Til Flashcards

1
Q

eiga til (sykur)

A

hafa sykur í fórum sínum, í skápnum

Búðin átti ekki til hrökkbrauð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

eiga ekki til (öfund)

A

hafa ekki snefil af öfund í eðli sínu

Not have in nature

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

eiga (þetta) til

A

gera þetta stundum, við og við

Við eigum það til að fara í fjallgöngur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

vera til

A

hafa tilveru, finnast

Er jólasveinninn kannski ekki til?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

vera til

A

vera tilbúinn

Ég er til, við skulum fara.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

vera til í (þetta)

A

vera fús, reiðubúinn til þessa

Hún var ekki til í að greiða reikninginn fyrir alla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

(verðhækkunin) kemur til af (þessu)

A

hún orsakast af þessu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað kemur til?

A

hvað veldur, hver er ástæðan?

Hvað kemur til að hann er orðinn svona hógvær?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

koma til

A

verða betri, öflugri, eflast, batna

Gróðurinn er allur að koma til eftir veturinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

koma til

A

verða til, fá tilvist

Hún hefur kosið flokkinn eftir að hann kom til.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

koma til sögunnar

A

verða til, fá tilvist

Skrifað var á skinn áður en pappír kom til sögunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

koma til með að (iðrast þessa)

A

eiga eftir að iðrast þessa seinna

Við komum til með að bjóða upp á hvalaskoðun í sumar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

þykja/finnast (mikið) til koma

A

vera hrifinn

Þau skoðuðu safnið en fannst heldur lítið til koma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

það kemur til (átaka)

A

átök verða, átök brjótast út

Það kom til slagsmála fyrir utan krána.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly