fram Flashcards
1
Q
hafa sitt fram
A
ná fram vilja sínum
Ef þeir hafa sitt fram hækka launin umtalsvert.
2
Q
hafa (þetta) fram yfir (hana)
A
vera betri, hafa betri stöðu en hún að þessu leyti
Poppkorn hefur ýmislegt fram yfir annað snakk.
3
Q
koma fram
A
vera með atriði, troða upp
Margar frægar hljómsveitir komu fram á tónleikunum.
4
Q
koma fram
A
finnast, birtast
Stúlkan sem hvarf er komin fram.
5
Q
(spádómurinn) kemur fram
A
spádómurinn rætist, verður að veruleika
6
Q
(gallinn) kemur fram
A
gallinn kemur í ljós
7
Q
(þetta) kemur fram (í skýrslunni)
A
þetta sést, þetta er í skýrslunni
8
Q
koma (vel) fram við (hana)
A
sýna henni góða framkomu, tillitssemi, kurteisi
Forstjórinn hefur alltaf komið vel fram við starfsfólkið.