Fyrir Flashcards

1
Q

eiga fyrir (nýjum skóm)

A

eiga næga peninga til að kaupa sér nýja skó

Hann er svo blankur að hann á ekki fyrir bíómiða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

(þetta) kemur fyrir

A

þetta hendir, gerist

Af hverju er sjúkrabíll hér, hvað kom fyrir?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

(þetta) kemur fyrir

A

þetta hendir hana

Það kemur stundum fyrir mig að gleyma lyklunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

koma (dótinu) fyrir

A

finna pláss fyrir það

Hann átti erfitt með að koma hjólinu sínu fyrir á gangstéttinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

koma sér fyrir

A

búa um sig, gera sér heimili

Hún er að koma sér fyrir í nýju íbúðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

koma (vel) fyrir

A

bjóða af sér (góðan) þokka, hafa (góða) framkomu

Nýi ráðherrann kemur ekkert illa fyrir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

(orðið) kemur fyrir

A

orðið birtist, kemst í notkun

Starfsheitið kemur fyrst fyrir á 18. öld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

koma (henni) ekki fyrir sig

A

muna ekki eftir henni, takast það ekki þótt reynt sé

Ég kem því ekki fyrir mig hvað hann heitir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

allt kom fyrir ekki

A

ekkert dugði, allt var árangurslaust

Við leituðum lengi en allt kom fyrir ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly