Á Flashcards
1
Q
vera á (þessu)
A
vera þessarar skoðunar
Ég er á því að auka þurfi stærðfræðikennslu.
2
Q
koma á (reglulegum fundum)
A
innleiða reglulega fundi
Reynt hefur verið að koma á jafnrétti kynjanna.
3
Q
stofnsetja, setja á stofn, byrja að starfsrækja (e-ð)
A
koma á fót (nýrri starfsemi)
koma á stofn (skóla)
koma (fyrirtækinu) á laggirnar
4
Q
það kom á hana
A
henni brá, henni varð hverft við
Það kom á prófessorinn og hann varð að játa að það hefði hann ekki gert.
To be startled