þroskakenningar: Vitsmuna-, Félags- og siðferðisþroski Flashcards

1
Q

Vitsmunaþroski: Hvað eru Vitsmunir (hugrænir ferlar)?

A

greind, nám, minni, mál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Vitsmunaþroski: Hvað er þroski ?

A

Vísar til breytinga sem verða yfir ævina og felur í sér ehskonar framvindu eða framfarir, frá því lægra eða einfaldara til þess æðra eða margbrotnara.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stigbundin nálgun / þrepaskipt

A

Gengur út frá því að vitsmunaþroski sé stigbundinn, þ.e að þroski komi í stigum eða þrepum. Yfirleitt er gert ráð fyrir eðlislægum mun á vitsmunaþroska eftir ólíkum aldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gagnavinnslu nálgun

A

Vitsmunaþroska skýrður út frá því hvernig heilinn skynjar, umritar, geymir og endurheimtir upplýsingar. Líkja vitsmunastarfi vi ðgagnaverk tölvu .

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Próffræðileg nálgun

A

Vitsmunaþroska metin út frá sálfræðilegum prófum, m.a út frá greindarprófum (IQ tests). Lögð áhersla einstaklingamun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kenning Jean Piaget um vitsmunaþroska

A
  • Greind og hugsun virka í raun eins og hvert annað líffærakerfi þar sem hlutverk greindar er að laga einstaklinginn að umhverfi sínu með því að ,,melta’’ reynsluna.
  • Börn eru virkir námsmenn sem leitast við að skilja umheiminn. - Ásköpuð ,,rannsóknarhvöt’’ sem er drifjöður þroskans
  • Greindarþroska er skipt upp í 4 eðlisólík aldurstengd stig. Hvert stig einkennist af tilteknu hugrænum ferlum og ákv skilningi á heiminn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru skemu? - eitt af lykilhugtökum kenningu Piaget

A

Skemu er leið barnsins til að skilja umheiminn og mótast og jfölgar með auknum þroska og skilningi. Um er að ræða virkt ferli sem á sér stað út ævina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er aðlögun?

A

Nýjar upplýsingar falla að skemu, aðlagað.

Dæmi: Helga sá flugvél og útfrá fyrra skema sem var til þá kallaði hann þetta ,,fugl’’

  • Mamman segir Helgu að þetta sé flugvél –> yfirfærlsa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er yfirfærsla?

A

Nýjar upplýsingar skapa ójafnvægi, skema víkkað út eða það verður nýtt skema.

  • Út frá nýjum upplýsingum þá verður ójafnvægi. Nýtt skema verður til og Helga getur aðgreint fugl og flugvél.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru 4 stig vitsmunaþroska og hvaða aldri tilheyra þau ?

A
  1. Skynhreyfistig - 0-2 ára
  2. Foraðgerðastig - 2-7 ára
  3. Hlutbundin rökhugsun - 7-11 ára
  4. Formleg rökhugsun - 11-16 ára
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skynhreyfistig

A

Samhæfing skynjunar og hreyfingar til að skilja heiminn

0-2 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Foraðgerðastig

A

Táknbundin hugsun kemur fram. Sjálflægni einkennir hugsun

2-7 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hlutbundin rökhugsun

A

Hlutbundin rökhugsun kemur til og skilningur á varðveislu hluta eykst

7-11 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Formleg rökhugsun

A

Rökhugsun nær fullum þroska og barn nær að hugsa út frá abstract hugtökum og forsendum.

11-16 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er varðveisla?

A

Skilningur á að magnbundir eiginleikar hluta breytast ekki þrátt fyrir breytingar á ásýnd þeirra.
- Börn á forðastigi rökhugsunar eiga erfitt með að átta sig á varðveislu; einblína á eh einn útliseiginleika t.d hæð. Hlutir eru óafturkræfir-ná ekki að rekja ferlið til baka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er raðgreining

A
  • Að geta raðað hlutum í rétta röð eftir stækkandi eða minnkandi eiginleikum þeirra eins og stærð, þyngd og ummáli.
  • Forstig rökhugsunar geta raðað 2 hlutum
  • Börn á stigi hlutbundinnar rökhugsunar geta sett fleiri hluti í samhengi við hvorn annan
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er flokkun ?

A

Sú færni að geta flokkað hluti saman eftir sameiginlegum eiginleikum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er stigbundin flokkun?

A

Færni til að skilja að hver flokkur getur skipst í marga undirflokka og þeir í enn fleiri undir, undir flokka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Almennt mat á kenningu Piaget um vitsmunaþroska barna

A
  • Með kenningu Piaget jókst skilningur á að börn skilja ekki allt eins og fullorðnir.
  • Lítið tillit tekið til einstaklingamunar.
  • Börn geta þroskast mishratt eftir sviðum, t.d hraðar stærðfræðilega en félagslega.
  • Það ná ekki allir stigi formlegra aðgerða.
  • Kenningin vanmetur oft getu barna.
  • Byggði athuganir sínar of mikið á mállegri getu barna.
  • Gerir ekki ráð fyrir breytingum á vitsmunaþroska eftir ca. 16 ára aldur.
  • Kenningin ekki hin eini sanni sannleikur en gefur okkur innsýn inn í þroskaferli manneskjunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Kenning um hugann

A

Kenning um hugann (theory of mind) endurspeglar skilning fólks á því að;
- annað fólk geti haft aðrar hugsanir og hugmyndir en það sjálft
- andleg fyrirbæri endurspegli ekki endilega raunveruleikann, að hægt sé t.d að trúa því sem ekki er satt og að fólk geti verið með uppgerð

Þennan skilning öðlast börn á aldrinum 3-6 ára, yfirleitt um 4 ára. Taugaþroski, málþroski, eldri systkini hafa áhrif.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er gagnavinslu nálgun ?

A
  • Sértækir ferlar skoðaðir ekki heildar ferlið
  • Minni og flokkun
  • Meðvitað og ómeðvitað minni / beint og óbeint minni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Spearman um greind

A

Spearman sagði almenna greind (general intelligence eða g) vera eiginleika sem liggi allri hugrænni getu til grundvallar. Fólk hefur mismikið af þessum eiginleika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er greind?

A

Felur m.a í sér hæfni til að hugsa á sértækan hátt, beita rökhugsun, hæfni til að leysa þrautir og afla sér þekkingar. Vera fljótur að hugsa og búa yfir góðum orðaforða og almennri þekkingu.

24
Q

Cattell skipti greind í 2 greindarætti

A

Eðlisgreind: hröð og sveigjanleg. Gerir manneskju fært að læra nýja hluti, draga ályktanir, skilja tengsl hugtaka, ferla hugmyndir og staðreyndir. Skammtímaminni

Reynslugreind: felur í sér uppsafnaðar staðreyndir, vitneskju og lærða þekkingu, langtímaminni, sögulegar staðreyndir, orðaforða.

25
Q

Algengustu greindarprófin

A

Wechsler greindarprófin eru mest notuð á ÍSL
- WPPSI-Ris: 3;0 – 7;3 ára
- WISC-Ivis 6 – 16 ára
- WAIS– fyrir fullorðna

26
Q

4 þættir í WISC IV prófinu

A

málstarf, skynhugsun, vinnsluminni, vinnsluhraði

27
Q

Siðferðisþroski

A
  • þróun tilfinningar fyrir því hvað er rétt og hvað er rangt
  • Hvernig fer barn að því að skilja viðmið eða gildi sem stýra og stjórna hegðun í félagslegu umhverfi
  • Huga þarf að siðferðilegri hugsun og hegðun
  • Siðferðisleg viðmið og hegðun þróast kerfisbundið eftir því sem börn eldast og tengist þroska á öðrum sviðum
28
Q

Siðferði samofið úr 3 meginþáttum

A
  1. Tilfinningalífi (s.s samúð, samkennd, sektarkennd)
  2. Atferli (að sýnd sé félagsvæn hegðun)
  3. Hugrænum þáttum (hvernig við hugsum um siðferðileg álitamál og tökum afstöðu til þeirra)
29
Q

Almennt um siðferði

A
  • Siðferðisgildi eru félagsleg gildi - mótast af samfélaginu
  • Manneskjan með fullan siðferðisþroska hefur tileinkað sér vðimið sem hún reynir alltaf að fylgja.
  • Fólk með góðan siðferðisþroska lítur á sig sem hluta af félaslegu netkerfi / samfélagi þar sem allir bera ábyrgð. Um að ræða gagnkvæman samning manna á milli
30
Q

Líkan Kohlbergs um þróun í siðferðishugsun (3 skeið)

A
  1. Forstig hefðbundins siðferiðs: sjónarmið einstaklings
  2. Víðtekið siðferði; sjónarmið samfélags
  3. Sjálfstætt siðferði; sjónarmið óháð samfélagi. Mat byggt á sveigjanlegum siðalögmálum.
31
Q

Hvað er sálfélagslegur þroski?

A

Fjallar um þróun tilfinninga, skapgerðar og félagsfærni og samspil þessara þátt við félagslegt umhverfi (fjölsk, samfélag, menning)

32
Q

þroskakenningar um sálfélagslegan þroska

A
  1. Sálgreining
  2. Atferlisstefna
  3. Hugræn kenning
  4. Félagsmenningar
33
Q

Sálgreining - þroskakenning

A
  • Tengja saman líffélagslegan og sálfélagslegan þroska
  • Ganga út frá því að þroski einstaklingsins byggi á innri hvötum og ástæðum.
  • Fyrstu ár ævinnar talin skipta sköpum fyrir persónuleikann, andlega líðan og sálfélagslegan þroska
  • Áhersla á þörfina fyrir umhyggjusama foreldra þar sem samband móður og barns er talið sérstaklega mikilvægt
34
Q

Sálgreining samkv Sigmund Freud

A
  • Taldi reynslu í bernsku skipta sköpum fyrir síðari þroska og persónumyndun
  • Taldi að líffræðilegar hvatir og hvernig þær mótast af umhverfinu væru drifkraftur sálarlífsins.
  • Taldi að þroskinn færi í gegnum ákveðin skeið sem afmörkuðust af líffræðilegu og lífeðlislegu þroskaferli.
    Munnskeið (oral) (0-2 ára), þermiskeið (anal) (2-4 ára), Völsaskeið (phallic)(4-6 ára), Lægðarskeið (latency) (6-12 ára) og kynþroskaskeið (genitals)(12-16 ára).
  • Taldi mikilvægt að börn fengju hæfilega örvun á hverju skeiði fyrir sig og hefðu náið samband við foreldra sína (sérstaklega móður).
35
Q

Kenning Erik Erikson um sálfélagslegan þroska

A
  • Sjálfsmyndin lykilatriði í kenningum hans um persónuleikaþroska.
  • Gerði ráð fyrir stigbundnum þroska.
  • Börn fara í gegnum ýmis krísuskeið á leið sinni að auknum þroska.
  • Vandi á fullorðinsárum má rekja til þess að barn hafi ekki náð að ganga í gegnum þroskaþrepin í bernsku á farsælan hátt.
  • Fjölskylda, menning og umhverfi hefur áhrif á þroska einstaklingsins.
36
Q

Atferlisstefna

A

Lögmál hegðunar mótar hegðun allra einstaklinga, á öllum aldri.
- þroski ekki stigbundinn - lögmál hegðunar.
- Grundvalllar lögmálið snýst um tengslin á milli áreitis og viðbragðs (klassísk skilyrðing og virk skilyrðing)
- Tilfinningar barns og persónuleiki mótast af lögmálum hegðunar; hegðun er ýmist styrkt (hegðun eykst) eða það er refsað fyrir hana ( hegðun minnkar)

37
Q

Félagsmenningar kenning

A
  • Menningarheimurinn (culture) og félagslegar aðstæður hafa áhrif á samskipti og tengsl barns og umönnunaraðila. Börn geta breyst ef félagslegar aðstæður og menningarheimur breytist.
  • Menning hefur áhrif á uppeldisaðferðir og þar af leiðandi á sálfélagslegan þroska
  • °Skoðanir og venjur samfélagsins móta viðbrögð foreldra – sem hefur áhrif á tilfinningalegan þroska
38
Q

Sálfélagslegur þroski 0-2 ára - tilfinningaþroski ungabarna

A

Fæðing: Óánægja (tjáð með gráti) og ánægja.
6 vikna: Félagslegt bros.
3-4 mán: Hlátur, forvitni.
4 -8 mán: Reiði.
9-14 mán.: Ótti við ókunnuga, aðskilnaðarkvíði.
18 mánaða: Stolt og skömm.

39
Q

HVað er sjálfsvitund?

A

Grundvallaratriði í tilfinningaþroska.
Snýst í upphafi um vitund barns um að líkami þess og viðbrögð séu aðskilin öðrum - ekki hluti af mömmu

40
Q

spegiltilraun M Lewis og J. Brooks

A

til að skoða hvort börn átti sig á því að spegilmynd sé af þeim.

41
Q

Hver er forsenda sjálfsmyndar?

A

sjálfsvitund

42
Q

Hvað er Synchrony?

A

Samstillt og næmt samspil umönnunaraðila og ungabarns þar sem þau bregðast við hvort örðu nánast samstundis.
Leggur grunninn að mannlegum samskiptum og kennir barninu að lesa í tilfinningar

43
Q

Hvað er Geðtengsl (attachment)?

A

Gagnkvæmt og langvarandi tilfinningalegt samband einnar manneskju við aðra

44
Q

Fyrstu geðtengsl barns?

A

Eru vanaleg sterkust við eina manneskju (oftast móður)

45
Q

Hver eru merki þess að geðtengslin hafi myndast?

A

Barn kemst í uppnám þegar þessi manneskja (sterkustu tengslin) fer í burtu, leitar til hennar í ókunnugum aðstæðum og vill vera nálægt henni.

46
Q

Hvað hafa fyrstu geðtengslin áhrif á?

A

Tilfinningaþroska og getu barns til að mynda náin tengsl við aðra seinna á ævinni.

47
Q

Mary Ainswort - 4 gerðir geðtengsla

A
  • Gerð B): örugg tengsl veita huggun og öryggi og gera barninu kleift að kanna heiminn sjálfstætt
  • Gerð C) og gerð A): Óörugg tengsl eru óstöðug og ófyrirsjáanleg og geta komið fram í því að barn vilji ekki yfirgefa umönnunaraðilann og sýni ótta, kvíða og/eða reiði (gerð C) eða láti sem því standi sama um umönnunaraðiilann (gerð A)
  • Gerð D): Önnur börn með óörugg tengsl leika sér hvorki né bregðast við foreldrum á ákv hátt
48
Q

Hvað er félagslegur vísir (social referencing)?

A
  • Barn leitar vísbendinga frá öðrum um hvernig það eigi að bregðast við ókunnum og ótvíræðum atburðum eða aðstæðum.
  • Foreldrar oft ólíkir félagsvísar fyrir börnin sín.
    (Feður meira hvetjandi / skemmtun)
    (Mæður varkárari og meira verndandi / huggun)
49
Q

Hvað er útlægur vandi (externalizing problems)?

A

TIlfinningum beint út á við. Einkennist af of lítilli tilfinningastjórn. Kemur fram í hegðunarvanda, reiði og hvatvísi.

50
Q

Hvað er innlægur vandi (internalizing problems)?

A

þar sem tilfinningum er beint inn á við og einkennist af of miklum hömlum. Kemur t.d fram sem ótti, óframfærni og kvíði

51
Q

Hvað er identity ?

A

Reyna að skilgreina og skilja sjálfan sig - Hver er ég? Hvað vil ég?

52
Q

SJálfskennd gegn hlutverkaruglningi

A
  • Identity achievement: Þegar barn hefur öðlast þann skilning að það sé sérstakur einstaklingur (unique) í samræmi við fyrri reynslu og framtíðaráætlanir.
  • Identity diffusion eða hlutverkaruglingur þar sem unglingur nær ekki að skilgreina sig
  • Forclosure: styttir sér leið
  • Moratorium: frestar leit sinni
53
Q

Social clock (félagsklukka)?

A
  • Einhverskonar tímaáætlun byggð á félagslegum normum eða viðmiðum varðandi það hvenær sé “best” að gera ákveðna hluti. T.d klára skóla, gifta sig, eignast börn, byggja upp starfsferil, hætta að vinna o.fl.
  • Vísar til hugmynda um ákveðin lífsskeið (sem ráðast af félagslegum viðmiðum frekar en líffræðilegum þroska eða heilsu) og viðeigandi hegðun samfara þeim.
  • Getur verið ólík á milli menningarheima.
  • Breytist yfir tíma.
54
Q

Hvað eru sjálfskenningar?

A
  • ganga út frá því að eldra fólk leitist við að viðhalda heilsteyptri sjálfsmynd sinni.
  • Erikson: i. Heilsteyptur persónuleiki gegn sundruðu sjálfi (integrity versus despair) ii. sjálfskennd gegn hlutverkaruglingi (identity versus role confusion).
55
Q

hvað eru Stéttarskiptakenningar?

A
  • fjalla um tenglin milli félagslegra afla og einstaklingsins, sérstaklega þau öfl sem ýta undir að eldra fólk sé sett í ákv. hópa og hlutverk.
56
Q

Hvað eru Dynamic theories

A

leggja áherlsu á breytingar og aðlögun í lífinu