Hugmyndafræði og uppeldishlutverk fjölskyldunnar Flashcards
5 einkennandi þættir fyrir þroska yfir æviskeiðið
- Multidirectional - í margar áttir
- Multidisciplinary - breytileiki en jafnframt stöðugleiki
- Plasticity - Breytileiki en jafnframt stöðugleiki
- Multicontextual - í mörgu samhengi
- Multicultural - í margvíslegri menningu
Mannlegur þroski í margs konar samhengi (multicontextual)
- Sögulegt:
- Félags- og fjárhagslegt
- Sögulegt (historic): fólk sem fæðist á svipuðum tíma tilheyrir ákv hóp (cohort) og verður fyrir svipuðum áhrifum
- Félags- og fjárhagslegt (socioeconomic): menntun og fjárhagsleg staða getur haft áhrif á þroska einstaklingsins. Erfið fjárhagsleg staða getur t.d dregið úr möguleikum foreldra að fjármagna íþrótta- og listþjálfun barna
Vistfræðileg - kerfakenning um þroska (Urie Bronfenbrenner)
- Microsystems
- Exosystems
- Macrosystems
- Mesosystem
Vistfræðileg - kerfakenning um þroska
- Microsystems
þeir sem standa næst einstaklingum s.s fjölskyldan og jafningjar
Vistfræðileg - kerfakenning um þroska
- Exosystems
Ytra kerfi, s.s lagalegt kerfi, félagslegt kerfi, menntakerfið
Vistfræðileg - kerfakenning um þroska
- Macrosystems
stærri félagsleg umgjörð s.s menningarleg gildi, pólítískar áherslur, efnahagslegar áherslur
Vistfræðileg - kerfakenning um þroska
- Mesosytem
samspil milli kerfa
Mannlegur þroski í margs konar menningu (multicultural)
- mismunandi hvað börnum er kennt í hverju samfélagi
- ólíkir siðir og venjur meðal ólíkra þjóðarbrota
Helstu svið mannlegs þroska
- Líffélagslegt
- Vitsmunalegt
- Sálfélagslegt
Helstu svið mannlegs þroska
- Líffélagslegt
Líkamsvöxtur, líkamsbreytingar og erfðir en einnig heilbrigðishættir sem hafa áhrif (t.d næring).
Hreyfiþroski, allt frá því að grípa hringluna og í að geta t.d hjólað eða hlaupið.
Félagslegir og menningarlegir þættir sem hafa áhrif s.s lengd brjóstagjafar, menntun barna með sérþarfir, viðhorfur til þess hvernig hinn fullkomni líkami eigi að vera
Helstu svið mannlegs þroska
- Vitsmunalegt
Hugsanaferli sem eru notuð til að öðlast þekkingu og kynnast umhverfinu.
Í því felst skynjun, ímyndun, dómgreind, minni og tungumál - ferli sem fólk notar til að hugsa, ákveða og læra.
Felur í sér formlega menntun í skóla og óformlega menntun frá foreldrum og vinum, forvitni einstaklings og sköpun hans.
Helstu svið mannlegs þroska
- Sálfélagslegt
þroski tilfinninga, skapgerðar og félagslegrar færni.
Áhrif fjölskyldu, vina, samfélags, menningarinnar og hins stærra samfélags.
Menningarmunur t.d varðandi barneignir, samsetningu fjölskyldunnar og hver sé viðeigandi hegðun kynjanna.
Lífsskeiðin
- Ungbarn: 0-2 ára
- Snemm barnæska: 2-6 ára
- Mið barnæska: 6-11
- Unglingsárin: 11-18 ára
- Snemm fullorðinsár: 18-25 ára
- Fullorðinsár: 25-65
- Síðbúin fullorðinsár: 65 og eldri
Rannsóknir á þroska mannsins
Rannsóknir á þroska mannsins leitast við að skoða hvernig og hversvegna fólk breytist eða breytist ekki yfir ákveðinn tíma.
Hvað er kjarnafjölskylda?
Fjölskylda sem samanstendur af konu, karli og barni / börnum þeirra undir 18 ára