Hugmyndafræði og uppeldishlutverk fjölskyldunnar Flashcards

1
Q

5 einkennandi þættir fyrir þroska yfir æviskeiðið

A
  1. Multidirectional - í margar áttir
  2. Multidisciplinary - breytileiki en jafnframt stöðugleiki
  3. Plasticity - Breytileiki en jafnframt stöðugleiki
  4. Multicontextual - í mörgu samhengi
  5. Multicultural - í margvíslegri menningu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Mannlegur þroski í margs konar samhengi (multicontextual)

  • Sögulegt:
  • Félags- og fjárhagslegt
A
  • Sögulegt (historic): fólk sem fæðist á svipuðum tíma tilheyrir ákv hóp (cohort) og verður fyrir svipuðum áhrifum
  • Félags- og fjárhagslegt (socioeconomic): menntun og fjárhagsleg staða getur haft áhrif á þroska einstaklingsins. Erfið fjárhagsleg staða getur t.d dregið úr möguleikum foreldra að fjármagna íþrótta- og listþjálfun barna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Vistfræðileg - kerfakenning um þroska (Urie Bronfenbrenner)

A
  • Microsystems
  • Exosystems
  • Macrosystems
  • Mesosystem
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Vistfræðileg - kerfakenning um þroska
- Microsystems

A

þeir sem standa næst einstaklingum s.s fjölskyldan og jafningjar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vistfræðileg - kerfakenning um þroska
- Exosystems

A

Ytra kerfi, s.s lagalegt kerfi, félagslegt kerfi, menntakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Vistfræðileg - kerfakenning um þroska
- Macrosystems

A

stærri félagsleg umgjörð s.s menningarleg gildi, pólítískar áherslur, efnahagslegar áherslur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Vistfræðileg - kerfakenning um þroska
- Mesosytem

A

samspil milli kerfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Mannlegur þroski í margs konar menningu (multicultural)

A
  • mismunandi hvað börnum er kennt í hverju samfélagi
  • ólíkir siðir og venjur meðal ólíkra þjóðarbrota
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Helstu svið mannlegs þroska

A
  • Líffélagslegt
  • Vitsmunalegt
  • Sálfélagslegt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Helstu svið mannlegs þroska
- Líffélagslegt

A

Líkamsvöxtur, líkamsbreytingar og erfðir en einnig heilbrigðishættir sem hafa áhrif (t.d næring).
Hreyfiþroski, allt frá því að grípa hringluna og í að geta t.d hjólað eða hlaupið.
Félagslegir og menningarlegir þættir sem hafa áhrif s.s lengd brjóstagjafar, menntun barna með sérþarfir, viðhorfur til þess hvernig hinn fullkomni líkami eigi að vera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Helstu svið mannlegs þroska
- Vitsmunalegt

A

Hugsanaferli sem eru notuð til að öðlast þekkingu og kynnast umhverfinu.
Í því felst skynjun, ímyndun, dómgreind, minni og tungumál - ferli sem fólk notar til að hugsa, ákveða og læra.
Felur í sér formlega menntun í skóla og óformlega menntun frá foreldrum og vinum, forvitni einstaklings og sköpun hans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Helstu svið mannlegs þroska
- Sálfélagslegt

A

þroski tilfinninga, skapgerðar og félagslegrar færni.
Áhrif fjölskyldu, vina, samfélags, menningarinnar og hins stærra samfélags.
Menningarmunur t.d varðandi barneignir, samsetningu fjölskyldunnar og hver sé viðeigandi hegðun kynjanna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lífsskeiðin

A
  • Ungbarn: 0-2 ára
  • Snemm barnæska: 2-6 ára
  • Mið barnæska: 6-11
  • Unglingsárin: 11-18 ára
  • Snemm fullorðinsár: 18-25 ára
  • Fullorðinsár: 25-65
  • Síðbúin fullorðinsár: 65 og eldri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Rannsóknir á þroska mannsins

A

Rannsóknir á þroska mannsins leitast við að skoða hvernig og hversvegna fólk breytist eða breytist ekki yfir ákveðinn tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er kjarnafjölskylda?

A

Fjölskylda sem samanstendur af konu, karli og barni / börnum þeirra undir 18 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er stórfjölskylda?

A

fjölskylda sem er með 3 kynslóðir sem búa saman og etv aðrir ættingjar

17
Q

Hvað er nánd?

A

Nánd felur í sér ástúð, hlýju og væntumþykju.
Tilfinning um nálægð og tengsl

18
Q

Nánd - eitt stig í kenningu Erik Erikson

A
  • Nánd gegn einangrun (intimacy vs isolation)
  • Maðurinn hefur þörf fyrir nánd. Hún er nauðsynleg fyrir heilsu og vellíðan
  • Nánd þróast með samskiptum, með því að sjá tilfinningar og oopna sjálfan sig (hug sinn og skoðanir) fyrir annarri manneskju
19
Q

Parasamband: HVernig er staðið að ákvörðun um barneignir?

A
  • Ræða saman (viðhorf beggja)- > komast að samkomulagi
  • Velta fyrir sér hvers vegna?
  • Gera sér grein fyrir hvað felst í því að eignast barn, krefjandi þættir (tími, álag, kostnaður…) og styrkjandi/ánægjulegir þættir (sambandið, gleði, gefandi…)
  • Er pláss fyrir barnið? -Tími fyrir það?
  • Hlutverk foreldra eftir barneign- breytt hlutverk, hver ber ábyrgð? Hver vaknar til barnsins? Hvenær að byrja að vinna?
20
Q

8 þroskastig fjölskyldunnar

A

1.stig - myndun fjölskyldu
2.stig - barneignafjölskylda
3.stig - fjölskylda með forskólabörn
4.stig fjölskylda með skólabörn
5.stig fjölskylda með unglinga
6.stig - fjölskylda með ungt fullorðið fólk (fyrsta barn til að fara að heima og þar til allir eru farnir)
7.stig - miðaldra foreldrar (tómt hreiður og þar til hætt er að vinna)
8.stig - fjölskylda eftir að fjölskyldumeðlimir eru hættir að vinna og fram að ævilokum

21
Q

ýmiss þroskaverkefni fjölskyldunnar: dæmi

A
  • Viðhalda góðu sambandi við maka
  • Skapa öryggi innan veggja heimilisins
  • Hafa heilbrigð samskipti í fjölskyldunni og utan hennar s.s. við upprunafjölskyldu og
    tengdafjölskyldu
  • Skapa stöðugleika í fjölskyldunni með nýju barni
  • Mynda tengsl við barnið (attachment)
  • Samhæfa ólík þroskaverkefni og þarfir fjölskyldumeðlima
  • Mæta þörfum fjölskyldumeðlima varðandi húsnæði, fæði, klæði…
  • Félagsmótun barna (vera til leiðsagnar, hvetja og aðstoða við nám…)
  • Vitsmunaleg örvun barna
  • Umönnun barna (verndun þeirra…)
  • Byggja upp sterka sjálfsmynd barna
  • Stöðug aðlögun að breytingum
  • Átta sig á mismunandi þroskastigum barna
22
Q

Foreldraskyldur (barnalög nr 76)

A

Barn á rétt á forsjá foreldra sinna, annars eða beggja, uns það verður sjálfráða. Foreldrum ber að annast barn sitt og sýna því umhyggju og virðingu, vernda barn sitt gegn hvers kyns ofbeldi og annarri vanvirðandi háttsemi, afla barni sínu lögmæltrar fræðslu og ala með því iðjusemi og siðgæði. Foreldrum ber að stuðla eftir mætti að því að barn þeirra fái menntun og starfsþjálfun í samræmi við hæfileika þess og áhugamál.

23
Q

Réttindi barns (barnalög 76)

A

Barn á rétt á að lifa, þroskast og njóta verndar, umönnunar og annarra réttinda í samræmi við aldur sinn og þroska og án mismununar af nokkru tagi. Óheimilt er að beita barn hvers kyns ofbeldi eða annarri vanvirðandi háttsemi. Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt hafa forgang þegar teknar eru ákvarðanir um málefni þess. Barn á rétt á að láta skoðanir sínar í ljós í öllum málum sem það varða og skal tekið réttmætt tillit til skoðana þess í samræmi við aldur og þroska.

24
Q

Uppeldisaðferðir foreldra: einkennast af tvennu

A
  1. Hvers foreldrar krefjast af börnum og unglingum (demandingness)
  2. Hvernig foreldrar koma til móts við börn og unglinga og stuðla t.d að sjálfsöryggi og sjálfstjórn þeirra (responsiveness)
25
Q

Uppeldisaðferðir foreldra skv Baumrind (3 gerðir)

A
  1. Skipandi foreldar
  2. Eftirlátir foreldrar
  3. Leiðandi foreldrar
26
Q

Skipandi foreldrar

A
  • Hlýja: sýna litla hlýju
  • Agi: stjórna barninu með boðum og bönnum. Hafa skýrar reglur. Refsa fyrir misgjörðir
  • Tjáskipti: vænta þess að skipunum sé hlýtt án útskýringar. Nota sjaldan röksemdarfærslu
  • Þroskakröfur: veita litla uppörvun. Ætlast til mikils af barninu
27
Q

Eftirlátir foreldrar

A
  • Hlýja: sýna mikla hlýju
  • Agi: Setja ekki skýr mörk. Undanlátssamir
  • Tjáskipti: Bregðast vel við hugmyndum barnsins. Forðast beina árekstra
  • Þroskakröfur: Leyfa töluverða sjálfstjórn. Gera litlar kröfur til barns
28
Q

Leiðandi foreldrar

A
  • Hlýja: sýna börnum mikla hlýju
  • Agi: Hafa skýr mörk
  • Tjáskipti: Taka vel í hugmyndir barnsins. HVetja börn til að skýra sín sjónarmið. Úskýra vel fyrir barninu.

-Þroskakröfur: Hvetja þau áfram

29
Q

Unglingurinn

A
  • Ungt fólk vill vera í nánu sambandi við foreldra. Þeir leita eftir stuðningi og stjórn hinna fullorðnu.
  • Leiðandi uppeldishættir eru líklegir til að seinka og draga úr áhættuhegðun.
  • Sýnt hefur verið fram á að gott samband við foreldra og þegar foreldrar fylgjast vel með unglingum, eru verndandi þættir í sambandi við áhættuhegðun unglinga.
  • Unglingar sem umgangast aðra unglinga sem stunda áhættuhegðun er hættara við að stunda slíka hegðun.
30
Q

Einkenni í persónuleika barns með SKIPANDI foreldra?

A

Lítil trú á sjálfan sig, bæld, vansæl, innri togstreita

31
Q

Einkenni í persónuleika barns með EFTIRLÁTA foreldra?

A

Óþroskuð, háð foreldrum, vantar sjálfstjórn, síður hamingjusöm

32
Q

Einkenni í persónuleika barns með LEIÐANDI foreldra

A

Virk og þroskuð, sjálfstæð, hafa sjálfstjórn, trúa á sjálfan sig, líklegri til að vera hamingjusöm.