Barnæskan: Nýburinn: svefn-, vökustig, grátur, skynjun, líkamsþroskamat Flashcards
1
Q
Skilgreiningar WHO á mismunandi þroska nýbura miðað við 40 vikna meðgöngu frá upphafi síðustu blæðinga
- Léttburi
- Fyrirburi
- Fullburi
- Síðburi
A
- Léttburi: fæðingarþyngd undir 2500gr
- Fyrirburi: Barn fætt fyrir lok 37.viku meðgöngu
- Fullburi: Barn fætt á milli 38. og 41.viku meðgöngu
- Síðburi: Barn fætt eftir byrjun 42.viku meðgöngu
2
Q
þyngd hjá nýburum
A
- Eðlileg þyngd: 2500-4000gr
- Börn léttast að 7-8% fyrstu 3 dagana eftir fæðingu. Óeðlilegt ef 10% eða meira
- Ná fæðingarþyngd ca 7-10 daga
3
Q
Djúpur svefn hjá nýbura
A
- Regluleg öndun
- Alveg kyrr nema einstaka Moro - viðbragð.
- Engar augnhreyfingar (NREM) eða svipbrigði.
- Hár þröskuludur fyrir áreiti. Aðeins mjög sterk áreiti trufla svefn
4
Q
Léttur svefn nýbura
A
- Öndun regluleg eða óregluleg til skiptis (rythmisk)
- Hreyfir sig aðeins en minna um Moro viðbrögð.
- Svipbrigði s.s brosir, grettir sig, smjattar.
- Aughreyfingar (REM).
- Næmari fyrir áreiti, ýmist til að vekja betur eða til að stuðla að dýpri svefni.
5
Q
Á milli svefns og vöku - nýburar
A
- Öndun óregluleg.
- Hægar/mjúkar hreyfingar
- Frekar lítil svipbrigði, en augu opnast og lokast, stundum starandi að sjá
- Hægt að örva skilningsvit en viðbrögð samt hæg
6
Q
Vakandi, róleg - nýburar
A
- Öndun regluleg.
- Hreyfir sig lítið
- Björt og galopin augu fylgjast vel með / taka eftir áreitum í umhverfi
- Besti tíminn til að örva skilningsvit barnsins og kynnast því
7
Q
Vakandi virk - nýburar
A
–
8
Q
Vakandi virk - nýburar
A
- Öndun óregluleg.
- Hreyfir sig mikið, jafnvel órólegt
- með opin augun en ekki eins bjart yfir þeim
- sýna mikil svipbrigði
- viðkvæm fyrir óþægilegum áreitum í umhverfinu (s.s hungri, þreytu, hávaða)
9
Q
Grátur hjá nýburum
A
- Öndun óregluleg.
- auknar hreyfingar líkamans
- breyta auðveldlega um húðlit og verða rauð
- augu ýmist klemmd aftur eða opin, grettta sig
- sérstaklega viðkvæm fyrir óþægilegu áreiti