Barnæskan: Leikþroski Flashcards

1
Q

Hvað einkennir leik barna?

A
  • leikur er eins og hringur
  • sjálfsprottinn
  • byggir upp þekkingu
  • stjórna sjálf - vera þátttakandi
  • jafnvel markmiðalaus
  • hár púls
  • margar tegundir af leik
  • þeirra eigin hugarheimur (heimur sem þau ráða við hverju sinni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Barnasáttmálinn - 31.grein Hvíld og tómstundir

A

Börn eiga rétt á hvíld, tómstundum, leikjum og skemmtunum sem hæfa aldri þeirra og til frjálsrar þátttöku í menningarlífi og listum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Umfram orku kenningin (surplus energy theory)

A
  • Leikur er hvatning til að eyða umfram orku
  • vera vakandi fyrir orku stigi barna
  • skýrir ekki afhverju fólk með litla orku leikur sér
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Afþreyingar eða slökunar kenning (recreation or relaxation theory)

A
  • leikum okkur af því að við viljum slaka á eftir streitu dagsins
  • Sumir eru samt ekki stressaðir
  • Afþreying getur líka valdið samkeppni og kvíða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Klassískar kenningar um leik - Erfðakenningin

A
  • þróunarsaga tegundanna endurtaki sig í þróun einstaklingsins
  • Börn erfi reynslu forfeðra sinna - endurskapi leik og áhugamál þeirra
  • Klifra og hanga rakið ti lhátterni apa sem eru forferður mannsins
    Afhverju leika börn sér þá með bíla, brúður og fara í læknisleiki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Klassískar kenningar um leik - Æfinga og undirbúnings kenningin

A
  • Leikur væri leið barna til að undirbúa sig fyrir alvöru heiminn
    Fylgdist með þróun og atferli dýra - lítil spendýr léku sér líkt og börn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

2 tegundir leikja

A
  1. Tilraunaleik (skyn og hreyfifærni) byggingaleiki og regluleiki = sjálfstjórn
  2. Félagslega leiki - samskipti við önnur börn og fullorða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nútímakenningar um leik - Sálgreiningar sjónarhorn (Freud og Eriksson)

A
  • Leikur veitir útrás fyrir bældar hvatir og innri spennu
  • Leikur bundinn því sem tengist honum
  • Leikur dragi úr sálrænni spennu og veiti útrás
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Nútímakenningar um leik - Atferliskenning (Berlyne og Ellis)

A

Börn leika sér vegna þeirra áreita sem verka á þau - áreita á MTK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nútímakenningar um leik - Tjáskipti (Bateson)

A

Hinn gagnkvæmi skilningur sem þróast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Leikur og vitsmunaþroski - Piaget

A

Hann lagði áherslu á vaxandi vitsmunaþroska barnsins. Leikur barnsins þroskast frá skynhreyfileikjum í flókna samskiptaleiki

  • Æfingaleikir
  • Táknrænir leikir
  • Leikir byggðir á reglum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Æfingaleikir (Piaget)

A

þ.e barnið fer um og skoðar, vill miklar endurtekningar eins og að láta hluti detta í gólfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Táknrænir leikir (Piaget)

A

þá gætu börnin notað tákn fyrir aðra hluti eins og að láta kubb vera síma og tala í hann. EFtir það færi barnið að leiak einfalda hlutverkaleiki þar sem barnið er farið að samsama sig upplifun sinni og reynslu eins og að fara í mömmuleik, búðarleik

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Leikir byggðir á reglum

A

Krefst enn meiri vitsmunaroska. Hér er barnið að fara eftir ákv reglum sem gilda í leikjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Leikur í náttúrunni

A
  • Leikur: kostir leikja sem kennsluaðferðar eru ótvíræðir
  • Dewey: ,,learning by doing’’
  • Rousseau: leyfa börnum að vera börn - læra af reynslunni. Umnugað um skynfærin og reynslu í gegnum þau
  • Pestalozzi: mikill talsmaður útikennslu, barn og samspil margra þátta eða óaðskiljanleg heild með hæfileikum frá hjarta, anda og líkama
  • Howard Gardner: Fjölgreindarkenningin - fjölbreyttar námsaðferðir, kenna í gegnum styrkleika / sterkari greindir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

ímyndunarleikur

A

leikri þar sem barnið lætur sem það er einhver annar, eitthvað annað eða að umhverfi þess sé öðruvísi en það er í raun og veru

17
Q

Skyn og hreyfiþroski (líkamsþroski)

A

Felur í sér örvun grunnhreyfinga barna og þroskun taugakerfis

18
Q

Líkams- og fagurþroski

A

felur í sér að bæta líkamshreysti og líkamsreisn barna

19
Q

Félags- tilfinninga og siðgæðaþroski

A

Felur í sér að barnið sé eflt sem félagsvera þ.m.t að því sé kennt að taka tillit til annarra og vera sveigjanlegt í samskiptum

20
Q

Vitsmunaþroska

A

Nýta hvert tækifæri sem gefst

21
Q

Aldur barna og leikir
- Yngri en 2 ára

A

Hér er barnið upptekið af sjálfu sér og leikur þess einkennist af því

22
Q

Aldur barna og leikir
- Eftir 2 ára aldur

A

Hér er barnið orðið þroskaðra vitsmunalega og félagslega og byrjað að nota ímyndunaraflið í leikjum. það er smám saman að læra að leika sér við aðra.

23
Q

Aldur barna og leikir
- Upp úr 5 ára aldri

A

Hér er barnið orðið mun þroskaðra félagslega, vitsmunalega og tilfinningalega