Taugakerfið, stoðkerfið og skynfæri Flashcards
Hvað er racoon eye?
Eitt af merkjum höfuðkúpubrots, myndast svartir hringir í kringum augun.
Hægri og vinstra heilahvel…
Hægra heilahvel = oft kallað heilahelmingur sköpunrgáfi.
Vinstra heilahvel = rökhugsunar heilahelmingurinn.
Ef sjúklingur geispar og geispar getur það verið merki um?
Skaða á djúp frontal svæði heilanns.
Hvaða einkenni geta komið fram við skemmd á hægra heilahveli? (8)
- Gaumstol
- Talörðuleikar, þoglumæli t.d. en orðaval og skilningur í lagi
- Jafnvægisleysi
- Minnkað sársaukaskyn.
- Minkað minni á nýjum upplýsingum.
- Óraunsæi varðandi egin getu.
- Verkstol
- Minkuð skynjun.
- Brenglað sjónsvið.
Hvað er gaumstol?
Skynröskun í kjölfar heilaskemmda.
- Lýsir sér oft þannig að sjúklingur tekur ekki eftir eða bregst ekki við því sem á sér stað til vinstri.
- Þetta getur komið fram í því að sjúklingur les aðeins hægri helming orðs eða setninga, lítur til hægri þegar einhver gengur framhjá vinstra megin við hann, eða borðar einungis af hægri helmingi disks síns.
Hvaða einkenni geta komið við skemmd á vinstra heilahveli? (8)
- Expressivet málstol (afasia) (þegar einstaklingur getur hugsað hvað hann ætlar að segja en það koma ekki rétt orð út úr honum.
- Þoglumæli.
- Minnkað sársaukaskyn.
- Skert skynjun til hægri en eðlileg skynjun á egin líkama og rúmi.
- Brenglað sjónsvið (hemianopsia)
- Mismikil lömun hægra megin.
- Athyglisgáfa eðlileg.
- Minnkað minni varðandi nýjar uppl.
Hvað er wernickes afasia?
Þegar fólk getur myndað orð þegar talað er við það en orðin eru ekki í neinu samhengi.
Dæmi: A: Is your name mrs. Smith? B: With who you..
Litli heilinn tekur þátt í að stjóna? (3)
Jafnvægi, samhæfingu hreyfinga og vöðvaspennu.
*Þegar við drekkum áfengi hefur það áhrif á litla heilann.
Heilastof stjónar? (4)
- Ógleði og uppköst,
- Öndun
- Blóðrás
- Svefn
Hversu mörg stig á GCS þýða full meðvitund og hversu mörg eru ef einstaklingur er meðvitundalaus?
15 stig er full meðvitund.
7 stig eða minna = meðvitundarleysi.
8 stig = grátt svæði.
9 stig = einhver meðvitund.
Hvernig er stigagjöf í starfsprófi til að meta lömun?
5 = fullur kraftur á móti þungri mótstöðu. 4 = yfirvinnur nokkra mótstöðu. 3 = Lyftir útlim. Yfirvinnur ekki aðra mótstöðu. 2= Lyftir ekki útlim en hreyfir lið á undirlagi. 1= Hreyfir ekki lið en þreifa má spennuaukningu. 0 = Enginn vöðvasamdráttur.
3 aðferðir til að athuga jafnvægi sjúklings..
1 = láta sjúkl. ganga 5 metra og skoða líkamsstöðu hreyfingu, jafnvægi og fl. 2 = Heal toe göngulag. 3= Rombergs test (láta sjúkling standa beinann með fætur saman og loka augunum)
3 aðferðir til að athuga samhæfingu hreyfinga hjá sjúklingi..
1 = Hraðar hreyfingar með höndum (t.d. smella fingrum) 2 = "Finger to finger" eða "finger to nose" test. 3 = Heal to skin test ( hæl rennt eftir sköflung með lokuð augun)
Hvað er…
Hypoestisia, hyperestisia?
Anestisia, parastesia?
Hypoestisia = Minkuð skyntilfinning Hyperestisia = Aukin skyntilfinning Anestisia = Finnur ekki snertingu Parastesia = Erting taugar.
Hvernig er stigagjöf fyrir reflexa?
0 = engin viðbrögð. 1 = Vanvirkur 2 = Í lagi 3 = Ofvirkur án vöðvakippa 4+ = Ofvirkur með vöðvakippum