Hjarta og æðakerfið Flashcards

1
Q

Við mat á húðspennu, hversu lengi ætti húðin að hverfa aftur í sama horf?
En háræðafylling?

A

Bæði á að vera <2 sek.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Á hvaða svæðum og í hvaða röð á maður að hlusta hjartað?

A
  • APE TO MEN.
    1. Aortic svæðið, hægramegin við bringubein í 2 rifjabili.
    2. Pulmonaic svæði, vinstamegin við bringubein í 2 rifjabili.
    3. Erb’s point, vinstramegin í 3 rifjabili.
    4. Tricupid svæði, vinstramegin í 4 rifjabili.
    5. Miteral svæði, vinstramegin í 5 rifjabili við apex hjartans.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar heyrist S1 best og hvað framkallar hljóðið?

A
  • Heyrist yfirleitt hærra en S2 yfir miteral (5 rifjabil) og tricupid (4 rifjabil) svæði.
  • Hljóðið kemur þegar lokur á milli gátta og slegla lokast.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar heyrist S2 best og hvað framkallar hljóðið?

A
  • Heyrist hærra en S1 yfir aortic (2 rifjabil hægram.) og pulmonary (2 rifjabil vinstram.) svæðum.
  • Hljóðið kemur þegar yfir ósæð og lungnaslagæð lokast.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Á hvaða stað heyriru S1 og S2 jafn hátt?

A

-Erb’s point. (3 rifjabil).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er stigagjöf fyrir púlsstyrk?

A
0 = ekki til staðar.
1 = Minkaður.
2 = Viðmiðunarmörk 
3 = Aukinn styrkur
4 = Hoppandi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þegar verið er að taka carotid púls og þrýst er á carotid sinus gæti þar orsakað?

A

Gæti orsakað hægari púls og lækkaðan blóðþrýsting.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er JVP og hvað ætti það að vera margir cm?

A
  • Jugular venous pressure. (Jónsi í svörtum fötum æðin)
  • Ætti ekki að vera meira en 3-4 cm.
  • Hann segir til um hægri háttaþrýsting.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er bjúgskalinn?

A
\+1 = 2mm. Lítið far eftir fingur sem hverfur fljótt.
\+2 = 4mm. Dýpra far, hverfur venjulega á 10-15 sekm.
\+3 = 6mm. Getur tekið 1 mín að hverfa og útlimur er bólginn
\+4 = 8mm. Djúpt far sem getur tekið 2-5 mín að hverfa. útlimur mjög bólginn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Stöðug vs óstöðug angia..

A

Stöðug angia = Einkenni koma fyrst og fremst við áreynslu, hverfur við hvíld eða sprengitöflur.

Óstöðug angia = getur komið í hvíld og breytingar sjást í hjartalínuriti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nokkrir þættir sem breytast eftir að fólk verður eldri? (6)(hjarta og æðakerfið)

A
  • Minni samdráttakraftur hjarta.
  • Hjartsláttur lengur að jafna sig eftir áreynslu.
  • Erfiðara að finna apical impulse þar sem anterior posterior diameter eykst.
  • Hjartalokur kalka,
  • Æðar verða stífari.
  • Blóðþrýstingur hækkar og fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ef háræðafylling er lengur en 2-3 sek getur það bent til? (3)

A

-Útlægra æðasjúkdóma, hjartabilunar eða losts.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvar er point of maximal impulse (PMI) staðsettur og hvað er hann stór?

A
  • Hann er staðsettur í 4-5 rifjabili aðeins miðlægur við midcalvicular línu.
  • Er oftast um 1-2 cm á stærð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða svæði hjartans ætti að hlusta með bjöllu og hver með þind?

A
Þind = "öll" svæðin:  pulmonic, aortic, erb's point, tricupid, miteral og aspex. 
Bjalla = Yfir aspex, tricupid og miteral svæði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er hægt að framhvæma S3, miteral óhljóð og ósæðar óhljóð við hlustun?

A

S3 og miteral óhljóð = Sjúkl. látinn liggja á vinstri hlið og hlusta skal með bjöllu yfir aspex.

Ósæðaróhljóð= Sjúkl. látinn sitja, halla sér fram og halda útöndun. Hlusta skal með þind við þriðja og fjórða millirifjabil nálægt bringubeini.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Eftir blóðþrýstingsmælingu skal skrá? (4)

A
  1. Kl hvað mælt var.
  2. Hvor handleggur var mældur.
  3. Líkamsstöðu (sitjandi, standandi, liggjandi)
  4. Hvort notað hafi verið annað armband en af venjulegri stærð.
17
Q

Við mat á púls skal meta.. (3)

A

Hraða, takt og styrk.

18
Q

Hvaða orð eru notuð yfir reglulegan hjartsláttartakt og óreglulegann?

A
Sinustaktur = reglulegur.
Arrhythmia = óreglulegur.
19
Q

Hvað er venjulegur blóðþrýstingur hár og hvenær er talað um að fólk sé orðið háþrýst / lágþrýst?

A

Venjulegur = 120/80
Venjulegur háþrýstingur ekki hættulegur (prehypertension) = 120-139 / 80-89.
1. Stigs háþrýstingur = 140-159 / 90-99
2. Stigs háþrýstingur = >160 / >100.

20
Q

hvenær getur S3 og S4 heyrst?

A

S3 er talið vera valdið af titringi lokanna og strúktúrnum í kringum þær.

S4 heyrist þegar fólk er með viðnám í sleglum, eins og veikan vinstri slegil til dæmis.