Kviður Flashcards

1
Q

Hvaða líffæri eru staðsett í hægri efri fjórðung? (8)

A
  • Lifur og gallblaðra
  • Skeifugörn.
  • Höfuð briss
  • Hægri nýrnahetta
  • Efri hluti hægra nýra
  • Hluti ris- og þverristills.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða líffæri eru staðsett í hægri neðri fjóðung? (7)

A
  • Neðri hluti hægra nýra.
  • Botlangi.
  • Hluti risristills.
  • Hægri þvagleiðari
  • Hægri sáðrás (KK)
  • Hægri eggjastokkur (kvk)
  • Hluti legs (kvk)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða líffæri eru staðsett í vinstri efri fjóðung? (8)

A
  • Vinstri hluti lifrar.
  • Magi
  • Milta
  • Efri hluti vinstra nýra
  • Bris.
  • Vinstri nýrnahetta.
  • Hluti þver- og fallristills.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða líffæri eru staðsett í vinstri neðri fjórðung?

A
  • Neðri hluti vinsta nýra.
  • Sigmoid ristill.
  • Hluti fallristills.
  • Vinstri þvagleiðari.
  • Vinstri sáðrás. (KK)
  • Vinstri eggjastokkur (kvk)
  • Hluti legs (kvk)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða hluta hlustunarpípunnar er notaður til að hlusta eftir garnahljóðum?

A

Þindin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað geta aukin, hátíðni og minkuð garnahljóð þýtt?

A

Aukin = Svengd, garnastífla, sýking.
Hátíðni = Vökvi í líffærum, eða loft undir þýstingi við garnastíflu.
Minkuð = Lífhimnubólga, garnalömun.
*Hlusta í a.m.k 5 mín áður en hægr er að segja að hljóðin séu ekki til staðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þegar hlustað er yfir æðum á kvið er notaður hvaða hluti hlustunarpípunnar og hvaða hljóð vill maður ekki heyra þegar hlustað er yfir þeim svæðum?

A

Bjallan á hlustunarpípunni er notuð.

Við viljum ekki heyra bruit hljóð (rennslistruflun).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað á lifrin að spanna stórt svæði?

A

6-12 cm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða áhöld þarf maður fyrir skoðun á kvið? (4)

A

-Hlustunarpípa, ljós, merkipenni og málband.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sleppieymsli er?

A

Þrýst á kvið sjúklings, ef sjúklingur finnur fyrir meir sársauka þegar þrýstingi er sleppt þá er um sleppieymsli að ræða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Costovertebral eymsli er? (CVA)

A

Oft tengt nýrnasjúkdómum.

Eymsli þegar bankað er yfir svæði sem rifbein mæta hryggjaliðum,

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gæti verið að ef dulness hljóð kemur þar sem áður var bankað fyrir thympanísum hljóðum?

A

Þá gæti sjúklingur haft of mikinn lífhimnuvökva.

*Kallað færsludeifa (shifting dulness)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly