Almennt Flashcards
Grunnþættir öryggismenningar (4)
- Atvikaskráning
- Samskipti
- Samstarf og forysta
- Skuldbinding stofnana við að tryggja öryggi
Líkammat, af hverju?
- Ekki til að sjúkdómsgreina
- Þekking á frávikum og skilja afleiðingar
- Til að taka klínískar ákvarðanir
- Sameiginlegt fagmál
- Breytingar á ástandi og líðan skjólstæðinga/sjúklinga
Heilbrigðis mat er …
Ferli þar sem hjúkrunarfræðingar safna saman og greina
upplýsingar, meðal annars til þess að taka ákvörðun um
hjúkrunarþörf viðkomandi skjólstæðings/sjúklings.
*Því öruggari sem hjúkrunarfræðingar eru í líkamsmatinu, því auðveldara eiga þeir með að taka klínískar ákvarðanir
Líkamsmat skal framkvæma í hvaða röð?
Kviður = Skoðun => hlustun => bank => þreyfing.
Lungu = Skoðun => þreifing => bank => hlustun.
Hvað er það sem snellenkort metur?
Fjarsýni.
*Skráð í 20/200 eða 20/20 t.d. því hærri sem nefnarinn er því verri er sjónin. (20/200 verst, 20/11 best.)
Lög húðarinnar
Epidermis (hornhúð)
Dermis ( leðurhúð)
Subcutis (fitulag)
Húðin… (3)
- Tekur þátt í að stjórnar vökvajafnvægi líkamans
- Hún framleiðir D vítamín fyrir tilstuðlan sólarljóssins
- Húðin hefur áhrif á líkamsímynd okkar vegna þess hve sýnileg og stór hún er
Húðbreytingum má skipta í:
Primary skin lesions:
Er upphafleg/ fyrsta húðbreyting sem myndast á húðinni sem viðbragð við ytra eða innara umhverfi einstaklingsins t.d. blaðra, exem
Secondary skin lesions:
Er húðbreyting sem kemur ekki strax heldu í kjölfar hinna t.d. blaðra sem hefur sprungið og skilur eftir sár sem er þá secondary skin lesion.
Hvað er ABPI?
ABPI gefur okkur upplýsingar um hversu góð blóðrásin er og þá hvort fóturinn þoli að vera vafinn með þrýstingsumbúðum.
Systola í ökla / systola í handlegg = ABPI.
ABPI stigagjöf..
> 1,3 = ekki beyta þrístingsmeðferð.
1-1,3 = óhætt er að vefja með fullum þrýsting.
0,8 -1 = óhætt að vefja en krefst endur mats.
0,5 - 0,8 = ekki beita þrýstingsmeðferð, fáðu ráðgjöf æðaskurðlæknis.
<0,5 = Forðastu allan þrýsting á fætur. bráð nauðsyn á ráðgjöf æðaskurðlæknis.
Hvað er sjáanleg stækkun á skjaldkirtili kallað?
Goiter.
Þind vs bjalla..
Bjalla = minni endinn - látíðni - hjartahljóð (s1, s2 og murmur) og æðar
Þind = stærri endinn - hátíðni - garnahljóð - lungu
Hvað stendur ABCDE nálgun fyrir?
Hvað stendur ABCDE nálgun fyrir?
A = airway(öndunarvegur),
B=Breathing (öndun),
C= Circulation (hjarta og blóðrásarkerfi),
D = Disability (Heila og taugastarfsemi),
E = Expose (skoða sjúkling hátt og látt, exposa hann t.d. kíkja undir lakið).