Almennt Flashcards

1
Q

Grunnþættir öryggismenningar (4)

A
  • Atvikaskráning
  • Samskipti
  • Samstarf og forysta
  • Skuldbinding stofnana við að tryggja öryggi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Líkammat, af hverju?

A
  • Ekki til að sjúkdómsgreina
  • Þekking á frávikum og skilja afleiðingar
  • Til að taka klínískar ákvarðanir
  • Sameiginlegt fagmál
  • Breytingar á ástandi og líðan skjólstæðinga/sjúklinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Heilbrigðis mat er …

A

Ferli þar sem hjúkrunarfræðingar safna saman og greina
upplýsingar, meðal annars til þess að taka ákvörðun um
hjúkrunarþörf viðkomandi skjólstæðings/sjúklings.

*Því öruggari sem hjúkrunarfræðingar eru í líkamsmatinu, því auðveldara eiga þeir með að taka klínískar ákvarðanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Líkamsmat skal framkvæma í hvaða röð?

A

Kviður = Skoðun => hlustun => bank => þreyfing.

Lungu = Skoðun => þreifing => bank => hlustun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er það sem snellenkort metur?

A

Fjarsýni.

*Skráð í 20/200 eða 20/20 t.d. því hærri sem nefnarinn er því verri er sjónin. (20/200 verst, 20/11 best.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lög húðarinnar

A

Epidermis (hornhúð)
Dermis ( leðurhúð)
Subcutis (fitulag)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Húðin… (3)

A
  • Tekur þátt í að stjórnar vökvajafnvægi líkamans
  • Hún framleiðir D vítamín fyrir tilstuðlan sólarljóssins
  • Húðin hefur áhrif á líkamsímynd okkar vegna þess hve sýnileg og stór hún er
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Húðbreytingum má skipta í:

A

Primary skin lesions:
Er upphafleg/ fyrsta húðbreyting sem myndast á húðinni sem viðbragð við ytra eða innara umhverfi einstaklingsins t.d. blaðra, exem
Secondary skin lesions:
Er húðbreyting sem kemur ekki strax heldu í kjölfar hinna t.d. blaðra sem hefur sprungið og skilur eftir sár sem er þá secondary skin lesion.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er ABPI?

A

ABPI gefur okkur upplýsingar um hversu góð blóðrásin er og þá hvort fóturinn þoli að vera vafinn með þrýstingsumbúðum.

Systola í ökla / systola í handlegg = ABPI.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

ABPI stigagjöf..

A

> 1,3 = ekki beyta þrístingsmeðferð.
1-1,3 = óhætt er að vefja með fullum þrýsting.
0,8 -1 = óhætt að vefja en krefst endur mats.
0,5 - 0,8 = ekki beita þrýstingsmeðferð, fáðu ráðgjöf æðaskurðlæknis.
<0,5 = Forðastu allan þrýsting á fætur. bráð nauðsyn á ráðgjöf æðaskurðlæknis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er sjáanleg stækkun á skjaldkirtili kallað?

A

Goiter.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þind vs bjalla..

A

Bjalla = minni endinn - látíðni - hjartahljóð (s1, s2 og murmur) og æðar

Þind = stærri endinn - hátíðni - garnahljóð - lungu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað stendur ABCDE nálgun fyrir?

A

Hvað stendur ABCDE nálgun fyrir?
A = airway(öndunarvegur),
B=Breathing (öndun),
C= Circulation (hjarta og blóðrásarkerfi),
D = Disability (Heila og taugastarfsemi),
E = Expose (skoða sjúkling hátt og látt, exposa hann t.d. kíkja undir lakið).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly