Skyndihjálp Flashcards
VÁSE, stendur fyrir?
V = Vakandi (skilgreina hugastarf) Á = bregst við ávarpi. S = Bregst við sársauka. E = Engin viðbrögð.
OLSENA, stendur fyrir?
O = Ofnæmi. L = Lyf S = Sjúkrasaga. E = einkenni N =Neysla og útskilnaður. A = Atvik.
Þríhyrningskerfið:
- Vetfangur kannaður
- Frumskoðun
- Sjúkrasaga og líkamsskoðun.
Blæðing, hvað þolum við að missa mikið blóð án þess að fá einkenni alvarlegs blóðmissis vegna súrefnisskorts?
*Ekki meira en 10% á 10 mínútum.
¬ Fullorðnir = 500 ml.
¬ Börn 100-300 ml.
¬ Ungabörn = 30-40 ml.
Eðlilegt blóðmagn:
- Fullornir = 5-6 L.
- Börn = 2-3 L.
- Ungabörn = 300 – 800 ml.
- Miðað er við 70-80 ml á kíló.
HVÍL meðferð?
H = Hvíla. V = Vefja. Í = Ís (kæla. L = Lyfta (lyfta líkamsparti í hástöðu)
BSH, stendur fyrir?
B = Blóðrás (þreifa eftir púls distal við áverkann) S = Snertiskyn (er sjúklingurinn dofinn distal?) H = Hreyfigeta.
Dæmi um háorkuáverka?
- Árekstur bíla á meira en 65 km/klst.
- Bílvelta.
- Dauðsfall í sama farþegarými.
- Sjúklingur kastast út úr ökutæki.
- Bifhjólaslys þar sem hraði er meiri en 30 km/klst.
- Fótgangandi verður fyrir ökutæki á meira en 10 km/klst.
- Fall úr 4 m hæð eða meira.
- Fall barns úr tvöfaldri hæð þess eða meira.
Sjálfvirt rafstuðtæki, hvað þarf að hafa í huga?
- Þurka svita eða bleytu af brjóskassa.
- Klipptu eða rakaðu hárin af loðinni bringu.
- Fjarlægðu lyfjaplástra.
- Ef einstkalingur er með gangráð skal setja rafskaut neðan við gangráðinn.
- Haltu rafskautum frá skartgripum.
- Aldrei snerta sjúkl. Þegar tækið er að greina eða stuða.
Ferill endurlífgunar
Ferill endurlífgunar:
Tryggja öryggi => kanna viðbrögð við áreiti => hringja á 112 => opna öndunarveg og kanna hvort öndunin sé óeðlileg => ef öndun er óeðlileg senda eftir stuðtæki => hefja strax endurlífgun ef viðbrögð eru einin og öndun óeðlileg.
Endurlífgun, hve oft á að hnoða og blása?
30: 2
* Hjá ungabörnum og börnum á að byrja á því að blása 5x og svo 30:2.
Hversu hratt á maður að hnoða?
30x á hraðanum 100-120 hnoð á mín
Afleiðingar súrefnisskorts á heilan..
0-4 mín = Heilaskemmdir ólíklegar ef hafin er endurlífgun.
4-6 mín = Heilaskemmdir mögulegar.
6-10 mín = Heilaskemmdir líklegar.
Meira en 10 mín = Alvarlegar heilaskemmdir eða heiladauðu vís.
Einkenni of hás blóðþrýstings (6)
- Þorsti.
- Tíð þvaglát.
- Þreyta
- Lystarleysi og þyngdartap.
- Sýking í húð og slímhúð.
Fjögur skref skyndihljálpar:
- Tryggja öryggi.
- Meta ástandi hins slasaða eða sjúka.
- Sækja hjálp, hringja á aðstoð.
- Veita skyndihjálp.