Heilataugar Flashcards
1.Heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?
I .Olfactory - lyktarlaug, sérhæft mat að prufa hana en hægt að prufa með því að láta sjúkling lykta t.d. af tannkremi eða kaffi.
- Heilataug, nafn, hverju strjónar hún og hvernig er hún prófuð?
II .Optic - Sjóntaug, Sjónskerpa, sjónsvið. Hægt að prufa með Snellen korti, ath sjónsvið með fingrum og ath viðbrögð sjáaldra við ljósi og aðlögun.
3, 4 og 6. Heilataug, nafn, hverju strjónar hún og hvernig er hún prófuð?
III .Oculomotor., IV .trochearis, VI .abducens.
Stjórna ytri augnhreyfingum, PERRLA, “H” próf, “rangeygð” próf.
5.Heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?
V - Þrenndartaug (Trigeminus), styrkur gagnauga og tyggivöðva.
7.Heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?
VII - Andlitstaug (facial). Fylgjast með máttminkum í andliti með því að biðja sjúkling um að hreyfa andlit:
lyfta augabrúnum, loka augum gegn mótsöðu, brosa, gretta sig, sýna tennur og blása ut kinnar.
8.Heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?
VIII - Heyrnataug (acoustic): Ath með heyn.
Nudda fingrum saman við eyru sjúklings og láta hann greyna hvoru megin hann heyrir hljóð. Ef það eru frávik í því prófi skal nota Weber og Rinnie próf.
9 og 10. heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?
IX - Flökkutaug (glossopharyngeal). X - Flökkutaug (vagus).
Ath með því að hlusta á rödd sjúklings, er hún rám eða nefmælt?
-Biðjið sjúkling um að kyngja, segja Aaaa og sjá hvort gómbogarnir lyftist jafnt og úfur.
-Ath með gag reflex.
11.Heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?
XI - Accessory.
Ath hvort sjáist rýrnun eða ósamhverfa í Trapezius vöðva sjúklings.
-Biðja sjúkling að lyfta öxlum og höfði gegn mótstöðu.
12 .Heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?
XII - Tunguhreyfitaug (hypoglossal)
- Hlustia á framburð sjúklings.
- Biðja sjúkl. að reka út á sér tunguna og færa til hliðanna.