Heilataugar Flashcards

1
Q

1.Heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?

A

I .Olfactory - lyktarlaug, sérhæft mat að prufa hana en hægt að prufa með því að láta sjúkling lykta t.d. af tannkremi eða kaffi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
  1. Heilataug, nafn, hverju strjónar hún og hvernig er hún prófuð?
A

II .Optic - Sjóntaug, Sjónskerpa, sjónsvið. Hægt að prufa með Snellen korti, ath sjónsvið með fingrum og ath viðbrögð sjáaldra við ljósi og aðlögun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

3, 4 og 6. Heilataug, nafn, hverju strjónar hún og hvernig er hún prófuð?

A

III .Oculomotor., IV .trochearis, VI .abducens.

Stjórna ytri augnhreyfingum, PERRLA, “H” próf, “rangeygð” próf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

5.Heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?

A

V - Þrenndartaug (Trigeminus), styrkur gagnauga og tyggivöðva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

7.Heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?

A

VII - Andlitstaug (facial). Fylgjast með máttminkum í andliti með því að biðja sjúkling um að hreyfa andlit:
lyfta augabrúnum, loka augum gegn mótsöðu, brosa, gretta sig, sýna tennur og blása ut kinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

8.Heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?

A

VIII - Heyrnataug (acoustic): Ath með heyn.
Nudda fingrum saman við eyru sjúklings og láta hann greyna hvoru megin hann heyrir hljóð. Ef það eru frávik í því prófi skal nota Weber og Rinnie próf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

9 og 10. heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?

A

IX - Flökkutaug (glossopharyngeal). X - Flökkutaug (vagus).
Ath með því að hlusta á rödd sjúklings, er hún rám eða nefmælt?
-Biðjið sjúkling um að kyngja, segja Aaaa og sjá hvort gómbogarnir lyftist jafnt og úfur.
-Ath með gag reflex.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

11.Heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?

A

XI - Accessory.
Ath hvort sjáist rýrnun eða ósamhverfa í Trapezius vöðva sjúklings.
-Biðja sjúkling að lyfta öxlum og höfði gegn mótstöðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

12 .Heilataug, nafn, hverju stjórnar hún og hvernig er hún prófuð?

A

XII - Tunguhreyfitaug (hypoglossal)

  • Hlustia á framburð sjúklings.
  • Biðja sjúkl. að reka út á sér tunguna og færa til hliðanna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly