Sýru-basajafnvægi + Stjórnun efnaskipta Flashcards

1
Q

Skilgreining á sýru og basa?

A

Sýra = Losar sig við H+, lækkar Ph.
t.d. saltsýra HCL.

Basi = Bindur H+, hækkar Ph.
t.d. Bíkarbónat HCO3-, hemoglóbín, próten og fosföt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Á hvaða sýrustigi vilju við hafa blóðið?

A

Á Ph = 7,35 - 7,45.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Afhverju er nauðsynlegt að halda sýrustigi líkamanns innan sinna marka?

A

Því prótein geta eðlissvipts. Hætta á því að við 3 og 4 stigs byggingu þeirra skemmist þau og einnig geta enzím hætt að virka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða 2 kerfi höfum við til að stjórna sýru-basa jafnvæginu til skamms tíma og hvernig gera þau það?

A
  1. Lungun = Losa sig við eða halda í CO2.

2. Nýrun = Skila út H+ eða seyta bíkarbónati.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ef einstaklingur er með mikinn niðurgang verður líkaminn?

En eftir mikil uppköst?

A

Niðurgangur = Líkaminn verður súr

Uppköst = Líkaminn verður basískur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er resperatorísk acidósa og resperatorísk alkalósa?

A

R. Acidósa = Þegar einstaklingur andar of hægt og líkaminn heldur eftir CO2.

R. Alkalósa = Þegar einstaklingur ofandar og losar sig við of mikið CO2. Sýrustigið hækkar og við verðum basískari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvort verðum við súrari eða basískari þegar við erum með lágt sýrustig (PH) ?

A

Lágt sýrustig = Súr

Hátt sýrustig = Basísk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað skeður í líkama einstaklings með sykursýki 1 sem fær ekki insúlín í langann tíma?

A
  • Hann fær metabólíska acidósu.

- Líkaminn hættir að brenna glúkósa og það safnast upp mikið magn af ketónum (diabetic ketoacidosis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða 3 leiðir hafa nýrun til að stjórna sýru-basa jafnvæginu?

A
  • Taka upp bíkarbónat í píplum.
  • Seyta vetnisjónum í píplum.
  • Framleiða nýtt bíkarbónat inn í gangafrumum í píplum og seyta því út í blóðið.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hvaða 6 flokka skiptast næringarefni líkamanns í?

A

Orkugjafar = Kolventi, prótein, fitur.

Nauðsynleg fyrir efnahvörf = Steinefni, vatn, vítamín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er að gerast í anabolisma og katabolisma?

A

Anabolismi = Uppbygging, við erum í upptökufasa og færum efni inn í geymsluform, byggja upp vöðva og framleiða prótein og efni. Kostar orku.

Katabolismi = Niðurbrot, við erum í föstufasa. Efni brotin niður sem nýtast okkur til að framleiða orku til að halda okkur gangandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða leiðir hefur líkaminn til að geyma ATP? (6)

A
  • Mynda fitu,
  • Glycogen í lifur og vöðvum,
  • Frjálsar fitusýrur,
  • Prótein,
  • Amínósýrur,
  • Hafa sykur í blóðinu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er og gerist í lipogenisis?

A

Það er ferli sem pakkar fitu inn í fituvef til geymslu.

3 fitusýrueiningar eru bundnar við glýserol og myndar þríglýseríð sem auðvelt er að pakka inn í fitufrumur.

*Síðan þegar á að nota þetta kallast niðurbortið lypolysis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hormón sem aðstoða við að stýra efnaskiptum og hvaðan koma þau? (9)

A
  • Insúlín og glúkagon frá brisi.
  • Kortisól og adrenalín frá nýrnahettum.
  • HGH og IGF frá heiladingli.
  • Tyroxín og T3 frá skjaldkirtli.
  • Leptín frá fituvef.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða hormón er ráðandi í upptökufasa?

A

Isúlín!

  • Þegar magn glúkósa og amínósýra í blóði hækkar þá losnar insúlín. Einnig örvast parasympatísk virkni (rest and digest).
  • Við sympatíska virkni eða adrenalín þá minnkar seytun á innsúlíni (fight or flight).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða virkni hefur kostisól m.a. ?

A

-Það eykur þéttni í plasama af glúkósa, frjálsum fitusýrum og amínósýrum.

(*Stresshormónið.)