Nýru og útskilnaður + Salt og vatnsbúskapur Flashcards

1
Q

Hvaða líffæri eru það sem sjá um að skila úrgangsefnum frá okkur? (4)

A

Nýru, lungu, húð og meltingarvegur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nýrnungurinn samanstendur af? (2)

A

Nýrnapíplu og nýrnahylki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru 6 hlutar nýrnapíplunnar?

í réttri röð fyrst => síðasti hluti.

A
  1. Nærpípla. (Proximal tube)
  2. Fallhluti (decending limb)
  3. Henleslykkja (Loop of henle)
  4. Rishluti (ascending)
  5. Fjarpípla (Distal, fjarlægari glomerus)
  6. Safnrás (Collecting duct)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Undir hvaða kringumstæðum framleiða JGA frumur renín?

A
  1. Ef blóðþrýsitngur lækkar.
  2. NaCl lækkar.
  3. Örvun verður á B1-adrenerskum-viðtökum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar fer síun blóðvökvanns fram?

A

Í æðahnoðra (glomerus)

*Vökvinn þarf að fara í gegnum 3 himnur í æðahnoðranum, æðaþel, grunnhinu og þekjufumur hylkisinns áður en þær komast í bowmans hylkið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hversu mikið af frumþvagi er endurupptekið?

A

99%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar fer mesta upptakan fram?

A

Í nærpíplu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hversu mörg % líkamanns er vökvi og hvernig skiptast vökvahólf líkamanns?

A

55-60 % vökvi
2/3 = Innanfrumuvökvi
1/3 = Utanfrumuvökvi. (80% hanns er millifrumuvökvi og 20% plasma)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er virkni vasópresíns?

A
  • Ekki pissa hormónið.
  • Það eykur endurupptöku á vatni í fjarpíplu og safnrás.
  • Veldur minni útskilnaði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er virkni aldósteróns?

A
  • Eykur upptöku Na+

- Eykur útskilnað á K

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly