Orkujafnvægi + stj. hita Flashcards

1
Q

Hver mörg % af orku líkamanns losnar út sem hiti? Nýtir líkaminn sér hitann?

A
  • 60% losnar út sem hiti.

- Líkaminn notar hitann til að viðhalda líkamshita og er einnig hentugur fyrir efnaskipti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er jafnan / mælieiningin fyrir orkuna úr 1 kcal?

A

1 kcal = sú orka sem þarf til þess að hita 1L af vatni upp um 1°.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Jafnan fyrir heildarorkunotkun?

A

Hiti myndaður af líkamanum + ytri vinna sem er framkvæmd + orka geymd = Heildarokrunotkun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað getur skeð ef líkamanum skortir skjaldkirtilshormón?

En ef það er of mikið?

A

Skortir =

  • Einstaklingur fær lágann grunnefnasiptihraða, er kundfengin og minnkuð matarlyst.
  • Getur hægt á atferli og viðbrögðum.
  • Líkamlegur þroski barna getur skerst. Mikilvægt fyrir taugaþroska í fóstri.

Of mikið =
-Eirðarleysi, pirringur, kvíði, ofasfengin viðbrögð (hyperreflexive)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða gera hormónin leptín og nuropeptide Y?

A

Leptín = Minnkar matarlyst og eykur efnaskiptihraða.

Nuropeptide Y = Hvetur matarlist.

*Leptín hefur hamlandi virkni á Nuropeptide Y og öfugt. Negative feedback.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

BMI stuðull..

A

<19,5 Undir kjörþyngd
<25 = normal
25-29 = of þungur
>30 = offirta

BMI (body max index) = þyngd / hæð í öðruv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar er stjórnstöð hita?

A

Í undirstúku (hpothalmus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar erum við með hita og kuldanema? (5)

A

í húð (periphert), mænu, undirstúku, kviðarholi og dreift um kjarna líkamanns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly