Stjórn vaxtar Flashcards

1
Q

Hvað er hypertrophy og hyperplasia?

A

Hypertrophy = frumurnar stækka.

Hyperplasia = frumur fjölga sér og vefur stækkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær á mesti vöxtur á vaxtarplötunni sér stað?

A

Við kynþroska, kynhormónin kvetja til hraðari vaxtar og loka svo vaxtarplötinni að lokum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað veldur beinþynningu?

A

Osteoblastar brjóta niður beinin til þess að fá calsium úr þeim. Þegar niðurbrot beina er orðið meira en uppbygging þeirra verður beinþynning.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða áhrif hafa hormónin parathyriod, calcitonin og calcitrol á beinþynningu?

A

Parathyriod = viðheldur calsium í blóði.

Calcitonin = Hindrar það að sótt sé á calsium byrgðir beinanna.

Calcitrol = Kemur í veg fyrir lágan styrk calíum í blóði með því að auka styrk þess. Er byggt upp af D-vítamíni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða homrón koma vexti mest við? (7)

A

GH, IGF-I, IGF-II, TH, insulin,
testósterón og estrógen.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

4 mikilvæg atriði sem GH (growth hormone) gerir?

A
  1. Eykur bein- og brjóskvöxt.
  2. Hækkar glúkósa í blóði.
  3. Tekur þátt ú uppbyggingu próteina.
  4. Virkar óbeint í gengum IGF.
    *GH er losað frá heiladingli og hvetur lifrina til að losa
    IGF-I, (IGF virkar ekki nema GH og vice versa sé til saðar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly