Heilaafrit EEG Flashcards

1
Q

Hvað mælir heilaafrit?

A

Breytingar á rafvirkni á milli tveggja punkta í heilaberki.

*Ritið sýnir samanlagða forspennu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær sýnir ritið alpha-rythm og beta-rhythm?

A

Alpha-rythm = Stór sveifluvídd, vakandi með lokuð augun að slaka á , ekki mikil úrvinnsla í gangi.

Beta-rythm = Lítil sveifluvídd, vakandi að einbeita okkur, mikil úrvinnsla í gangi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvenær sjást theta og delta bylgjur?

A

Theta = í grunnsvefni, stig 1-2.

Delta = Í djúpsvefni, stig 3-4.

*Í rem svefni er rafritið eins og þegar við erum vakandi með fulla meðvitund.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

þrennt sem telst til tilgang svefns?

A
  1. Endurnýjun / vöxtur og viðhald heilafrumna.
  2. Orkusparnaður
  3. Aðlögun að lífsháttum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er það sem ber ábyrgð á meðvitund okkar?

A

Dreifin í RAS (reticular activating system) í heilastofni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða hlutar undirstúku stjórna vöku og svefn?

A

Vaka = Aftarihluti undirstúku.

Svefni = Framhluti undirstúku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er samspil dægurklukkunar og melatonins og hvað er hún lögn?

A

Dægurklukkan er 24,2 klst.
Í framhluta undir stúku er dægurklukkan m.ö.o sophrachasmatic nucleus (SPN).
Kjarninn tekur á móti boðum frá sjóninnu um rökkur, hann sendir boð til heilakönguls sem framleiðir svo melatónín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru svefn og vöku boðefnin?

A

Vöku = noradrenalín og serotonin frá heilastofni.
Histamín frá undirstúku hjálpar okkur að halda okkur vakandi.

Svefn = Acethycholine frá taugafr. í brú.
Orecin og GABA eru svefnhormón frá undirstúku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernær telst einstaklingur heiladauður (fá orð ekki nákv)?

A

Þegar öll starfsemi í heila og heilastofn er stöðvuð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly