Próf-spurningar Flashcards

1
Q

Hvaða heilasvæði tilheyrir líkamsbörkur (somatosensory cortex)

A

Hvirfilsblaði (arietal lobe)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig berst hliðarhömlun í flutningi skyntaugaboða?

A

Hamlandi millifrumur hafa áhrif á skyntaugafrumur til heila, draga úr boðspennum sem berast frá aðlægum skynnemum, sérstaklega þeim sem eru á jaðri þess svæðis sem er verið að erta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða skynnemi flokkast ekki til líkamsskyns?

-Vöðvaspóla, Lyktarfruma, Sársaukaskynnemi, Pacinian hylki , hitastigs nemi.

A

Lyktarfruma. Hún telst ekki til líkamsskyns heldur til skilningarvits.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Afhverju er sjónin skörpust í miðjudæld (central fovea) augans?

A

Því að þar eru einungis keilur, sem hver um sig tengist sinni tvískauta (bipolar) frumu sem tengist síðan einni hnoðfrumu (ganglion-frumu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar er corti líffærið?

A

Það situr á og sveiflast með grunnhimnunni og er inní coclear duct inn í völundarhúsi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða bragðnemi skynjar þriðja-kriddið?

A

Umami bragðnemarnir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig tengjast bragð- og lyktarnemar skynnemum?

A

Þeir tengjast þeim beint með hjáp próteina, en til þess að það gerist verða þau að vera uppleyst í vökva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er vagl (cataract)?

A

Þegar breytingar eru á augasteini og hann verður ógegnsær.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er það sem gefur þvaginu lit sinn?

A

Hemaglóbín

uroblin og urochome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afhverju stafar glúkósi í þvagi hjá sykursjúkum sjúkling?

A

Vegna þess að magn glúkósa sem síað er er meira en hámarks flutningsgeta fyrir endurupptöku glúkósa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Við hvaða aðstæður getur myndast þvag með osmóvirkni uppá 1200 mOsm?

A

Ef það er mikið vasópresín (ADH) í blóði og mikið gegndræpi fyrir vatni í safnpíplum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvar fer endurupptaka amínósýra fram?

A

Í nærpíplum (proximal tubes)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er síunarþrýstingur í nírnungi reiknaður?

A

Þrýstingur í glomeruli (æðahnoðra) - þr. í bowmanshylki - osmótískur þr. á milli glomeruli og bowmanshylki
= síunarþrýstingur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Seytun á ANP getur aukist vegna..

A

Aukinnar fyllingar gátta hjartans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig fer upptaka næringarefna á glúkósa úr meltingarveginum inn í þekjufrumur smáþarma fram?

A

Með samhliða flutning (symport) með NA+

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fjórir hlutir sem insolín örvar..

A
  1. Örvar fluting glúkósa inn í flestar insúlín næmar frumur.
  2. Örvar niðurbrot glúkósa (glýkólísu) og geymslu (myndun glykógens og fitu)
  3. Örvar smíði próteina og hindrar niðurbrot þeirra.
  4. Örvar myndun fitu úr umfram glúkósa amínósýra.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Mestur hluti varmaflutningsins á sér stað með?

A

Varmageislun (radiation)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvar eru varmastjórnunarstöðvar líkamans?

A

Í undirstúku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða amínósýrur eru basískar?

A

Argín, histidín og Lýsín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða hlutverki gegnir glýkógen?

A

Orkugeymsla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er hypoglycemina og hyperglycemia?

A
Hypoglycemina  = Of lágur blóðsykur.
Hyperglycemia = Of hár blóðsykur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver er röð atburða strax eftir máltíð þegar styrkur glúkósa hækkar? (7)

A
1 = Insúlín hækkar í blóði.
2 = Glúkósi tekinn upp af frumum.
3. Glýkólísa fer í gang og gefur orku.
4. Glýkógen myndast úr umfram glúkósa.
5. Hypoglycemia, blóðsykur lækkar niður fyrir eðlileg mörk.
6. Glúkagoni seytt út í blóðið.
7. Lifrin losar glýkósa út í blóðið.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

AcetylCoA er millistig í efnaskiptum sem getur haldið áfram inn í öll eftirfarandi NEMA?

-Nýmyndun á kólestróli, Krebs-hringurinn, Glúkógeogenesis, Lípógenesins, Ketogenesis.

A

Allt þetta nema nýmyndun á kólestóli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

4 staðhæfingar um KB (ketón bodies)

A
  1. KB myndast í lifur til að dreifa umfram orku um líkamann.
  2. Styrkur KB í blóði hækkar í sykursýki og föstu vegna mikillar brennslu á fitu.
  3. Ketón bodies eru acetoacetat, hydroxybutrat og acenton.
  4. KB er eini orkugjafi heilans fyrir utan glúkósa.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Líkaminn losar sig við umfram vetninsjónir með þvaginu án þess að sýrustig hanns breytist að ráði. þetta er mögulegt vegna hvarfs H+ við hvað?

A

Mögulegt vegna hvarfs H+ við NH3 og HPO4-2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

4 staðreyndir um efnaskipti.

A
  1. Efnaskipti/metabolismi felur í sér bæði sundrunar- og nýmyndunarferli.
  2. Sundrun/katabólismi umbreytir næringarefnum í byggingarsameindir.
  3. Nýmindun anabolismi raðar byggingarsameindum í risasameindir.
  4. Sundrun og nýmyndun eru háð hvoru öðru með orku og efni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Í hvaða fasa meiósu klofnar þráðhaft og litningsþræðirnir tveir aðskiljast og fara að gagnstæðum skautum?

A

Prófasa II.

28
Q

Hverju veldur skemmd á heilataug 1?

A

Truflun á lyktarskyni.

29
Q

4 staðreyndir um skynnema..

A
  1. Þeir virka sem orkubreytar (transduces)
  2. Þeir sýna sérhæfni til skynjunar á ákveðnum áreitum.
  3. Þeir tengjast MTK um “merktar brautir” (labelled lines)
  4. Þeir geta örvast af öðrum áreitum en þeim sem þeir eru sérhæfðir til að skynja.
30
Q

Hversu margar mismunandi lykartegunda getur heilbrigð manneskja greint á milli?

A

meira en 1000.

31
Q

Skynnemi sem sýnir viðbrögð allan tíman sem lagnvarandi áreiti verkar á hann kallast?

A

Tónískur skynnemi.

32
Q

Á meðan myrkuraðlögun augans stendur…

A

Eykst hömlun hnoðfrumna.

33
Q

Hvað gerist þegar ljós fellur á ljósnæmu frumurnar stafi og keilur?

A

Fruman yfirskautast og losun á boðefninu glútamate minnkar.

34
Q

Í hvaða röð fer ljós í gegnum frumur augans og í hvaða röð bersat síðan boðin?

A

Ljós fer: Ganglion => bipolar => ljósnemar

Boðið berst svo: Stafir => bipolarfrumur => ganglionfrumur

35
Q

Ein skyneining kallast….

A

Ein skyntaugafrumur og allar greinar hennar.

36
Q

Aukin samleittni skyntaugafrumna…

A

Dregur úr nákvæmni til að greina staðsetningu áreitis.

37
Q

Lítil viðtakasvæði..

A

Auka nákvæmni til að greina staðsetningu áreitis.

38
Q

Boðspennutíðni í skynfrumu er…

A

í réttu hlutfalli við áreitisstyrk

39
Q

Mikil svörun viðtakasvæða..

A

Eykur nákvæmni til greiningar á staðsetningu áreits

40
Q

Hvaða hlutar MTK eru mikilvægir varðandi viðhald á stöðuleika líkamanns og þannig stórnun á stöðvum? (2)

A
Litli heili (cerabellum)
Jafnvægisskyn (vestibular system)
41
Q

Hvar er hilðlæg hömlun mest?

A

Á húðsvæðum þar sem svörun viðtakasvæða er mikil.

42
Q

Hertz mælir?

A

Hertz mælir tíðni hljóðs.

43
Q

Hvaða heilahluti telst vera megin tengistöð fyrir nær allar skyntaugabrautir á leið til heilabarkarinns?

44
Q

4 staðreyndir um sársaukaviðtaka..

A
  1. Upplifun sársauka er oft á öðrum stöðum en viðtakar hanns eru.
  2. Þeir geta svarað sterkum snerti- hitaáreitum.
  3. Þeir geta svarað efnum eins og prostaglandin og histamín.
  4. Um er að ræða taugaenda með lítið sem ekkert mýelín.
45
Q

Hvað skýrir yfirfærðan sársauka (referred pain) ?

A

Samleitni skyntaugafruma frá innri líffærum og húð á millifrumur í mænu.

46
Q

4 staðreyndir varðandi stafi og keilur..

A
  1. Stafir eru næmari en keilur.
  2. Í sjón eru stafir hlutfallslega mun fleiri en keilur.
  3. Keilur gefa skarpari sjón en stafir.
  4. Keilur eru þrenns konnar en aðeins er til ein gerð af stöfum.
47
Q

Af hverju stjórnast adrenocortiotropic hormón ?

A

Stjórnast af losun CRH undirstúku.

48
Q

Hliðlæg hömun eykur hvað…?

A

Eykur skerpu skynjunar (contrast)

49
Q

Hvaða gerð ljósviðtaka svarar einungis þegar vel er bjart og sér um litarskynjun?

A

Keilur.

*Þær eru með skörpustu sjónina og hafa litina, mest af þeim í forvea en sjá inna í myrkri/rökkri.

50
Q

Hvaða gerð ljósviðtaka sjá vel í myrkri?

A

Stafir - “stafirnir okkar í myrkrinu”.

51
Q

Hvar eru heyrnahárfrumurnar?

A

Í cortis líffærinu.

52
Q

Hvaða boðefni losna hárfrumur koðungsins út í taugamótin sem tengja þær við heyrnataugina nr 8?

A

Glútamat.

53
Q

Hvað sýna ljósnemar í sjónhimnu auganns við ljós?

A

Sýna yfirsakutun (hækkun himnuspennu)

*Einu frumurnar sem gera það við áreiti.

54
Q

Hver er orsök: Gláku, sjónkekkju, nærsýni og fjarsýni?

A
Gláka = Hækkaður þrýstingur í auga.
Sjónskekkja = Hornhimna ekki kúlulaga og slétt.
Nærsýni = Augasteinn of langur
Fjarsýni = Augasteinn of stuttur.
55
Q

3 Staðreyndir um sársaukaskyn..

A
  1. Sársauki er öðruvísi en önnur skynjun að því leiti að fyrsta áreiti veldur varanlegum breytingum á boðbrautinni sem breytir því hvernig áreitin sem á eftir koma eru skynjuð.
  2. Sársaukaskynjun getur breyst með reynslu, sefjun og tilfinningum.
  3. Sum efna breyta gegndræpi frumu-himnunnar og lækka þröskuld, þannig að frumurnar bregðast sterkar við áreitum sem á eftir fylgja.
56
Q

Hvar er egglagaglugginn staðsettur?

A

Næst ístaðsbeininu á mótum miðeyra og kuðungs.

57
Q

Lágtíðnihljóð veldur því að sveiflur í grunnhimnu verða öflugastar hvar?

A

Verða öflugastar fjærst miðeyranu.

58
Q

Á hvaða bili eru hljóð sem heilbrigð manneskja getur greint á milli?

A

20 - 20.000 Hz.

59
Q

Hljóð berst einungis í gegnum…

A

Efni, það besrst ekki með lofti.

60
Q

Hvenær breytist himnuspenna hárfrumna í eyra?

A

Þegar þær rekast í þekjuhimnuna og sveigjast.

61
Q

Lækkun á himnuspennu hárfrumna í eyra leiðir til?

A

Leiðir til losunar á glútamat sem leiðir til myndunar boðspennu í heyrnatauginni.

62
Q

Hvernig virkar atrópín á augun (sbr. bella donna augndropana)

A

Atópín virkar beint á brávöðva sem ráða stærð ljósopsins. Sjáaldrið víkkar.

63
Q

Með hvaða þráðum berast boð um annarsvegar stingandi sársauka og hinsvegar þungann dreifðan sársauka til mænu?

A

Stingandi sársauki = A-þræðir

Þungur, dreifður sársauki = C-þræðir.

64
Q

Hvar víxlast sársaukaskynbrautin og skyntaugabrautin?

A

Sársaukaskynbrautin = víxlast í mænu.

Skyntaugabrautin = víxlast í mænukylfu í heilastofni.

65
Q

Þegar hroft er lengi á grænann flöt og síðan skyndilega á hvítann flöt sér maður rautt. Þetta gerist vegna?

A

Vegna þess að græna litarefnið brotnar niður í keilum á því svæði sjónhimnunar sem græna áreitið fellur á.

66
Q

Juxtaglomerularfrumur seyta?