Sýklasótt/sepsis Flashcards
SIRS
Með hita undir 36 eða yfir 38, ÖT yfir 20, púls yfir 90, blóðkorn undir 40000 eða yfir 120000, CO2 undir 32
SEPSIS
2 skilyrði af SIRS auk þess að vera með grun um sýkingu
SEVERE SEPSIS
SEPSIS og einhver líffærabilun, BÞ fall (undir 90 í efri), svarar meðferð við vökva
SEPTIC SHOCK
Líffærabilun í fleirri kerfum, svarar meðferð verr, lyf til að styðja við BÞ, meiri tækjabúnaður
Sýklasótt / Sepsis
-Sepsis getur orðið að lífshættulegu ástandi ef ekki er brugðist við í tíma
-Sepsis verður þegar að sýklar ráðast á líkamann, ná inn í blóðrás og virkja bólgukerfið (systemic inflammatory response) af krafti
-Til þess að uppfylla greiningu Sepsis þarf að vera til staðar skilmerki SIRS + grunur/staðfesting um sýkingu
-Einkenni sepsis: almenn veikindi, hröð öndun, sveitt, kaldur, útbrot, uppköst, niðurgangur
Hvernig getur sepsis truflað starfsemi líffærakerfa?
-Öndun: Háræðar leka, mikil bjúgur á lungun, getur andað hratt og átt erfitt með öndun og truflun á co2
-Hjarta: Sýkingar í hjartalokum t.d.
-Blóð: Brenglun á storkuþáttum
-Nýru: Út frá nýrnastein t.d.
-Lifur
-MTK: Sjúklingar verða oft meðvitundarskertir
Hverjir eru helstu áhættuþættir f sepsis?
skert ónæmiskerfi, kk, undirliggjandi sjúkdómar, hár aldur, sykursýk
–Best að spotta með NEWS
Hjúkrun og sýklasóttarlost (septic shock)
-Verður æðavíkkun/æðar leka og þá missum við afterload og jafnvel preload og þurfum að gefa lyf
-Mikilvægast er að fyrirbyggja sepsis og septic shock (Lost): Hjúkrunarfræðingar koma hér sterkir inn!
-Viðhalda eftirliti með fylgikvillum meðferðar/veikinda
Sepsis Bundle
Dæmi um þætti í hjúkrun sjúklinga með sepsis og septic shock:
- Þekkja einkenni og greina vandamál snemma (early identification / NEWS)
- Hefja meðferð strax = gefa vökva og æðavirk lyf
(administering prescribed fluids, vasoactive agents)
Lostástand (shock syndrome)
-Lífsógnandi ástand þar sem blóðflæði í líkamanum
er skert, sem leiðir af sér frumuskemmdir og ófullnægjandi
virkni vefja líkamans
Hvaða afleiðingar getur Lost haft á líffærakerfin?
Hjartabilun, blóðtappi , bilun á sympatíska,
hitabreytingar, lifrarbilun, coma, lungnabilun, nýrnabilun,
meltingarfærin, lifrin, brisbólga
Hypovolemic lost - orsakir
- Áverki – blæðing
- Innvortis blæðing
- Tap á vökva : uppköst, niðurgangur, flóðmiga, blæðing
Hypovolemic lost
Meðferð: Gefa vökva og obs
Algengasta lostið
-15-30% tap á innanfrumuvökva verður áður en það verður BÞ fall
-Yfir 1500mL tap þá er BÞ fall
Cardiogenic lost
-Hjartað nær ekki að pumpa nægilegu magni af blóði til vefja!
- Hjartabilun
- STEMI
- Cardiomyopathya
- Getur verið sýking í lokum
-Obstruktív lost getur fallið undir þetta, t.d. tamponade
-Hætttulegasta lostið 40-60%
-5-8% sjúklinga sem fá skemmd í hjartavöðva eins og eftir stemi fá cardiogenic chock
-Þetta er í pumpinu sjálfri – það sem aðgreninir þetta lost frá öðru, þessvegna er þetta alvarlegasta formið, í hinu gefur maður vökva og lyf
Cardiogenic lost : Markmið hjúkrunar
-Lágmarka orkuþörf hjartans
-Tryggja fullnægjandi súrefnigjöf
-Lyfjagjöf
-Æðavirk lyf
-Samdráttarhvetjandi lyf
-Vökvagjöf
-Ringer
-Albumin
-Blóðhlutar
-Gefum vissulega vökva en megum ekki dúndra vökva í þessa eins og í hinum lostunum, þurfum að gefa lyf