Hjúkrun bráð-og alvarlegra veika sjúklinga: Heildræn nálgun Flashcards
Forboði - bráð veikindi
-Rannsóknir sýna að oft er hægt að greina klínísk merki um versnandi ástand sjúklinga nokkru áður en í óefni er komið
-Greint hefur verið frá klínískum einkennum um hnignun sjúklinga allt að sex til átta klukkustundum áður en þeir fara í hjartastopp
-Algeng vandamál og einkenni bráð- og alvarlega veikra sjúklinga eru tengd öndunarfærum (anda hratt og óreglulega en LM fín)
Bráð og alvarlega veikir sjúklingar - Einkenni
*Aukin öndunartíðni
*Breyting á hjartslætti
*Breyting á meðvitunarástandi
*Breyting á blóðþrýstingi
*Minnkandi þvagútskilnaður, nýrun mjög háð blóðflæði (1/4-1/3 útfall hjartans fer til nýrna
*Lækkandi súrefnismettun
Alvarlega veikir sjúklingar (nálægð við dauðann - lífshætta)
-Sjúklingar oft í annarlegu og óstöðugu ástandi (óvissa)
-Ófærir með öllu að sinna sínum þörfum
-Skert geta sjúklings til eðlilegra tjáskipta
Umhverfi sem er óvinveitt
Tækjavæðing - tæknivæðing
Nálgun veikinda
>
parta-hjúkrun/lækningar Öndunarkerfi (A, B) Hjarta- og æðakerfi (C) Taugakerfi (D) Þvag- og nýrnakerfi (E) Meltingarkerfi (E) Stoðkerfi (E) Húð (E)
Jafnvægisástand, hvað þarf að huga að
-Öndun - streita
-Blóðrás - líkamshiti…
-Útskilnaður - CO
-Taugakerfi - s.s. skynjun
-Næring og orkuþörf?
-Endurmat og eftirlit
GÁT
> Megin tilgangur GÁT er að veita sérhæfða ráðgjöf og aðstoð frá gjörgæslu þegar alvarlegar breytingar verða á ástandi sjúklinga á legudeildum.
Hjúkrunarfræðingar og læknar legudeilda geta kallað eftir gjörgæsluáliti þegar viðmið GÁT eru til staðar og er reynt að bregðast við beiðni innan 10 mínútna.
Athygli er vakin á því að GÁT er ráðgefandi við meðferð sjúklinga á legudeildum. Ábyrgð á sjúklingnum hvílir áfram á læknum og hjúkrunarfræðingum deildarinnar.
Ráðgjöf GÁT er skráð í heilsugátt og birtist á tímalínu sjúklings.
Einstaklingar með langvinna lungnateppu geta scorað hátt en ekki endilega hundveikir
Rannsóknir sýna að GÁT
Auki öryggi sjúklinga, færri óvænt dauðsföll, færri hjartastopp, færri óvæntar innlagnir á gjörgæslu, minna um endurinnlagnir á gjörgæslu, styttri sjúkrahúslega, lægri kostnaður, innlögn á gjörgæslu í tíma, aukin skilningur, betri samvinna, o.fl.
Teymisnálgun/hugsun í bráðum aðstæðum -
Grunnatriði
Safe, efficient and patient centered care teams:
-Communication
-Team leadership
-Situation monitoring
-Mutual support
Situation monitorin process - STEP
S=Status of patient
T=Team members
E=Environment
P=Progress toward goal
-Lesa í aðstæður, vitum hvar allt er til að aðstoða sjúkling
Góð teymisvinna - lykilatriði í bráðafræðum
-Best er að verkaskipting sé klár áður en hafist er handa
-Hvað þarf að gera?
-Hver gerir hvað?
-Félagar teymisins eiga að hugsa um hvað þarf að gera næst/vera á undan - beiðnir og skipanir óþarfar - vinna og hugsa sjálfstætt en vinna þó saman
Reyna að koma á flæði í teymisvinnunni
Teymisnálgun/hugsun í bráðum aðstæðum
-Að nýta öll möguleg bjargráð
-Að beina athyglinni á réttar slóðir/farveg
-Meinlokur (fixation error)
-Skilvirk og örugg tjáskipti - SBAR
-Staðfest samskipti (Closed loop communication)
-Endurmat og notkun á hjálpartækjum
-Forgangsraða og vera tilbúinn til að breyta forgangsröðun ef þörf er á!
Crisis Resource Management (CRM)
-Þjálfun í CRM horfir til faglegrar og tæknilegrar færni í að meðhöndla bráðatilfelli en felur ekki síður í sér atferlismótun til að þjálfa fagfólk í að vinna í hóp
-CRM fjallar um það hvernig þú getur unnið með þig sjálfa(n) til að gera þig betur í stakk búna/búinn til að forðast mistök og skila góðu starfi
-Herminám er vel til þess fallið að mynda brú milli
þekkingar og færni, sem og þjálfa CRM
Grundvallaratriði CRM
-Koma á stjórn – koma upp fyrirliða/leiðtoga
-Skilgreina hlutverk og viðfangsefni
-Mikilvægi samskipta
-Stöðugt endurmat
-Að öll möguleg úrræði séu nýtt
-Að forðast að festast í ákveðnum hugmyndum og markmiðum (fixation error)
-Huga að persónulegum eiginleikum fólks til að ná fram besta árangrinum úr hópnum
Þekkja umhverfi og aðstæður
-Hvaða aðstoð er fáanleg á daginn/kvöldin/nóttunni?
-Hve langur tími getur liðið þangað til hjálpin berst?
-Hvaða búnaður er til reiðu?
-Hvar er hann staðsettur?
-Hvernig á að nota hann?
-Þekkja tilfellið – vita hvað vantar – hafa það til taks
Kalla snemma til aðstoð!