Hjúkrun bráð-og alvarlegra veika sjúklinga: Heildræn nálgun 2 Flashcards
VVÓ
-Verkjamat og verkjameðferð
-Vökustig (vakandi og rólegur)
-Óráð (fyrirbygging, mat og meðferð
Á hverri vakt fer hjúkrunarfræðingur yfir mikilvægustu þætti í VVÓ verklagi.
-Góð verkjastilling
-Mat á vökustigi
-Hreyfa sem fyrst
-Virkja og örva (raunveruleikaglöggvun og örva vitsmunastarf)
-Stuðla að dægursveiflu/tryggja nætursvefn og samþætta inngrip
ABCDEFs of Prevention and Safety
A – Assess for and manage pain
B – both spontaneous awakening trials (SAT) & spontaneous breathing trials (SBT)
C – attention to the choice of sedation and analgesia
D – delerium monitoring and management
E – early mobility
F – family engagement
Tilfelli – til umhugsunar
-Hvernig metum við verki hjá einstaklingum með skert tjáskipti?
-Hvernig metum við óráð?
-Má hreyfa sjúklinga í öndunarvél?
-Af hverju slævum við sjúklinga á gjörgæsludeild?
-Hvernig metum við dýpt svæfingar/slævingar?
-Hverjir eru fylgikvillar svæfingar/slævingar.
-Hvaða áhrif hafa slævingarlyf á líkamann?
Mat, meðferð og fyrirbygging á verkjum
-Til að meta verki hjá þessum einstaklingi sem er með skert tjáskipti, sérðu að þú getur ekki nýtt NRS skalann og notar CPOT matstæki.
-Sjúklingur setur í augabrúnirnar, en er með lokuð augu, hreyfir útlimi og tekur um kviðinn. Þú leggur hendur hans niður með síðu, en hann leitar aftur á sama stað. Hann hóstar aðeins á barkarennu en jafnar sig fljótt.
-Hvað fær hann mörg stig á CPOT verkjamatskvarðanum?
Verkjamat - CPOT kvarði: Andlitstjáning
-Afslappaður: 0
-Spenntur: 1
-Grettinn: 2
Verkjamat - CPOT kvarði: Líkamshreyfingar
-Hreyfingarlaus/eðlileg líkamsstaða: 0
-Varnarhreyfingar: 1
-Eirðarlaus/æstur: 2
Verkjamat - CPOT kvarði: Samvinna við öndunarvél hjá barkaþræddum sjúklingi
-Þolir öndunarvél eða hreyfingu: 0
-Hóstar en þolir öndunarvél: 1
-Streitist á móti öndunarvél: 2
Verkjamat - CPOT kvarði: Munnleg tjáning sjúklings sem ekki er barkaþræddur
-Eðlileg: 0
-Andvarpar/stynur: 1
-Hljóðar/snöktir: 2
Verkjamat - CPOT kvarði: Vöðvaspenna
-Afslappaður: 0
-Spenntur/stífur: 1
-Mjög spenntur/stífur: 2
Hverjir eru fylgikvillar ofslævingar?
Öndunarbæling, gjörgæslulömun, ekki hægt að meta verki, hætta á lungnabólgu
Hvernig veistu hvort sjúklingurinn er of lítið slævður
Of lítið: æstur, hræddur, kvíðinn
Hverjir eru fylgikvillar lyfs eins og propofols?
-Svæfingalyf
Richmond Agitation Sedation Scale - Þekkja
-RASS (notað í VVÓ, vökustig metið, einnig metið í ICU-CAM matstækinu)
Mat á dýpt slævingar
-Á gjörgæsludeild hafa áherslur seinni ára verið að stytta svæfingartíma og koma sjúklingi fyrr úr öndunarvél
-Magn/hraði slævingarlyfja í höndum hjúkrunarfræðinga á gjörgæsludeild
ABCDEF of prevention and safety -VVÓ
-B
-Both spontaneous awakening trials (SAT) & spontaneous breathing trials (SBT)
-V: vökustig
-Áður fyrr talað um daglegt hlé á slævingu (sedation vacation)
-Markmið nú með VVÓ verklagi er að hafa sjúklinginn vakandi í öndunarvél, verkjalausan, samvinnuþýðan án óráðs.
Kostir VVÓ verklagsins
Færri legudagar á gjörgæslu og sjúkrahúsi, styttri tími í öndunarvél, færri tracheostomiur, færri sýkingar » sparnaður
Gallar VVÓ verklagsins
Þarfnast mönnunar, 1 hjúkrunarfræðingur með 1 sjúkling, líkur á að sjúklingar fjarlægi barkarennu sjálfir og þurfa endurbarkaþræðingu, aðstandendum finnst erfitt að sjá ástvini sína vakandi í öndunarvél.
RASS (Richmond Agitation Sedation Scale) – meta dýpt slævingar
+4. Ofbeldishegðun
+3. Mikil óeirð.
+2. Óeirð
+1. Órólegur
0. Vakandi og rólegur
-1. Slæfður
-2. Létt svæfður
-3. Meðal svæfður
-4. Djúpt svæfður
-5. Ekki hægt að vekja
RASS +4: Ofbeldishegðun
Sýnir ofbeldi; hættulegur starfsfólki
RASS +3: Mikil óeirð
Togar í eða fjarlægir túbu/leggi eða er árásargjarn gagnvart starfsfólki.
RASS +2: Óeirð
Hreyfir sig mikið og ómarkvisst eða vinnur illa með öndunarvél.
RASS +1: Órólegur
Kvíði eða hræðsla án árásargirni eða kröftugra hreyfinga.
RASS -1: Slæfður
Ekki alveg vakandi en getur viðhaldið vöku (>10 sek.) með því að opna augu og heldur augnsambandi þegar talað er við hann.
RASS -2: Létt slæfður
Vaknar stutta stund (<10 sek.) með því að opna augu þegar talað er við hann.
RASS -3: Meðal svæfður
Hreyfir sig þegar kallað er til hans (en opnar ekki augu)
RASS -4: Djúpt svæfður
Bregst ekki við rödd en hreyfir sig við áreiti/þegar átt er við hann
RASS -5: Ekki hægt að vekja
Engin viðbrögð þegar kallað er til hans/rödd eða við líkamlegt áreiti.