Skoðun og mat Flashcards
Hvað er trauma?
-Skemmd á vefi og líffæri líkamans sem afleiðing af flutningi orku frá umhverfinu
-Hvaðan kemur orkan ? Hreyfing (bíll), rafnmagn, hiti, efni
-Áhættuþættir ?
-Fjöltrauma
Eru áverkar vandamál?
Heilt yfir þá eru áverkar/slys algengasta dánar- og örorkuorsök hjá einstaklingum 1-44 ára í heiminum
Hvað segir áverkaferlið okkur?
Hvað gerist, hvernig áverka?
Hvernig getum við nýtt þessar upplýsingar f sjúklinginn? Getum fyrirfram séð hvernig við ætlum að gera
-Hvernig getum við nýtt þessar uppl f aðra? Gefa upplýsingar, hverja þarf að kalla inn
Flokkun áverka
-Intentional/unintentional – slys eða með ásetningi
-Eftir áverkaferli – hvað gerðist (t.d.bílslys, frístundaslys)
-Eftir líkamshlutum – höfuð, kviður, útlimir …
-Áverkanum sjálfum – innvortis blæðingar, aflimun, skurður,
-Landfræðileg staða; innan borgar, óbyggðir, landsvæði
-Kyni, kynþætti, aldri þeim sem er slasaður
Flokkun áverka 2
-Höggáverkar - blunt trauma: Veldur áverka á líkamanum án þess að rjúfa húðina
-Holáverkar - penetrating trauma
-Áverkar af völdum hita - thermal trauma
-Áverkar af völdum efna - chemical injuries
-Sprengjuáverkar - blast injuries/trauma
-Drukknun
Upplýsingasöfnun - Fall
-Fallhæð
-Undirlag
-Lending
Upplýsingasöfnun - Umferðaslys
-Hraða, hvar var höggið á bílnum
-Hvar sat farþeginn miðað við áreksturinn
-Beltisnotkun, hvernig bíll - hve mikið skemmdur
-Hvernig fór fyrir hinum í bílnum, lausir munir í bílnum
-Kastaðist einstaklingurinn út úr bílnum
Holáverkar
-Áverkar á vefi líkamans vegna orku sem að fer í gegnum húðina og inn í vefinn.
Mikilvægir þættir:
-Vopn eða hlutur sem notað var, lögun
-Fjarlægð einstaklingsins
-Kraftar sem verkuðu á líkamann
-Varist að fjarlægja aðskotahlutinn, gæti verið að stoppa blæðingu
-Fjarlægum þegar hann hótar öndunarvegi eða er fyrir mér til að gera hjartahnoð
Bruni/hiti/efni
Mikilvægir þættir:
-Tímalengt í snertingu við efni/hita
-Möguleiki á áverkum við innöndun
-Styrkur efnis
-Búnaður / Varnir
-Koma honum í lokað rými, taka föt, passa að aðrir andi þessu ekki að sér
Sprengjuáverkar
-Primary - Höggbylgja skellur á líkamann
-Secondary - Hlutir frá umhverfinu og sprengjunni valda skaða
-Tertiary - Einstaklingurinn kastast til
Hafa í huga innöndunaráverka vegna hita/efna, öryggi umhverfis með
tillit til bruna, geislunar og eiturefna
Háorkuáverki
-Árekstur bíla á meira en 65 km/klst
-Bílvelta
-Dauðsfall í sama farþegarými
-Aflögun farþegarýmis meira en 30 cm
-Aflögun ökutækis meira en 50 cm
-Bifhjólaslys þar sem hraði er meira en 30 km/klst
-Sjúklingur fastur í flaki eða tekur meira en 20 mínútur að losa hann
-Sjúklingur kastast úr ökutæki
-Fótgangandi verður fyrir ökutæki
-Fall 4 metrar eða meira
-Fall barns úr tvöfaldri hæð þess eða meira
Hvað er búið að vera í gangi áður en sjúklingur kemur á spítalann?
Hvað gerðist, hvenær, hefur hann fengið lyf, hvað er búið að gera f einstaklinginn, hefur líðan hans batnað, í hvaða átt hefur meðferðin ýtt einstaklingnum
-Fyrst og fremst þitt eigi öryggi
Á vettvangi – utanspítalaþjónusta
-Öryggi á vettvangi
-Sóttvarnir
-Umfang, fjöldi sjúklinga, hópslys
-Frekari aðstoð/bjargir/búnaður
-Áverkaferli – hvað gerðist?
-Hefja meðferð vs hefja flutning?
-Endurmat/eftirlit – hversu oft/hvenær
-Hverjar eru ógnir og áskoranir í þessum aðstæðum?
-Bretti/dýna og kragi alltaf í lagi? Mikilvægast að hann sé beinn og vel skorðaður
Frumskoðun – primary
ABDDE
A
Öndunarvegur stabill,talar sjálfur, aðskotahlutir, áverkar, bjúgur - stuðningur við hálsliði, barkaþræðing, opna öndunarveg, sog/sogleggir, fjarlægja aðskota hluti , kokrennur (engin meðvitund), hótandi öndunarvegur, nefrennur (getur verið gott hjá eh undir áhrifum).
-Notum ekki head tilt-chin ef grunur er um hryggáverka eða áverka á hálsi
-Frábending að intúbera ef hann svarar okkur
Hvenær er ekki ráðlagt að nota kokrennu eða nefrennu?
Áverka í andliti
B
Öndunartíðni, mynstur, hjálpavöðvar, húðlitur, gæði, hjálpavöðvar, lungnahlustun, verkir – súrefnisgjöf með mismunandi aðferðum; sarpmaski, gleraugu, ambubelgur, verkjastilling, hagræðing, stinga á þrýstiloftbrjóst (barkinn búin að færast), thoraxdren.
C
Ð Blóðrás, púls, húðlitur, háræðafylling, sjáanlegar blæðingar, bþ – stöðva sjáanlega blæðingu, tryggja æðaaðgengi / beinmergsnál, gefa blóð / vökva, TXA.
Hver eru einkenni blæðingarlosts?
Fölu, lágþrýstur, meðvitundarskerfðing, háræðafylling léleg
D
Meðvitundarstig AVPU/GCS, hreyfigeta, kraftar, samhverfa, skyn/tilfinning, pupillur,blóðsykur - frekari taugaskoðun í seinni skoðun. Hyperventilation ef einkenni um herniation, mannitol (bara til að létta á þrýstingi)
E
Mögulegir blæðingastaðir, ofkæling, afklæða og skoða, halda á hita m teppum, hitalampa
Afhverju ofkælast trauma sjúklingar? Skiptir það máli fyrir útkomu sjúklingsins?
Aldrei skal stöðva fyrstu skoðun nema:
-Sjúklingur er með lokaðan/stíflaðan öndunarveg
-Sjúklingur er í hjartastoppi
Saga – SAMPLE
-( S ymptoms – Einkenni )
-A llergies - Ofnæmi
-M edications – Lyf (betablokkerar getur hamið púlsinn), blóðþynning, eh í neyslu
-P ast medical history - Fyrri sjúkrasaga (nýrnastarfsemi, sykursýki)
-L ast oral intake – Síðast neytt, hvað, hvenær
-E vents preceding the injury – Hvaða gerðist
Brjóstholsáverkar – einkenni
-Andþyngsli
-Öndunarerfiðleikar
-Brjóstverkur
-Blámi
-Þandar hálsæðar
-Blóðugur uppgangur
-Breyting á meðvitund
-Blæðing
-Lost
-Flekabrjóst
-Opin sár eða mar
-Loft undir húð
-Tilfærsla á barka
-Hraður hjartsláttur
-Breyting á öndunartíðni
-Óróleiki/æsingur
Afhveju óróleiki/æsingur?
Einstaklingur getur farið í fight mode, líffærin fá ekki nógu mikið súrefni og getur því orðið æstur
Afhverju hraðari hjartsláttur?
Blæðingalost og verkir
Afhverju tilfærsla á barka?
Loftbrjóst
Hvað finnst við skoðun:
Horfa, þreifa, banka, hlusta
Hvernig greinum við á milli lífshættulegra brjóstholsáverka?
- Stífla í öndunarvegi
- Opið loftbrjóst (Open pneumothorax) – getur farið í þrýstiloftbrjóst
- Þrýstiloftbrjóst
- Mikil blæðing inn í brjósthol (Hemothorax)
- Flekabrjóst (Flail chest)
- Blæðing inn í gollurshús (Cardiac tamponade) – högg á brjóstkassann, slæst fram og til baka við högg, getur fylgst af blóði og þá getur hjartað ekki pumpað og það stoppar
- Mar á hjartavöðva
- Rof á berkju
- Mar á lungnavef
- Áverkar á vélinda
- Rof á þind
- Rof á brjóstholshluta ósæðar
Hypoxya
Ekki að anda, gefa súrefni, opna öndunarveg, hægt að snúa við
Hypothermya
Alltof kaldur, hita upp, hægt að snúa við
Hyperkalemía
-Ólíklegt að snúa við ef einstaklingur lendir í trauma það er meira medicine
-Blæðing er það sem veldur mestum dauða
Loftbrjóst
-Heyrist brak, dull ef vökvi
Þrýstiloftbrjóst
-Ýtir á hjartað og barkann
-Þvalur, fölur, sjokkástand, háræðafylling lengd
Hemothorax
Dull hljóð, engin öndunarhljóð, sjokkástand að byggjast upp
-a serious condition in which blood collects in your pleural space.
Flekabrjóst
-Þegar það eru 2 rifbrot á 2 stöðum og myndar fleka, myndi poppa inn ef þau anda inn
-Einstaklingar geta ekki andað eðlilega
Hvernig er hægt að greina á milli : Cardiac Tamponade (blæðing í golllurhúsi) vs þrýstiloftbrjóst
Væri ekki symentískt hlustun í þrýstiloftbrjósti
Hemothorax vs flekabrjóst (fail chest) ?
Hvaða vökva? Hversu mikið?
Eitthvað annað en vökva?
-Vökvi ekki það helsta sem við setjum upp en ef það hefur verið blæðing er mikilvægt að leiðrétta það
-O-neg neyðarblóð, konur á barneignaaldri fá alltaf neyðarblóð, aðrir sem geta fengið O-plus fá það
-TXA: lyf sem hjálpar til við storku svo við blæðum ekki út
Skoðun - Kviður:
-Leita eftir: Sárum og Mari (hvernig lítur það út, ef það kemur klst seinna getur verið blæðing á svæði í kringum nýrun 6-12klst eftir áverka)
-Þenslu á kvið
-Verkur í v öxl: vökvi í kviðnum, blæðing
Horfa, hlusta, banka og þreifa
Þreifa eftir varnaviðbrögðum, stífur/mjúkur kviður, eymslum
Höggáverkar á kvið
Högg getur valdið:
-Rofi -/ sprungu á þéttum líffærum: Hætta á blæðingu
-Rofi á holum líffærum: Mikil hætta á sýkingum
-Líffæri rifna, festingar þeirra, æðar og garnahengi
-Þegar neðstu rif brotna er mikil hætta á innvortis áverkum á lifur og milta
Ef kviðarholslíffæri eru fyrir utan (evisceration)
-Leggja hreint yfir sjáanleg líffæri, t.d. rakar sótthreinsaðar grisjur
-Ekki reyna að ýta líffærum aftur inn í kviðarholið, getum búið til snúninga á æðar og verður þá ischemia
Höfuðáverka - Hvernig er meðvitund metin?
-Breyting á meðvitund?
-Misvíðar pupillur
-Skyn, reflexar, kraftar
-Cushing´s triad: Háþrýstingur, Hægur hjartsláttur, Óregluleg öndun
-Blóðsykur, ef skert meðvitund getur hann verið lágr
-Krampar
-Posturing - decorticate/decerebrate
Höfuðáverkar - Skoðun
-Raccoon eyes – kemur eftir 2-3 daga
-Battle sign – mar bakvið eyrun
-Leki á mænuvökva – myndast halo ef þú setur dropa á koddann
Höfuðáverkar
-Concussion – heilahristingur
-Contussion – mar á heila
-Diffused axonal injury – höggáverki, bjúgur og sub. Arc blæðingar: Einkenni krampi, coma, uppköst – gætu herníerað
-Anoxic brain injury – Súrefnisskortur vegna td hjartastopp, losts
-Skurðir, aðskotahlutir
Áverkar – blæðingar
-Epidural blæðing: gerist hratt, sprunga í kúpu, meðvitundarlaus
-Subdural blæðing: magnast upp á ákv. tíma,
-Intracerebral blæðing
Ofkæling – af hverju skiptir hún máli ?
-Ofkæling kemur áhrif á öll kerfi líkamanns, klárar orkuna (glúkósa), hefur áhrif á öndunarstöðvar, áhrif á storkuþætti, hefur áhrif á storkuþættina
-30% meiri líkur á alvarlega aukaverkanir hjá þeim sem ofkælast,meiri líkur á sýkingum
* Skilgreining;
* Væg : 32°C - 35°C
* Meðal : 28°C - 32°C
* Alvarlega : < 28°C
* Óvænt vs í meðferðatilgangi
Hitatap
*Hefur áhrif á öll kerfi líkamans
*Skiptir máli að hefja meðferð strax
*Hvernig tengist þetta fjöláverka sjúklingum?
*Á vettvangi, í flutningi og inni á spítala
*Áhrif á áverkann?
Það er trauma á leiðinni í hús
-Hvaða upplýsingar vilji þið frá utanspítalaþjónustunni?
-Hvernig vilji þið undirbúa ykkur og teymið?
-Hvert er markmið ykkar þegar trauma sjúklingur kemur inn?
-Hámarka hans framtíðarsýn
-Viðvörunarmerki/red flags – hvað gefur til kynna að það er yfirvofandi lífshótandi ástand í trauma?