Hjúkrun bráð og alvarlegra veika með vandamál frá öndunar og blóðrásarkerfinu Flashcards
Útstreymisbrot (EF)
-Hversu mikið af blóði pumpast úr hjartanu, t.d. 120mL í dyastolu en bara 60mL fer út í líkamann, þá er það 50% útsreymisbrot
-70-75% er eðlilegt útstreymisbrot
Venumettun
-Þegar blóðið er búið að fara í allan líkamann og er að koma til baka í hjartað, þá er hægt að mæla venumettun, leggur af stað 100% súrefni en líkaminn notar ekki öll %
-Æskilegt að það sé 75%
-Heilbrigður líkami getur verið í æfingu en haldið góðri venumettun
-Háð framboði og eftirspurn af súrefni
-Mælum með CVK legg, fer í vena cava, þræðist í h gátt og h slegil
Slagæðasúrefni
-Háð hemoglobíni, flutningsprótein f. súrefni, og súrefnisgjöf.
-Tökum úr slagæð
Cardiac output
-Hversu mikið magn af blóði á hverri min. Er háð stroke volume og hjartsláttartíðni.
Stroke volume
-Lítið stroke volume: þurr, vantar blóð
-Magn sem hjartað slær í hverjum slætti er háð preload, afterload, samdrætti
Miðbláæðaþrýstingur (CVP):
Þrýstingur í hægra kerfi
-RA (gátt)
-RV (slegill)
Lungnaslagæðaþrýstingur (PAP)
Mæla þrýsting í v kerfi
PAWP
-Mæla þrýsting í v hluta hjartans
-LA (gátt)
-LV (slegill)
Preload
-Hversu mikið sleglar geta teygst: getum ekki mælt, geta aktín og mýósín til að slaka
-Því meira magn sem kemur í dyastólu því meira blóðflæði
-Háð magni blóðs sem kemur til slegla í lok diastólu (EDV)
Afterload
-Viðnámið í meginblóðrás (SVR) og lungnablóðrás (PVR)
MAP
-Meðalslagæðaþrýstingur í öllu kerfinu, meðal 60-65
-MAP undir 60, blæðing nýrna
MAP=CO x TPR
CO= HR x SV
SV=preload, afterload, contractility
Klínískt mat á preload
-Minnkaður þvagútskilnaður: Afhverju? BÞ lágr, MAP lágt
-Húðspenna/turgor (ófullnægjandi blóðrás)
-Háræðafylling (CRT)
-Lágur blóðþrýstingur
-Þandar hálsbláæðar (JVP): Hjartað nær ekki að dæla nógu fljótt
-Brakhljóð í lungum (aukinn þrýstingur)
-Hjartahljóð (S3 – gallop, aukið blóðrúmmál)
-Bjúgur
Klínískt mat á „afterload“
-Þreyta, spenna, álag….
-Díastólískur þrýstingur (tengsl við afterload)
-Púlsþrýstingur: meðal 70-80, hækkun getur verið varnarviðbragð við lækkun BÞ
-Hár blóðþrýstingur
-Lungnaháþrýstingur: Ef það er hækkaður þrýstingur í lungnaslagæðakerfinu
-SVR – viðnám í æðakerfinu
-PVR – viðnám í lungnaæðum
Hvernig sjúklingurinn getur aukið/minnkað preload/afterload
-Aukið venous return (bláæðapumpan) > aukið EDV/Preload
-Aukinn intrathorical þrýstingur (aukin dýpt/hraði öndunar) > aukið EDV/Preload
Hvernig sjúkdómar hafa áhrif á aukið/minnkað preload/afterload
-Hjartaáfall – Hjarta og æðasjúkdómar o.fl.
- Lungnaháþrýstingur – hár blóðþrýstingur o.fl.