Smitsjúkdómar Flashcards
Hvaða veirur má finna í nefi/koki sem valda kvefi?
Rhinoveirur, coronaveirur
Hvaða veirur má finna í hálsbólgu?
Adenoveirur, inflúensuveirur
Hvaða bakteríur má finna í hálsbólgu?
S.Pyogenes, C.diphtheriae
Hvaða bakteríur má finna í skútabólgu (sinustitis)?
S.pneumoniae, H.influenzae, Moraxella
Hvaða veirur má finna í skútabólgu?
Rhinoveirur
Hvaða sveppi má finna í skútabólgu?
Aspergillus
Hvaða bakteríur má finna í barkarloksbólgu (epiglottis)?
S.pneumoniae, H.influenzae-Hib
Hvaða bakteríur má finna í augnslímubólgu? (Conjunctivitis)
S.pneumoniae, S.aureus
Hvaða veirur má finna í augsnlímubólgu?
Adenoveirur, herpesveirur
Hvaða bakteríur má finna í eyrnabólgu í miðeyra? (Otitis media)
S.pneumoniae, H.influenzae
Hvaða veirur má finna í eyrnabólgu í miðeyra?
Adenoveirur, RSV (respiratory syncytial virus)
Hvaða bakteríur má finna í eyrnabólgu í ytri eyrnagangi? (Otitis externa)
Pseudomonas, S.aureus
Hvaða sveppi má finna í eyrnabólgu í ytri eyrnagangi?
Aspergillus
Hvaða veirur má finna í Bráðri berkjubólgu (bronchitis)
Inflúensuveirur, PIV 3 (parainfluenza veira 3), RSV
Er bráð berkjubólga alltaf veirusýking?
Nær alltaf veirusýking
Einkenni bráðrar berkjubólgu:
Hósti, +/- uppgangur, +/- hiti
Er langvinn berkjubólga sýking?
Ekki sýking en veirur/bakteríur/sveppir geta valdið versnun á einkennum
Einkenni langvinnar berkjubólgu:
Hósti, upphangur, mæði
Hvaða veirur má finna í berkjungabólgu? (Bronchiolitis)
RSV (respiratory syncytial virus), PIV 3 (parainfluenza veira 3), hMPV (human metapneumovirus)
Hvað einkennir berkjungabólgu?
Einkennandi hósti
Hvaða bakteríur má finna í samfélagslungnabólgu og berklum?
S.pneumoniae, M.pneumoniae, H.influenzae, M.tuberculosis
Hvaða veirur má finna í samfélagslungnabólgu og berklum?
Inflúensuveirur, adenoveirur, SARS-CoV-2
Hvaða sveppi má finna í samfélagslungnabólgu og berklum?
Tvíbreytisveppir erlendis
Hvaða bakteríur má finna í spítalalungnabólgu?
Gram neikv stafir úr þarmaflóru eða umhverfi, S.aureus
Hvaða veirur má finna í spítalalungnabólgu?
Cytomegaloveira, adenoveirur
Hvaða sveppi má finna í spítalalungnabólgum?
Pneumocystis, aspergillus
Hver eru helstu merki um lungnabólgu?
Hósti, mæði, uppgangur, takverkur, þreyta, brakhljóð í lungum við hlustun
Hvort er alvarlegri sjúkdómur: lungnabólga eða berkjubólga?
Lungnabólga
Hvaða bakteríur má finna í sýkingu sem byrjar í húð eða er utan á húð? (Algengustu)
S.aureus, S.pyogenes
Hvaða sveppi má finna í sýkingu sem byrjar í húð eða er utan á húð?
Candida, malassezia, húðsveppir
Hvaða sníkjudýr má finna í sýkingu sem byrjar í húð eða er utan á húð?
Leishmania, schistosoma, liðfætlur
Hvaða veirur má finna í sýkingu sem byrjar í húð eða er utan á húð?
Papilloma veirur, pox veirur
Hvaða bakteríur (Sýklar) berast blóðleiðina til húðar?
N.meningtidis, Rickettsia-útbrota-og útbrotataugaveiki, Treponema pallidum-syphilis
Hvaða veirur (sýklar) berast blóðleiðina til húðar?
Varicella-zoster veira (hlaupabólaveiran)
Hvaða eiturefni (toxín) berast blóðleiðina?
S.aureus, S.pyogenes