Lota 4 - Bakteríur Flashcards

1
Q

Staphylococcus skiptist í:

A

S.aures (myndar kóagúlasa)

CoNS (myndar ekki kóagúlasa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Heimkynni Staphylococcus er í

A

Húð, slímhúðaropi og slímhúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvort er S.aureus eða CoNS algengari sýkingarvaldur í húð og innri líffærum?

A

S.aureus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvort er S.aureus eða CoNS algengari sýkingar í íhlutum og innri líffærum?

A

CoNS

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

CoNS tegundir

A
  • S.epidermidis
  • S.saptrophyticus
  • S.lugdunensis
  • S.capitis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar býr S.aureus?

A

Í nösum, koki og húðfellingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Bólfesta S.aureus

A
  • 30-50% einstaklinga á hverjum tíma
  • 10-20% alltaf
  • 60% intermittent
  • 20% aldrei
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig lítur S.aureus út?

A

Eins og vínber

Gram jákvæðir klasakokkar. Er harðgerð baktería

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða faktor í S.aureus hrindrar virkni mótefna?

A

Próten A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða hlutverki gegnir hjúpurinn um Staphylococca bakteríur?

A

Ver bakteríu gegn gleypni HBK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hlutverki gegnir slímlag Staphylococca?

A

Auðveldar bindingu við vefi og íhluti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Húðflögnunareitur af völdum S.aureus veldur..

A

SSSS (staph. Scalded skin syndrome)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meltingarvegseitur af völdum S.aureus veldur…

A

Matareitrunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

TSST-1 af völdum S.aureus veldur…

A

Toxic shock syndrome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Bakteríufjölgun & enterotóxín framleiðsla S.aureus er möguleg við hvaða hitastig?

A

6.5-10°c

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gerir húðflögnungareitur S.aureus við húð?

A

Rýfur prótein í epidermis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er einkennandi við SSSS? (Staphylococcal scalded skin syndrome)?

A

Blöðrur í húð > húð flagnar af

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hverjar eru helstu sýkingar S.aureus í húð og mjúkvefum?

A
  • kossageit
  • hárslíðurbólg > graftrarkýli > drepkýli
  • sárasýkingar
  • brjóstasýkingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hverjar eru helstu sýkingar S.aureus í innri líffærum?

A
  • blóðsýkingar
  • lungnabólga
  • hjartaþelsbólga
  • beina- og liðasýkingar
  • heilahimnubólga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

S.lugdunensis

A

Er CoNS en veldur svipuðum sýkingum og S.aureus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

S.saprophyticus

A

Þvagfærasýkingar í ungum konum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

S.epidermidis

A

Sýkingar út frá íhlutum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver er algengasta orsök æðaleggstengdra blóðsýkinga?

A

S.epidermidis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

S.capitis

A

Nýburasýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvert er aðallyfið við S.aureus sýkingum?

A

Cloxacillin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvert er aðallyfið við CoNS sýkingum?

A

Vancomycin í æð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvernig líta Coryneform bakteríur út?

A

Gram jákvæðir, katalasa jákv stafir. Eru ekki sporamyndandi og hafa óreglulega lögun. Eru loftháðar og valbundnar loftfælur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvar finnast coryneform bakteríur?

A

Á húð og í öndunar-, meltingar-, og þvag/Kynfærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

C.diptheriae veldur…

A

Barnaveiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hver er meinvirkniþáttur C.diptheriae?

A

Myndar exótoxín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvernig smitast barnaveiki?

A

Dropasmit og snerting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Meðgöngutími barnaveiki er…

A

2-6 dagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvert er aðaleinkenni barnaveiki?

A

Gráleit, leðurlík skán yfir slímhúð í koki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvernig greinum við barnaveiki?

A
  • PCR fyrir toxínmyndandi gen
  • sérræktun
  • smásjárskoðun (grásvartar þyrpingar og “Kínverskir stafir”)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Á hvaða aldri eru börn bólusett fyrir barnaveiki?

A

3mán, 5mán, 12mán, 4ára, 14 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

C.minutissimum finnst í…

A

Erythrasma (húðsýking í holhönd, nára eða táfitjum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

C.jeikeium

A

Spítalasýkingar kringum íhluti og blóðsýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

C.urealyticum veldur

A

Þvagfærasýkingum (endurteknar og langvinnar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvað er einkennandi við þvagfærasýkingar af völdum C.urealyticum?

A

Bólgin blöðruslímhúð með kristallaútfellingum

(sýni sýnir hvít blóðkorn + kristalla)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvernig smitast Listeria monocytogenes?

A

Með matvælum eða frá móður til barns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hverjir eru áhættuhópar Listeriu monocytogenes?

A

Þungaðar konur, nýburar, eldra fólk, ónæmisbældir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hvernig lítur Listeria út?

A

Stuttir gram jákv stafir. Eru hreyfanlegir (með svipur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Hvaða tegund listeriu er meinvaldandi í mönnum?

A

L.monocytogenes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Hvernig dýr sýkir listería mikið?

A

Sauðfé og önnur jórturdýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hverjar eru helstu sjúkdómsmyndir Listeriu?

A
  • blóðsýking
  • heila/heilahimnubólga
  • iðrasýking
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvaða lyf eru gefin við barnaveiki?

A

Erythromycin eða pensillín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvaða lyf eru gefin við listeríu?

A

Ampicillin og gentamicin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hvað sýkir Actinomyces?

A

Munnhol og djúpar sýkingar > úr eigin slímhúðarflóru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Hvað sýkir Cutibacterium?

A

Kringum íhluti > úr eigin húðflóru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Hvað sýkir Nocardia?

A

Lungu/húð > eru úr náttúrunni (innöndun/áverkar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Hvernig lítur Actinomyces út?

A

Gram jákvæðir, greinóttir stafir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Hvernig greinum við Actinomyces?

A
  • sérræktun
  • tekur langan tíma (2 vikur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Hver er meðferðin við Actinomycosis?

A

Sýklalyf eða skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Cutibacterium acnes býr í líkamsflórunni en sýkir aðallega…

A

Íhluti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Hvernig lítur Cutibacterium út?

A

Eru gram jákvæðir stafir og eru loftælnar (eða valbundnar loftfælur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Hvernig lítur Nocardia út?

A

Gram jákvæðir greinóttir stafir. Eru loftháðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Hvar finnst Nocardia?

A

Í jarðvegi, vatni, ryki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Hvernig smitast Nocardia?

A

Með innöndun eða gegnum húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Hvernig greinum við Nocardia?

A

Með sérræktun með sérstöku æti og smásjárskoðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Hvernig lítur Bacillus út?

A

Gram jákvæðir stafir sem mynda dvalargró (Sem eru mjög harðferð!). Eru loftháðir eða valbundnar loftfælur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

B.antrhacis (súnusýkill) berst með…

A

Gróum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

B.anthracis veldur…

A

Miltisbrandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Hver er meinvirkniþáttur miltisbrands? (B.anthracis)

A

Myndar lífshættulegt exótoxín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Hver er uppspretta og smitleið Miltisbrands?

A

Uppspretta: sýkingar í grasætum

Smitast: beint/óbeint í menn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Hvert er vægasta sýkingarform Miltisbrands? (B.anthracis)

A

Þegar gró úr jarðvegi komast í gegnum húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Hvert er hættulegasta sýkingarform Miltisbrands?

A

Þegar sýking verður við innöndun (há dánartíðni!)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Hvað er einkennandi við miltisbrand í ræktun?

A

Myndar medúsahöfuð í þyrpingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

Hverjar eru tvær meingerðir Bacillus Cereus?

A
  • eitrun í fæðu (toxínmyndun í soðnum hrísgrjónum)
  • sýking og eitrun í meltingarvegi (bakteríufjölgun í meltingarvegi og toxínmyndun þar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

Sýking og eitrun í meltingarvegi af völdum Bacillust cereus veldur…

A

Niðurgangi 8-16klst eftir mat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

Eitrun í fæðu af völdum Bacillus cereus veldur…

A

Uppköstum 1-5klst eftir mat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

Hvernig lítur Pasteurella multocida út?

A

Litlir gram neikvæðir stafir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

Hvar finnum við Pasteurella multocida?

A

Í efri loftvegum/meltingarfærum margra dýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
73
Q

Hvernig sýkist pasteurella multocida’

A

Eftir dýrabit/klór eða dýrin sleikja opin sár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
74
Q

Hvernig lítur brucella út?

A

Lítill loftháður gram neikvæður stafur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
75
Q

Hvernig sýkist Brucella?

A

Beint/óbeint frá dýrum (ekki milli manna) með snertingu eða fæðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
76
Q

Brucella veldur…

A

Útbreiddri sýkingu í líkamanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
77
Q

4 tegundir valda Brucellosis (öldusótt) í mönnum…

A
  • B.abortus (naut)
  • B.melitensis (geitur)
  • B.suis (geitur og kindur)
  • B.canis (hundar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
78
Q

Hvernig lítur Neisseria út?

A

Gram neikvæðir, loftháðir diplókokkar eða kokkstafir (kaffibaunir!)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
79
Q

N.meingigitidis býr í….

A

Nefkokinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
80
Q

N.gonorrhoeae býr á….

A

Slímhúð þvag- og kynfæra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
81
Q

N.gonnorrhoeae er betur þekktur sem…

A

Lekandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
82
Q

Í kk sýkir Lekandi (N.gonorrhoeae)….

A

Þvagrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
83
Q

Í kvk sýkir lekandi…

A

Legháls og þvagrás (Stundum legslíma og eggjaleiðarar > grindarholsbólga)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
84
Q

Í börnum sýkir lekandi…

A

Augnslímu og kynfæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
85
Q

Í báðum kynjum sýkir lekandi…

A
  • háls og endaþarm
  • liði og blóð
  • augnslímu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
86
Q

Er N.gonorrhoeae (lekandi) hluti af normalflóru?

A

Nei, en sýkir slímhúðir manna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
87
Q

Hvernig greinum við lekanda (N.gonorrhoeae)?

A
  • smásjárskoðun á stroksýni frá þvagrás kk og leghálsi kvk
  • ræktun á sérstökum ætum
  • PCR (alltaf gert samhliða klamydíu)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
88
Q

Neisseria meningitidis sýkir aðallega…

A

Blóð- og heilahimnusýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
89
Q

Neisseria meningitidis kemur úr…

A

Nefkoksflóru manna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
90
Q

Hver er meinvirkniþáttur Neisseria meningitidis?

A

Myndun fjölsykruhjúpa

(Helstu hjúpgerðir eru A,B,C og innihalda flest bóluefni gegn þeim mótefnavaka úr hjúpnum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
91
Q

Hver er næst-algengasta orsök heilahimnubólgu á Íslandi?

A

Neisseria meningitidis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
92
Q

Hver er meðferðin við N.meningitidis?

A

Ceftriaxone í æð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
93
Q

Gegn hvaða hjúpgerð N.meningitidis er bólusett fyrir hér á landi?

A

Hjúpgerð C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
94
Q

Hvernig greinum við heilahimnubólgu af völdum baktería?

A

Rannsaka þarf blóð, mænuvökva og nefkok > ræktun, smásjárskoðun, PCR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
95
Q

Hvernig lítur Moraxella catarrhalis út?

A

Gram neikvæðir, loftháðir diplókokkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
96
Q

Moraxella Catharrhalis býr…

A

Í nefkokinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
97
Q

Hvað sýkir Moraxella catharrhalis?

A

Öndunarfæri og eyru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
98
Q

Hvernig greinum við Moraxella catharrhalis?

A

Ræktun á sýnum frá eyrum og öndunarfærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
99
Q

Hvernig lítur Haemophilus influenzae út?

A

Litlir gram neikvæðir stafir, valbundnar loftfælur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
100
Q

Hvar býr Haemophilus influenzae?

A

Í nefkoki (bólfesta algengari í börnum en fullorðnum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
101
Q

Hvernig smitast Haemophilus influenzae?

A

Með dropa-og snertismiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
102
Q

Hvað sýkir Haemophilus influenzae?

A

Öndunarfæri, miðeyra, blóð, heilahimnur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
103
Q

Hvernig greinum við H.influenzae?

A

Smásjárskoðun og ræktun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
104
Q

Hvernig sýkingum veldur HJÚPMYNDANDI H.influenzae?

A
  • blóðsýking
  • heilahimnubólga
  • lungnabólga
  • bein- og liðasýkingar
  • bráð barkarloksbólga! (Lífshættulegt ástand)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
105
Q

Hvaða sýkingum veldur EKKI hjúpmyndandi H.influenzae?

A
  • miðeyrabólga
  • augnslímusýking
  • kinnholusýking
  • lungnabólga
  • blóð (sjaldan)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
106
Q

Hvað er einkennandi við Hib barkarloksbólgu?

A
  • slef
  • erfitt að kyngja
  • raddbreyting
  • hiti
  • hröð öndun
  • soghljóð (!)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
107
Q

Hvaða hjúpgerð H.influenzae er mest meinvirk?

A

Hjúpgerð B (Hib)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
108
Q

Við hvaða aldur er bólusett fyrir H.influenzae?

A

3, 5, og 12 mán aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
109
Q

Bordatella pertussis veldur…

A

Kíkhósta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
110
Q

Hvernig lítur Bordatella pertussis út?

A

Litlir loftháðir gram neikv kokkstafir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
111
Q

Er Bordatella pertussis hluti af normalflóru?

A

Nei, ekki talin vera það hjá heilbrigðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
112
Q

Hvernig smitast Bordatella pertussis?

A

Með úðasmiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
113
Q

Hver er meinvirkniþáttur Bordatella pertussis?

A

Pertussis toxín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
114
Q

Hvernig er sjúkdómsgangur Kíghósta?

A
  1. Meðgöngutími
  2. Kvefstig
  3. Hóstastig
  4. Endurbati
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
115
Q

Kíkhósti er verstur í…

A

Börnum um 1árs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
116
Q

Hvernig greinum við Kíkhósta?

A
  • nefsstrok og ræktun á kvefstigi
  • PCR (mikilvægust!!)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
117
Q

Hvaða lyf eru gefin við Haemophilis influenzae?

A

Ampicillin / amoxicillin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
118
Q

Hvernig líta Enterobactericaeae út?

A

Gram neikv kokkastafir. Flestir hreyfanlegir (flagella) og sumir með hjúp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
119
Q

Hvaða tegundir Enterobacteriaceae eru “coliform” (gerja laktósa í æti)

A
  • E.coli
  • Enterobacter
  • Citrobacter
  • Klebsiella
  • Serratia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
120
Q

Hvaða tegundir Enterobactericeae eru Non-coliform? (Gerja ekki laktósa)

A
  • Proteus
  • Morganella
  • Salmonella
  • Shigella
  • Yersinia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
121
Q

Hvaða tegundir Enterobacteriaceae mynda shigatoxín?

A

E.coli og shigella

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
122
Q

Hvaða tegundir Enterobacteriaceae eru sannir meinvaldar? (Ekki ristilflóra)

A

Salmonella, Shigella, Yersinia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
123
Q

Hvaða sýkingar E.coli teljast til tækifærissýkinga?

A
  • þvagfærasýkingar
  • nýburasýkingar
  • blóðsýkingar
  • ýmsar aðrar: Lífhimnubólga, lungnabólga ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
124
Q

Hvaða sýkingar E.coli teljast EKKI til tækifærissýkinga?

A

Iðrasýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
125
Q

Hvaða baktería er algegnasta orsök þvagfærasýkingar hjá konum á barnseignaraldri? (Oftast úr eigin flóru)

A

E.coli

126
Q

Einkennalausa bakteríumigu af völdum E.coli þarf ekki að meðhöndla nema…

A

Þungun, nýrnaþegi, fyrir skurðaðgerð

127
Q

Hvernig greinum við einkennalausa bakteríumigu og þvagfærasýkingar af völdum E.coli?

A
  • gott þvagsýni > miðbunuþvag eða ástunga á blöðru
  • smásjárskoðun
  • ræktun
128
Q

Hvað er svona hættulegt við EHEC (enterohemmorhagic E.coli)?

A

Hún myndar exótoxín (Shiga toxín) og veldur blæðandi ristilssýkingu og niðurgangi

129
Q

EHEC getur þróast í HUS (haemolytic uremic syndrome), hvað er það?

A

Skemmdir á rauðum blóðkornum, blóðskortur og blóðflögufæð. (Bráð nýrnabilun og jafnvel fjölkerfabilun)

130
Q

Hvaðan berst EHEC? (Enterohemmorrhagic E.coli)

A

Úr meltingarvegi dýra (aðallega nautgripa) og berst þaðan í fæðu/vatn

131
Q

Hverjar eru helstu smitleiðir EHEC í menn?

A

Saurmengað:

  • nautakjöt, hrátt grænmti/ávextir
  • ógerilsneydd mjólk/ávaxtasafi
  • vatn
132
Q

Hver er meðferðin við EHEC?

A

Saltvatn í æð

133
Q

Hver er aðalgreiningaraðferðin við EHEC?

A

PCR (leit að toxín genum en ekki sermigerðum)

134
Q

Salmonella veldur aðallega…

A

Iðrasýkingum

135
Q

Hvaða kemur Salmonella og hvernig berst hún í menn?

A

Kemur úr meltingarvegi dýra og sýkja menn ef matur/vatn er saurmengað

136
Q

Hvaða tegund Salmonella smitar BARA menn?

A

Salmonella typhi

137
Q

Salmonella typhi/paratyphi valda…

A

Taugaveiki (og mildari bróður hennar)

138
Q

Hvaða tegundir Salmonellu valda iðrasýkingum?

A

S.enteritidis, S.typhimurium

139
Q

Hver er meðgöngutími og aðaleinkenni Salmonellu iðrasýkinga?

A

8-48 klst - ógleði, uppköst, kviðverkir, vatnskenndur niðurgangur, hiti

140
Q

Hver eru aðaleinkenni Salmonellu typhi?

A

Hiti, höfuðverkur, hægðatregða-niðurgangur, útbrot á búk

141
Q

Hvernig greinum við Salmonellu typhi?

A

Ræktun á blóði, merg, þvagi og hægðum

142
Q

Shigella veldur…

A

Iðrasýkingum

143
Q

Hvernig smitast Shigella?

A

Beint/óbeint smit frá sýktum mönnum (snerting, saurmenguð fæða/vatn)

144
Q

Hver er alvarlegasta tegund Shigella?

A

S.dysenteriae

145
Q

Hvað er einkennandi við Shigellu dysenteriae?

A

Ræðst inní slímhúð ristils og veldur vatnskenndum niðurgangi og svo blóðkreppusótt með blóði í hægðum (getur líka komið Shiga toxín!)

146
Q

Hverjir eru einu berar Shigella?

A

Menn og apar

147
Q

Yersinia pestis er betur þekkt sem…

A

Svarti dauði

148
Q

Hverjir eru hýslar Yersinia pestis?

A

Rottur og önnur nagdýr

149
Q

Yersinia enterocolitica veldur

A

Iðrasýkingum aðallega

150
Q

Hverjir eru hýslar Yersinia enterocolitica?

A

Svín, nagdýr, húsdýr (smit oftast með kjöti, mjólk og vatni)

151
Q

Hvað er einkennandi við Klebsiellu?

A

Mynda slímkenndar þyrpingar

152
Q

Klebsiella veldur…

A

Spítalasýkingum (lungu, þvagfæri, blóð, sár….) og samfélagslungnabólgum

153
Q

Ofurmeinvirk Klebsiella pneumoniae

A
  • algengari utan spítala
  • sýkir heilbrigða á öllum aldri
  • oft mörg sýkt líffæri
154
Q

Venjuleg Klebsiella pneumoniae

A
  • Oftast spítalasýkingar
  • eldri sjúklingur með undirliggjandi vandamál
  • venjulega eitt sýkt líffæri
155
Q

Hvor er harðgerðari: Klebsiella eða E.coli?

A

Klebsiella (hefur valdið mörgum spítalafaröldrum)

156
Q

Klebsiella lifir vel í…

A

Sjúkrahúsumhverfinu

157
Q

Enterobacter og Proteus eru tækifærissýkingar, aðallega úr…

A

Eigin þarmaflóru

158
Q

Enterobacter clocae sýkir:

A

Þvag, blóð, lungu, sár, MTK ofl

159
Q

Enterobacter clocae er þekktastur fyrir að menga…

A

Lækningatæki, íhluti í sjúklingum og vökva

160
Q

Proteus veldur…

A

Þvag- og sárasýkingum. Stundum blóð

161
Q

Hvað er einkennandi við Proteus í greiningu?

A

Flæðir yfir ætið

162
Q

Pseudomonas má finna…

A

Í jarðvegi og vatni

163
Q

Hvernig lítur Pseudomonas aeurginosa út og hvað er einkennandi við hann?

A

Gram neikv loftháður stafur - myndar blágræn litarefni

164
Q

Hverjar eru helstu sýkingar af völdum Pseudomonas aeruginosa?

A
  • tækifærissýkingar yfirleitt á sjúkrahúsum (íhlutir)
  • bólfesta öndunarvega hjá slímseigjusjúklingum
  • húð- og eyrnasýkingar í samfélaginu
165
Q

Hver er helsti meinvirkniþáttur Pseudomonas aeruginosa?

A

Exótoxín A (hindrar prótein myndun og veldur skemmdum í sýktum líffærum)

166
Q

Hvernig lítur Legionella út?

A

Gram neikv stafir EN litast illa

167
Q

Hver eru heimkynni legionella?

A

Vatn

168
Q

Hverjar eru smitleiðir legionella?

A

Dropa- og úðasmit (en ekki milli manna)

169
Q

Hver er meðgöngutími og einkenni hermannaveiki (legionnaire´s)

A

2-10 dagar - bráð lungnabólga og einkenni frá mörgum innri líffærum

170
Q

Hver er meðgöngutími og einkenni Pontiac fever? (Legionella)

A

1-2 dagar - hiti en ekki lungnabólga (Líkist inflúensu)

171
Q

Hvernig greinum við Legionella?

A
  • góður hráki, barkasog, berkjuskol
  • ræktun á séræti
  • PCR
  • antigenleit í þvagi
172
Q

Hvaða sýkingum veldur Chlamydia?

A
  • kynsjúkdómum
  • augnsýkingum
  • nýburalungnabólgum
173
Q

Hvernig sýkingum valda Chlamydophila pneumoniae og psittaci?

A

Lungnabólgum

174
Q

Hvernig sýkingum veldur Rickettsia?

A

Útbrotasótt og útbrotataugaveiki

175
Q

Hvernig sýkingum veldur Mycoplasma?

A

Q-fever

176
Q

Hvernig sýkingum veldur Coxiella?

A

Q-fever

177
Q

Hvaða örsmáar bakteríur eru harðgerðar utan líkamans?

A

Coxiella og Chlamydophila psittaci

178
Q

Hvernig smitast Chlamydophila psittaci?

A

Hún skilst út með saur og þvagi sýktra fugla og smitast með öndunarsmiti, úða eða snertingu

179
Q

Hvaða sermigerðir chlamydiu trachomatis má finna í kynsjúkdómum?

A

D-L

180
Q

Hvaða sermigerðir chlamydiu trachomatis má finna í augum?

A

D-K (tárubólga

A-C (trachoma)

181
Q

Hvaða sermigerðir chlamydiu trachomatis má finna í lungum?

A

D-K

182
Q

Hver er algengasti bakteríu-kynsjúkdómurinn?

A

Chlamydia trachomatis

183
Q

Hverjir sýkjast mest af trachoma af völdum C.trachomatis?

A

Börn (>blinda)

184
Q

Hvernig greinum við Chlamydiu trachomatis?

A

PCR (þvagsýni eða skeiðarstrok)

185
Q

C.pneumoniae veldur…

A

Lungnabólgu, hálsbólgu og skútabólgu

186
Q

Hvernig smitast C.pneumoniae?

A

Milli manna

187
Q

Hvernig greinum við Chlamydophilu pneumoniae og psittaci?

A

C.pneumoniae: PCR á öndunarfærasýnum

C.psittaci: mótefnamælingar

188
Q

Coxiella smitast með..

A

Beinu/óbeinu smiti út hús- og gæludýrum

189
Q

Rickettsia prowazekii veldur…

A

Útbrotataugaveiki (epidemic louse-borne typhus)

190
Q

Hvaða sjúkdómum veldur Rickettsia?

A

Útbrotasótt: R.rickettsii og R.akari

Útbrotataugaveiki: R.prowazekii og R.typhi

191
Q

Hver eru einkenni Rickettsia sýkinga?

A

Hiti, höfuðverkur og útbrot. Stundum MTK einkenni og líffærabilun

192
Q

Hvernig greinum við Rickettsiu?

A
  • mótefnamæling, PCR á húðsýni eða serum
  • Giemsa litun á húðsýni
193
Q

Hvaða dýr eru aðaluppspretta Coxiella burnetii?

A

Kindur, geitur, nautgripir og gæludýr

Fylgjur, þvag, saur þornar á jörðu > öndunarsmit

194
Q

Hvaða sýkingum veldur Coxiella?

A
  • bráður Q fever: flensa, lungnabólga, lifrarbólga
  • krónísk Q fever: hjartaþelsbólga
195
Q

Hvernig greinum við Q fever?

A

Með mótefnamælingum

196
Q

Hvaða bakteríur eru minnstu sjálfstætt lifandi örverur? (0,2-0,3míkró)

A

Mycoplasmataceae

197
Q

Hvað er einkennandi við mycoplasmataceae?

A

Hefur engan frumuvegg og óreglulega lögun. Ltiast ekki í grams

198
Q

Mycoplasma pneumoniae veldur….

A

Hálsbólgu, berkjubólgu, lungnabólgu

199
Q

Mycoplasma pneumoniae sýkir bara..

A

Menn > dropasmit

200
Q

Hvernig greinum við Mycoplasma pneumoniae?

A

PCR (líka leitað að Chlamydophila pneumoniae og Legionella)

201
Q

Mycoplasma genitalium (kynsjúkdómur) sýkir…

A

KK: þvagrásarbólga, endaþarmsbólga

KVK: leghálsbólga, þvagrásarbólga, grindarholsbólga

202
Q

Hver er næst-algengasti bakteríukynsjúkdómurinn á Íslandi?

A

Mycoplasma genitalium

203
Q

Hvernig eru sjúklingasýni hjá Mycoplasma genitalium’

A

KK: fyrstbunuþvag

KVK: skeiðarstrok

204
Q

Hvaða lyf er notað við Chlamydiu/Chlamydophilu, Rickettsiu, Coxiella og Mycoplasma?

A

Doxycycline

205
Q

Campylobacter smitast…

A

Úr dýrum (beint eða með fæðu/vatni)

206
Q

Hverjar eru helstu uppsprettur Campylobacter jejuni?

A

Kjúklingar, nautgripir ofl dýr

207
Q

Hverjar eru helstu uppsprettur Campylobacter coli

A

Svín

208
Q

Hver er meðgöngutími og einkenni Campylobacter sýkinga?

A

1-11 dagar - hiti, kviðverkir, blóðugur niðurgangur

209
Q

Campylofaraldurinn miklu á Íslandi 1995 var vegna…

A

Sala á ferskum kjúklingi var leyfð í fyrsta sinn

210
Q

Hvernig greinum við campylobacter sýkingar?

A
  • saurræktun (FERSK SÝNI)
  • blóðræktun
211
Q

Hvernig lítur Campylobacter út?

A

Litlir gram neikvæðir hreyfanlegir stafir (eru gorm- eða S laga)

212
Q

Helicobacter smitast frá… og valda…

A

Smitast frá mönnum og valda magasjúkdómum

213
Q

Hvaða sýkingum veldur helicobacter pylori?

A
  • magabólgu
  • magasár
  • adenocarcinoma í maga
214
Q

85-95% af maga- og skeifugarnarsárum orsakast af…

A

Helicobacter pylori

215
Q

Hvernig lítur Helicobacter út?

A

Lítill gram neikv hreyfanlegur stafur (gorm eða S laga)

216
Q

Hvernig greinum við Helicobacter?

A
  • saursýni (H.pylori antigen leit) eða vefjabiti úr slímhúð
  • PCR
  • blásturspróf (urea breath test)
217
Q

Vibrio veldur… og smitast frá…

A

Veldur iðrasýkingum og smitast frá sjó/ferskvatni eða skelfiski

218
Q

Hver eru einkenni kóleru? (Vibrio cholerae iðrasýking)

A

Misalvarlegur niðurgangur, uppköst, MIKIÐ VÖKVA-SALTTAP (lífshættulegt ástand)

219
Q

Hvernig verður vibrio smit milli manna?

A

Mannasaur úr sýktum getur mengað sjó eða drykkjarvatn úr ám/vötnum (orsakað marga kólerufaraldra!)

220
Q

Hvaða sermigerðir Vibrio cholerae mynda kólerutoxín?

A

Sermigerðir O1 og O139

221
Q

Kólerutoxín veldur mikil útskilnaðar…

A

Na, K, og HCO3- og vatn út í görnina

222
Q

Hvernig greinum við Vibrio cholerae?

A
  • saursýni á flutningsæti
  • saurræktun
223
Q

Hvernig litur Vibrio cholerae út?

A

Bognir gram neikv stafir

224
Q

Af hverju stafaði Kólerufaraldurinn í Haiti 2010?

A

Var fluttur inn með nepalískum friðargæslumönnum á vegum SÞ

225
Q

Hvernig líta spíróketur (gyrmi) út?

A

Grannar gormlaga bakteríur (oft erfitt að lita og rækta)

226
Q

Hvaða baktería veldur sárasótt? (syphilis)

A

Treponema pallidum

227
Q

Hvaða baktería var talin aðalorsök tauga- og hjartasjúkdóma hjá miðaldra fólki um aldamótin 1900?

A

Treponema pallidum - sárasótt

228
Q

Hvernig smitast sárasótt? (syphilis) (Treponema pallidum)

A
  • kynmök
  • náin snerting við sár
  • meðfætt
  • blóðgjöf
229
Q

1.stigs sárasótt (primary syphilis)

A

Sár á smitstað og er smitandi

230
Q
  1. Stigs sárasótt (secondary syphilis)
A
  • útbrot
  • conyloma lata (flatvörtur)
  • flensulík einkenni
  • er smitandi
231
Q

Dulin sárasótt (latent syphilis)

A
  • getur varið í nokkur ár
  • einkennalaust
  • 2.stigs sárasóttarköst möguleg
  • smitandi í byrjun tímabils (fyrstu 4 árin)
232
Q
  1. Stigs sárasótt (tertiary syphilis)
A
  • ekki smitandi
  • krónísk bólgusvörun
  • gumma (sárasóttarhnútar) á líkamanum
233
Q

Hvernig greinum við Treponema? (syphilis)

A
  • smásjárskoðun í dark field smásjá
  • mótefnamælingar
  • PCR á sýnum frá sárum
234
Q

Treponema (syphilis) mótefnamælingar

A

Mæld eru mótefni gegn ósértækum og sértækum antigenum

235
Q

Aðrir treponema: Bejel, Yaws, Pinta sýkja… og smitast með…

A

Munnhol, húð, bein - snerting og stundum mengaðir hlutir

236
Q

Hvar finnast Bejel, Yaws, Pinta (treponema)?

A

Í suðrinu og M-Austurlöndum

237
Q

Borrelia burgorderi veldur..

A

Lyme sjúkdómi

238
Q

Burrelia recurrentis veldur

A

Relapsins fever (rykkjasótt)

239
Q

Hver er algengasti liðfætluborni sjúkdómurinn í USA?

A

Lyme sjúkdómurinn (B.burgdorferi)

240
Q

Lyme sjúkdómurinn smitast með….

A

Mítlum

241
Q

Hverjir eru geymsluhýslar Lyme sjúkdómsins?

A

Nagdýr, fuglar, dádýr, húsdýr ofl

242
Q

Hver eru einkenni Lyme sjúkdómsins? (Borrelia burgdorferi)

A
  • erythema migran á bitstað (roðablettir)
  • flensulík einkenni
  • heilahimnu/heilabólga, hjartsláttartruflanir, stoðkerfisverkir
  • liðabólgur
243
Q

Hvernig greinum við Lyme sjúkdóminn?

A

Með mótefnamælingum (en meðhöndla strax!)

244
Q

Leptospira smitast frá…

A

Dýrum, oft dýrahland (hætta á Leptospira smiti þar sem húð er útsett fyrir dýrahlandi, t.d. Vatnsakrar)

245
Q

Hver eru einkenni Leptospira?

A
  • skemmdir á endothel í æðum
  • nýrna- og lifrarbilunmeð gulu
  • lungnabólga með blóðhósta, heilahimnubóga ofl
246
Q

Hvaða lyf á að nota við sárasótt?

A

Pensillín

247
Q

Hvernig lítur Mycobactería út?

A

Óhreyfanlegir loftháðir stafir. Þykkur frumuveggur með háu lípíð innihaldi

248
Q

Mýkóbakteríur eru svokallaðir…

A

Sýrufastir stafir

249
Q

Hvaða bakteríur valda berklum í mönnum?

A

M.tuberculosis (M.bovis)

250
Q

Hvaða bakteríur valda holdsveiki

A

M.leprae

251
Q

Hvernig smitast berklar? (Mycobacteria tuberculosis)

A

Milli manna aðallega með úðasmiti

252
Q

> 85% hinna sýktu af berklum fá..

A

Dulda sýkingu

253
Q

5-15% hinna sýktu af berklum fá…

A

Virka sýkingu

254
Q

Frumberklar (primary tuberculosis)

A
  • ghon focus (staðbundinn bólguhnútur kringum bakteríurnar í lungum)
  • bólgnir eitlar í miðmæti
255
Q

Seinberklar (secondary tuberculosis)

A
  • endurvakning á gamalli sýkingu
  • oft staðbundin sýking og merki um vefjadrep á sýkta svæðinu
  • oftast lungu
  • oftast í gömlum einstaklingum
256
Q

Greining berkla (mycibacteria tuberculosis)

A
  • röntgenmynd
  • húðpróf
  • QuantiFERON próf
  • smásjárskoðun (Ziehl-Neelsen og auramín litun)
  • ræktun
  • PCR
257
Q

Mycobacteria veldur…

A
  • lungnasjúkdómi
  • eitlabólgum
  • útbreidd sýking
258
Q

Mycobacteria kansasii og xenopi valda…

A

Lungnasjúkdómum

259
Q

Mycobacteria marinum og ulcerans velda…

A

Húðsýkingum

260
Q

Mycobacteria scrofulaceum veldur…

A

Eitlabólgu

261
Q

Hvaða tegund ódæmigerðra mýkóbaktería er algengust?

A

M.avium complex

262
Q

Hvað sýkir Mycobacteria leprae? (Holdsveiki)

A

Húð, úttaugar, efri-öndunarvegaslímhúð, augu

263
Q

M.leprae bakterían leitar í…

A

Schwann frumur

264
Q

Hvernig smitast Mycobacteria leprae? (Holdsveiki)

A

Dropasmit úr nefi eða munni

265
Q

Hvernig líta Streptokokkar út?

A

Oft egglaga í í keðjum eða tvær og tvær > diplókokkar

266
Q

Hvaða flokkun og hópi tilheyrir Streptococcus pyogenes?

A

Hópi A > Beta-hemolyserandi

267
Q

Hvaða flokkun og hópi tilheyrir Streptococcus agalacticae?

A

Hópi B > beta-hemolyserandi

268
Q

Hvaða flokkun tilheyra Streptococcus pneumoniae og viridans?

A

Alfa-hemolyserandi

269
Q

Hver er smitleið Streptococcus pyogenes?

A

Dropasmit eða snertismit

270
Q

Meinvirkniþættir S.pyogenes

A
  • M prótein á yfirborði bakteríunnar
  • hjúpur úr hyalunoric sýru
  • roðaeitur
  • hemolysin (sprengja rauð blóðkorn ofl frumur)
  • ensím sem hjálpa til við útbreiðslu bakteríunnar í hýslinum
271
Q

Hvaða sjúkdómum veldur Streptococcus pyogenes?

A
  • hálsbólgu
  • skarlatssótt
  • kossageit
  • heimakomu
  • netjubólgu
  • drepmyndandi fellisbólgu
  • barnsfararsótt
  • eiturlosti
  • nýrnarbólga
  • gigtsótt
272
Q

Skarlatssótt af völdum Streptococus orsakast af stofnum sem mynda…

A

Roðaeitur

273
Q

Heimakoma af völdum Streptococcus pyogenes einkennist af…

A

Rauðu bólgnu afmörkuðu svæði á húð - sársauki og oft hiti fylgir líka

274
Q

Netjubólga af völdum Streptococcus

A

Líkist heimakomu en fer innar - þekkt eftir skurðaðgerir eða brunasár

275
Q

Hver eru einkenni drepmyndandi fellsbólgu af völdum Streptococcus pyogenes?

A
  • bólgið svæði sem breiðist hratt út
  • sársauki
  • húð dökknar og blöðrur myndast

-“flesh eating bacteria”

276
Q

Barnsfararsótt getur orsakast af…

A

Streptococcus pyogenes

277
Q

Eiturlost af völdum Streptococcus pyogenes orsakast þegar…

A

Bakterían kemst djúpt inní vefi eða blóðrás

278
Q

Hvar finnast Streptococcus agalactiae?

A

Í normalflóru í ristli, leggöngum og þvagrás (smitast helst í tengslum við fæðingu)

279
Q

Streptococcus agalactiae getur valdið mjög hættulegum sýkingum í…

A

Nýburum

280
Q

Hvernig líta streptococcus pneumoniae út?

A

Diplókokkar með slímhjúp

281
Q

Hverjar eru algengustu sýkingar Streptococcus pneumoniae?

A

Miðeyrnabólga, kinnholusýking, lungnabólga

282
Q

Hverjar eru hættulegustu sýkingarnar af völdum Streptococcus pneumoniae?

A

Heilahimnubólga og blóðsýking

283
Q

Hverjir eru helstu meinvirkniþættir Streptococcus pneumoniae?

A
  • slímhjúpur sem ver gegn átfrumum
  • festiþræðir sem eykur meinvirkni
284
Q

Börn eru bólusett fyrir streptococcus pneumoniae við…

A

3,5 og 12 mánaða aldur (frá 2011)

285
Q

Hver er algengasta orsök lungnabólgu af völdum baktería?

A

Streptococcus pneumoniae

286
Q

Hvar finnum við Streptococcus viridans?

A

Tilheyra normalflóru á slímhúð > meltingarvegur, þvagrás, munnur (streptococcus mutans á þátt í tannskemmdum)

287
Q

Hvar finnum við enterococca?

A

Í normalflóru í ristli en geta fundist á húð/slímhúð

288
Q

Enterokokkar eru lítið meinvirkir en eru algeng orsök…

A

Spítalasýkinga því þeir eru mjög þolnir fyrir umhverfisaðstæðum

289
Q

Hvernig smitast enterokokkar?

A

Beint/óbeint snertismit (oft með höndum)

290
Q

Hvernig sýni þurfum við til að greina enterokokka?

A

Saursýni eða strok frá endaþarmi

291
Q

Hvernig lítur Clostridium út?

A

Gram jákvæðir stafir og eru grómyndandi. Eru loftælnar bakteríur

292
Q

Clostridium perfringens veldur

A

Matareitrun og gasdrepi

293
Q

Clostridium difficile veldur…

A

Ristilsbólgu

294
Q

Clostridium tetani veldur…

A

Stífkrampa

295
Q

Clostridium botulinum veldur..

A

Bótulisma

296
Q

Hvar búa Clostridium bakteríur?

A

Þörmum spendýra, skólpi, vatni, jarðvegi, í jurta- og dýraleifum

297
Q

Hvernig eitur myndar clostridium perfringens?

A

Frumu- og þarmaeitur

298
Q

Hvaða eiturgerð Clostridium perfringens er hættulegust?

A

Gerð A

299
Q

Eiturgerð A (clostridium perfringens) orsakar…

A

Gasdrep (getur leitt til nýrnabilunar, losts, dauða)

300
Q

Clostridium difficile er lítill hluti af..

A

Normalflóru sumra manna (finnst í saur um 5% fólks)

301
Q

Clostridium difficile veldur mikilli smithættu á..

A

Sjúkrahúsum

302
Q

Hver eru einkenni clostridium difficile?

A

Niðurgangur og mikil loftmyndun

303
Q

Clostridium botulinum finnst í…

A

Mold, grænmeti, ávöxtum, kjöti, fisk, hunangi, sjó/vötnum og víðar

304
Q

Hvernig eitur myndar Clostridium botulinum?

A

Botulinum toxín > taugaeitur (er eitt virkasta eitur sem þekkt er)

305
Q

Hvernig virkar botulinum toxín?

A
  • hindrar losun boðefna á taugamótum
  • veldur lömun
  • langvarandi skemmdir á taugamótum
306
Q

Clostridium botulinum matareitrun verður oft eftir neyslu á…

A

Niðursoðnum, söltuðum eða súrsuðum mat (gróin lifa af suðu og spíra)

307
Q

Hvernig eru einkenni clostridium botulinum matareitrun?

A
  • uppköst og niðurgangur
  • einkenni frá MTK
  • máttleysi
  • sjón- og kyngingartruflanir
  • lömun
308
Q

Hvaða baktería veldur stífkrampa?

A

Clostridium tetani

309
Q

Hvar býr clostridium tetani?

A

Í þörmum manna og dýra og oft í húsdýraskít og mold

310
Q

Hvernig berst taugaeitrið frá Clostridium tetani í mann?

A

Í gegnum sár

311
Q

Bóluefni gegn stífkrampa er gefið hér við..

A

3,5 og 12 mánaða aldur