Lota 2 - veirur Flashcards
Parvoveiran er þekkt sem….
- Veikin
Hvernig lítur Parvoveiran út?
Margflata DNA án hjúps
Hvernig smitast Parvo veiran?
Úðasmit og frá móður til barns
Hver eru einkenni Parvo veirunnar
Hiti, hor, höfuðverkur, útbrot (aðallega í andliti)
Hvernig greinum við Parvo veiruna?
Mótefnamælingum IgM og IgG mótefni
Parvoveiran B19 fjölgar sér í…
Forstigsfrumum rauðra blóðkorna
Parvoveira B19 veldur…
Fóstursýkingum
Hvernig greinum við Parvoveiru B19?
Leit í blóði með PCR
Hvernig líta papillomaveirur út?
Tvíþátta, hringlaga DNA og er margflata án hjúps
Hvernig smitast papillomaveirur?
Bein/óbein snerting
Papilloma veirur eru…
Vörtuveirur
Nefndu staði sem HPV (Human papilloma virus) smitar
- kynfæravörtur (condyloma acuminata)
- vörtur í munnholi og öndunarfærum
- vörtur í húð > upphleyptar, flatar, á fótum
Hvernig líta Polyomaveirur út?
Tvíþátta hringlaga DNA og margflata hylki án hjúps
Hvar liggja Polyomaveirur í dvala eftir frumsýkingu?
Í nýrum og eru skyldar út í þvagi
Hvernig smitast Polyomaveirur?
Gegnum öndunarveg
JCV (John Cunningham Virus) - polyomaveira
- leggst á taugar
- veldur progressive multifocal leykoencephalopathy
- aðallega þekkt í AIDS sjúklingum
Hvernig greinum við John Cunningham Virus - JCV (polyomaveirur)?
Með PCR í blóði/Mænuvökva
BK-Veira (polyomaveira)
- veldur þvagfærasýkingu og nýrnaskemmdum
- alvarlegasta sýkingin í nýrnaígræðslum
Hvernig greinum við BK-Veiruna? (Polyomaveira)
Með PCR í blóði/þvagi
Hvernig líta Pox veirur út?
Tvíþátta DNA og flókin bygging með hjúp. Eru harðgerðar og stórar veirur
Hvaða sjúkdómum valda Pox veirur?
- stórubólu
- apabólu
- frauðvörtum (malluscum contagiosum)
- kúabólu
- milker´s nodes
- sláturbólu (Orf)
ORF-sláturbóla (poxveira)
- í sauðfé og geitum
- smitar stundum menn
- stakt mein á hendi eða framhandlegg
Frauðvörtur / Molluscum contagiosum (poxveira)
- geta vaxið í nokkra mánuði
- eru ekki “vörtur”
Bólusóttarveira (poxveira)
- smitar ekki á meðgöngutíma
- aðeins í mönnum
- byrjað að bólusetja hér uppúr 1800
- síðasti faraldur í Vestmannaeyjum 1939-40
- útrýmt í heiminum 1980
Hvernig líta herpesveirur út?
Línulaga tvíþátta DNA með margflata hylki. Eru líka með hjúp sem þær “stela” frá innrikjarnahimnu frumunnar
Herpes Simplex 1 og 2: frumsýking
Smitast í slímhúð / rofa á húð með snertingu eða úða - oft einkennalaust
Herpes smiplex 1 og 2: dvali
Veiran ferðast með taugum að taugarenda og legst þar í dvala
Herpes simplex 1 og 2: endurvakning
Veiran ferðast niður taugina og fjölgar sér á yfirborði húðar > +/- einkenni
Hverjar eru helstu sýkingar af völdum HSV1 og 2?
- frunsur (oftast á andliti eða við kynfæri)
- augnsýkingar
- sýking í MTK (Heila og heilahimnubólga)
- nýburasýkingar
- aðrar sýkingar í húð
Hvernig greinum við HSV?
- ræktun (strok úr sári)
- PCR (greinir milli 1 og 2)
- mótefnamælingar
Hver er meðferðin við HSV?
Acyclovir
Varicella zoster er kölluð…
Hlaupabóluveiran
Varicella zoster (hlaupabóla) leggst í dvala í…
Einu taugahnoði
Hvernig smitast Varicella zoster? (Hlaupabóla)
Með öndunarúða eða úr útbrotum hlaupabólu eða ristils
(Meðgöngutími um 2 vikur og er smitandi 2 dögum áður en einkenni koma fram)
Hvernig greinum við Varicella zoster? (Hlaupabóla)
- veiruræktun eða PCR frá stroksýni
- blóðsýni í mótefnamælingar IgM og IgG
Hvaða veira er sú fyrsta til að vera tengd krabbameini í mönnum?
Epstein Barr (EBV) veiran
Hvernig smitast Epstein barr? (EBV)
Með munnvatni
Hvað sýkir EBV
sýkir munn og kok og svo B lymphocyta
Hvaða sjúkdómi veldur Epstein barr veiran? (EBV)
Einkirnissótt
Einkenni einkirningssóttar
-eitlastækkanir á hálsi
-mikil hálsbólga
-miltis og lifrarstækkanir
-brengluð lifrarpróf
- þreyta, hiti og hitatoppar oft yfir langan tíma
Hvernig greinum við Epstein barr veiruna? (EBV)
Með mótefnamælingu og PCR
Hvernig smitast Cytomegaloveira? (CMV)
Með líkamsvessum, munnvatni, þvagi, brjóstamjólk, sæði, seyti í leggöngum (líka blóð og líffæragjöf)
Hver er skæðasta fósturskemmandi veiran?
Cytomegaloveiran
Hvernig greinum við cytomegaloveiru?
- PCR og ræktun
- mótefnamæling
Hvernig líta Adenoveirur út?
Margflata DNA veira án hjúps
Adenoveirur fjölga sér í…
Koki, augum og meltingarvegi og fara svo til eitla
Hverjir eru helstu sjúkdómar Adenoveiru?
- hálsbólga
- lungnabólga
- augnslímuhimnubólga
- blæðandi blöðrubólga
- iðrakvef
- eyrnabólga
- eitlabólgur í kvið
- legháls- og þvagrásarbólga
- háls- og augnslímuhimnubólga
- bráð öndunarfærasýking
Hver gæti verið algeng ástæða veiru í börnum?
Adenoveirusýking
Hvernig greinum við Adenoveirur?
- PCR
- flúrskinsmerkt mótefni í öndunarfærasýnum og ræktum
- mótefnamæling í blóði
Hvernig lítur Lifrarbólga A út?
Margflata RNA veira án hjúps
(Er picornaveira og skyld Entero-, Rhino-, Polioveirum)
Hvernig smitast Lifrarbólga A?
Saur-munn smitleið (er stöðug í umhverfi og getur borist með mat)
Hver eru helstu einkenni Lifrarbólgu A?
- gula
- slappleiki
- ógleði
- lystarleysi
- hiti
Hvernig lítur Lifrarbólga B út?
Margflata DNA veira með hjúp (er eina DNA lifrarbóluveiran)
HBsAg
Yfirborðsmótefnavaki (er prótein á yfirborði og binst hýsilfrumu)
HBcAg
Er innra antigen veiru, er ekki sér í blóði, en er í kjarna lifrarfruma
Anti-HBs
Mótefni gegn próteini í veiruhylki sem gefur upplýsingar up fyrri sýkingu
Anti-HBc
Mótefni gegn HBcAg
Einstaklingur með lifrarbólgu B sýkingu er mjög líklegur til að fá…
Lifrarkrabba
Meðgöngutími lifrarbólgu B er…
6v-6m
Hver eru helstu einkenni Lifrarbólgu B?
Vanlíðan, lystarleysi, ógleði, uppköst, kviðverkir, gula, dökkt þvag, ljósar hægðir, lifur stækkuð og aum
Hvernig smitast Lifrarbógla B?
- með blóði
- með kynmökum
- með náinni snertingu
- í fæðingu
Hvernig lítur lifrarbólga C út?
Margflata RNA veira með hjúp
Meðgöngutími lifrarbólgu C er allt að….
30 ár!
Hvernig smitast lifrarbólga C?
- blóðborið smit
- meðal sprautuefnaneytenda
- frá móður til barns
Hvernig lítur lifrarbólga D út?
Gormlaga RNA veira með hjúp
Lifrarbólga D finnst aldrei nema…
Með lifrarbólgu B
Ef einstaklingur er smitaður af lifrarbólgu B og D saman þá eru meiri líkur á…
Lifrarkrabba
Hvernig greinum við lifrarbólgu D?
PCR
Hvernig lítur lifrarbólga E út?
Margflata RNA veira með hjúp
Hvernig smitast lifrarbólga E?
Með saur-munn leið, oft vatnsborin en einnig með illa elduðu svínakjöti
Hvernig líta picornaveirur út?
Margflata RNA veirur án hjúps
Enteroveirur og Rhinoveirur eru hluti af…
Picornaveirum
Rhinoveirur sýkja…
Efri öndunarfæri (hnerri, nefrennsli, höfuðverkur, slappleiki, hósti) - mjög smitandi!