Lota 2 - veirur Flashcards
Parvoveiran er þekkt sem….
- Veikin
Hvernig lítur Parvoveiran út?
Margflata DNA án hjúps
Hvernig smitast Parvo veiran?
Úðasmit og frá móður til barns
Hver eru einkenni Parvo veirunnar
Hiti, hor, höfuðverkur, útbrot (aðallega í andliti)
Hvernig greinum við Parvo veiruna?
Mótefnamælingum IgM og IgG mótefni
Parvoveiran B19 fjölgar sér í…
Forstigsfrumum rauðra blóðkorna
Parvoveira B19 veldur…
Fóstursýkingum
Hvernig greinum við Parvoveiru B19?
Leit í blóði með PCR
Hvernig líta papillomaveirur út?
Tvíþátta, hringlaga DNA og er margflata án hjúps
Hvernig smitast papillomaveirur?
Bein/óbein snerting
Papilloma veirur eru…
Vörtuveirur
Nefndu staði sem HPV (Human papilloma virus) smitar
- kynfæravörtur (condyloma acuminata)
- vörtur í munnholi og öndunarfærum
- vörtur í húð > upphleyptar, flatar, á fótum
Hvernig líta Polyomaveirur út?
Tvíþátta hringlaga DNA og margflata hylki án hjúps
Hvar liggja Polyomaveirur í dvala eftir frumsýkingu?
Í nýrum og eru skyldar út í þvagi
Hvernig smitast Polyomaveirur?
Gegnum öndunarveg
JCV (John Cunningham Virus) - polyomaveira
- leggst á taugar
- veldur progressive multifocal leykoencephalopathy
- aðallega þekkt í AIDS sjúklingum
Hvernig greinum við John Cunningham Virus - JCV (polyomaveirur)?
Með PCR í blóði/Mænuvökva
BK-Veira (polyomaveira)
- veldur þvagfærasýkingu og nýrnaskemmdum
- alvarlegasta sýkingin í nýrnaígræðslum
Hvernig greinum við BK-Veiruna? (Polyomaveira)
Með PCR í blóði/þvagi
Hvernig líta Pox veirur út?
Tvíþátta DNA og flókin bygging með hjúp. Eru harðgerðar og stórar veirur
Hvaða sjúkdómum valda Pox veirur?
- stórubólu
- apabólu
- frauðvörtum (malluscum contagiosum)
- kúabólu
- milker´s nodes
- sláturbólu (Orf)
ORF-sláturbóla (poxveira)
- í sauðfé og geitum
- smitar stundum menn
- stakt mein á hendi eða framhandlegg
Frauðvörtur / Molluscum contagiosum (poxveira)
- geta vaxið í nokkra mánuði
- eru ekki “vörtur”
Bólusóttarveira (poxveira)
- smitar ekki á meðgöngutíma
- aðeins í mönnum
- byrjað að bólusetja hér uppúr 1800
- síðasti faraldur í Vestmannaeyjum 1939-40
- útrýmt í heiminum 1980
Hvernig líta herpesveirur út?
Línulaga tvíþátta DNA með margflata hylki. Eru líka með hjúp sem þær “stela” frá innrikjarnahimnu frumunnar
Herpes Simplex 1 og 2: frumsýking
Smitast í slímhúð / rofa á húð með snertingu eða úða - oft einkennalaust
Herpes smiplex 1 og 2: dvali
Veiran ferðast með taugum að taugarenda og legst þar í dvala
Herpes simplex 1 og 2: endurvakning
Veiran ferðast niður taugina og fjölgar sér á yfirborði húðar > +/- einkenni
Hverjar eru helstu sýkingar af völdum HSV1 og 2?
- frunsur (oftast á andliti eða við kynfæri)
- augnsýkingar
- sýking í MTK (Heila og heilahimnubólga)
- nýburasýkingar
- aðrar sýkingar í húð
Hvernig greinum við HSV?
- ræktun (strok úr sári)
- PCR (greinir milli 1 og 2)
- mótefnamælingar
Hver er meðferðin við HSV?
Acyclovir
Varicella zoster er kölluð…
Hlaupabóluveiran
Varicella zoster (hlaupabóla) leggst í dvala í…
Einu taugahnoði
Hvernig smitast Varicella zoster? (Hlaupabóla)
Með öndunarúða eða úr útbrotum hlaupabólu eða ristils
(Meðgöngutími um 2 vikur og er smitandi 2 dögum áður en einkenni koma fram)
Hvernig greinum við Varicella zoster? (Hlaupabóla)
- veiruræktun eða PCR frá stroksýni
- blóðsýni í mótefnamælingar IgM og IgG
Hvaða veira er sú fyrsta til að vera tengd krabbameini í mönnum?
Epstein Barr (EBV) veiran
Hvernig smitast Epstein barr? (EBV)
Með munnvatni
Hvað sýkir EBV
sýkir munn og kok og svo B lymphocyta
Hvaða sjúkdómi veldur Epstein barr veiran? (EBV)
Einkirnissótt
Einkenni einkirningssóttar
-eitlastækkanir á hálsi
-mikil hálsbólga
-miltis og lifrarstækkanir
-brengluð lifrarpróf
- þreyta, hiti og hitatoppar oft yfir langan tíma
Hvernig greinum við Epstein barr veiruna? (EBV)
Með mótefnamælingu og PCR
Hvernig smitast Cytomegaloveira? (CMV)
Með líkamsvessum, munnvatni, þvagi, brjóstamjólk, sæði, seyti í leggöngum (líka blóð og líffæragjöf)
Hver er skæðasta fósturskemmandi veiran?
Cytomegaloveiran
Hvernig greinum við cytomegaloveiru?
- PCR og ræktun
- mótefnamæling
Hvernig líta Adenoveirur út?
Margflata DNA veira án hjúps
Adenoveirur fjölga sér í…
Koki, augum og meltingarvegi og fara svo til eitla
Hverjir eru helstu sjúkdómar Adenoveiru?
- hálsbólga
- lungnabólga
- augnslímuhimnubólga
- blæðandi blöðrubólga
- iðrakvef
- eyrnabólga
- eitlabólgur í kvið
- legháls- og þvagrásarbólga
- háls- og augnslímuhimnubólga
- bráð öndunarfærasýking
Hver gæti verið algeng ástæða veiru í börnum?
Adenoveirusýking
Hvernig greinum við Adenoveirur?
- PCR
- flúrskinsmerkt mótefni í öndunarfærasýnum og ræktum
- mótefnamæling í blóði
Hvernig lítur Lifrarbólga A út?
Margflata RNA veira án hjúps
(Er picornaveira og skyld Entero-, Rhino-, Polioveirum)
Hvernig smitast Lifrarbólga A?
Saur-munn smitleið (er stöðug í umhverfi og getur borist með mat)
Hver eru helstu einkenni Lifrarbólgu A?
- gula
- slappleiki
- ógleði
- lystarleysi
- hiti
Hvernig lítur Lifrarbólga B út?
Margflata DNA veira með hjúp (er eina DNA lifrarbóluveiran)
HBsAg
Yfirborðsmótefnavaki (er prótein á yfirborði og binst hýsilfrumu)
HBcAg
Er innra antigen veiru, er ekki sér í blóði, en er í kjarna lifrarfruma
Anti-HBs
Mótefni gegn próteini í veiruhylki sem gefur upplýsingar up fyrri sýkingu
Anti-HBc
Mótefni gegn HBcAg
Einstaklingur með lifrarbólgu B sýkingu er mjög líklegur til að fá…
Lifrarkrabba
Meðgöngutími lifrarbólgu B er…
6v-6m
Hver eru helstu einkenni Lifrarbólgu B?
Vanlíðan, lystarleysi, ógleði, uppköst, kviðverkir, gula, dökkt þvag, ljósar hægðir, lifur stækkuð og aum
Hvernig smitast Lifrarbógla B?
- með blóði
- með kynmökum
- með náinni snertingu
- í fæðingu
Hvernig lítur lifrarbólga C út?
Margflata RNA veira með hjúp
Meðgöngutími lifrarbólgu C er allt að….
30 ár!
Hvernig smitast lifrarbólga C?
- blóðborið smit
- meðal sprautuefnaneytenda
- frá móður til barns
Hvernig lítur lifrarbólga D út?
Gormlaga RNA veira með hjúp
Lifrarbólga D finnst aldrei nema…
Með lifrarbólgu B
Ef einstaklingur er smitaður af lifrarbólgu B og D saman þá eru meiri líkur á…
Lifrarkrabba
Hvernig greinum við lifrarbólgu D?
PCR
Hvernig lítur lifrarbólga E út?
Margflata RNA veira með hjúp
Hvernig smitast lifrarbólga E?
Með saur-munn leið, oft vatnsborin en einnig með illa elduðu svínakjöti
Hvernig líta picornaveirur út?
Margflata RNA veirur án hjúps
Enteroveirur og Rhinoveirur eru hluti af…
Picornaveirum
Rhinoveirur sýkja…
Efri öndunarfæri (hnerri, nefrennsli, höfuðverkur, slappleiki, hósti) - mjög smitandi!
Enteroveirur fjölga sér í…
Meltingarvegi (og geta svo borist þaðan með sogaæðakerfi til eitla og svo út í blóðrás og til ýmissa líffæra)
Hvernig greinum við enteroveirur?
Með veiruleit (ræktun og PCR)
Hvað fellur undir Non-Polio enteroveirur?
Enteroveirur aðrar en mænusótt
Hvaða veirur eru með algengustu veirusýkingum manna um allan heim?
Non-polio enteroveirur
Hvaða veira er ein algengasta orsök hita í ungbörnum?
Non-polio enteroveiran
Non-polio enteroveirur sýkja…
- MTK
- hjarta
- vöðva
- meltingar-og öndunarveg
- bris
- húð og slímhúðir
- augu
- nýbura
Enteroveirur (ekki non-polio) valda…
Mænusótt
Hvað er Rubella líka kölluð?
Rauðir hundar
Hvernig lítur rubella út? (Rauðir hundar)
Margflata RNA veira m/hjúp
Rubella (rauðir hundar) sýkja…
Efri öndunarvegi (berst svo til eitla og þaðan út í blóðið)
Hvað er einkennandi við rubellu? (Rauðir hundar)
Útbrot, flatir rauðir flekkir
Hvenær er einstaklingur smitandi af rubellu? (Rauðum hundum)
2 vikum áður en útbrot koma fram
Rubella er mjög hættuleg…
Fóstri á fyrsta trimester (veldur fósturskemmdum)
Hvernig greinum við Rubellu? (Rauðir hundar)
Með mótefnamælingum - IgG og IgM
Bólusett er fyrir rubellu við hvaða aldur? (Á Íslandi)
1 1/2 árs aldur og 12 ára aldur
Hvernig líta retróveirur út?
Margflata RNA veira með hjúp
(en eftir sýkingu er RNAið umritað í DNA sem er bætt inní DNA hýsilsins - og því ekki hægt að drepa veiruna nema að drepa hýsilfrumuna)
Hvað smitar HTLV 1 og 2? (Human-T-lymphotropic virus)
Smitar lymphocyta (er því tengt við krabbamein í mönnum)
Hver í heiminum finnst HTLV? (Human T-lymphotropic virus)
Í Japan og Karabíahafinu
Hvernig greinum við HTLV? (Human T-lymphotropic virus)
Með mótefnamælingu
HIV (human immunodeficiency virus) fjölgar sér í…
Eitilfrumum
HIV vex best í….
CD4+ T lymphocytum
(fækkun á CD4+ T lymphocytum veldur ónæmisbilun því lymphocytarnir hjálpa frumum)
HIV sjúklingar eru smitandi…
Allan tímann, en mismikið
Hvernig greinum við HIV?
- mótefnamælingar
- PCR (til að fylgjast með árangri meðferðar)
Hverjar eru helstu smitleiðir HIV?
- blóðblöndun
- milli sprautuefnaneytenda
- kynmök
- frá móður til barns
Noroveirur og Sapoveirur falla undir…
Calici veirur
Hvernig líta caliciveirur út?
Margflata RNA veirur án hjúps
Hvernig smitast caliciveirur?
Saur-munn smitleið
Meðgöngutími caliciveira er…
24-48klst
Aðaleinkenni caliciveira er…
Uppköst og niðurgangur
Hvernig greinum við Caliciveirur?
Með PCR í saursýnum
Hvernig smitast Astroveirur?
Saur-munn smitleið
Meðgöngutími astroveira er…
4-5 dagar
Astroveirur valda aðallega…
Niðurangi
Hvernig líta Rotaveirur út?
Margflata RNA veirur án hjúps
Hvernig sýkingum valda rotaveirur?
Iðrakveisu í mönnum og dýrum (sýkja þarmatotur smágirnis)
Af hverju stafar niðurgangur af völdum rotaveira?
Af minnkuðum hæfileika garnanna til að frásoga glúkósa og sölt
Meðgöngutími rotaveira er…
1-3 dagar
Helstu einkenni rotaveira er…
- uppköst
- hiti
- niðurgangur
- kviðverkir
- þornun
Hvernig smitast rotaveira?
Með saursmiti (hreinlæti og eftirlit með vatnsmengun mikilvægir þættir í fyrirbyggingu)
Hvernig líta Orthomyxoveirur (inflúens) út?
Hjúpuð RNA veira í 8 bútum
Í hjúp Orthomyxoveira (inflúens) eru…
2 glýkóprótein (Hemagglutinin og Neurominidase) sem ákvarða stofn veirunnar
Inflúensa A finnst í…
Mörgum tegundum fugla og dýra
Inflúensa B finnst…
Einungis í mönnum
H1N1 olli hvaða sjúkdómi?
Spænska veikin
H1N1 pan09 veldur
Svínaflensu (2009)
H5N1 og H7N9 valda…
Fuglaflensu (2009 og 2013)
H3N2
Hong Kong inflúensan
Mótefnavakaflökt (antigenic drift) hjá A og B stofnum inflúensu
Smábreytingar innan stofna vegna minniháttar stökkbreytinga (skiptir um amínósýrur í H og N). Stofn verður aðeins ólíkur undangengnum stofni á hverju ári
Mótefnavakaskipti (antigenic shift) hjá A stofnum
Talið geta átt sér stað þegar 2 ólíkir stofnar inflúensuveiru A (t.d. Stofn úr fuglum og stofn úr mönnum) sýkja sömu frumuna. Veirunar geta þá skipst á erfðaefnisbútum og út kemur blandaður lífvænlegur stofn með eiginleika frá báðum stofnum
Hvernig smitast inflúensa A og B?
Með öndunarúðasmiti
Hver er meðgöngutími inflúensu a og B?
1-2 dagar (Smitandi á meðan)
Hver eru helstu einkenni inflúensu A og B?
Snögg hitahækkun, beinverkir, höfuðverkur, öndunarfæraeinkenni, hiti
Stórfaraldrar inflúensu ganga þegar…
Meiriháttarbreyting verður á H og/eða N glycogenpróteinum
Hvernig greinum við inflúensu?
PCR og/eða veiruræktun
Hvernig líta Paramixoveirur út?
Gormlaga RNA veirur með hjúp
Hvaða sjúkdómum valda paramixoveirur?
- mislingar
- hettusótt
- Parainflúensa 1-3
- RSV (respiratory syncytial virus)
- hMPV (human metapneumo veira)
Hvernig smitast mislingar (paramixoveirur)?
Með öndunarfærasmiti
Meðgöngutimi mislinga er… (paramixoveirur)
2-3 vikur
Hver eru helstu einkenni mislinga? (Paramixoveirur)
- útbrot
- hósti
- snögg hitahækkun
Hverjir eru fylgikvillar mislinga? (Parmixoveirur)
- barka (berkju) bólga
- bakteríulungnabólga
- risafrumulungnabólga
- skemmdir í augum
- bólgur í meltingarvegi
- hitakrampi
- heilabólga
- SSPE (heilabólga)
Hvernig greinum við mislinga? (Paramixoveirur)
- klínísk greining á útbrotum
- mótefnamæling
- PCR á hálsstroki eða þvagi
Bóluefni gegn mislingum er úr… og er gefið við hvaða aldur?
Er úr veiklaðri veiru og er gefið við 18m aldur
Hvernig smitast hettusótt? (Paramixoveirur)
Með úða- og snertismiti
Hver eru aðaleinkenni hettusóttar?
Bólgnir munnvatnskirtlar
Hvernig greinum við hettusótt? (Paramixoveirur)
Með mótefnamælingum í blóði og PCR á munnvatni og þvagi
Parainflúensa 3 er slæm í…. (paramixoveirur)
Ungbörnum
Hvernig greinum við Parainflúensu 3? (Paramixoveirur)
Með PCR og/eða ræktun úr nefkoksstrokum og öðrum öndunarfærasýnum
RSV (respiratory syncytial virus) veldur sýkingum í…
Neðri öndunarfærum
Hver er ein erfiðasta öndunarfærasýkingum í ungbörnum?
RSV (respiratory syncytial virus)
RSV getur reynst hættuleg (og banvæn) hjá…
- fyrirburum eða börnum með hjarta/lungnagalla
- ónæmisbældum
Hvernig smitast RSV? (Paramixoveirur)
Með úða gegnum slímhúð augna eða nefs
(Margfaldast svo í nefkokinu og dreifist í þekju öndunarvegar ýmist milli fruma eða með slími og veldur skemmdum í þekju)
Hvaða sjúkdómur er einkennandi fyrri RSV?
Berkjungabólga
Hvernig greinum við RSV?
Með PCR, ræktunum eða flúrskinslitun
Hvaða veira er algeng ástæða öndunarfærasýkina hjá börnum?
hMPV (human metapneumo virus)
Hvernig greinum við hMPV (human metapneumo virus)?
Ræktast ekki vel þannig greind með PCR eða flúrskinslitun á öndunarfærasýnum
Hvernig líta Coronaveirur út?
Gormlaga RNA veirur með hjúp
SARS-CoV-1 (coronaveira) - severe acute respiratory syndrome
- byrjaði í Kína 2002
- breiddist m.a. Út með flugferðum
MERS (coronaveira) - Middle east respiratory syndrome
- kom fyrst upp á Arabíuskaganum 2012
- mikill fjöldi kameldýra smitaður
- dánartíðni há (35%)
SARS-CoV-2 (covid 19)
- meðgöngutími 2-14 dagar
- helstu einkenni hiti, hósti og þreyta
- smitast með öndunarúða og snertismiti
Hvaða veirur falla undir “framandi” veirur?
- Flaviveirur
- Hantaveirur
- Filoveirur (ebóla)
Hvaða sjúkdómum veldur Flavi veiran?
- Dengue fever
- hitabeltisgula
- Japanese encephalitis
- West nile
- Zika veira
- Tick borne encephalitis
Hvað einkennir sýkingar af völdum Flavi veira?
- einkennalitlar sýkingar
- hitasóttir/útbrot/liðaverkir
- hitasóttir m/blæðingum
- skert lifrarstarfsemi / lifrarbilur
- heilahimnu/heila/mænubólga
- fæðingargallar
Hvar má finna hitabeltisgulu?
Í Afríku og M/S ameríku
Hverjir bera hitabeltisguluna?
Moskítóflugur og prímatar (apar)
Hver eru aðaleinkenni hitabeltisgulu?
Hiti, höfuðverkur, verkir, ógleði, gula, nýrnabilun, blæðingar í meltingarvegi
Hitabeltisgula veiran veldur mestum skaða og fjölgar sér í…
Lifur
Hver er aðalhýsill dengue fever (beinbrunasótt)?
Maðurinn (en líka moskítóflugur og apar)
Hver eru helstu sjúkdómseinkenni Dengue fever?
- hitasótt, útbrot, verkir, höfuðverkur, brenglað bragðskyn
- DHF (dengue hemorrhagic fever): mjög hár hiti, lifrarstækkanir, hitakrampar og blæðingar, lost > án meðferðar getur fólk dáið
- DHSS (dengue hemorrhagic shock syndrome). 2-5% deyja með meðferð en 50% án meðferðar
Hver er mikilvæg orsök spítalainnlagna og dauðra barna í SA Asíu?
Dengue-beinbrunasótt
Zika veiran er tengd hvaða sjúkdómum?
Smáheilaeinkenni og Guillan-Barré
Hvernig smitast zika veiran?
- moskítóflugum
- kynmökum
- blóðgjöfum
Hver er ein aðal orsök heilabólgu í heiminum?
Japanese encephalitis
Hverjir eru aðalhýslar West nile veirunnar?
Fuglar (og moskítóflugur)
Hvernig smitast West Nile veiran?
Með blóð- og líffæragjöfum
Tick borne encephalitis berst með…
Ixodes mýtlum úr fuglum og nagdýrum
Hvernig berast Hantaveirur?
Með úrgangi nagdýra
HFRS (hemorrhagic fever with renal syndroma) - Hantaveirur
Er hitasótt með nýrnaskemmdum. Er aðallega á Balkanskaga, A-Rússlandi, Kína og Kóreu
Nephropathia epidemica - Hantaveirur
Mildara form af HFRS og finnst í skandinavíu og víðar í Evrópu
HPS (hantavirus pulmonary syndrome) - hantaveirur
Alvarlegur öndunarfærasjúkdómur (dregur fólk til dauða vegna öndunarbilunar á stuttum tíma)
Hvaða dýr geta borið hundaæði?
- leðurblökur
- hundar
- kettir
- skunkar
- þvottabirnir
- refir
Hundaæði (hantaveirur) veldur…
Banvænni heila- og mænubólgu
Meðgöngutími hundaæðis er langur, eða..
4-12 vikur
Hver eru einkenni hundaæðis?
- skapsveiflur
- vatnshræðsla
- vöðvakrampar
- lömun
Hver er dánartala ebólu? (Filoveira)
50-88%
Hvernig smitast ebóla?
Með líkamsvessa en einnig með sæði
Meðgöngutími ebólu er…
3-16 dagar
Helstu einkenni ebólu veiru eru…
- höfuðverkur
- hár hiti
- mikill niðurgangur og uppköst
- útbrot
- blæðingar úr lungum, augum, meltingarvegi, nefi og tannholdi
(Sjúklingur deyr úr losti og blóðmissi á 7-16 dögum)
Hvernig byrjaði Vestur Afríku faraldurinn?
Með illa elduðu leðurblökukjöti sem smitaði 2 ára dreng
Hvað eru príon?
Smitandi prótein
Hver er algengasti príon sjúkdómurinn í mönnum?
CJD (Creutzfeldt-Jakob disease)