Skyndiprof 3 Flashcards

3

1
Q

gagnvirkur háttur

A
  • er samsettur úr tveimur eða fleirri háttum- kröfur á seinni hætti breytast eftir því hver frammistaðan er ´afyrri hætti (röð skiptir máli) skv bókahöfundum byggist mótun a.m.k að hluta til á gagvirkum hætti
  • Dæmi: a) þegar syni mínum gekk vel að leysa 10 stærfræðidæmi, sem ég útbjó fyrir hann eina vikuna fékk hann 15 dæmi í vikunni á eftir og svo 20 þar á eftir, en þá gekk ekki eins vel svo ég fækkaði í 15 dæmi aftur (FR 10 – FR15 – Fr 20 – FR 15).
  • B) fjöldamargar aðstæður í skólanámi, starfi, íþróttum og listnámi byggist á gagnvirkum háttum þar sem kröfur eru oftast auknar en stundum er dregið úr þeim allt eftir frammistöðu fólks.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Keðjuháttur

A
  • Er samsettur úr röð einfaldari styrkingarhátta – hlekkir í röðinni ( röð skiptir máli ólíkt fjölskeyttum hætti)
  • Hver hlekkur (einfaldur háttur) byrjr á greinireiti (SD ) og endar á skilyrtum styrki, sem er svo SD fyrir næsta hlekk (o.s.frv ef fleiri en tveir hlekkir eru) styrkirinn fyrir síðasta hlekk er lokastyrkir – oft frumstyrkir (a.m.k hjá öðrum en mönnum)
  • Dæmi-a: VI 60–sek : FR 10 => Rautt ljós (SD) kviknar í búri hjá rottu sem þýðir að eftir 60 sekúndur að meðaltali breytist ljósið í gult, sem er skilyrtur styrkir fyrir að ýta á slána á VI 60–sek. OG er SD fyrir næsta hlekk, sem er að ýta 10 sinnum á slána á styrkingarhættinum FR 10 og eftir 10 ýtingar kemur frumstyrkir (t.d. vatn). Þannig er breytingin yfir í FR 10 (rautt yfir í gult) skilyrtur styrkir, því hann tengist frumstyrkinum sem kemur eftir 10 ýtingar á FR. Og breytingin er SD fyrir að ýta 10 sinnum á FR.
  • Dæmi-b: Krossfimi-æfing felst í að hlaupa fyrst 1 km., að gera margar hnébeygjur á 5 mínútum og að lokum að jafnhatta 50 kg 30 sinnum? Hver er styrkirinn í hverjum hlekk og SD í hverjum? Hvernig táknað?
  • Dæmi-c: Páfagaukaleikfimin í 10. fyrirlestri (mótunarslæðan).
  • Dæmi-d: Ákaflega margt í lífinu og kannski flest er á keðjuhætti – t.d. að fara að heiman í skólann og á milli stofa, raunar allt sem er röð af mismunandi hegðun – sem sé mest allt lífið með frumstyrkjum milli keðja.
  • Rannsókn sem var að kenna rottu, henni var kennt uf afturábakkeðju, kennt að fara upp tröppur, hlaupa yfir pall og fara á kaðal og þaðan á brú svo var þar lifta sem hún þurfti að nota band til að draga liftuna niður og þegar hún var komin niður gat hún ytt á takka þar sem hún fekk hátt – þetta er ákveðin keðja
  • Ef við eigum hund og æfa hann fyrir sýningu og kennum honum eftir ákveðni keðju, eftir einn part gefuru honum styrk og byrjar á næsta part í keðjunni
  • Oft er hegðunin veikari eða ekki eins áköf í fyrri hlekkjum og í seinni – ákefð eykst þegar lokastyrkurinn/frumstyrkurinn nálgast
  • Þegar svona röð af svörum (hegðun) er kennd með keðjuhætti þarf að kenna síðasta hlekkinn fyrst (öfug keðjun), a.m.k þegar öðrum dýrum en mönnum er kennt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Samskeiða háttur

A
  • Tveir eða flerri styrkingarhættir í gangi í einu og lífveran stjórnar á hvorum/hverjum hún vinnur. (algengt í lífi manna og annara dýra eins og keðjuháttur)
  • Því fleirri jákvæði hætti því betur líður okkur
  • Eru stór og því fleirri sem þeir eri því betur líður okkur í því samfélagi sem er að bjóða uppa þessa kosti
  • Dmæmi: a) FI 20 – mín : VR 5 => þú situr á stoppistöð og lítur af og til eftir strætó sem kemur á 20 mín fresti og ert í tölvuleik þar sem þú vinnur að meðaltali í fimmta hvert skipti
  • Dæmi: b) þú fylgist með NAMS- kennslunni og þú svara skilaboðum í símanum og talar við sessunaut
  • Dæmi: c) VI 20-sek : VI 40-sek => dúfa hefur rauðan ljóslykil (VI 20 sek ) og grænan (VI 40 sek) þar sem hún ræður hvernig hún skiptir því að gogga á milli þeirra
  • Við erum mjög oft í lífi okkar að samskeiða háttum þar sem hvor eða hver um sig er keðjuháttur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þrjár kenningar sem spá fyrir um styrki

A
  • Getum við fyrirfram vitað hvað virkat sem styrkir?
  • Með reynslu okkar úr tilraunum og daglegu lífi getum við það alment, en það er ekki nóg
  • Vandi styrkshugtaksins er að sumu leyti skilgreining þess:
  • Styrkir er það sem keur í kjölfar hegðunnar og eykur tíðni hennar
  • einskonar hringsæyring => áreiti er styrkir ef það eykur hegðun, en hvernig vitum við að það eykur hegðun, jú af því að það er styrkir!
  • sem sé, við vitum það bara eftir á hvort áreiti er styrkir eður ei.
  • rannsóknarmenn og kenningarsmiðir hafa löngum glímt við þennan vanda með að finna aðferðir sem mætti beita til að spá fyrir um hvað verði styrkir og hvað ekki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kenningar um hvernig meigi spá fyrir um styrki (til eru fleirri)

A
  1. Drive-reduction theory (Hull)
    (sölvunarkenningin)
  2. Premack´s principle (Premack)
    (lögmál Premaks um afstæða styrkingu)
  3. Response deprivation theory Timberlake og Allison)
    (svarskömmtunarkenningin)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Drive-reduction theory (Hull) (svölunarkenningin)

A
  • Frá sikra 1930
  • Nær að skýra að hluta til þessa styrki em um er verið að tala um
  • Styrkir er það sem „svalar“ okkur, dregur úr þörfu eða hvöt, t.d hungurkvöt og kynkvöt
  • Sterkt áreiti af öllum gerðum er fráreiti fyrri líffveru svo allt sem minnkar fráreitið og kemur í kjölfar hegðunarinnar er styrkir. Maturinn minnkar hungurkvöt, drykur minnar þosta, fullnæging minnkar kynkvöt o.s.frv sama gildir t.d um hávaða, vera í spreng, vera kallt og önnur fráreiti – minnkun á því virkar sem styrkur
  • Hér er vandinn að til eru styrkjar sem draga ekki úr styrk áreitis og jafnvel auka hann, t.d há rokktónlist, hryllings- eða ofbeldismyndir, sterkur matur, afleiðingar fjallaklifurs, o.s.frv.
  • Þá er einstaklingsmunur hvað styrkja snertir
  • Þannig að þótt margt sé rétt í kenningunni nær hún alls ekki að spá nógu vel fyrir um hvað er styrkir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Premack´s principle (Premack) (lögmál Premaks um afstæða styrkingu)

A
  • Lítum ekki bara á þetta sem einhverskonar áreiti, einhverja hluti eða hljóð eða eihv sem hefur bein áhrif á skynfæri okkar
  • Heldur lítum við á styrki sem einhverja hegðun
  • Hann snýr þessu við og býr til styrkjandi athafnir, athafnir sem eru undir styrkingarháttum annara athafna
  • Ef ég er svangur þá er það ekki bara að fá sér mat styrkjandi heldur athöfnin að fá sér að borða styrkjandi
  • Nær ekki að skýra allt
  • Stundum kallað ömmulögmáloð – „fyrst verðuru að éta plokkfiskin áður en þú færð eftirrétt“
  • Oft er ekki skýr munur á styrkjandi áreiti (styrki) og styrkjandi hegðun, þ.e. styrkir er bæði áreiti (t.d. matur) og hegðun (að borða), sbr. sjálfkvæmur (intrinsic) styrkir í 10. fyrirlestri, 6. kafla.
  • Skv. þessu er bæði til hegðun sem styrkir (t.d. eta, drekka, horfa) og hegðun sem má styrkja (t.d. ýta á slá, vinna, ganga út í búð).
  • Við getum sem sé notað hegðun sem styrki fyrir aðra hegðun.
  • Hegðun sem er tíðari en önnur á grunnskeiði (baseline) getur verið styrkir fyrir þá síðari, t.d. að fá að spila tölvuleik (hátíðni) eftir að vaskað upp (lágtíðni) styrkir það að vaska upp.
  • Hegðun sem er sjaldgæfari en önnur á grunnskeiði getur verið refsing fyrir þá síðari, t.d. ef spilaður er tölvuleikur of lengi þarf að vaska upp.
  • Lögmál Premacks er mjög hagnýtt fyrir foreldra barna og unglinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Response deprivation theory Timberlake og Allison) (svarskömmtunarkenningin)

A
  • Premacks reglan gildir ekki þegar styrkingarháttur krefst mun meira af líklegri hegðuninni (hátíðni), eð amun minna af ólíklegri hegðuninni (lágtíðni), en grunnskeiðs-mælingin sagði til um t.d að spila þarf meira af tölvuleik en barnið gerir venjulega, en vaska sjaldnar upp en vengulega (sjaldbar en barnið vill)

Svörskömmtunarkenningin bætir úr þessu:
- Hvort svo sem að umer að ræða hátíðni- eða lágtíðnahegðun; verði krafa um hana minni (fær minna að gera en hann vill) en hún sýndi sig á grunnskeiði, verður hún styrkjandi hegðun fyrir hina sem ekki er takmörkuð miðað við grunnskeið (og að sma skapi refsandi hegðun ef krafa um hana verður meiri en grunskeiði – verða að gera meira en hann vill).
- Í frjálsum leik og starfi (grunnskeið) vill Jón kannski reikna í 1 kls. En lesa í 3 kls. Síðan er aðgengi að reikningi takmarkað og honum sagt að ef hann les í 4 klst (meira en hann vill) fær han að reykna í 1 klst (sem hann vill). Þannig verður lágtíðni hegðunin að reykna styrkir fyrir hátíðnihegðunina að lesa.
- Svo er hægt að láta hann lesa í 4 klst þegar hann reyknaði fyrst í 1 klst, þannog að hátíðnihegðunin að lesa verður refsireiti fyrir lágtíðnihegðunina að reykna
- Þessir möguleikar bætast sem sé við þá sem lögmál Premacks getur skýrt (eru ekki skýrðir af Premack)
Fullyrt er að svarskömtunarkenningin spái áreiðanlegar fyrir um hvað verði styrkir og hvað ekki en kenningar hér fyrir framan. Hún á sem sé við í fleirri aðstæðum en lögmál Premaks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Slokknun

A
  • Slokknun feæst í því að styrkir fyrkgir ekki lengur hegðun þannig að það dregur úr hegðuninni og hún hættir að lokum (s.br fyrri fyrirlestrar)
    o Það að láta styrkinn ekki lengur fylgj ahegðun er aðferðahluti slokknunar
    o Það að hegðun hættir er ferlishluti sokknunar
    o Þettatvennt með aðferð og ferli er hliðstætt slokknun í klassískri skilyrðingu eins og hefur verið rætt
  • Oft er flókið að átta sig á hvað viðheldur hegðun, sem sé hver er styrkurinn, t.d ef barn er óþekkt. Er það til að f´aathygli (jákvæð styrking) eða til að sleppa við það sem á að gera (frástyrking)
  • Í rannsóknum sem og hagnýtu starfi sálfræðinga og atferlisgreinenda þykir mikilvægt að gera svonefnda virknigreiningu til þess ap finna hvað viðheldur hegðun sem draga á úr
  • Kaffibolla dæmið: Fær kaffibolla á kverjum degi, svo bilar kaffivélin, fer næsta dag og ekki enþá að virka og svo 4 og 5 dagin er ég enþá að faraog gá hvort að hún virki, virkar ekki enþá. Svo 6 dagin fer ég ekki- slokknar á hegðuninni að labba að kaffivélinni og fá mér kaffi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Aukaverkanir slokknunar

A
  • Þótt raktar séu hér allnokkrar aukaverkanir slokknunar er mikilvægt að benda á að hún virkar betur til að draga úr hegðun en refsing og sekt – sér í lagi ef við styrkjum aðra hegðun á sama tíma, með DRO aðferðum
    1. Slokknunarkast
    2. Aukinn breytileiki hegðunar
    3. Aukin geðhrif
    4. Ýgi/árásagirni
    5. Endurheimt annarar hegðunnar
    6. Depurð – þú upplyfir vonleysi og depurð, færð ekki styrkinn þinn
  • Þegar þessir aukaverkanir sjást hættir óreyndum til að halda að slokknun virki ekki – hér þarf að sýna að þolinmæði og gefast ekki upp, en flest ofangreint, ekki ekki allt.-, hverfut eftir nokkurn tíma
  • Betra er að sleppa slokknun oen að gefast upp við að slökkva hegðun í miðju kafi – það er sem sé afleitt að byrja að slokknun og ljúka henni ekki því þá er ennþá erfiðara að slökkva hegðunina síðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Viðnám gegn slokknun

A
  • Eftir því sem viðnámið er meira því lengri tíma er það að slokknun
  • Slokkun tekur mislangan tíma og þar er talað um að viðnámið sé mismikið
  • Þetta viðnám er háð mörgum þáttum – þar á meðal þessum:
    1. Styrkingarháttur – t.d meira viðnám eftir hátt gildi (t.d FR 100) en lágt (t.d FR 10) og meira viðnám á VR en öðrum háttum. Minnst viðnám eftir sístyrkingu (CRF) og slokknun gengur þar hraðast
    2. Styrkingarsaga - því ostar sem hegðunin hefur verið styrkt þeim mun meira viðnám og lengri tíma tekur að slökkva hegðun
    3. Stærð og gæði styrkis - því stærra og betra sem styrkirinn hefur verið þeim mun meira viðnám og hægara gengur að slökkva(með undantekningum þó)
    4. Hve mikill skortur er sbr. Forskilyrði – því meiri skortur þeim mun meira viðnám og erfiðara að slökkva
    5. Reynsla af slokknun – því oftasr sem lífveran hefur upplifað slokknun þeim mun minna viðnám og þar með hraðari slokknun
    6. Skýrt merki um slokknun – sé það til staðar er viðnámið minna og slokknun gengur hraðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sjálkvæm endurheimt

A
  • Eftir að slokknun hefur átt sér stað – styrkir tekinn í burtu (aðferð) og hegðun hætt (ferill) getur heðun byrjað aftur eftir nokkurn tíma , til dæmis daginn eftir (sama fyrirbæri og í klassískri skilyrðingu, nema þar er það endurheim viðbragðs)
  • Slokknun er þá endurtekinn og gengur hraðar fyrir sig en fyrst og svo æ hraðar að jafnaði svo á endanum hættir sjálfkvæma endurheimtin – sjá á mydn fyrir neðan
  • Skinner stakk upp á því að greinireti stjórni þessu – til dæmis að rotta er vön því að eftir undirbúning tilraunarlotu, sem sé sækkja hana og vikta og setja í búrið, komi styrkir þá (þótt að hann komi ekki, sem sé slokknun) og felur undirbúningurinn í sér nokkur greinireiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Slokknun og DRO

A
  • Styrkingarháttur annarar hegðunar => DRO
    o Þegar draga á úr hegðun, til dæmis óæskilegri með slokknun, er gott að styrkja hvaða hegðun sem er aðra en þá sem draga á úr, þannig að styrkir er ekki veittur nema hegðun (sú sem draga á úr) hefur ekki gerst í tiltekinn tíma, óháð því sem gert er í staðinn
    o Athugið að DRO virkar vel einn og sér, en margoft hefur það verið sýnt með rannsóknum og í hagnýtu starfi að slokknun og DRO virkar mjög vel saman til að draga úr hegðun – kannski er ekkert sem virkar betur til að draga úr hegðun til lengri tíma
    o Þá er hætt að styrkja hegðunina sem draga á úr (slokknun) en hvað sem er annað sem er gert (önnur hegðun) er styrkt í staðinn (DRO)
    o Að nota DRO með slokknun dregur mjög úr aukaverkunum hennar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Áreitasjórnun

A
  • Missterk áreiti
  • Germ hlutina án umhugsunnar, ákveðin vani og svo eru önnur áreiti sem hafa minni stjórn af hegðun okkar og veltum fyrir okkur hvort við ættum að gera þetta eða hitt
  • Áreitastjórnun: þegar hegðun hefur verð styrkt um allanga hríð fara áreitin í umhverfinu (greinireiti, SD), þar sem styrkt hefur verið, að stjórna einnig hegðun – sagt er að líkurnar á hegðuninni eykst. Greinireytið vekur hegðunina
    o Þú sérð bílinn þinn (SD) á stæðinu fyrir utan HR og gengur í átt að honum (hegðun) og kemst að honum og heim (styrkir)
    o Þér gengur vel á skyndiprófi sem þú þreytir í sömu kennslustofu þar sem þú situr fyrirlestra og lærir fyrir prófið: Áreiti og umhverfi stofunnar kalla fram efnið (hegðun)
  • Áreitastjórn er oft beitt skipulega til að hafa góð áhrif ´ahegðun, t.d að skapa sér umhverfi sem aðeins tengist námi/vinnu (ekkert annað gert í því umhverfi) og um leið eru áreitavaldar eins og sími, ísskápur og sófi fjarlægðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Yfirfærsla áreita

A
  • Þetta þekkið þið frá klassískri skilyrðingu en hér er hegðun yfirfærð á svipuðu áreiti og það áreiti sem var þegar hegðun var styrkt (ekki viðbragð)
  • Og því líkari sem áreitið er upphaflega áreitinu þeim mun meiri hegðun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Aðgreining áreita

A
  • Aðgreining áreita er andtæða yfirfærslu
  • Hún felst í því að eitt greinireiti vekur hegðun (t,d grænt ljós á gatnamótun) en annað vekur hana ekki (t.d rautt ljós á gatnamótum)
  • Aðgreiningu þarf að þjálfa með því að ef kenna á muninn ´aáreitunum A og B fær lífveran styrki við að gera e-ð þegar A er sýnt (greinireiti fyrir styrkingu, SD) en fær ekki styrki fyrir það þegar B er sýnt (greinireiti fyrir slokknun, SA).
  • Þegar lífveran sýnir hegðun allaf þegar A er sýnt en ekki þegar B er sýnt er hún (eða hegðun henar) sögð vera undir sterkari áreitastjórnun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Eru áreiti algild eða afstæð? Tindfærsla

A
  • Raðsundagreiningin: lífveru er kennt að styrkir S+ á mydn) kemur við 550 nm (SD) bylgjulengd ljóss og á prófun/slokknun verður atferlið tíðast við 550, en æ minna sem lengra er farið upp og niður í nm(control). En ef lífverunni er kennt að styrkir kemur ekki (S- á mynd) við aðra bylgjulengd (SA t.d við 555 eða 590 nm) meðfram S+ þjálfuninni, færist svartíðnitindurinn í prófun í átt frá S- og niður fyrir þar sem S+ var áðru í þjálfuninni => tindfærsla
  • Maður átti slæma reynslu í sambandi með lokaðri konu en átti svo fínt samband með konu sem var mjög opin
  • Hann flutti í annan bæ og fór að leita sér að sambandi, vegna þess að hann átti svo vonda reynslu með konu sem var lokuð vill hann reyna finna konu sem er mjööög opin, miklu meira opnin en konan sem hann var í sambandi með og leið vel.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Eru áreiti algild eða afstæð? Tilfærsla

A
  • Samtímasundurgreining: kjúklingur er látinn gogga til að fá korn. Þegar A er greinireiti (milligrátt, SD) fær hann korn við að gogga en ekki þegar B er greinireiti (dökkgrátt, SA). Síðan er hann settur í slokknun þar sem ýmist C (ljósgrátt) eða D (milligrátt eins og A) eru greinireiti. Hvort greinireitið “velur” kjúklingurinn í von um korn
  • Fugl lærir að hann fær mat í að gogga á ljósa litinn en fær ekkert við að gogga í dökk grá
  • Svo koma aðriri litir: sami liturinn en svo kemur ljósari litur. Þá goggar dúfan meiri í ljósari litinn því hún hefur lært að ljósi liturinn gefur mat en ekki hin dökki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Dúfur og listaverk

A
  • Dúfur lærðu að greina litskyggnur af málverkum eftir Monet og Picasso
  • Í kjölfari þjálfunar aðgreindu þær málverk eftir Monet og Picasso sem þær höfðu ekki séð áður á meðan á aðgreiningarþjálfuninni stóð
  • Ennfremur gátu þær alhæft frá myndum Montes yfir ímyndir Cezanne og Renoir og frá myndum Piccassos yfir í myndir Braque og mattisse
  • Þessar niðurstöður benda til þess að hægt sé að stjórna hegðun dúfna með flóknu sjónrænu áreiti – sem bendir til hugtaksnáms
  • Myndir á hvolfi af málverkum Montes trufluðu aðgreiningun, en myndir Picasso sem snéru öfugt gerðu það ekki
  • Þessi niðurstaða gæti bent til þess að hegðun dúfnanna hafi verið stjórnað af hlutum sem sáust í málverkum impresjónista en ekki af hlutum sem sáust í málverkim kúbísta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Fjölháttur

A
  • Er settur saman úr tveimur eða fleiri óháðum háttum (t.d FI 20-sek : Vi 20-sek). Sem koma í röð þar sem hvor um sig hefur greinireiti (t.d rautt og grænt ljós) og báðum lýkur á fumstyrki ( ekki keðjuháttur því þar þarf að ljúka báðum/öllum einföldu háttunum til að fá frumstyrki)
  • Áreitastjórn er orðin sterk þegar lífveran hegðar sér mismunandi á einföldu háttunum – eftir margra tilraunalotur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hegðunarspeglun

A
  • Hegðunarspengun sem er gott að rannsaka með fjölháttum, er það þegar breyting á tíðni styrkja á einum einföldum hætti breytir svartíðni í öfuga átt á öðru einföldum.
    o Ef í dæminu fyrir ofan (t.d FI 20 sek og FI 20 sek) gerist það að sá fyrri breytist í FI 10 sek. (styrkingartíðni eykst) mun svartíðni á þeim seinna minnka => Neikvæð hegðunarspeglum
    o Ef á hinn bóginn gerist það að sá fyrri breytist í Fi 40-sek (styrkingartíðni minnkar) mun svartíðnin á þeim seinni aukast => jákvæð hegðunarspeglun
    o Eins ef refsireiti er sett með fyrri einfalda hættinum (Fi 20-sek) eykst svartíðnin á þeim seinni (VI 20 sek) – sá seinni verpur meira aðlagandi í samanburði
  • Höfundar skýra með þessu auka ástúð stormasamra hjónabanda í átakalausu köflunum
    o Það sem er merkilegt við hegðunarspeglun er að svartíðni eykst eða minnkar á einföldum hætti þrátt fyrir að engin breyting verði á styrkingartíðninni á honum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Villulaust aðgreiningarnám og fjörun

A
  • Aðferð til að læra
  • Þegar við erum aðláta krakka læra af mistökunum þá er það villulaust aðgreinarnám
  • Lætur bar reyna segja gulur, bemdir á gulan og segir gulur og láta hann herma eftir sér. Setur svo rauðan lit í fjarleigð og segir svo hvar er gulur þá bendir barnir líklegast á gulan því hann er nær
  • Að kenna muninn á t.d tveimur áreitum felur í sér að margar villur eru gerðar – A leiðir til styrkis (SD) en ekki B (S∆). Lífveran mun velja B nokkrum sinnum áður en hún áttar sig á að þá fær hún ekki styrki (slokknun með pirringi og leiða)
  • Hægt er að komast hjá þessum með villulausu aðgreiningarnámi:
    o Fyrst er A (SD) kennt (hegðun leiðir til styrkis).
    o Síðan er B (S∆) kynnt fljótlega, en stutt og dauft, en
    o svo er B kynnt lengur og lengur og sterkara og sterkara með A áfram:
    o B B B B B
    o Þessi aðferð við að breyta áreitinu smám saman er kölluð FJÖRUN – en fjara má áreiti inn og út (hér var það fjarað inn, sem ætti kannski að vera að flæða inn)
    o Oft er hjálp fjöruð út, t.d þegar foreldri leiðir barn og linar smám saman takið eða færri sig smám saman frá rúminu barns til að það sofi eitt
    o Í doktorsransókn kennara fjaraði hann út aðstoð við tölvuleikakenslu með hjálpartöf og fjölgun valkosta
    o Hægt er að sprauta veikt barn sem var með sprautunarfælni með að færa nálina smám saman nær og nær fingri þess (fjarað inn)
  • Villulaust aðgreiningarnám meðfjörun dregur úr aukaverkunum sem tengjast S∆ (slokknun).
23
Q

Viðbótarhagnýting áreitastjórnar

A
  • Mikilvæg og hægt að nýta það mikið
  • Dýraþjálfun – t.d smella og flauta sem greinireiti, sem og að snerta og færa prik eða fylgja leysigeisla
  • Geyma vítamínstöflur á stað þar sem maður kemmst ekki hjá því að sjá þær en alls kyns minnistækni er til þar sem maður geriri eithvað eða setur eithvað sem minni mann svo síðar á hvað á að gera (stilla upp greinireitum á áberandi stað)
  • Alls kynd tækni í sambandi við að skapa sér námsumhverfi
  • Þegar fólk á erfitt með svefn: gera aðeins eitt(eða tvennt) í rúminu – sem sé að sofa í því (ekki lesa eða horfa á sjónvarpið eða vinna/leika í snjallsímanum þar)
24
Q

Frástyrking: munurinn á fótta og forðun

A
  • Í forðun kemur lífferan sig frá því að vera refsað.
  • Fyrst læriri maður að flýja fráreiti og svo að forðast það
  • Í flótta, sem er frástyrking, er fráreitið til staðar og lífveran fer úr aðstæðunum og sú hegðun er styrkt með því að fráreitið er tekið í burt (maður losnar við það). Grjóni er á matarborðinu og ég skamma hann svo hann stekkur niður => hegðunin að stökkva niður er styrkt ví ég hætti skömmunum
  • Forðun er einnig frástyrking. Greinireiti gefur til kynna að ef eithvað er gert verði fráreiti í kjölfarið, svo lífveran forðast að gera þetta. Grjóni heyrir í mér og forðar sér af matarborðinu ðaur en ég kem til að skamma hann (hljóðið í mér er greinireiti)
  • Í flótta flýr lífvera fráreitið og losnar við það, sem svo styrking hegðunnar. Í forðun kemur lífveran sér hjá því að hegðun verði refsað (forðast fráreitið) sem styrkir hegðunina
  • Vandi fræðimanna hefur verið að skýra það hvernig það að fráreitið gerist ekki í forðun verði styrkir fyrir forðunar-hegðunina (að stökkva af borðinu) og viðheldur þeirrsi forðun/hegðun
25
Q

Tvíferla kenning Mowrers um forðun

A
  • Fyrri ferillinn er klassísk skilyrðing hræðsluviðbragðs við skilyrta áreitið (CS)
    o Ég er barinn (US) í öngstræti (NS) og verð hræddur (hræðsluviðbragð, UR) og vso í framhaldinu þegar ég sé Öngstræti (CS) verð ég hræddur (CR) og forðast það.
  • Seinni ferillinn er virk skilyrðing þannig að virka hegðunin að forðast Öngstræti er styrkt með því að ég losna við fráreitið (Öngstræti) og hræðslan minnkar
  • Menn hafa talið sig finna vandan við þessari kenningu
    1. Forðunarhegðunin viðhelst oft mjög lengi jafnvel þótt óskilyrta áreitið (US) er löngu farið. Þetta er þó þekkt í fælni og menn hafa reynt að skýra það þannig að nálægðin við CS sé alltaf svo stutt að lífveran upplifir ekki að það sé ekkert alvöru fráreiti (US).
    2. Sterkar vísbendingar (t.d. lífeðlislegar) benda til þess að lífveran sé ekki hrædd við skilyrta áreitið (CS). Ég er ekki hræddur við Öngstræti þótt ég forðist það. Þó er sagt til varnar kenningunni að það sé nóg að einhver hræðsla sé til staðar þótt lítil sé.
    blandar saman klassískru og virkri skilyrðinu
  • fyrst á sér stað klassísk skilyrðing, ferður fyrir áreiti sem verður fyrir óþægilegu áreiti, verður fyrir raflosti og það kallar á eða kveikjir á vondri tilfinningu
  • Ég er barinn (US) í Öngstræti (NS) og verð hræddur (hræðsluviðbragð, UR) og svo í framhaldinu þegar ég sé Öngstræti (CS) verð ég hræddur (CR) og forðast það.
    svo kemur inn í þetta virk skilirðing
  • þannig þá læru ég það að forðast öngstræti til að forðast þessa tilfinningu/hræðslu og byrja að labba framhjá öngstrætinu

Menn hafa talið sig finna vanda við þessa kenningu
- Forðunar heægðunin slekkur ekki þessa hræðslu, þó að gæjinn sem lamdi mig í öngstræti sé dauður þá er ég enþá hrædd og förðast öngstræti
- Ástæðan fyrir því að hegðun slokknar ekki er að þau kynnaast ekki þegar
- Þú þarft að kynnast skylirta áreitinu en vegna þess að þú ert ert að forða þér svo hratt að þú kynnist ekki skylirta áreitinu án þessara vondu tilfinningar
- Fæ aldrei að upplifa að CS sé ekki með US
- Hræððsla er aðalþáttur hér

26
Q

Einferils kenning Herrnasteins og Hinelines um forðun

A
  • Hérna erekki hræðsla
  • Herrnsteinn og Hinsline telja að það sé hægt að skýra forðunar-hegðun með virkri skilyrðungu einvörðungu
  • Forðun er EKKI vegna minni hræðslu við CS (klassísk) heldur er forðunin tengd við minni líkur á fráreiti
  • Styrkur einferils kenningarinnar er að hún er einfaldari með því að sleppa tilvísun í innri hegðun eins og hræðslu (lífeðlislegar mælingar eða frásögn þess sem segist upplifa hræðsli)
  • Skýring einferils kenningarinnar á hægari sokknun á forðun snýst um að lífveran verður ekki vör við breytingar á styrkingar- eða refsingarskilmálum, sem sé breytingu í umhverfinu. Ég held áfram að forðast Öngstræti því ekkert hefur breyst fyrir mig
  • Menn hafa ekki leyst málið alveg, en ennþá einu sinni hefur verið staðfest hve kenningar eru mikilvægar til þess að fjölga frjóum rannsóknum
27
Q

Forðun og fælni

A
  • Fælni má lýsa sem einskonar forðun og rannsóknir stamfls benda til þess að forðunar-hegðun í fælni verði snemma, þ.e langt frá fráreitinu ( ég kem ekki nálægt Öngstætinu) og viðhaldast þess vegna (ég kem aldrei í öngstæti)
  • Það þýðir að lífveran verður ekki vör við breytingar ´astyrkingar- eða refsingarskilmálum, það er breytingu í umhverfinu og því viðheæst forðunar-hegðunin.
    o Fælni var lýst með hugtökum klassískrar skilirðingar – sem sé hræðsluviðbragð slokknar oft ekki. En forðunin, þ.r að sneiða framhja fráreitinu, er þó auðvitað virk hegðun.
  • Fælni er einhverskonar forðun, erum að forðast eihv sem við höfum orðið fyrir einhverju og erum síðan að vinna í því að forðast það
  • Oft þannig að um leið og eithvað bendir til(einhver greini reiti) að þessi óðægindi er einhverstaðar, þá geri ég einhverja virka heðunn til að forðast það
  • Þessi fæni viðhelst út lífið því ég fer aldrei þar sem ég er hrædd við eins og í ögnstrætið fer aldrei þangað.
  • Fælni er lýst með hugtökunum klassískrar skilyrðingar – sem sé hræðsluviðbragð slokknar oft ekki.
  • Forðunin sjálf er virka hegðun, þessi lærða hegðun
  • Við kynnumst því aldrei að það er engin hætta í ögnstrætinu
28
Q

Forðun og þráhyggju-árráttu röskun

A
  • Þráhyggja eru einhverjar hugsanir sem kvikkna um að eithvað sé hættulegt verður kvíðinn oh hrædd og ótta– árátttan er eihv sem þú gerir í því sem dregur úr þessum kvíða og áhyggju
  • Er sýklahræd og snerti handrit verð óðægileg og fer að hugsa alskonar vont þannig fer heim og þvæ mér um hedurnar 10 sinnum
  • Meðferð – þú færð ekki ða þvo þér um hendurnar og uplyfir það að það gersit ekkert hættulegt
  • Þráhuggju-áráttu röskun (OCD) hefur verið lýst svipað og fælni og því er meðferðin við henni einnig svipuð. Þráhyggja gæti verup t.d hræðsla við óhreinindi en árátta væri að þco sér ítrekað um hendur.
  • Þráhuggjan eykur kvíða en árráttan dregur úr honum, eisn og skilyrta fráreitið (CS) í fælni eykur hræðslu en forðunar-hegðun dregur úr henni
  • Áráttan (þvo sér) er forðunar-hegðun frá kvíðaáreitinu (óhreinindi) þannig að til að slökkva kvíðann/þráhuggjuna þarf að koma í veg fyrir áráttuna (forðunina) svo skjólstæðingurinn „finni“ að óhreinindi eru ekki eins hættuleg og hann hefur talið.
  • Skv. Bókarhöfundum er besta leiðinn til að slökkva þráhyggjuna eins og sú sem notuð er við fælni: samblanda kerfisbundinnat ónæmingar og jafnvel fráreitaflæði – þá mætti fyrst hafa ímyndaðar aðstæður og svo raunaðstæður
  • Það kann að vera að erfðafræðilega sé fólk mis-útsett fyrir þráhyggju-áráttu röskun á sama hátt og fælni
  • Þá veit fólk sem haldið er röskunin yfirleitt að hún er órökrétt eins og í tilviki þeirra sem eru haldnir fælni
29
Q

Refsing

A
  • Fráreiti kemur í kjölfar hegðunar og það dregur úr tíðni hennar eða hún hættir. Rftir fráreitið minnka líkur á að hegðunin gerist
  • Dæmi: jón nafngreinir erfiðan viðskiptavin á kaffistofunni og Helgi yfirmaður hans segir að þetta eigi ekki að gera og Jón gerir þetta ekki aftur á kaffistofunni
30
Q

Sekt

A
  • Eftirsóknarvert áreiti (járeiti) er tekið burt í kjölfar hegðunar og það dregur úr tíðni hennar eða hún hættir. Eftir að járeitið er tekið í burt minnka líkur á að hegðunin gerist
  • Dæmi: a) barn er óþekkt í bekk svo kennarinn vísar því úr kenslustofunni þannig að það hættir óþekktinni (barnið fær ekki möguleika á að styrkja í nokkra stund). Varast þarf að styrkja ekki óvart hegðunina sem átti að sekta, t.d ef að það er skemmtilegra á einvistarstaðnum en þeim þar sem (óæskilega) hegðunin var – gera virknigreiningu, sem getur einnig falist í að finna hvað viðheldur (óæskilegri) hegðuninni.
  • Dæmi: b) þar sem starfsfólkið á lagernum fór í vatnsslag og skemmdi vörur var aukafrítíminn í hádeiginu á föstudögum tekið af því og vatnslagurinn var ekki endurtekinn (fórnarkostnaður). Hér þyrfti einnig að gera virkni- eða styrkjagreiningu: er það sem tekið er burt eithvað eftirsóknarvert sem starfsfólkið vildi ekki missa.
31
Q

Frumrefsing:

A

felur í sér fráreiti sem við þurfum EKKI að læra að þykja óþægileg – það er meðfætt að þykja þau „vond“. Ýmiss konar fráreiti sem valda sársauka eru fráreiti í frumurefsingu, sem kalla má frumu-refsireiti, svo sem að brenna sig, barsmíðar, óbærilegur hávæði og rafstuð

32
Q

Skilyrt refsing:

A

skilyrt refsing felur í sér fráreiti sem við höfum lært að þykja óþægileg því þau hafa verið pöruð við frum-refsireiti – það er EKKI meðfætt að þykja þau „vond“, t.d þegae einhver hristir höfuðið, gagrýnir, krotar í rangt skrifað orð eða þegar svarinn andstæðingur í pólitík brosir )þegar þau draga úr hegðun)
- Skammir eða aðfinnslur(ef þær draga úr hegðun) teljast almenn refsireiti því þær hafa verið tengdar mörgum öðrum refsireitum

33
Q

Sjálfkvæm refsing:

A
  • sjálfkvæm refsing kemur af sjálfu sér – felst í hegðuninni, t.d að ganga á Hvannadalshnjúk, verða örþreyttur og fara ekki aftur
34
Q

Aðkvæm refsing:

A
  • aðkvæm refsig kemur „utanfrá“ – felst ekki í hegðuinni sjálfri, t.d að vera skamaður fyrir að sóða út í eldhúsinu og gera þap sjaldnar (eða ekki aftur).
  • Sjálfskvæma refsingn virkar betur en sú aðkvæma
35
Q

Vandamál og ókostir refsingar (positive punishment að mestu, síður sekt)

A
  • Bókarhöfundar ítreka; atferlisfræðingar mæla ekki með refisngu (aðkvæmt refsireiti) sem leiðir til að draga úr hegðun, sé þess nokkur kostur, vegna ýmiss konar vandamála og ókosta sem heni fylgja
    1. Refsing kennir ekki nýja hegðun eða „rétta“
    2. Refsing leiðir stundum til að dragi úr ýmiss konar annarri hegðun en þeirri sem átti að hætta
    3. Beiting refsingar í raunveruleikanum kallar á að fylgjast þarf stöðugt með hegðun
    4. Þeir sem verða fyri rrefsingu reyna að flýja aðstæður eða þann sem refsar, þ.e losna við fráreitið með flótta eða forðun
    5. Refsingin leiðir oft til alls kyns geðhrifa – t.d hræðslu, streitu og reiði sem trufla nám og árangur
    6. Refsing kalar oft fram á árásagirni gegn þeim sem beitir henni eða öðrum
    7. Að beita refsingu kennir þeim sem verður fyrir henni að beita henni ´aaðra og telja að hún sé góð og gild leið til að stjórna hegðun
    8. Strafsfólk á stofnunum sem vinnur í hagnýtri atferlisgreininu vill oft ekki beita refsingu
    9. Refsing er oft styrkir fyrir þann sem beitir henni – umsvifalaus áhrif refsingar er styrkir
  • Refsing og fráreiti finnast allstaðar í umhverfinu – en reynum að forðast að beita henni
36
Q

Kostir þess að nota refsingu

A
  • Þegar aðrar leiðir eru ekki færar til að draga úr hegðun þarf að beita refsingu og, þótt skrýtið virðist, hún hefur nokkra kosti:
    o Það dregur jafnan hratt úr hegðuninni sem refsing er beitt á
    o Sekt getur aukið aðra hegðun (félagslega) – einhverskonar hliðarverkun, sem uppbót fyrir „misgjörðir“
    o Þá hefu rkomið fyrir að refsing dró úr gráti og æsingi (refsað fyrir annað) – hún truflaði grátinn/æsinginn
    o Einnig eru dæmi til um að refsing skerpi tímabundið athygli á því sem fram fer
37
Q

Hvernig skal nota refsingu

A
  • Til þess að refsing virki sem best, þegar hún er eina leiðin til að draga úr hegðun skal….
    o Láta hana koma strax eftir hegðuninni
    o Refsa í hvert skipti
    o Beita henni strax af fullum styrk sem er ætlað að beita
    o Sekt
    o Nota meðfram jákvæða styrkingu fyrir aðra hegðun (DRO) sem er æskileg
    o Útskýra af hverju henni er beitt ef sá sem er refsað skiluraf hverju það er gert OG
    o Þá er auðveldara að nota refsingu á hegðun þar sem viljinn til að hegða sér er minni en meiri
38
Q
  1. Kenningi um skilyrta bælingu
A
  • Hún snýst um að hegðun sem sé refsað bælist tímabundið – byrjar aftur um leið og refsingin hættir (Skinner taldi það í fyrstu bók sini). Refsing veikir ekki hegðun skv. Kenningunni, heldur vekur hún geðhrif (t.d reiði, hræðslu) sem trufla hegðunina. Þetta á þó senilega ekki við þegar refsireiti er sterkt
39
Q
  1. Forðunarkenningin um refsingu
A
  • Lífvera geri hvað sem er annað en það sem refsað er fyrir, þ.e forðarsé frá að gera það se, refsað er fyrir. Refsingin er þannig eins konar frástyrking. Eins og he´r fyrir ofan veikist hegðunin ekki heldur kemur ný hegðun (forðunin) í stað þeirrar sem var refsað
40
Q
  1. Lögmál Premacks um refsingu:
A
  • Ólíklega hegðun má nota sem refsingu fyri rlíklega hegðun (eins og að nota má líklega hegðun sem styrki fyrir ólíklega). Þetta þýðir að refsing er andstæða styrkingar, eins og reyndar margt annað staðfestir, þannig að ef styrking „styrkir“ hegðun þá veikir refsing hegðun
41
Q

Refsing sem kemur óháð hegðun

A
  • Þegar refsingu er beitt óháð hegðun veldur a.m.k tvenns konar fyrirbæri.
42
Q

Lært hjálparleysi:

A
  • Þegar ekki er hægt að sleppa við refsingu, t.d rafstuð, skammir eða að geta ekki leyst erfitt verkefni, OG vitað er að nokkurnveigin hvenær refsingin kemur getur það valdið lærðu hjálparleysi => lífveran reynir ekkert til að forða sér eða bjarga eða leysa verkefni.
  • Til þess að koma henni út úr (lærða) hjálparleysinu er mikivægt að byrja á einf0ldum verkefnum/hegðun og gera þau smám saman erfiðari með meiri kröfum(villulaust nám)
43
Q

Tilrauna-taugaveiklun Massermans

A
  • Þegar ekki er hægt að sleppa við sjaldgjæfa refsingu, t.d rafstuð, OG EKKI er vitað hvenær refsingin kemur getur það valdið tilraunum-taugaveiklun => lífveran verður ofur-árkvör og sýnir neikvæða hegðunar- og sálræn einkenni – svipuð einkennum PTSD
  • Ef þetta er PTSD og lífveran er maður væri hugræn atferlismeðferð sennilega besta leiðin þar sem „áfalið“ yrði þungmiðja íhlutunarinnar
  • [Kettir Massermans hættu að éta (rafstuð veitt við át) en hann fékk þá til að éta aftur með því að gera þeim átið auðvelt, t.d. úr hendi, þar til þeir átu aftur á sama stað og áður.]
44
Q

Helstu leiðir til að draga úr hegðun

A
  1. Refsing
  2. Sekt
    o Svörunarkostnaður eða einvist
  3. Slokknun
  4. Mismunastyrking hegðunar (DR)
    o Annarrar hegðunar (DRA)
    o Ósamrýmanæegrar hegðunar (DRI)
    o Allar annarar hegðunar (DRO) ofl.
    o Þetta er gert eitt og sér eða saman með slokknun eða refsingu
  5. Margendurtekin leiðrétting
    o Í kjölfar óæskilegrar hegðunar er „réttari“ eða æskilegri hegðun (andstæða þeirra óæskilegu) margendurtekin
  6. Svörunarhindrun
    o Hindra lífveru í að gera hoð óæskilega, sér í lagi hættulega hegðun
  7. Áreitamettun
    o Þegar hegðun er ekki hættuleg en kanski fremur pirrandi er stundum hægt að beita áreitamettun
    o T.d safnaði skjólstæðingur á stofnun handklæðum í herbergi em þá var hemmi gefnir tugir eða hudraað handklæði svo hún kvartaði og steinhætti að safna.
45
Q

Refsingu ætti að nota….

A
  • Aðeins þegar öðru verður beitt og með mikilli varúð
  • Og kanski bara helst þegar hegðunin sem stöðvast þarf er mjög hættuleg lífverunni og öðrum OG ekki er hægt að koma við öðrum ráðim
  • Stór vandi er að beita refsingu styrkir helst hegðun þess sem refsar vegna umsvifalausu áhrifanna af refsingu
  • Refsing mun alltaf verða til; umhverfið morar af mögulegum fráreitum
  • Margt er órannsakað um refsingu eða eðli málsins samkvæmt eru þær rannsóknir erfiðari en rannsóknir á styrkingu
46
Q

Jöfnunarlögmálið (the matching law) (Richard J. Herrnstein (1930-1994))

A

Fjallar um hvernig við skiptum hegðun okar á milli þessara þátta
Hlutfall hegðunar eða svara (responses) á einum einföldum hætti á samskeiða styrkingarhætti samsvarar hlutfalli styrkja á sama einfalda hætti
Ef það er 60% styrkja á þessum hætti þá eyði ég 60% af minni hegðun a því og restina af hinu

Á samskeiða hættinum VI 20–sek. : VI 40–sek. fær dúfa 67% styrkja sinna á VI 20–sek. en 33% á VI 40–sek., þar af leiðandi mun hún gogga í u.þ.b. 67% tilfella á VI 20–sek. háttinn (tvöfalt á við hinn), en í 33% tilfella á VI 40–sek. háttinn.
Þannig spáir jöfnunarlögmálið fyrir um tengsl á milli hlutfalls styrkja og hlutfalls svara á samskeiða háttum: RA/(RA+RB)=SRA/(SRA+ SRB)

R = hegðun
S = styrkir sem við fáum

Fyrir dæmið hér fyrir ofan verður útreikningurinn þannig þegar við látum dúfu gogga í 1 klst. á þessum samskeiða hætti og segjum að hún goggi 955 sinnum á A (VI 20–sek.) og 485 sinnum á B (VI 40–sek.) sem er næstum fullkomin jöfnun. 

Deila 3.600 í 20 = 180

3.600 : 40 = 90 

60*60 = 3.600 sek á klukkustund

Fjöldi styrkja á klst. er A = 180 og B = 90, svo hlutfall styrkja á „betri“ hættinum (A) er => 180/(180+90)=180/270= 0,667
Og hér er hlutfall svara á „betri“ hættinum (A) => 955/(955+485)=180/1440= 0,663

Ef svörin eru lík þá eru það jöfnun eins og er hér fyrir ofan 

Staðfesta svona tölur – prófspuring

Hún stýrir mikið hvernig við veljum – rannsóknir sýna það
47
Q

Frávik í jöfnun - Undirskot jöfnunar

A
  • Munurinn á hlutfalli svara á milli hátta (A og B) er minni en búast má við skv. lögmálinu. Í dæminu á
    síðustu slæðu var spáhlutfallið 66,7% á A-hátt og var það nokkurn veginn þannig (66,3%), en ef hlutfall
    svara á A væri 60% en 40% á B myndi það kallast undirskot jöfnunar.
    o Gerist helst þegar auðvelt er að fara á milli hátta. Þannig að ef tveir ljóslyklar eru hlið við hlið (A og B)
    og því væri auðvelt fyrir dúfu að gogga sitt á hvað má búast við undirskoti jöfnunar. Því erfiðara sem
    það er að skipta á milli, t.d. með að tími líður á milli skiptinga (skiptitöf = changeover delay, COD) þeim
    mun minna undirskot (nær réttu hlutfalli). Léttara að skipta = meira undirskot (fjær)
48
Q

Frávik í jöfnun - Yfirskot jöfnunar

A
  • Munurinn á hlutfalli svara á milli hátta (A og B) er meiri en búast má við skv. lögmálinu. Svo ef útkoman
    í dæminu fyrir ofan yrði 80% á A en 20% á B kallaðist það yfirskot jöfnunar.
  • Því erfiðara sem það er að skipta á milli A og B, t.d. með langri skiptitöf (changeover delay - COD),
    þeim mun meira yfirskot (fjær réttu hlutfalli). Léttara að skipta = minna yfirskot (nær).
49
Q

Frávik í jöfnun - Jöfnunarskekkja

A
  • Frávik frá jöfnun
  • Hún felst í því að það er ýmist undir- eða yfirskot jöfnunar þannig að annar hátturinn fær hærra hlutfall
    svara en forspáin segir til um. Jöfnunarskekkja gerist t.d. þegar ólíkir styrkjar eru tengdir A og B, eins
    og er oftast í lífi okkar. Í partýi hlusta ég 45% tímans á Jónu þótt hún segi bara fjóra brandara á klst.,
    en 55% tímans á Jón sem segir átta brandara á klst. því Jóna er fyndnari.
50
Q

Jöfnun og bestun (melioriation) - - Jöfnunarlögmálið

A
51
Q

Jöfnun og bestun (melioriation) - - Bestunarkenningin

A

segir að lífvera velji þann kost sem hefur meira virði (value) miðað við fyrirhöfn eða kostnað, óháð langtímaáhrifum um heildarfjölda styrkja.
- Ávinningur (styrkir sem við fáum) snýst um styrkjana en kostnaður (cost) um hegðunina/svörin (sem og það að skipta á milli valkosta, A og B).
- Þannig að skiptingin á milli valkosta byggist á því að þeir verða jafngildir þegar tekið er tillit til ávinnings og kostnaðar (styrkja og svara) – lífveran „bestar“ á þann hátt að hlutfall ávinnings og kostnaðar er það sama á báðum valkostum (A og B), sbr. VI 20–sek. vs. VI 40–sek.
- En bestunin leiðir ekki alltaf til hámarks styrkjafjölda:
o Þannig eru til dæmi þar sem lífvera hámarkar ekki fjölda styrkja til lengri tíma, en ver meira af tíma á styrkingarhætti sem hefur minni kostnað (færri svör). T.d. á samskeiða VR 100 : VI 30–sek. ætti dúfa að verja mestum tíma á VR 100 („kostnaðarsamur“) til að hámarka styrkjafjölda en notar mestan tíma í VI 30–sek. sem hefur minni „kostnað“ (færri svör) í för með sér – er auðveldari (kannski er of mikill kostnaður við að hámarka styrkjana?).
VR 100, þarft vikrilega að gogga 100 sinnum til að fá styrk. Þarf að vera stanslaust þar svo ferðu yfir í VI 30 sek og svo aftur yfir í VR 100 þarft að gogga roslega mikið í VR 100 og það gerir það að verkum að þau ertu oftar á VI

  • Vandi í bestun er að til eru dæmi um að styrkjar missi gildi sitt við notkun (dæmi í bók um mat og fíkniefni) eða að styrkir verður valinn sem kemur strax, þótt hann sé minna virði en sá sem kemur síðar (skemmta sér núna fremur en að lesa svo maður fái háa einkunn síðar :).

Bestunarkenningin er betri til að skýra öll þessi tilvik sem við sjáumheldur en jöfnunarlögmálið

52
Q

Hvað er sjálfsstjórn (self-control)?

A
  • Það er þekkt að fólk hámarkar ekki alltaf styrkja sína eða bestar oft ekki ávinning og kostnað.
  • Þetta gerist jafnvel þótt fólk viti af því og það veit hvað þarf að gera til að hámarka og besta.
  • Þetta má kalla skort á sjálfsstjórn, þannig að hún snýst um að hámarka styrkja sína eða a.m.k. að besta styrkja og hegðun, þ.e. að fá sem mest af styrkjum (ávinningur) miðað við tiltekna hegðun (kostnaður).
  • Atferlisgreining hefur rannsakað og greint sjálfsstjórn og þar með fundið leiðir fyrir fólk til að nýta hana til betra lífs.
53
Q

Skinner um sjálfsstjórn

A
  • Skinner fjallaði allmikið um sjálfsstjórn.
  • Hann sagði að hún snerist ekki um viljastyrk heldur útkomur sem „tækjust á“, t.d. það að læra veldur því að nemandi stendur sig betur OG hann missir af skemmtun.
  • Maður þarf að stjórna þessum „átökum“, þ.e. gera e-ð tiltekið (sjálfsstjórnarhegðun, controlling response), t.d. að fara ekki í ríkið, til að maður lendir ekki í e-u öðru (controlled response), t.d. að „detta í það“. Skinner nefndi nokkur dæmi af svona sjálfsstjórnarhegðun:
    1. Stjórna umhverfinu (physical restraint): Nota t.d. forrit sem þú stillir tímann sem þú færð á samfélagsmiðlum á dag. Hafa íþróttagræjur tilbúnar að kvöldi til að auka líkur á æfingu morguninn eftir. Skilja símann eftir þegar farið er afsíðis til að læra.
    2. Setja hvetjandi eða letjandi forskilyrði (depriving and satiating): T.d. að kaupa í matinn saddur og fara í ríkið edrú. Þamba vatn eftir æfingu svo maður freistist ekki í bjór 
    3. Gera annað: Heimsækja afa og spila Lomber í stað þess að spila tölvuleik með liðinu þínu.
    4. Styrkja eða refsa eigin hegðun: T.d. að setja kókflösku 5 metra frá mér í skurðstæðið og fá ekki sopa fyrr en grafið er að henni, hringja ekki í kærustuna fyrr en ég er búinn að lesa og gefa einkunn fyrir fimm skýrslur, fara 5 umferðir niður og upp stigaganginn eftir að hafa horft á tónlistarmyndbönd í stað þess að læra fyrir NAMS.
    Ø Mælt er með að láta aðra vita af markmiðum manns og að þeim hafi verið náð til að styðja við styrkingu eða refsingu eigin hegðunar (t.d. að sýna bókhald yfir það að hafa gengið á 52 tinda).
54
Q

Áhrif tíma á sjálfsstjórn

A
  • Sjálfsstjórn snýst ekki aðeins um „útkomur sem takast á“ heldur er einnig snar þáttur í henni hvort afleiðing hegðunar sé umsvifalaus eða tafin, sbr. tilraunir með val hjá börnum sem geta fengið eitt nammi strax eða tvö seinna.
  • Vandi við sjálfsstjórn er oft að umsvifalaus afleiðing hefur meiri áhrif en tafin (þótt barn vilji auðvitað tvö nammi fremur en eitt).
  • Þess vegna kjósa menn og önnur dýr oft minni styrki strax fremur en stærri síðar.
  • Á sama hátt kjósa menn og önnur dýr oft stærra refsireiti síðar fremur en minna strax.
  • Þannig er það kallað sjálfsstjórn að velja stóran styrki sem fæst seinna fram yfir lítinn núna, en hvatvísi að velja lítinn styrki núna fram yfir stóran sem fæst seinna.
  • Tafin afleiðing er einnig stundum óvissari, t.d. að læra í kvöld (í stað þess að skemmta sér) er ekki örugg ávísun á að ganga vel á prófi síðar. Sjá hér og fyrir neðan gott dæmi úr kennslubók, tafla 10.1/10.2, bls. 390/394: