Hlutapróf 2 - líffræði - kafli 1 og 2 Flashcards

1
Q

Yumi

A

Byrjar að fá kvíðaköst 10 ára og fær lyf sem slá á kvíðann, kvíðinn versnar í háskóla og það fer að ýta á lyktarskynið og hún fer að finna skrítna lykt. Og nú forboði kvíðakasta. Heilaskani sýnir heilaæxli, Sett í skoðun og með heilaæxli, svæði í heilanum sem stjórnar tilfinningum. Heilaæxli er síðan fjarlægt, kvíðinn minnkar og hverfur að lokum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Áttir innan taugakerfisins
- Neuraxis

A

o Ímunduð lína í gegnum miðju taugakerfisins. Frá neðsta hluta mænu að fremri hluta framheila
o Hjá fólki liggur allveg upp svo beygir sig fram út að heilanum
o Fremri (anterior/rostral) = Fram (front)
o Aftari (posterior/caudal) = Aftur (back)
o Baklægur (dorsal) = Efsti hluti (top) - það sem liggur að bakinu hjá dýrum – hjá mönnum uppá hausnum
o Kviðlægur (ventral) = Neðst (bottom) – hjá mönnum er undir hausnum, hjá hökunni

o Hliðar- (lateral) = Að hlið (toward the side)
o Miðju- (medial) = Að miðju (toward the middle)

o Á sömu hlið (ipsilateral) = Sama hlið (same side)
o Á gagnstæðri hlið (contralateral) = Gagnstæð hlið (opposite side)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þverskurður

A
  • Skorin þvert á neuraxis, samhliða enninu í heila, samhliða gólfi í mænu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Láréttur skurður

A
  • Skurður í gegnum heilann samhliða jörðu,
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lóðréttur skurður

A
  • Skurður í gegnum heila, samhliða neuraxis og þvert á botn heilans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Miðþykktarsnið

A
  • Lóðréttur skurður þar sem heilahvelin eru aðskilin með því að skera í gegnum hvelatengslin. Skera í gegnum hvelatengslin – þar eru mikið af taugasímum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Miðtaugakerfið

A
  • Heila- og mænuhimnur
  • Heili
  • mæna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Úttauugakerfið

A
  • taugar
  • taugahnoðu
  • allt fyrir utan miðtaugakerfið, taugar og taugahnoðu, dæmi um það er bakrótarhnoðar( á bakrót eru mænu taugar, taugabolir allra skyntauga liggja saman).
  • Heilinn þar sem súrefni á að halda og blóðið er að bera súrefni ef heilinn er ekki að fá súrefni og blóðflæði innan 6 sek þá líður yfir okkur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Heila- og mænuhimnur

A
  • Fyllir skúmskolið og líka heilahólfin. 3 himnur og skúmshol í miðtaugakerfinu, í úttaugakerfinu erum við bara með 2 himnur, besthimnu og reifarhimnu.
  • Eru með 3 lög af himnu.
  • Allt þetta saman vernda heilann og vernda hann fyrri höggum
  • Mikilvægar himnur til þess að heilin haldi lögun sínum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Besthimna

A
  • Ysta himnan, hún er föst við höfuðkúpuna hún er teigjanleg en ekki hægt að hreyfa hana, sveig og sveigjanleg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skúmhimna

A
  • Miðhimna
  • Önnur af tevimur mjúkhimnum
  • Svampkend himna, milli hennar og yngstu himnunnar er skúmskolið, bil á milli skúmshimnu og reifarhimnu fullt af heila og mænuvökva
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Reifarhimna

A
  • Innsta himnan, hin mjúkhimnan, loðir við yfirborð heilans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heila og mænuvökvi

A
  • Tær vökvi, svipaður blóðsplasma sem fyllir heilahólf í heila og skúmshol umhverfis heila og mænu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hliðlæg heilahólf

A
  • Tvö heilahólf í miðjum telencephalon
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Heilahólf

A
  • Samtengd hólf í heilanum sem innihalda heila og mænuvökva
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þriðja heilahólf

A
  • Heilahólf í miðjum diencephalon
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fjórða heilahólf

A
  • Heilahólf staðsett á milli litla heila og efri hluta brúar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Æðuflækjur

A
  • Æðaríkur vefur sem framleiðir heila og mænuvökva í öllum 4 heila hólfunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hjarnavatnsrás

A
  • Mjótt rör sem tengir þriðja og fjórða heilahólf, staðsett í miðjum mesencephalon
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Skúmkorn

A
  • Litlir bútar af skúmhimnu sem taka upp vökva og veita honum út í blóðrásina
  • Fara upp í þyktarstokkið og taka upp vökva og veita honum aftur inn í blóðrásina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Þykktarstokkur

A
  • Bláæð á milli heilahvelanna, fyrir ofan hvelatengslin
  • Tekur upp heila og mænuvökva
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Innanskúmshol

A
  • Svæðið á milli skúmhimnu og reifarhimnu, fullt af heila- og mænuvökva
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Vatnshöfuð

A
  • Getru myndast ef flæði heila- og mænuvökva er hindrað um hjarnavatnsrásina
  • Hjá sumum myndast stífla of þröng og heila og mænuvökvi komast ekki lengra – oftast fæðingargalli, eða fólk sem fær heilaæxli
    o Safnast upp heila og mænuvökvi í hjarnavatnsrásina og hann kemst ekki í burtu, getur valdið auknum þrysting inn í heilahólfinu, vökvin þrýstir svo á heilavefin, getur í fyrsta lagi lagað tímabundna áhrif á heilan ef strax er brugðist við en ef ekki þá getur þetta skemmt heilavefinn og það er það sem við köllum vatnshöfuð. Í dag spottum við þetta og þá er gerð aðgerð á barninu
    o Gert til að stöðva þá er búið til flæði, gerfiflæði þar sem sett er túpa inn í heilahólfin og henni er stýrt með velli og svo er rör sem er í gegnum líkama og ofaní maga, þannig þegar þrýstingurinn fer yfir ákveðin mörk þá opnast ventillinn og vökvin fer ofan í maga
    o Getur leitt að fötlun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Undirpartar = Telencephalon:

A
  • Heilabörkur
  • Randkerfi
  • Heilabotnskjarnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Undirpartur = Diencephalon:

A
  • Stúka
  • Undirstúka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Miðheili
Undirpartur = Mesencephalon:

A
  • Þekja
  • Hulda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Aftur heili
Undirpartur = Metencephalon:

A
  • Litli heili
  • Brú
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Aftur heili
Undirpartu = Myelencephalon:

A
  • mænukilfa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Heilabörkur

A
  • Telencephalon
  • Með eihvað sem ehytir felling, bungur sem koma upp úr heilanum,(felling er aðskilin með skoru eða glufu) erum með skorur og glufur milli fellingar
  • Glufa er sterri en skora
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q
  • Gráa efnið
A

o Frumubolirnir
o Heilabörkurinn samanstendur aðalegga af frumunolum, sem gefa svæðinu grátt yfirbragð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q
  • Ennisblað = Frontal lobe
A

o Fremst við ennið á okkur, leika á myndinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q
  • Hvítaefnið
A

o Neðan við heilabörkin liggja taugasímar sem tengja taugafrumurnar í heilaberki við önnur svæði
o taugasímarnir, mýalínslíður kringum þá, það er það sem gefur taugasímanum þannan hvíta lit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q
  • Hvirfilblað = Perietal lobe
A

o Uppi við hvirfilinn, gráa á myndinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q
  • Gagnaugablað = Temporal lobe
A

o Fyrri aftan eyrun, græna á myndini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Frumhreyfibörkur

A
  • Svæði á ennisblaði sem stýrir hreyfingum, hreyfa tásur og fleirra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q
  • Hnakkablað = Occipital lobe
A

o Á hnakkanum, appelsínugula á myndinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Frumheyrnarbörkur

A
  • Svæði á gagnaugablaði sem tekur við skynboðum frá heyrnakerfinu.
  • Efst á gagnaugablaðinu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Frumsjónbörkur

A
  • Svæði á hnakkablaði sem tekur við skynboðum frá sjónkerfinu
  • Aftast í hankkblaðinu
  • Tekur upplýsingum frá augunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Frumuskynbörkur

A
  • Svæði á hvirfilblaði sem tekur við boðum frá húð, líffærum, liðamótum o.fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Eyjarbörkur

A
  • Svæði “undir” ennis- og gagnaugablöðum tekur við boðum um bragð
  • Frumbragð börkurinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Tengslaberkir

A
  • Tengslaberkirnir taka við upplýsingum frá frumbörkunum og vinna með þær í tengslabörkum fer fram úrvinnsla skynupplýsinga og samþætting
  • Mjög mikilvægir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Sporaglufa

A
  • Glufa staðsett á hnakkablaði
  • Stærsti hluti sjónberkar er í þessari glufu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hliðarglufa

A
  • Glufa sem aðskilur gagnaugablað frá ennis- og hvirfilblöðum
  • Hún sem aðskilur ennisblað og gagnaugarblað og hvirfilblöð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Miðjuskora

A
  • Skoran sem aðskilur ennisblað frá hvirfilblað
  • Milli frumhreyfi og frumuskyn barkarins og aðskilur ennisblöð og hvirfilblöð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvelatengsl

A
  • Taugasímabúnt sem tengir samsvarandi svæði í heilahvelunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Nýbörkur

A
  • Nýjasti börkurinn þróunarsögulega
  • Undir það falla frumskynberkir, frumhreyfibörkur og tengslaberkir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Phineas Gage (1823 – 1860)

A
  • Verkamaður á lestarstöð
  • Járnstöng stakkst í gegnum höfuðið á honum
  • Hann lifði slysið af en hlaut skaða á ennisblöðum
  • Miklar persónuleikabreytingar
    “hann var ekki sami maðurinn á eftir” hann varð dónalegur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Randakerfið

A
  • Miklivægt fyrir tilfinningar og áhugahvöt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Bogi

A
  • Appelsínugulur á myndinni
  • Taugasímabúnt sem tengir dreka við aðra hluta heilans
  • Skaði á boga og vörtukjarna hefur verið tengt við skert minni, skerta upprififjun getur ekki rifjað upp.
  • Upprifjun minninga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Randabörkur

A
  • Þróunarlega eldra en nýbörkur
  • Staðsettur á innra byrgði heilahvelanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Gyrðisfelling

A
  • Hluti af randaberkinum
  • Hún er þetta gula á myndinni, liggur við hvelatengskin, tilfinningarstjórn og viðbrögð sárauka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Vörtukjarnar

A
  • Bunga á botni heilans, á aftari hluta undirstúku
  • Mikilvægir fyrir minni, s.s tengt Wernicke-Korsakoff heilkenni
  • Skaði á þeim sjást af b vítamín skorti og veldur því að vörtukjarnar fara að eyðast. Getur verið tímabundið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Mandla

A
  • Fyrir framan dreka
  • Er staðsett á innanverðu gagnaugablaði
  • Mikilvæg fyrir tilfinningatengdar minningar, tjáningu tilfinninga og kennsl
  • Stýrir tilfinningum fyrir ótta og hræðslu. Ef hún skaddast á eru einstaklingar sem eru ekki hræddir, einstaklingar sem bregðast ekki við hættulegum aðstæðum
  • Virk þegar við erum kvíðin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Dreki

A
  • Mikilvægur fyrir langtímaminni og hæfni til að rata
  • Geymir minningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Sjúklingur H.M.

A
  • H.M sjúklingur sem var kallaður H.m einn frægasti sjúklingur sögunnar. Ofboðslega flokaveikur, aðgerð 27 ára, drekinn á báðum heilahvelum var fjarlægður og mandlan og heilabörkur. Eftir það var hann búin að missa af 11 ár á miningum(hélt hann væri bara 16 ára.) búin að missa getuna að búa til nýjar minningar, mundi bara 2 mínútum aftur í tíman en svo þegar hann hugsaði um eihv annað þá gleymdist það. Dó 2008, gaf heilan sinn til rannsókna
  • Þegar fólk fær alsæmir þá er það eyðing á dreka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Heilabotnskjarnar

A
  • Hópur af kjörnum sem er djúpt undir heilaberkinum
  • Gegna aðalegu hlutverkum í stjórn hreyfinga
  • Nokkrir kjarnar sem eru að vinna saman sem taka inn upplýsingum
  • Bláa á mydninni
  • Heldur hluta heilabotnskjarna: þeir vinna saman, taka við boðum frá litla heila og heilabotni og senda áfram upp í framheila
  • Rófukjarni
  • Skel
  • Bleikhnöttur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Stúka

A
  • Miðlar upplýsingum til tiltekinna svæða í heilaberki, s.s varðandi sjón og heyrn
  • Hún er mikilvæg varðandi stýringu svefns og vöku, og áverka
  • Innan heilaboðskjarnanna, fyrir miðju heilans
  • Margir kjarnar inn í stúkuni:
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q
  • Hliðlægt hnélíki
A

o Hópur frumubola innan stúku sem tekur við sjónupplýsingum og sendir taugasíma sína til frumsjónbarkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q
  • Miðlægt hnélíki
A

o Hópur frumubola innan stúku sem tekur við heyrnarupplýsingum og sendir síma sína til frumheyrnarbarkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q
  • Kviðlægur kjarni
A

o Tekur við upplýsingum frá litla heila og sendir þær áfram til frumhreyfibarkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Undirstúka

A
  • Stýra heiladinglinum
  • Tekur þátt í stíringu sjálfvirka taugakerfisins, innankirtlakerfisins og hegðunar sem stuðlar að fjölgun tegundar
  • Spurja birgittu um glósur frá henni
56
Q

Taugaseytifrumur

A
  • Taugafrumur sem seyta hormónum eða efnum sem líkjast hormónum
57
Q

Heiladingull

A
  • Fremri og aftari heiladingull
  • Hormón framleitt í undirstúkunni
  • Fremri heiladingull – taugaseiti frumur í undirstúku þær framleiða hormón og seta þeim út í háræðar (bláar á myndinni). Liggja upp inn í heila og taugaseitifrumurnar á undirstúku. Með þessum æðum bera boðin í fremri heiladingul.
  • Aftari heiladingull – hormón sem er framleitt í fjólubláu hormón í undirstúku, taugasímarnir ná alla leið í heiladingulinn, hormónin eru flutt með framvirkni flutningin í taugasíman fram í endahnappana
58
Q

Miðheili

A
  • Einn undirhluti
59
Q

Þekja

A
  • Skiptist í efri og neðri trjónhól – tengjast sjón og heyrnarkerfinu
  • Efri trjónuhóll: hluti af sjónkerfinu
  • Neðri trjónuhóll: hluti af heyrnarkerfinu
60
Q
  • Dreif
A

o Stórt net af taugafrumu vef, liggur frá mænukylfu og upp að stúku, tekur þátt í stýringu svefns og vökva, athygli, hreyfingar og sjálvirk viðbrögð

61
Q
  • Gráa efnið í kringum hjarnavatnsrás
A

o Þetta inniheldur taugabrautir sem hafa með hegðun að gera, hvort að ákveðin tegund sé agresíf
o Species-typical hegðun, svo sem að berjast, frjósa og kynferðisleg hegðun
o Stýrir kynferðislegri hegðun og þegar við tökum morfín þá draga þau úr sársaukunum

62
Q
  • Roðakjarni
A

o Stjórn hreyfinga, tekur við boðum frá hreyfiberki og litla heila og sendir áfram til mænu og svo út til vöðvana
o kjarni í miðheilanum

63
Q
  • Roðakjarni
A

o Stjórn hreyfinga, tekur við boðum frá hreyfiberki og litla heila og sendir áfram til mænu og svo út til vöðvana
o kjarni í miðheilanum

64
Q
  • Sortukjarni
A

o Dökk litað svæði í huldunni,
o Svæði sem tekur þátt í stjórnun hreyfingum
o Sendir boð til rófukjarna og skeljar í heilabotnskjörunum
o Parkison kemur til af því að taugafrumurnar hér fara að eiðast

65
Q

Afturheili:
Litli heili

A
  • Gegnir mikilvægu hlutverki í tenglsum við samhæfingu hreyfinga
  • Tvö heilakvel, hann hefur: heilabörk og djúpkjarna
  • Skaði á honum þá á maður erfitt með að standa, labba og samhæfingu hreyfinga
  • Sterkar tengingar á milli litla heila og framheila – stýrifærnivandi
  • Tekur við upplýsingum frá heyrnar, sjón og…….?
66
Q

Brú

A
  • Ofan við mænukylfu
  • Kjarni sem gegna hlutverki í stýringu svefns og vöku, tengsl heilabarkar og litla heila
67
Q

Mænukylfa

A
  • Mikilvg fyrir stýringu hjarta- og æðakerfis, öndun og vöðvatónus
  • Grunn virkni okkar
  • Alvarlegur skaði þá getum við ekki lifað
68
Q

Heilastofn

A
  • Nær yfir Miðheila, brú og mænukylfu (en ekki litli heili)
  • Saman eru þessi svæði lífsnauðsynleg
69
Q

Mænan:
Hryggsúla

A
  • Sjálf er inni í hryggnum og er á þykkt á við litla fingur.
  • Meginhlutverk er að miðla taugafrumum
  • Býr til sjálfvirkum viðbrögðum
  • Vel varin af hryggja súlunni, hún hefur 24 hryggjaliði
  • Hálsliðir, brjóstliðir, lendarliðit, spjaldbein, rófubein
  • Nær niður af 2/3 af hryggja súlunni af því neðst eru mænurætur
70
Q

Framrót

A
  • Mænurót sem inniheldur frálæga hreyfitaugaþræði
  • Erum með frálæga hreyfitaugaþræði taugasíma sem liggja frá mænu og stýra hreyfingum
71
Q

Bakrót

A
  • Mænurót sem inniheldur aðlæga skyntaugaþræði
  • Upplýsingar frá húð og líffærum um allskonar, snertingu sjálvirka virkni
72
Q

Úttaugakerfið:
Mænutaugar

A
  • Úttaugar sem eru tengdar við mænuna
  • skynboð
73
Q

Bakrótarhnoð

A
  • Hnútur á bakrót sem inniheldur frumuboli aðlægra mænutauga
74
Q

Frálægur taugasími

A
  • Ljós bláar
  • Taugsaími sem ber hreyfiboð frá miðtaugakerfi
74
Q

Aðlægur taugasími

A
  • Dökk bláar
  • Taugasími sem ber skynboð til miðtaugakerfis
74
Q

Skreyjutaug

A
  • Stærsta heilataugin
  • Eina taugin sem fer niður fyrir háls
  • Ber frálæga taugasíma frá sefkerfi ósjálfráða taugakerfisins til líffæra í brjóst- og kviðarholi
75
Q

Heilataugar

A
  • 12 pör af hreyfi- og/eða skyntaugum sem eru tengdar við neðri hluta heilans
  • Partur af úttaugakerfinu
76
Q

Lyktarklumba

A
  • Liggur beint fyrir neðan fremsta part heilans
  • Þykklindi við enda lyktartaugar
  • Fær boð frá lyktarnemum
77
Q

Úttaugakerfið:
Viljastýrða taugakerfið

A

o Skynboð til miðtaugakerfis
o Meðvituð skynjun, erum meðvituð að við erum að skynja þetta
o Skynjun frá líkamanum
o Boð um snertingu, hiti og kulda
o Oft hreyfing
o Hreyfingar rakóttra vöðva
o Notar taugaboðefnið Asetýlkólín
o Það sem við erum meðvituð og eithvað sem við gerum með vilja
o Stýrir vöðvum sem eru ekki sléttir

78
Q
  • Ósjálfráða taugakerfið
A

o Skiptir í drif kerfið og sefkerfið
o Skynboð frá innri líffærum
o Oft ómeðvituð, ósjálfráð
o Stýrir sléttum vöðvum, eins og hjartavöðvum
o Hreyfiboð til innri líffæra
o Stjórnum ekki
o Líka notað taugaboðefninu Asetýlkólín eða noradrenalí
o Virknin er mjög mikilvæg og erum ekki meðvitum að hún sé í gangi

79
Q
  • Drifkerfið
A

o Drifkerfið virkjar og örvar líffæri.
o Það vinnur sem heild og þegar það fer í gang þá fara öll viðbrögðin í gang. Drifkerfið virkjar allt nema meltingu.
o Það virkjast við álag eða viðbrögð við hættu þ.e augasteinnin stækkar og hjartað slær hratt en meltingin hamlast, sensagt líkaminn sendir blóð í allar æðar og geymir að melta.
o Það virkjast einnig við kvíða

80
Q
  • Sefkerfið
A

o Sefkerfið hinsvegar hamlar og slakar virkni flestra líffæra nema meltinguna.
o Sefkerfið er sérstækara og getur haft áhrif á eitt lífæri í einu.
o Erum róleg og getum slakað á
o Það hefur áhrif á munnvatn, vökva, meltingu og hægir andardrætti.
o Ekki mikið blóðflæði

81
Q

Skynhrif

A
  • Þegar skynviðtakar nema áreiti og bregðast við því
  • Engin túlkun kemur við sögu
  • Skynviðtakarnir virkjast því það eru breytingar á umhverfinu
82
Q

Skynjun/skyntúlkun

A
  • Vinna útaf þessum skynhrifum
  • Á sér stað í miðtaugakerfinu
  • Meðvitaða upplyfun á umhverfinu
  • Meðvituð upplifun og túlkun á skynhrifum
  • Verður til í miðtaugakerfinu
83
Q

Áreiti

A
  • Umhverfis áreiti sem við erum að skynja með skyntaugafrumum
84
Q
  • Skynviðtakar
A

o Sérhæfðar frumur sem greina tiltekna tegund efnislegra áreiti, s.s.
o Sjónrænna áreita eða snertingu
o Frumur sem taka á móti og bregðast við áreiti frá umhverfinu
o Bregst bara með ljósi

85
Q
  • Umbreyting skynboða
A

o Umbreyting skynáreita yfir í hæga, aðgreinda viðtakaspennu

86
Q

Ljós

A
  • Ákveðin bylgjulengd
  • Bylgjulengdin er þröngt bil
  • Stystu bylgjurnar eru fjólubláar
  • Rauður er hæsta bylgjan
  • Bíflugur greina útfjólublátt ljós og sjá línur í blómun sem við sjáum bara hvítt
  • Sjónúrvinsla, stór partur af heilaberkinum sem fer í það að vinna úr sjónáreiti og það sem við sjáum
86
Q
  • Viðtakaspenna
A

o Rafspenna sem viðtakafrumur framkalla sem viðbragð við efnislegu áreiti
o Breyting á himnu spennu við viðbragð

87
Q
  • Litblær
A

o Liturinn sem við erum að sjá
o Bylgjulengd ljóssins segir okkur til hversu langt það er á milli bylgjutoppa
o Ráðandi bylgjulengdin segir okkur til hvaða lit við sjáum

88
Q
  • Birtustig
A

o Styrkleiki bylgjunnar

89
Q
  • Mettun
A

o Hreinleiki
o Mælikvarði á hreynleika litarins
o Þegar það er full mettun þá erum við að horfa á beina bylgju
o Ef lítil mettun erum við að horfa á margar bylgjur í einu

89
Q

Litfesti

A
  • Skyntúlkun verður til þess að við upplifum hluti í sama lit þrátt fyrir að ytri aðstæður séu breytilega
  • Getur valdið skynvillum þegar óvissa er umhverfi
  • Skynhrifin eru alltaf eins
  • Viðtakarnir sjá eithvað ákveðið áreiti og þeir eru eins en svo tekur heilinn við
  • Ástæðan fyrir að sumur sjá bláan og hvítan kjól. erum óviss hvað við erum að sjá, getum túlkað það þannig að byrtan er að koma aftan frá er kjóllinn í skugga þá sjáum við hann sem hvítan og giltan eða að þetta er tekið með flassi og yfirlísir alla myndinna og þá sjáum við bláan og svartan. Eihv sem sjónkerfið gerir við ráðum því ekki
  • Til þess að við getum séð þá þarf fyrst ljós eða mynd að berast á sjónhimnuna, inn um augap.
  • Augntóftin heldur auganum á sínum stað og verndar augað
90
Q
  • Augasteinn
A

o Brárvöðvar
o Kringum augastein er bráðvöðvar
o Bráðvöðvar sjá um að breyta lögun augasteins í samræmi við fjarlægð þess sem horft er á hverju sinni
o Þegar við horfum á hlut nálægt okkur þá er augasteinnin stór og öfugt það kallast aðlögun

91
Q
  • Aðlögun
A

o Breytingar á þykkt augasteins, framkvæmdar af brárvöðvum, skerpir ímynd af nálægum eða fjarlægum hlut á sjónhimnu
o Við fókuserum hvort hluturinn er nálægt eða fjarri
o Ein af ástæðunum að við getum séð hlut í fókus hvort sem þeir eru náægt eða fjarri

92
Q
  • Augasteinn og sjáaldrið eða ljósopið
A

o Erum með augastein og hann er ekki svartur heldur glær. Það er bara skuggy í auganum

93
Q
  • Lithimna
A

o Sem gefa augunum lit sinn

94
Q
  • Hornhimna
A

o Glær vefur utanum augað og hún gegnir að brjóta niður ljós í átt að augasteininum

95
Q
  • Augnslímhúð
A

o Hún er fremst á augunum, samgróun augnlokin. Það fer ekkert á bak við hana. Aðskotar hltur komast ekki bak við augað eins og linsur

96
Q
  • Sjónhimna
A

o Taugavefur og ljósnemar staðsettir innst í augnkúlunni

97
Q
  • Glervökvi
A

o Vökvinn sem er inn í auganu,
o Glær vökvi

98
Q
  • Augnhvíta
A

o Hviti parturinn að auganum
o Er ekki gegnsæ, ljós bers ekki í gegnum hana ,

99
Q
  • Ljósnemar
A

o Tegund viðtakafrumuna á sjónhimnunni
o Umbreyta ljósorku yfir í rafspennu

100
Q
  • Stafir
A

o Næmir fyrir ljósi af laum styrkleika
o Engin stafur í sjóngrófunni
o Mest í sjónsviðinu og sjónhimnunni
o Greina ekki liti
o Getum notað þá til að sjá í myrkri
o Stafir eru næmir fyrir ljósi, það er mest í sjónsviðinu og sjónhimnunni, stafir greina ekki liti en við getum notað stafi í myrkri.

101
Q
  • Keilur
A

o Mun færri en stafir
o Þegar er bjart úti er notað keilurnar
o Sjá um að við sjáum nákvæmlega það sem við erum að horfa og litina
o Erum með 3 mismunandir tegundir af keilum hver og ein bregst mismunandi bylgjulend af ljósi/lit
o Flestar í miðjunni
o Stafir eru miklu fleiri heldur en keilur, en keilur veitir okkur sjónrænar upplýsingar um umhverfið okkar. Keilur eru ábyrgar fyrir litsjón – að við getum greint ljós af mismunandi bylgjulengdum. Þegar bjart er úti þá notum við keilur, þá sjáum við litina og nákvæmlega það sem við horfum á. Við erum með þrjár mismuandi tegunir af keilum sem hver og ein bregst mismunandi. Keilur eru í miðsvæði sjónhimnunnar.

102
Q
  • Sjóngróf
A

o Svæði á sjónhimnu þar sem sjónin er skörpusdt
o Litnæmar keilur eru ei a tegund ljósnema í sjóngrófunni
o Í sjóngrófinu erum við bara með keilur

103
Q

Tvískautafrumur

A
  • Grænu frumurnar
  • Tengja saman ljósfrumurnar við hnoðrufrumur
  • Staðsettar í tvískautalaginu, miðju sónhimnunnar
  • Helsta hlutverk er að flytja upplýsingar frá ljósnemum og bera það til hnoðfrumurnar
104
Q
  • Sjóntaugardoppa
A

o Svæði á sjónhimnu þar sem taugasímar, sem bera sjónupplísingar, yfirgefa sjónhimnun og mynda sjóntaugina
o Ástæðan fyrir blinda blettinum
o Lítið svæði
o Ef eihvað áreiti í umhverfinu lendir akkurat á þessum blett þá sjáum við ekki það áreiti

104
Q

Frumur sjónhimnunnar
- 3 lög af frumum:

A
  • Tvískauta frumur
  • Hnoðfrumur
  • Láréttar frumur og Símalausar frumur
105
Q

Hnoðfrumur

A
  • Staðsettar í efsta lagi sjónhimnunnar
  • Taka við upplýsingum frá tvískauta- og símalausum frumum
  • Taugasímar ferðast um sjóntaugina og flytja sjónupplýsingar til aftari svæða heilans
106
Q

Láréttar frumur og Símalausar frumur

A
  • Láréttar frumur : Staðsettar í miðlagi sjónhimnu (tvískautalaginu) og tengja saman samliggjandi ljósnema við tvískautafrumu
  • Símalausar frumur: Staðsettar í miðlagi sjónhimnu(í tvískautalaginu) og tengja saman samliggjandi hnoðfrumur og tvískautafrumur
  • Eru í tvískautalaginu, hlutverk þeirra er að sameina boð frá mörgum ljósnemum
  • Þær aðtoða þannig að við sjáum hlutina sem heild
107
Q
  • Þynnur
A

o Himnulag sem inniheldur ljóslitarefni
o Finnst í stöfum og keilum

108
Q

Sýnir þessar tegundir af frumum:

A
  • Erum ekki að tala um boðspennu heldur viðtakaspennu
  • Viðtakaspenna er í hlutfalli við birti magni
  • skil ekki skoða í bók!!!!
108
Q
  • Ljóslitarefni
A

o Samsett úr ákveðnu próteini – Opsíni og öðru efni sem er búið til úr A- vítamíni sem heytir Retínal
o Sér um um umbreytingu sjónrænna upplýsinga
o Þegar ljós fellur á þynnurnar þar er ljóslitarefnið. Þá brýtur ljóslitarefnið niður í Opsín og Retínal

109
Q

Sjóntaugavíxl

A
  • Myndir sýnir hvernig þessu sjóntauga víxlun virkar
  • Erum með tvö augu
  • Græna er vinstra sjónsviði og gula er hægra sjónsviðið
  • Krosslaga tengsl sjóntauganna
  • Staðset neðst í heilanum, rétt framan við heiladingul
  • Allt sem er hægra meigin prossesum við vinstra meigin
  • Og allt sem er vinsta megin prsessum við hægra megini
110
Q

Hægra heilahvel

A
  • Greinir mynd sem er vinstra megin á sjónsviðinu
111
Q

Vinstra heilahvel

A
  • Greinir mynd sem er hægra megin á sjónsviðinu
112
Q

Bakhliðlægt hnélíki

A
  • Hópur taugbola staðsettur í stúku
  • Fær boð frá sjónhimnunni og sendir áfram til frumsjónbarkar
113
Q

Leið sjónupplýsinga um heila

A
  1. Bakhliðlægt hnélíki
  2. Frumsjónbörkur/rákarbörkur
  3. Tengslabörkur sjónar/Ytri rákarbörkur
    - Sjóstraumar í tengslaberki: baklægur straumur og kviðlægur straumur
114
Q

Koniocellular undirlag

A
  • Eitt af undirlögum fruma í bakhliðlægu hnélíki
  • Staðsett undir bæði magno- og parvocellular lögunum
  • Flytja upplýsingar frá keilum sem nema stuttar bylgjulendir (bláan lit) til meginsjónbarkar
115
Q

Tengsl milli augna og heila

A
  • Magnocellular lög - 1 til 2
    o Tvö innstu frumulögin í bakhliðlægu hnélíki
    o Flytja upplýsingar nauðsynlegar til skynjunar forms, hreyfinga, dýptar, og lítils breytileika á birtustigi
  • Parvocellular lög – 3 til 6
    o Fjögur ytri frumulögin í bakhliðlægu hnélíki
    o Flytja upplýsingar nauðsynlegar til skynjunar á lit og smáatriðum
    o Frumsjónbörkur
116
Q

Rákarbörkur

A
  • Samsettur úr 6 grunnlögum – hvert lag hefur hlutverk til að greina ólíka stefnu
  • Frumsjónbörkur
117
Q

Hlutverk rákarbarkarins

A
  • Litur
    o Cytochrome oxidase flekkir
    o Staðsettir á miðsvæði frumsjónbarkar
    o Innihalda frumur sem taka við upplýsingum frá litnæmum hnoðfrumun
118
Q

Skipulag rákarbarkarins

A
  • Einingar
    o Rákabörkur inniheldur 2500 einingar
    o Stærð eininganna er um 1500 þúsund frumur
    o Hver eining greinir tiltekin einkenni og fær upplýsingar frá litlum hluta sjónsviðs
119
Q

Sóntengslabörkurinn

A
  • Ytri rákabörkurinn
    o Svæði sem umlykur rákabörkinn
    o Tilheyrir sjóntengslaberkinum
    o Tekur við upplýsingum frá rákarberki
    o Hann sér um að sameina upplýsingum frá þessum einingum sem við erum með í rákabörkin
    o Svæði í kringum rákabörkin
    o Upplæysingarnar fara að skiptast í 2 strauma baklagastraumur og kviðlægistraumuri
120
Q

Efri/baklægur straumur

A
  • Kerfi samtengdra svæða í sjónberki sem kom að skynjun staðsetningar í rúmi
  • Endar í aftari hluta hvirfilbarkar
120
Q

Móttökusvæði

A
  • Sá hluti sjónsviðisins þar sem eftirmynd sjónáreitis leiðir til breytingar á virkni tiltekinnar taugafrumu
  • Í sjóngrófinni tengjast fáir ljósnemar fáum hnoðfrumum
  • Í útjaðri tengjast margir ljósnemar fáum hnoðfrumum
120
Q

Neðri/kviðlægur straumur

A
  • Kerfi samtengdra svæða í sjónberki sem koma að skynjun forms og lita
  • Endar í neðri hluta gagnaugabarkar
121
Q
  • Ljósbylgjur- ekki litarefni
A

o Gult og blátt verður hvítt ljós

121
Q
  • Ljósnemar: þrílit táknsetning:
A

o Þrjár ólíkar tegundir af keilum
o Opsín þrjár mismunandi tegundir í þremur mismunandi keilum
o Opsín stjórnar því hvaða lit keilan er að nema
o Talið að fyrst þróuðum við með okkur rauðar keilur og svo bláar
o Flest spendýr hafa þessar keilur
o Síðan þróuuðum við með okkur grænu
o Hámarksnæmi ljósnema
o 419 nm = bláar keilur
o 496 nm = tafir
o 531 nm = grænar keilur
o 559 nm = rauðar keilur

Táknsetning andstæðra litaferla

122
Q
  • Þriggja-lita kenningin
A

o Thomas Yound, 1802
o Taldi vera þrjár ólíkar tegundir nema um sig væri næmur á einn lit

123
Q
  • Hnoðfrumur sjónhimnu
A

o Fjórir litir
o Andstæðir litir
o Táknsetning andstæðra litarferla
o Litnæmar hnoðfrumur:
o Rauður-Grænn
o Gulur-Blár

123
Q
  • Litnæmar hnoðfrumur
A

o Nota andstæðar frumur

124
Q

Neikvæð eftirmynd

A
  • Ímynd sem einstaklingur “sér” rétt eftir að sjónhimnan hefur orðið fyrir sterku sjónrænu áreiti
  • Kemur fram í þeim litum sem koma í stað þeira sem mydnuðu sjálft áreitið í upphafi
125
Q

Skynjun forms

A
  • Neðri straumur endar á neðra gagnaugablaði
  • Form og litur eru sett saman
  • skynjun þrívíddar
  • Ákveðin sérhæfð svæði
125
Q

Andstæðir litir

A
  • Mynda hvítt/grátt ljós þegar ljósgeislum þeirra er blandað saman
126
Q
  • Hliðlæga hnakkasamstæðan
A

o Svæði á ytri rákarberki sem kemur að skynjun margvíslegra hluta að undanskildri skynjun á líkama og sál
o Aftarlega í heilanum
o Framarlega í streiminu

126
Q

Eru andlit sérstök

A
  • Rannsókn sem var gerð
  • Ungabörn nýfædd voru sýndar þessar myndir
  • Þær sem eru stjörnumerktar horfði barnið frekar á/ lengur
  • Það eru þær myndir sem líkjast andlitum mest
126
Q

Líkamssvæði ytri rákarbarkar

A
  • Svæði sjóntengslabarkar staðsett í hliðlægum hnakka- gagnaugaberki
  • Kemur að skynjun(virkjast þegar við sjáum myndir ) á mannslíkamanum og líkamspörtum öðrum en andliti
127
Q
  • Snældulaga andlitssvæðið
A

o Svæði sjóntengslabarkar staðsett á neðri hluta gagnaugablaðs
o Kemur (virkjast) að skynjun andlits og annarra flókinna hluta sem krefst sérhæfingar til að þekkja
o Virkjast lítið hjá einhverfu fólki
o Andlitsblinda: þetta svæði mjög vanvirkt
o Virkjast líka þegar við erum sérfræðingar í ákveðnum hlutum, bílaáuhugamenn, fuglaskoðunarfólk
o Stækkar með aldri
o Það lærir með reynslunni og aldri

128
Q

Hlutverk rákarbarkar og ytri rákarbarkar

A
  • Frumur sem fá upplýsingar frá magnocellular lögum bakhliðlægs hnélíkis virðast gegna hlutverki við dýptarskynjun
  • Baklægur straumur í ytri rákarberki vinnur áfram með upplýsingar um staðsetningu .
128
Q

Hlutverk augans í dýptarskynjun

A
  • Baklægi straumurinn
  • Sér um skynjun á staðsetningu
129
Q

Hlutverk rákarbarkar

A
  • Rákarbörkur greinir ekki hreyfingu.
  • Kemur upplýsingum um halla áfram til ytri rákarbarkar.
  • Kemur bara upplýsungum um stefnu og hallda til rákarbarkar
  • Rákabörkurinn er rosalega næmur fyrir halla
  • Halli gefur okkur upplýsingar um form hluta
  • Ef láréttur halli bregst fruman ekki við
  • Því meira sem hún hallar því meira bregst hún við
  • Svo eru aðrar frumur sem eru næmar fyrir mismunandi höllum
130
Q

Hlutverk ytri rákarbarkar

A
  • Svæði V5 í baklægum sjónstraumu gegnir hlutverki við skynjun á hreyfingu.
  • Svæði MT/MST vinnur áfram með upplýsingar frá svæði V5 og gegnir hlutverki við skynjun á flókinni hreyfingu
  • V5
  • Gegnir hlutverk við skynjun og hreyfingu
  • Skemmd á þessu svæði, sér fólk bara blikkandi flassmyndir sem eru aldrei eins
  • MT/MST vinnur áfram með þessar upplýsingar frá svæði V5
  • Gegna hlutverki við skynjun á flókinni hreyfingu