Hlutapróf 2 - líffræði - kafli 1 og 2 Flashcards
Yumi
Byrjar að fá kvíðaköst 10 ára og fær lyf sem slá á kvíðann, kvíðinn versnar í háskóla og það fer að ýta á lyktarskynið og hún fer að finna skrítna lykt. Og nú forboði kvíðakasta. Heilaskani sýnir heilaæxli, Sett í skoðun og með heilaæxli, svæði í heilanum sem stjórnar tilfinningum. Heilaæxli er síðan fjarlægt, kvíðinn minnkar og hverfur að lokum.
Áttir innan taugakerfisins
- Neuraxis
o Ímunduð lína í gegnum miðju taugakerfisins. Frá neðsta hluta mænu að fremri hluta framheila
o Hjá fólki liggur allveg upp svo beygir sig fram út að heilanum
o Fremri (anterior/rostral) = Fram (front)
o Aftari (posterior/caudal) = Aftur (back)
o Baklægur (dorsal) = Efsti hluti (top) - það sem liggur að bakinu hjá dýrum – hjá mönnum uppá hausnum
o Kviðlægur (ventral) = Neðst (bottom) – hjá mönnum er undir hausnum, hjá hökunni
o Hliðar- (lateral) = Að hlið (toward the side)
o Miðju- (medial) = Að miðju (toward the middle)
o Á sömu hlið (ipsilateral) = Sama hlið (same side)
o Á gagnstæðri hlið (contralateral) = Gagnstæð hlið (opposite side)
Þverskurður
- Skorin þvert á neuraxis, samhliða enninu í heila, samhliða gólfi í mænu
Láréttur skurður
- Skurður í gegnum heilann samhliða jörðu,
Lóðréttur skurður
- Skurður í gegnum heila, samhliða neuraxis og þvert á botn heilans
Miðþykktarsnið
- Lóðréttur skurður þar sem heilahvelin eru aðskilin með því að skera í gegnum hvelatengslin. Skera í gegnum hvelatengslin – þar eru mikið af taugasímum
Miðtaugakerfið
- Heila- og mænuhimnur
- Heili
- mæna
Úttauugakerfið
- taugar
- taugahnoðu
- allt fyrir utan miðtaugakerfið, taugar og taugahnoðu, dæmi um það er bakrótarhnoðar( á bakrót eru mænu taugar, taugabolir allra skyntauga liggja saman).
- Heilinn þar sem súrefni á að halda og blóðið er að bera súrefni ef heilinn er ekki að fá súrefni og blóðflæði innan 6 sek þá líður yfir okkur.
Heila- og mænuhimnur
- Fyllir skúmskolið og líka heilahólfin. 3 himnur og skúmshol í miðtaugakerfinu, í úttaugakerfinu erum við bara með 2 himnur, besthimnu og reifarhimnu.
- Eru með 3 lög af himnu.
- Allt þetta saman vernda heilann og vernda hann fyrri höggum
- Mikilvægar himnur til þess að heilin haldi lögun sínum
Besthimna
- Ysta himnan, hún er föst við höfuðkúpuna hún er teigjanleg en ekki hægt að hreyfa hana, sveig og sveigjanleg
Skúmhimna
- Miðhimna
- Önnur af tevimur mjúkhimnum
- Svampkend himna, milli hennar og yngstu himnunnar er skúmskolið, bil á milli skúmshimnu og reifarhimnu fullt af heila og mænuvökva
Reifarhimna
- Innsta himnan, hin mjúkhimnan, loðir við yfirborð heilans
Heila og mænuvökvi
- Tær vökvi, svipaður blóðsplasma sem fyllir heilahólf í heila og skúmshol umhverfis heila og mænu
Hliðlæg heilahólf
- Tvö heilahólf í miðjum telencephalon
Heilahólf
- Samtengd hólf í heilanum sem innihalda heila og mænuvökva
Þriðja heilahólf
- Heilahólf í miðjum diencephalon
Fjórða heilahólf
- Heilahólf staðsett á milli litla heila og efri hluta brúar
Æðuflækjur
- Æðaríkur vefur sem framleiðir heila og mænuvökva í öllum 4 heila hólfunum
Hjarnavatnsrás
- Mjótt rör sem tengir þriðja og fjórða heilahólf, staðsett í miðjum mesencephalon
Skúmkorn
- Litlir bútar af skúmhimnu sem taka upp vökva og veita honum út í blóðrásina
- Fara upp í þyktarstokkið og taka upp vökva og veita honum aftur inn í blóðrásina
Þykktarstokkur
- Bláæð á milli heilahvelanna, fyrir ofan hvelatengslin
- Tekur upp heila og mænuvökva
Innanskúmshol
- Svæðið á milli skúmhimnu og reifarhimnu, fullt af heila- og mænuvökva
Vatnshöfuð
- Getru myndast ef flæði heila- og mænuvökva er hindrað um hjarnavatnsrásina
- Hjá sumum myndast stífla of þröng og heila og mænuvökvi komast ekki lengra – oftast fæðingargalli, eða fólk sem fær heilaæxli
o Safnast upp heila og mænuvökvi í hjarnavatnsrásina og hann kemst ekki í burtu, getur valdið auknum þrysting inn í heilahólfinu, vökvin þrýstir svo á heilavefin, getur í fyrsta lagi lagað tímabundna áhrif á heilan ef strax er brugðist við en ef ekki þá getur þetta skemmt heilavefinn og það er það sem við köllum vatnshöfuð. Í dag spottum við þetta og þá er gerð aðgerð á barninu
o Gert til að stöðva þá er búið til flæði, gerfiflæði þar sem sett er túpa inn í heilahólfin og henni er stýrt með velli og svo er rör sem er í gegnum líkama og ofaní maga, þannig þegar þrýstingurinn fer yfir ákveðin mörk þá opnast ventillinn og vökvin fer ofan í maga
o Getur leitt að fötlun
Undirpartar = Telencephalon:
- Heilabörkur
- Randkerfi
- Heilabotnskjarnar
Undirpartur = Diencephalon:
- Stúka
- Undirstúka
Miðheili
Undirpartur = Mesencephalon:
- Þekja
- Hulda
Aftur heili
Undirpartur = Metencephalon:
- Litli heili
- Brú
Aftur heili
Undirpartu = Myelencephalon:
- mænukilfa
Heilabörkur
- Telencephalon
- Með eihvað sem ehytir felling, bungur sem koma upp úr heilanum,(felling er aðskilin með skoru eða glufu) erum með skorur og glufur milli fellingar
- Glufa er sterri en skora
- Gráa efnið
o Frumubolirnir
o Heilabörkurinn samanstendur aðalegga af frumunolum, sem gefa svæðinu grátt yfirbragð
- Ennisblað = Frontal lobe
o Fremst við ennið á okkur, leika á myndinni
- Hvítaefnið
o Neðan við heilabörkin liggja taugasímar sem tengja taugafrumurnar í heilaberki við önnur svæði
o taugasímarnir, mýalínslíður kringum þá, það er það sem gefur taugasímanum þannan hvíta lit
- Hvirfilblað = Perietal lobe
o Uppi við hvirfilinn, gráa á myndinni
- Gagnaugablað = Temporal lobe
o Fyrri aftan eyrun, græna á myndini
Frumhreyfibörkur
- Svæði á ennisblaði sem stýrir hreyfingum, hreyfa tásur og fleirra
- Hnakkablað = Occipital lobe
o Á hnakkanum, appelsínugula á myndinni
Frumheyrnarbörkur
- Svæði á gagnaugablaði sem tekur við skynboðum frá heyrnakerfinu.
- Efst á gagnaugablaðinu
Frumsjónbörkur
- Svæði á hnakkablaði sem tekur við skynboðum frá sjónkerfinu
- Aftast í hankkblaðinu
- Tekur upplýsingum frá augunum
Frumuskynbörkur
- Svæði á hvirfilblaði sem tekur við boðum frá húð, líffærum, liðamótum o.fl.
Eyjarbörkur
- Svæði “undir” ennis- og gagnaugablöðum tekur við boðum um bragð
- Frumbragð börkurinn
Tengslaberkir
- Tengslaberkirnir taka við upplýsingum frá frumbörkunum og vinna með þær í tengslabörkum fer fram úrvinnsla skynupplýsinga og samþætting
- Mjög mikilvægir
Sporaglufa
- Glufa staðsett á hnakkablaði
- Stærsti hluti sjónberkar er í þessari glufu
Hliðarglufa
- Glufa sem aðskilur gagnaugablað frá ennis- og hvirfilblöðum
- Hún sem aðskilur ennisblað og gagnaugarblað og hvirfilblöð
Miðjuskora
- Skoran sem aðskilur ennisblað frá hvirfilblað
- Milli frumhreyfi og frumuskyn barkarins og aðskilur ennisblöð og hvirfilblöð
Hvelatengsl
- Taugasímabúnt sem tengir samsvarandi svæði í heilahvelunum
Nýbörkur
- Nýjasti börkurinn þróunarsögulega
- Undir það falla frumskynberkir, frumhreyfibörkur og tengslaberkir
Phineas Gage (1823 – 1860)
- Verkamaður á lestarstöð
- Járnstöng stakkst í gegnum höfuðið á honum
- Hann lifði slysið af en hlaut skaða á ennisblöðum
- Miklar persónuleikabreytingar
“hann var ekki sami maðurinn á eftir” hann varð dónalegur
Randakerfið
- Miklivægt fyrir tilfinningar og áhugahvöt
Bogi
- Appelsínugulur á myndinni
- Taugasímabúnt sem tengir dreka við aðra hluta heilans
- Skaði á boga og vörtukjarna hefur verið tengt við skert minni, skerta upprififjun getur ekki rifjað upp.
- Upprifjun minninga
Randabörkur
- Þróunarlega eldra en nýbörkur
- Staðsettur á innra byrgði heilahvelanna
Gyrðisfelling
- Hluti af randaberkinum
- Hún er þetta gula á myndinni, liggur við hvelatengskin, tilfinningarstjórn og viðbrögð sárauka
Vörtukjarnar
- Bunga á botni heilans, á aftari hluta undirstúku
- Mikilvægir fyrir minni, s.s tengt Wernicke-Korsakoff heilkenni
- Skaði á þeim sjást af b vítamín skorti og veldur því að vörtukjarnar fara að eyðast. Getur verið tímabundið
Mandla
- Fyrir framan dreka
- Er staðsett á innanverðu gagnaugablaði
- Mikilvæg fyrir tilfinningatengdar minningar, tjáningu tilfinninga og kennsl
- Stýrir tilfinningum fyrir ótta og hræðslu. Ef hún skaddast á eru einstaklingar sem eru ekki hræddir, einstaklingar sem bregðast ekki við hættulegum aðstæðum
- Virk þegar við erum kvíðin
Dreki
- Mikilvægur fyrir langtímaminni og hæfni til að rata
- Geymir minningar
Sjúklingur H.M.
- H.M sjúklingur sem var kallaður H.m einn frægasti sjúklingur sögunnar. Ofboðslega flokaveikur, aðgerð 27 ára, drekinn á báðum heilahvelum var fjarlægður og mandlan og heilabörkur. Eftir það var hann búin að missa af 11 ár á miningum(hélt hann væri bara 16 ára.) búin að missa getuna að búa til nýjar minningar, mundi bara 2 mínútum aftur í tíman en svo þegar hann hugsaði um eihv annað þá gleymdist það. Dó 2008, gaf heilan sinn til rannsókna
- Þegar fólk fær alsæmir þá er það eyðing á dreka
Heilabotnskjarnar
- Hópur af kjörnum sem er djúpt undir heilaberkinum
- Gegna aðalegu hlutverkum í stjórn hreyfinga
- Nokkrir kjarnar sem eru að vinna saman sem taka inn upplýsingum
- Bláa á mydninni
- Heldur hluta heilabotnskjarna: þeir vinna saman, taka við boðum frá litla heila og heilabotni og senda áfram upp í framheila
- Rófukjarni
- Skel
- Bleikhnöttur
Stúka
- Miðlar upplýsingum til tiltekinna svæða í heilaberki, s.s varðandi sjón og heyrn
- Hún er mikilvæg varðandi stýringu svefns og vöku, og áverka
- Innan heilaboðskjarnanna, fyrir miðju heilans
- Margir kjarnar inn í stúkuni:
- Hliðlægt hnélíki
o Hópur frumubola innan stúku sem tekur við sjónupplýsingum og sendir taugasíma sína til frumsjónbarkar
- Miðlægt hnélíki
o Hópur frumubola innan stúku sem tekur við heyrnarupplýsingum og sendir síma sína til frumheyrnarbarkar
- Kviðlægur kjarni
o Tekur við upplýsingum frá litla heila og sendir þær áfram til frumhreyfibarkar