líffræði hlutapróf 2 - kafli 7 og 8 Flashcards
Áreitið
- Hlutir í umhverfinu titra sem setur sameindirnar á hreyfingu og það verða til bylgjur
- Eyrað getur numið bylgjur af ákveðinni tíðni – þá virkjast nemar í eyranu
- Hljóðbylgjur
- Hljóðhimna
Hreyfist inn og út í takkt við hljóðbylgjur sem er komuð í eyrað
Hljóðstyrkur
- Orkan sem fer í að framkalla hljóðið(sveifluvídd bylgju)
- Desíbel (DB)
Tónhæð
- Tíðni hljóðs
- Hertz (Hz)
Hljómblær
- Hversu flókin samsetning hljóðbylgjunnar (samsetning mismunandi tíðna)
- Mismunandi hljóðfæri hafa mismunandi hljómblæ
- Þegar við erum með hljóð
- Hversu flókin samsetning hljóðbylgja og flókin hljóðbylgja gerir okkur kleyft að greina mismunadi rödd, hljóðfæri og fleirra
áreitið
- Þekkja
- Ákvarða merkingu hljóðs
- Er þetta eithvað hættulegt eða er þetta vinur okkar sem er að tla við okkur.
- Skilja hvað við erum að segja
Áreitið
- Heyra
- Greina hljóð
- Eyrað er að veita okkur flóknari og mikilvægar upplýsingar í umhverfinu
Áreitið
- Staðsetja
- Hvaðan kemur hljóðið, langt frá okkur, nálægt okkur
Mið eyra
- Minnstu bein mannslíkamans
- Hamar, steðja og ístæð
- Hljóðhimnan kemur af stað hreyfingum í þessum beinum
- Beinin fest saman að hreyfing að hamri verður til að steðja hreyfist meira og svo ísteðja ennþá meira
- ## Innan miðeyra eða innan ístæðið er egglaga gluggi sem er himna á kuðungi
Ytra eyra
- Eyrnablaðkan, eyrað sem við sjáum, það sem við köllum eyra
- Hlutverk hennar er að hún beinir hljóðinu inn í hlustina, hún liggur inn að hljóðhimnunni
- Hljóðhimnan heyrist í takt við hljóðbylgjurnar
- Ef hljóðbylgjan springur missir maður heyrn, oft tímabundið
Innra eyra
- Kuðungur
- Andarfæri
- Gegna hlutverki við jafnvægisskynjun
Hljóðhima
- Titra þegar hljóðbylgjur skella á henni og hreyfir þessi 3 bein í miðeyranu(hamar, steðji og sítæð)
- Titringurinn á hljóðhimnunni er ákveðin mikin og fer inn í egglaga lagagluggan sem er 18 sinnum minni
Miðeyra
- Hljóðhimnan titrar, sem kemur af stað hreyfingu heyrnarbeinanna
- Áhrifarík leið til að flytja orku frá hljóðhimnuu að egglaga glugga kuðungs
Heyrnarbein
- Eru þrjú: hamar, steðji og ístað
- Hljóðhimnan setur af stað titring í heyrnarbeinunum
Kuðungur
- Vökvafylltur kuðungslaga líffæri í innra eyra sem inniheldur skynnema
- Þegar ísstæð er að banka á egglaga gluggan kemur af stað hreyfingu á þennan vökva í kuðungnum
- Hár frumur hreyrnarinnar, skinnemar heyrnar
- Hljóðbylgjur
- Egglaga gluggin liggur í kuðunginn
- Grunnhimnan sveigist á ákveðnum stað eftir tíðni hreyfingaarinnar á vökvanum er
Líffæri Cortis
- Skynlíffærið á grunnhimnu sem innigeldur hárfurmur heyrnar
Á líffæri cortis liggur grunnhimnan sem er himna í kuðungi.
Egglaga gluggi
- Egglaga gluggi er himna sem liggur inni í kuðungnum, hún hreyfist eins og hljóðhimna. Hún hreyfist inn og út í takt við bankið á ístæðinu. Ístæðið bankar á egglagagluggan og flytur hljóðbyljurnar inn í kuðunginn og þegar það er að banka á egglaga gluggan þá kemur það af stað hreyfingu á vökvanum sem er inni í kuðungnum. Ef að hljóðbylgjurnar myndu sjálfar skella beint á egglaga gluggan þá myndi tapst mikið af upplýsingum.
- Þegar hljóð berst í eyrað hreyfast heyrnarbeinin og koma af stað titringi við egglaga gluggann – sem beygir grunnhimnuna
- Þegar hljóð berst í eyrað hreyfast heyrnarbeinin og koma af stað titringi við egglaga gluggann – sem beygir grunnhimnuna
Grunnhimna
- Grunnhimna og þekjuhimna hreyfast í gagstæða átt og þessar himnur hreyfast sem er viðbragð við ákveðið tíðni hljóð. Grunnhimna er inni í kuðungnum og þar eru hárfrumur. Ákveðin svæði á grunnhimnunni þau sveigjast eftir því hver tíðni hljóðsins er.
Hárfurmur
- Hárfrumur eru skynnemar í heyrnarkerfi og láta okkur heyra. Þær mynda taugamót tvískautafrumur. Þessar hárfrumur eru á grunnhimnunni.
Þekjuhimna
- Þekjuhimna er líka himna á kuðungi, hún er staðsett fyrir ofan grunnhimnunni. Bifhárin á hárfrumunum snerta þekjuhimnuna og þá sveigjast þau og búa til viðtakaspennu, þar að segja bifhár ytri hárfrumunnar eru föst við þekjuhimnuna og þegar hljóð berast inn í eyrað þá beygist grunnhimnan sem veldur því að bifhárin á hárfrumunum beygjast líka og það kallast viðtakaspenna.
Bifhár
- Bifhár gegna hlutverki í umbreytingu skynupplýsinga, þetta eru stífir þráðir á frumu. Bifhárin liggja upp í þekjuhimnu og eru mikilvæg, jónagöng oppnast við það hvernig bifhárin eru að hreyfast. Þau svegjast til þegar vökvinn í kuðungnum valda viðtakaspennu. Bifhárin eru mislöng og raðast upp í stærðarröð og geta sveigst í báðar áttir. Þegar litlu berast í átt að stóru þá opnast jónagöngin og þá virkjast fruman, þá er þráður á milli bifhárana og þannig strekkist á þessum þráð og þá opnast jónagöngin.
- Þegar jónagöngin opnast þá flæða plús jónir. Ef stærri berast í átt að minni þá loka þau jónagöngnum sem voru opin og þá verður ofskautun og hömlun. Þá er slaki á þræðinum og þá lokast jónagöngin. Í hvíld eru þau upprétt og þá eru líkur á að einhver smá jónagöng séu opin.
Innri hárfrumur
- Innri hárfrumur eru 3500 og þær gagna lykilhlutverki heyrnar, þær tengjast 90-95% taugaþráða heyrnar. Þær eru lykillinn af því að við heyrum ef við værum ekki með innri hárfrumur þá myndum við ekki geta heyrt. Innri hárfrumurnar snerta ekki þekjuhimnuna og þær hreyfast vegna gagnstæðra hreyfinga.
Ytri hárfrumur
- Ytri hárfrumur eru 12.000 og þær tengjast 5-10% taugaþráðar heyrnar, þær magna upp næmni innri hárfrumunnar og fínstilla hljóðin sem við heyrum. Þær hamla hlutverki innri hárfrumurnar. Ef við værum ekki með ytri hárfrumur þá væri nákvæmni í greiningu á hljóði miklu verri. Þær eru fastar við þekjuhimnuna og hreyfast vegna snertingu við hana
Kuðungstaug
- Glútamat
- Ein grein af heyrnartauginni
- Bera heyrnar boð frá kuðungi og heila
- Sendir boð um að hér er hljóð sem ég þarf að greina
- Taugafruman í kuðungstauginni senda frá sér glútamat
Kuðungskjarni
- kjarni í mænukilfu sem tekur við heyrnarupplýsingum frá kuðungi
- frá mænukylfu til hárfrumnar
Parabelt skiptist í 2 strauma
- fremri straumurinn liggur fram, vinnur með havða upplýsingar eru þetta, hvaða hljóð eru þetta sem ég er að heyra
- upp gagnaugablaðið fram í ennisblaðið
- aftari straumurinn fer upp í kvirfilblað. Erum að vinna með staðsetninu, hvar er þetta sem ég er að heyra
Ólífu-kuðungs knippi
- knippi frálægra taugasíma sem bera boð frá ólífukjarna í mænukyæfu til hárfruma í kuðungi, hömlun
- Acetýlkólin
- Frá heila út í eyrað
- Venjulega hamlandi boð
- Þetta kerfi til að vernda kuðunginn gegn miklum hávaða
- Stoppa eða minnka virkni hárfrumunnar til að þær deyji ekki
Heyrnartaugin
- Byrjar í kuðungskjarna
- Er í mænukylfunni
- Frá kuðungskjarna þá berast boðinn í ólífukjarna
- Boðin eru svo send áfram til miðheila í neðritrjónuhol
- Frá neðritrjónuhól förum við upp í heilabörkin. Fyrsta stopp í framheilanum er miðlagthnélíki
- Frá miðlægthnélíki gara upplýsingar í framheilabörkinn
- Sendir svo boð áfram í tengsla börk heyrnar þar sem við erum að vinna með uplýsingarnar, skilja þær
- Efri ólífukjarnar fá bæði boð frá vinstra og heilakjarna
Skynjun tónhæðar:
- tónhæð er skynjuð með tvennum hætti
- skynjun á tíðni hljóðs, há tíðni eða lág tíðni, hátt eða djúpt hljóð
Staðbundin umritun
- umritun á tíðni er mismunandi eftir því hvaða staður á grunnhimnu virkjast
- meðalhá – til há tíðni
- hvar frumurnar eru staðsettar til að virkjast segir til um hvaða tíðni þetta er sem berast um í eyrað
- ólík tíðni virkja ólík svæði í kuðungnum
Kuðungsígræðsla
- Rafeindabúnaði er komið fyrir í innra eyra til þess að fólk með skemmdar hárfrumur geti greint ólíka tónhæð og þar með greint tal
- bæði skoða þetta með því fólk sem hefur fengið kuðungsígræðsla. Þegar fólk missir heyrn því hársfrumurnar eyðast
- ekki fyrir fólk sem lendir fyrri heilaskaða bara ef hártaugarnar eyðileggjast
- 16 til 22 rafskaut markmiðið með kuðungsígræðslu er að hjálpa fólki til að skilja talað mál
- Tónhæð er það sem greinir ólíkra mál og hljóða
- Rafskautinn virka tvískautafrumurnar eins og hárfrumurnar myndu gera
- Því yngri sem þú ert því betra, þá er heilinn líklegri að þróast með
- Eldra fólk finnst þetta óþægilegt, finna að þetta sé ekki rétt
Tíðni umritun
- lægasta tíðnin
- þegar komin út í endan á frumuhimnunni erum með hljóðbylgjur sem eru það hægar að frumurnar ná að bregðast við hverri og einni bylgju
- í hvert skipti sem kemur toppur á hljóðbylgjunna því hægara sem það er því dýpra hljóðið
- Umritun á tíðni eftir skothraða
- Taugafruma í heyrnarkerfinu – lág tíðni
Hljóðstyrkur:
- Annar eiginleiki hljóðs hversu mikil læti eru í hljóði
- 1 til 100 píkómetri
Há-til millihá tíðni
- Taugasímar kuðungstaugar gefa heilanu skilaboð um hljóðstyrk með því að breyta skothraða
- Mikill hljóðstyrkur -> hærri skottíðni
- Með staðbundna umritun
- Taugafrumur við egglagagluggan
- Þá fer eftir því hvar grunhimnan sveigist
- Því oftar eða hraðar sem þau senda boð því hærri hljóðstyrk nemum við
- Ef þau senda þá oft boð þá erum við að greina hærri hljóðstyrk og öfugt
Lág tíðni
- Taugasímar kuðungstaugar gefa heilanum skilaboð um hljóðstyrk með fjölda taugafrumar sem eru virkar
- Tíðni umritun til að segja til um hversu djúpur tónnin er
- Því fleirri taugafrumur senda boð því hærri hljóðstyrk heyrum við
- Ef bara ein eða tvær taugafrumur send boð þá erum við að greyna lágan hljóðstyrk og ef margar taugafrumur þá er hærri hljóðstyrkur
- Afstöðumunur
o Ákveðnar frumur virkjast þegar komutími hljóðs í sitthvort eyrað er ekki sá sami – lærð tíðni
o Nýtist aðalaega þegar við erum með frekar lága tíðni
o Nýta sér að við erum með 2 eyru
o Ef hljóð er að koma frá hægri þá lendir það fyrst á hægra eyra og svo á vinsta eyra
o Koma á mismunadi eyra á mismunandi tímum
o Hljóðið lendir á samtímis þá er það að koma á sama tíma en ef á hlið þá fyrst í því eyra
o Virkar ekki við hátíðni hljóðs.
o Bæði munurin á þéttingu og þynningu
o Virkar betur þegar við greinum hljóð á lægri tíðni
Hljómblær
- Þriðji eiginleiki hljóðs sem við erum að greina
- Er það sem gefur okkur upplýsingar um tvö hljóðfæri á sömu hljóðhæð
- Flókin samsetning margra hljóðbylgja með mismunandi tíðni
- Þegar tvö hljóðfæri gefa frá sér tón af sömu tíðni og sama hljóðstyrk heyrum við engu að síður auðveldlega muninn
- Það er þessi munur sem við köllum hljómblæ.
- Flókin samsetning margra hljóðbylgja með mismunandi tíðni
Staðsetning hljóðs
- Getum staðsett hljóð í umhverfinu nákvæmlega
- Við notum þrennt við staðsetningu hljóðs:
Hvar og hvaða brautir
- Flókin hljóð
- Greina hver hljóðgjafinn er, sjónvarp, bíll, er ienhver að tala við okkur
- Allskonar upplýsingar sem koma saman og þær eru samnýttar til að greyna upplýsigarnar
- Aftari straumurinn er hvaðan hljóðið er að koma
- Framlaga straumin havað hljó er þetta sem við erum að greina
- Það að samaeina þessa strauma þá erum við að setja saman hvaða hljóð er ég að heyra, hvað þýðir þetta, hvar er ég að heyra hljóðið
- Styrkleikamunur
o Ákveðnar frumur virkjast þegar styrkleiki hljóðs er mismunandi á milli eyrna – hærri tíðnir
o Virkar rosa vel þegar við greinum hljóð á hærri tíðni
o Ekki staðsetning