líffræði hlutapróf 2 - kafli 7 og 8 Flashcards

1
Q

Áreitið

A
  • Hlutir í umhverfinu titra sem setur sameindirnar á hreyfingu og það verða til bylgjur
  • Eyrað getur numið bylgjur af ákveðinni tíðni – þá virkjast nemar í eyranu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
  • Hljóðbylgjur
A
  • Hljóðhimna
     Hreyfist inn og út í takkt við hljóðbylgjur sem er komuð í eyrað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hljóðstyrkur

A
  • Orkan sem fer í að framkalla hljóðið(sveifluvídd bylgju)
  • Desíbel (DB)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Tónhæð

A
  • Tíðni hljóðs
  • Hertz (Hz)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hljómblær

A
  • Hversu flókin samsetning hljóðbylgjunnar (samsetning mismunandi tíðna)
  • Mismunandi hljóðfæri hafa mismunandi hljómblæ
  • Þegar við erum með hljóð
  • Hversu flókin samsetning hljóðbylgja og flókin hljóðbylgja gerir okkur kleyft að greina mismunadi rödd, hljóðfæri og fleirra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

áreitið
- Þekkja

A
  • Ákvarða merkingu hljóðs
  • Er þetta eithvað hættulegt eða er þetta vinur okkar sem er að tla við okkur.
  • Skilja hvað við erum að segja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Áreitið
- Heyra

A
  • Greina hljóð
  • Eyrað er að veita okkur flóknari og mikilvægar upplýsingar í umhverfinu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Áreitið
- Staðsetja

A
  • Hvaðan kemur hljóðið, langt frá okkur, nálægt okkur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Mið eyra

A
  • Minnstu bein mannslíkamans
  • Hamar, steðja og ístæð
  • Hljóðhimnan kemur af stað hreyfingum í þessum beinum
  • Beinin fest saman að hreyfing að hamri verður til að steðja hreyfist meira og svo ísteðja ennþá meira
  • ## Innan miðeyra eða innan ístæðið er egglaga gluggi sem er himna á kuðungi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ytra eyra

A
  • Eyrnablaðkan, eyrað sem við sjáum, það sem við köllum eyra
  • Hlutverk hennar er að hún beinir hljóðinu inn í hlustina, hún liggur inn að hljóðhimnunni
  • Hljóðhimnan heyrist í takt við hljóðbylgjurnar
  • Ef hljóðbylgjan springur missir maður heyrn, oft tímabundið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Innra eyra

A
  • Kuðungur
  • Andarfæri
  • Gegna hlutverki við jafnvægisskynjun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hljóðhima

A
  • Titra þegar hljóðbylgjur skella á henni og hreyfir þessi 3 bein í miðeyranu(hamar, steðji og sítæð)
  • Titringurinn á hljóðhimnunni er ákveðin mikin og fer inn í egglaga lagagluggan sem er 18 sinnum minni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Miðeyra

A
  • Hljóðhimnan titrar, sem kemur af stað hreyfingu heyrnarbeinanna
  • Áhrifarík leið til að flytja orku frá hljóðhimnuu að egglaga glugga kuðungs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heyrnarbein

A
  • Eru þrjú: hamar, steðji og ístað
  • Hljóðhimnan setur af stað titring í heyrnarbeinunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Kuðungur

A
  • Vökvafylltur kuðungslaga líffæri í innra eyra sem inniheldur skynnema
  • Þegar ísstæð er að banka á egglaga gluggan kemur af stað hreyfingu á þennan vökva í kuðungnum
  • Hár frumur hreyrnarinnar, skinnemar heyrnar
  • Hljóðbylgjur
  • Egglaga gluggin liggur í kuðunginn
  • Grunnhimnan sveigist á ákveðnum stað eftir tíðni hreyfingaarinnar á vökvanum er
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Líffæri Cortis

A
  • Skynlíffærið á grunnhimnu sem innigeldur hárfurmur heyrnar
    Á líffæri cortis liggur grunnhimnan sem er himna í kuðungi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Egglaga gluggi

A
  • Egglaga gluggi er himna sem liggur inni í kuðungnum, hún hreyfist eins og hljóðhimna. Hún hreyfist inn og út í takt við bankið á ístæðinu. Ístæðið bankar á egglagagluggan og flytur hljóðbyljurnar inn í kuðunginn og þegar það er að banka á egglaga gluggan þá kemur það af stað hreyfingu á vökvanum sem er inni í kuðungnum. Ef að hljóðbylgjurnar myndu sjálfar skella beint á egglaga gluggan þá myndi tapst mikið af upplýsingum.
  • Þegar hljóð berst í eyrað hreyfast heyrnarbeinin og koma af stað titringi við egglaga gluggann – sem beygir grunnhimnuna
    • Þegar hljóð berst í eyrað hreyfast heyrnarbeinin og koma af stað titringi við egglaga gluggann – sem beygir grunnhimnuna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Grunnhimna

A
  • Grunnhimna og þekjuhimna hreyfast í gagstæða átt og þessar himnur hreyfast sem er viðbragð við ákveðið tíðni hljóð. Grunnhimna er inni í kuðungnum og þar eru hárfrumur. Ákveðin svæði á grunnhimnunni þau sveigjast eftir því hver tíðni hljóðsins er.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hárfurmur

A
  • Hárfrumur eru skynnemar í heyrnarkerfi og láta okkur heyra. Þær mynda taugamót tvískautafrumur. Þessar hárfrumur eru á grunnhimnunni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Þekjuhimna

A
  • Þekjuhimna er líka himna á kuðungi, hún er staðsett fyrir ofan grunnhimnunni. Bifhárin á hárfrumunum snerta þekjuhimnuna og þá sveigjast þau og búa til viðtakaspennu, þar að segja bifhár ytri hárfrumunnar eru föst við þekjuhimnuna og þegar hljóð berast inn í eyrað þá beygist grunnhimnan sem veldur því að bifhárin á hárfrumunum beygjast líka og það kallast viðtakaspenna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Bifhár

A
  • Bifhár gegna hlutverki í umbreytingu skynupplýsinga, þetta eru stífir þráðir á frumu. Bifhárin liggja upp í þekjuhimnu og eru mikilvæg, jónagöng oppnast við það hvernig bifhárin eru að hreyfast. Þau svegjast til þegar vökvinn í kuðungnum valda viðtakaspennu. Bifhárin eru mislöng og raðast upp í stærðarröð og geta sveigst í báðar áttir. Þegar litlu berast í átt að stóru þá opnast jónagöngin og þá virkjast fruman, þá er þráður á milli bifhárana og þannig strekkist á þessum þráð og þá opnast jónagöngin.
  • Þegar jónagöngin opnast þá flæða plús jónir. Ef stærri berast í átt að minni þá loka þau jónagöngnum sem voru opin og þá verður ofskautun og hömlun. Þá er slaki á þræðinum og þá lokast jónagöngin. Í hvíld eru þau upprétt og þá eru líkur á að einhver smá jónagöng séu opin.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Innri hárfrumur

A
  • Innri hárfrumur eru 3500 og þær gagna lykilhlutverki heyrnar, þær tengjast 90-95% taugaþráða heyrnar. Þær eru lykillinn af því að við heyrum ef við værum ekki með innri hárfrumur þá myndum við ekki geta heyrt. Innri hárfrumurnar snerta ekki þekjuhimnuna og þær hreyfast vegna gagnstæðra hreyfinga.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Ytri hárfrumur

A
  • Ytri hárfrumur eru 12.000 og þær tengjast 5-10% taugaþráðar heyrnar, þær magna upp næmni innri hárfrumunnar og fínstilla hljóðin sem við heyrum. Þær hamla hlutverki innri hárfrumurnar. Ef við værum ekki með ytri hárfrumur þá væri nákvæmni í greiningu á hljóði miklu verri. Þær eru fastar við þekjuhimnuna og hreyfast vegna snertingu við hana
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Kuðungstaug

A
  • Glútamat
  • Ein grein af heyrnartauginni
  • Bera heyrnar boð frá kuðungi og heila
  • Sendir boð um að hér er hljóð sem ég þarf að greina
  • Taugafruman í kuðungstauginni senda frá sér glútamat
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Kuðungskjarni

A
  • kjarni í mænukilfu sem tekur við heyrnarupplýsingum frá kuðungi
  • frá mænukylfu til hárfrumnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Parabelt skiptist í 2 strauma

A
  • fremri straumurinn liggur fram, vinnur með havða upplýsingar eru þetta, hvaða hljóð eru þetta sem ég er að heyra
  • upp gagnaugablaðið fram í ennisblaðið
  • aftari straumurinn fer upp í kvirfilblað. Erum að vinna með staðsetninu, hvar er þetta sem ég er að heyra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Ólífu-kuðungs knippi

A
  • knippi frálægra taugasíma sem bera boð frá ólífukjarna í mænukyæfu til hárfruma í kuðungi, hömlun
  • Acetýlkólin
  • Frá heila út í eyrað
  • Venjulega hamlandi boð
  • Þetta kerfi til að vernda kuðunginn gegn miklum hávaða
  • Stoppa eða minnka virkni hárfrumunnar til að þær deyji ekki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Heyrnartaugin

A
  • Byrjar í kuðungskjarna
  • Er í mænukylfunni
  • Frá kuðungskjarna þá berast boðinn í ólífukjarna
  • Boðin eru svo send áfram til miðheila í neðritrjónuhol
  • Frá neðritrjónuhól förum við upp í heilabörkin. Fyrsta stopp í framheilanum er miðlagthnélíki
  • Frá miðlægthnélíki gara upplýsingar í framheilabörkinn
  • Sendir svo boð áfram í tengsla börk heyrnar þar sem við erum að vinna með uplýsingarnar, skilja þær
  • Efri ólífukjarnar fá bæði boð frá vinstra og heilakjarna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Skynjun tónhæðar:

A
  • tónhæð er skynjuð með tvennum hætti
  • skynjun á tíðni hljóðs, há tíðni eða lág tíðni, hátt eða djúpt hljóð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Staðbundin umritun

A
  • umritun á tíðni er mismunandi eftir því hvaða staður á grunnhimnu virkjast
  • meðalhá – til há tíðni
  • hvar frumurnar eru staðsettar til að virkjast segir til um hvaða tíðni þetta er sem berast um í eyrað
  • ólík tíðni virkja ólík svæði í kuðungnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Kuðungsígræðsla

A
  • Rafeindabúnaði er komið fyrir í innra eyra til þess að fólk með skemmdar hárfrumur geti greint ólíka tónhæð og þar með greint tal
  • bæði skoða þetta með því fólk sem hefur fengið kuðungsígræðsla. Þegar fólk missir heyrn því hársfrumurnar eyðast
  • ekki fyrir fólk sem lendir fyrri heilaskaða bara ef hártaugarnar eyðileggjast
  • 16 til 22 rafskaut markmiðið með kuðungsígræðslu er að hjálpa fólki til að skilja talað mál
  • Tónhæð er það sem greinir ólíkra mál og hljóða
  • Rafskautinn virka tvískautafrumurnar eins og hárfrumurnar myndu gera
  • Því yngri sem þú ert því betra, þá er heilinn líklegri að þróast með
  • Eldra fólk finnst þetta óþægilegt, finna að þetta sé ekki rétt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Tíðni umritun

A
  • lægasta tíðnin
  • þegar komin út í endan á frumuhimnunni erum með hljóðbylgjur sem eru það hægar að frumurnar ná að bregðast við hverri og einni bylgju
  • í hvert skipti sem kemur toppur á hljóðbylgjunna því hægara sem það er því dýpra hljóðið
  • Umritun á tíðni eftir skothraða
  • Taugafruma í heyrnarkerfinu – lág tíðni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hljóðstyrkur:

A
  • Annar eiginleiki hljóðs hversu mikil læti eru í hljóði
  • 1 til 100 píkómetri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Há-til millihá tíðni

A
  • Taugasímar kuðungstaugar gefa heilanu skilaboð um hljóðstyrk með því að breyta skothraða
  • Mikill hljóðstyrkur -> hærri skottíðni
  • Með staðbundna umritun
  • Taugafrumur við egglagagluggan
  • Þá fer eftir því hvar grunhimnan sveigist
  • Því oftar eða hraðar sem þau senda boð því hærri hljóðstyrk nemum við
  • Ef þau senda þá oft boð þá erum við að greina hærri hljóðstyrk og öfugt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Lág tíðni

A
  • Taugasímar kuðungstaugar gefa heilanum skilaboð um hljóðstyrk með fjölda taugafrumar sem eru virkar
  • Tíðni umritun til að segja til um hversu djúpur tónnin er
  • Því fleirri taugafrumur senda boð því hærri hljóðstyrk heyrum við
  • Ef bara ein eða tvær taugafrumur send boð þá erum við að greyna lágan hljóðstyrk og ef margar taugafrumur þá er hærri hljóðstyrkur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q
  • Afstöðumunur
A

o Ákveðnar frumur virkjast þegar komutími hljóðs í sitthvort eyrað er ekki sá sami – lærð tíðni
o Nýtist aðalaega þegar við erum með frekar lága tíðni
o Nýta sér að við erum með 2 eyru
o Ef hljóð er að koma frá hægri þá lendir það fyrst á hægra eyra og svo á vinsta eyra
o Koma á mismunadi eyra á mismunandi tímum
o Hljóðið lendir á samtímis þá er það að koma á sama tíma en ef á hlið þá fyrst í því eyra
o Virkar ekki við hátíðni hljóðs.
o Bæði munurin á þéttingu og þynningu
o Virkar betur þegar við greinum hljóð á lægri tíðni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hljómblær

A
  • Þriðji eiginleiki hljóðs sem við erum að greina
  • Er það sem gefur okkur upplýsingar um tvö hljóðfæri á sömu hljóðhæð
  • Flókin samsetning margra hljóðbylgja með mismunandi tíðni
  • Þegar tvö hljóðfæri gefa frá sér tón af sömu tíðni og sama hljóðstyrk heyrum við engu að síður auðveldlega muninn
  • Það er þessi munur sem við köllum hljómblæ.
  • Flókin samsetning margra hljóðbylgja með mismunandi tíðni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Staðsetning hljóðs

A
  • Getum staðsett hljóð í umhverfinu nákvæmlega
  • Við notum þrennt við staðsetningu hljóðs:
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvar og hvaða brautir

A
  • Flókin hljóð
  • Greina hver hljóðgjafinn er, sjónvarp, bíll, er ienhver að tala við okkur
  • Allskonar upplýsingar sem koma saman og þær eru samnýttar til að greyna upplýsigarnar
  • Aftari straumurinn er hvaðan hljóðið er að koma
  • Framlaga straumin havað hljó er þetta sem við erum að greina
  • Það að samaeina þessa strauma þá erum við að setja saman hvaða hljóð er ég að heyra, hvað þýðir þetta, hvar er ég að heyra hljóðið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q
  • Styrkleikamunur
A

o Ákveðnar frumur virkjast þegar styrkleiki hljóðs er mismunandi á milli eyrna – hærri tíðnir
o Virkar rosa vel þegar við greinum hljóð á hærri tíðni
o Ekki staðsetning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q
  • Munur á hljómblæ
A

o Endurkast hljóðs í ytra eyranu er breytilegt eftir staðsetningu hljóðgjafans, staðsetningin breytir hljómblæ – til hægri, vinstri, fram, aftan
o Nema staðsetningu á hljóðs
o Getu notast við hljóðs á öllu tíði skalanum, lág til og hátíðn
o Notum eyrnablöðkuna, ytra eyrað.
o Eyru breytast með aldrinu

36
Q
  • Enfaldir tónar
A

o Fyrsta stigs heyrnarbörkur

36
Q

Hvað og hvaða straumar

A

Sett inn í herbergi og hátalarar inn í herberginu og svo kemur mismunadi hljóð úr sitt-hvorum hátalaranum, random og fólk er svo látið meta hvort þau heyra sama hljóðið tvisvar í röð eð beðið um að hunsa hvaða hljóð þetta var og hvaðan hljóðið er.

37
Q

Tónlist:

A
  • Flókið, mörg svæði sem taka þátt í þessu
  • Unga börn virðast geta skiljað tónlist
38
Q
  • Flóknari hljómar
A

o Tengslabörkur heyrnar

39
Q

Congental Amusia

A
  • Meðfætt hljómstol, geta ekki greint tónlist
  • 4 % fólk og virðist vera arfgengt
  • Í innra eyranu erum við með andafæri
  • Sem innihalda bogagöng í hvoru eyra
  • Og svo forgangsplöprur, eru tvær. Heyta því þær eru fyrir framan bogagöngin
39
Q

Bogagöng

A
  • Þrjú bogagöng – hornrétt hvert á annað
  • Full af vökva
  • Þegar við hreyfum okkur þá fer vökvin í eitt af þessu 3
    • Bogagöngin eru full af vökva og þegar við hreyfum okkur fer vökvinn á hreyfingu sem hreyfir við bifhárum skynnemanna í bogagöngunum. Bogagöngin hafa hlutverki að gegna við að láta okkur vita af snöggum höfuð hreyfingum og breytingu á stöðu okkar.
  • Inni í bogagöngum er vökvi sem kallast innanvessi, þegar við hreyfum okkur fer hann af stað og ýtir við Biðunni. Inni í henni eru hárfrumur sem senda boð um hreyfingu í einhverja átt. Bogagöngin eru þrjú svo þarna er hægt að bregðast við hreyfingu/snúningi í allar áttir.
40
Q

Beinagrindarvöðvi

A
  • Tungan er ekki föst báðum megin og heldur ekki augað
  • Vöðvar eru fastir við beinin vegna syna, synir eru sterk vöðvabönd
40
Q

Forgangsblöðrur

A
  • Eru tvær:
  • Posi
  • Skjóða
  • Gefa upplýsingar um stöðu höfuðs miðað við þyngdaraflið
  • Inni í forgangsblöðrum eru kristallar sem toga í kristallahimnuna sem þeir liggja í
  • Kristallahimnan togar í bifhár hárfruma sem liggja í henni
  • Kristallahimna liggur á gólfi skjóðu og vegg posa
  • Í þeim eru kristallar sem bregðast við þyngdaraflinu og láta okkur vita hvernig höfuðuð snýst
  • Hárfrumurnar eru undir kristaæanumí kristallahimnunni
41
Q
  • Synkerfið
A

hlutverk þess að togast gegn vöðva og hvernig er vöðvi að hreyfa sig

42
Q

Beyging

A
  • Hreyfing útlima sem beygir liðamót
43
Q

Rétting

A
  • Hreyfing útlima sem réttir úr liðamótunum
44
Q

Utanpóluvöðvaþræðir

A
  • utanspóluvöðvaþræði samdráttur þeirra sem veita vöðfum kraftinn
45
Q

Alpha hreyfitaugafrumur

A

tengjast utanspóluvöðvaþráðunum og segir okkur hvort vöðvi á að kreppast eða teigja úr sér

46
Q

Innanspóluvöðvaþráður

A
  • Nemur lengingu á vöðva
  • Vöðvaspóla
  • Sama hugtak. Nokkrir innanspóluvöðvaþræðir sem vinna saman
47
Q

Gamma hreyfitaugin

A
  • gamma hreyfitaugafruma - sem tengjast innanspóluvöðvaþráðunum
  • taugasími taugafrumunnar tengjast taugamótum
  • innan spóluvöðvaþræðir
48
Q

Hreyfieining

A
  • staðsett á mörkum vöðva og sinar
  • nemur tog vöðva
49
Q
  • vöðvaþræðlingar
A

Samsettir úr tveimur efnum – aktín og míasín vinna saman samdrætti vöðva

50
Q
  • Hjartavöðvi
A

o Sér um samdráttar hjartans

50
Q
  • Sléttur vöðvi
A

o Ekki rákóttur vöðvi
o Stýrt af sjálfvirka taugakerfinu
o einingar starfa hver fyrir sig – stærri æðum eins og hráskekkjum og auga
o eða sléttir vöðvi sem vina sem ein eining er á maga, þarmasvæðinu og leginu og minni æðum

51
Q

Samdráttur vöðva:

A
  • Milli endahnappa taugasíma í alfa taugafrumu
  • Himna á sjálfum vöðvaþráðinum
  • Endahnappar eru tengdir við vöðvaþráð, verður eftirmótaspenna í hreyfiendaplöötunni
  • Kallast endaplötuspenna (miklu stærri en boðspenna taugafrumna, kraftur sem dreyfir mikil þunga)
  • lesa meira um þetta
52
Q
  • Taugavöðvamót
A

o Mót milli endahnappa taugasíma og vöðvaþráða

53
Q
  • Hreyfiendaplata
A

o Himna á taugavöðvamótum, á mótum taugasíma og vöðvaþráðar

54
Q
  • Endaplötuspenna
A

o Eftirmótaspenna í endaplötu sem myndast þegar endahnappur losar acetylcholin

55
Q

Skynviðgjöf vöðvana

A
  • Golgisynakerfið – hvað er mikið álag eða togi á vöðva – t.d halda á þungu
  • Innanspóluvöðvaþráðinum – lengd vöðvan
56
Q

Eintaugamóta – togviðbragð

A
  • Vöðvar dragast saman sem viðbragð við skyndilegu togi
  • Grunnþættir:
  • Skyntaugafruma
  • Hreyfitaugafruma
  • Ein taugamót á milli
57
Q
  • Gamma hreyfitaugafrumur
A

geta breytt næmnu á tog

58
Q
  • Slakir gamma hreyfitaugafrumur
A

framkalla innanspóluvöðvaþræði sem eru næmari fyrir togi

59
Q
  • Strekktar gamma hreyfitaugafrumur
A

framkalla innansóluvöðvaþræði sem eru næmari fyrir togi

60
Q
  • Frumhreyfibörkur
A

o Hann er skipulagður eftir líkamssvæði
o Er með Somatotopic Organization
o Hverrt svæði stýrir ákveðnum líkamsparti

61
Q

Somatotopic Organization

A
  • Skipulag svæða í heila sem samsvara tilteknum líkamshlutum
62
Q

Skipulagning og upphaf hreyfinga:

A
  • Viðbótarhreyfisvæðið og forhreyfibörkur sjá um að skipuleggja hreyfigarnar áður en þær eru sendar til frumhreyfiberklinum?
63
Q

Viðbótarhreyfisvæði

A
  • Mikilvægt hlutverk þegar um er að ræða hegðun sem framkvæmd er í ákveðinni röð
64
Q

Forhreyfibörkur

A
  • Tekur þátt í námi og framkvæmd flókinna hreyfinga sem er stýrt með skynupplýsingum
  • Mætum eihv og hann veifar og við veifum á móti það er forhreyfibörkur
65
Q

Hiðlægar brautir

A
  • Gegna hlutverki við óháðar hreyfingar útlimi
  • Eru 3
  • Byrja hægra meigin og endar vinstra meigin
  • Eru óháðar hreyfingar
  • Hreyfi þessa hendi óháð hinni hendinni
66
Q
  • Fyrsta The lateral corticospinal tract
A

Hiðlægar brautir
Stírir hreyfingu,handleggja, handa og fingra. T.d gríða utan um eithvað

67
Q
  • The rubrospinal tract
A
  • Hiðlægar brautir
    stýringu á höndum og fótum (ekki fingrum
68
Q
  • The corticobulbar tract
A
  • Hiðlægar brautir
    Stýringu á vöðvum í andliti og tungu
69
Q

Kvið-miðlægar brautir

A
  • Gegna hlutverki við sjálfvirkar hreyfingar
  • Þær halda áfram að sömu hlið líkamans, ekki eins og hliðlægu brautir
  • Eru 4
  • Sjálfvirkar hreyfingar
  • Erum að labba, hreyfum fæturnar í takt
70
Q
  • The tectospinal tract
A
  • Kvið-miðlægar brautir
    stýrir hreyfingu háls og búks, samlagahreufingu augna við restina af líkamanum
71
Q
  • The vestibulospinal tract
A
  • Kvið-miðlægar brautir
    sér um stýringu á
    líkamstöðu, erum upprétt, bein í baki
72
Q
  • The reticulospinal tract
A
  • Kvið-miðlægar brautir
    stýra vöðvum í fótum þannig að við getum gengið
73
Q
  • The ventral corticospinal tract
A
  • Kvið-miðlægar brautir
    stýrir líka um líkamstöðu, stýrir höndum og fótum til að við höldum líkamstöðu og líka til að halda líkastöðu á meðan við göngum
74
Q

Spegilfrumur

A
  • Taugafrumur í kviðlægumfrumu hreyfiberki og hvirfilblaði sem bregðast við þegar tiltekin hreyfing er framkvæmd eða þegar horft er á einhvern framkvæma hreyfinguna
  • Í forhreyyfiberkinum eru til spegilfrumur
  • Þær eru virkar þegar við framkvæmum ákveðna hegðun og sömu frumur vrikjast þegar við horfum á aðra framkvæma sömu hegðun
  • Hjálpa okkur til að læra nýja hegðun og til að skilja hegðun annara
  • Finnast líka í kvirfilberki í hvirfilseilingasvæði
75
Q

Hvirfilseilingasvæði

A
  • Þegar við bendum og seilinga handa
  • Svæði á mið- og baklægu hvirfilblaði sem spilar stórt hlutverk í stýringu bendinga og seilinga handa
76
Q

Framlægt innanhvirfilsskor

A
  • Inn á milli eru frumur, þær gegna því hlutverki þegar við grípum um hluti og líka spegiltaugafrumar.
  • Svæði á mið- og baklægu hvirfilblaði sem gegnir hlutverki við stýringu fingra og handa þegar gripið er um hluti
77
Q

Verkstol:

A
  • Vandinn við að framkvæma hreyfingar sem hafa tilgang
  • Vandin við á stýra hreyfingunum, byrja þær
  • Vandi við að framkvæma hreyfingar sem hafa tilgang, án þess að lömun eða veiklun í vöðvum sé til staðar
78
Q
  • Handaverkstol
A

o Hreifing á röngum líkamshluta, röng hreyfing á réttum líkamshluta, eða rétt hreyfing er framkvæmd en í rangri röð
o Getur líka átt við fætur en algengast að sjá í höndum
o Þegar fólk reynir að framkvæma hreyfingar, þá hreyfir það rangan líkamshluta eða af vitlaust
o Eða rétta hreyfingu en gerir það vitlaust
o Metið með því að biðja fólk um að gera eithvað ákveðið
o Mannsekja með þetta er beðin um að leika að nota lykli þá leikur hún það vitlaust
o Gerist eftir heilaskaða í vinstra heilahveli

79
Q
  • Byggingaverkstol
A

o Vandi við að teikna myndir/líkön eða fylgja landfræðilegum leiðbeininum, s.s fylgja korti
o Mynd sem sýnir fólk með byggingarverkstol

80
Q

Litli heili

A
  • Litli heili sér um samhæfingu og samstillingu hreyfinga
  • Skaði á litla heila veldur rykkjóttum, reikulum og ósamstilltum hreyfingum
  • Litli heili er með vinstra og hægra heilakvel
  • Hanns hlutverk er að gera tillögur um fínstillingar
  • Ef skemd verður þá veldur þa hreyfungum manneskjunnar hrykkjóttar, myndi ekki geta gripið bolta
    • Þrjár brautir miðlægra svæða:
  • Lagðs – og hnökrablað
  • Miðsvæði
  • Hnykilormur
  • Erum með miðlag svæði og hliðlæg svæði
  • Miðlægri svæða:
  • 3 brautir miðlaga svæða
  • Lagðs- og hnökrablaða: Byrjar í andafærunum til að sjá um jafnvæi.
  • Hnikilormur, miðja litla heila , fyrst bera uppli frá húð og vöðfum, og líka frá þekju, þær koma saman í hnikilormi,
  • Ef skemd á því þá hefur það áhrif á íkamstöður
81
Q

Dreif

A
  • Dreifin sér um að að miðla virkni um gammakerfinu
  • Hósta, æla, anda
  • Verða til við eihverju áreiti
  • Stýrir Líkastöðu og hreyfingu
82
Q

Mesencephalic locomotor region

A
  • Svæði í dreifinni sem hefur áhrif á breytingu á hreyfingu, s.s. aukningu á hraða
  • Stýrir breytingu á hraða í hreyfingu
83
Q

Hliðlæg svæði í litla heila

A
  • Sjálfstæð hreyfing útlima
  • Hraðar, þjálfaðar hreyfingar
  • Upplýsingar frá framheilaberki og frumhreyfiberki berast í gegnum brúarkjarna
  • Hliðlæg svæði senda boð til kvið-hliðlægrar stúku í gegnum tannakjarna
  • Frá stúku berast boð til roðakjarna og frumhreyfibarkar
  • Stjórn á sjálfstæðum hreyfinga útlima, hrapar, þjaálfaðar hreyfingar
  • Skemmd á því þá erfið samlægar hreyfingar
84
Q

Heilabotnskjarnar

A
  • Samanstanda af mörgum kjörnum
  • Rófukjarni
  • Skel
  • Bleikhnöttur senda boð áfram í stúku
  • Stýra viljastýrðum hreyfingum
85
Q
  • Beina brautin
A

o Heilabörkurinn sendir örvandi boð á skel og rófukjarna
o Skel og rófukjarni virkjast við það og hamla virkni innri bleikhnattar, þ.e. senda hamlandi boð á innri bleikhnött
o Við það hættir innri bleikhnöttur að senda hamlandi boð á stúku
o Stúkan sendir því örvandi boð á hreyfistjórnunarsvæði heilabarkar
o Beina brautin örvar því hreyfingu

86
Q
  • Óbeina brautin
A

o Heilabörkurinn sendir örvandi boð á skel og rófukjarna
o Skel og rófukjarni virkjast við það og hamla virkni ytri bleikhnattar, þ.e. senda hamlandi boð á ytri bleikhnött
o Ytri bleikhnöttur hættir því að hamla virkni framstúkukjarna
o Framstúkukjarni fer þá að senda örvandi boð á innri bleikhnött
o Virkjun innri bleikhnattar hamlar virkni stúku sem sendir þá engin örvandi boð á hreyfistjórnunarsvæði heilabarkar
o Óbeina brautin er því hamlandi

87
Q
  • Þráðbeina brautin
A

o Heilabörkurinn sendir örvandi boð á framstúkukjarna
o Framstúkukjarni sendir örvandi boð á innri bleikhnött
o Við það fer innri bleikhnöttur af stað og hamlar virkni stúku
o Stúkan sendir því ekki örvandi boð á hreyfistjórnunarsvæði heilabarkar og engin hreyfing verður
o Þráðbeina brautin er því hamlandi
o Gegnir hlutverki við að stöðva hreyfingu mjög skyndilega

88
Q

Parkison

A
  • Orsakast af eyðingu á dópamíntaugafrumum í skortukjarna
  • Framkallar stífleika í vöðvum, gægningu á hreyfingum, hvíldarskjálfta og óstöðuleika
  • Hrörnun af sortukjarna
  • Stýring á vöðvun
  • Hægun á vöðvun
  • Einkennandi skjálfti
89
Q

Huntington

A
  • Orsakast af hrörnun á rófukjarna og skel
  • Framkallar óstýrlátar rukkjóttar hreyfingar
  • Rikkjóttar hreyfingar
  • Miklu meiri skjálfti
  • Rófukjarni og skel senda hamlótt boð til bleikhnattar
90
Q
A
91
Q
A