kafli 3 - erfðir - líffræði Flashcards
1
Q
- Þróun
A
Stigbundin breyting á lífveru, skapar almenn flóknari lífveru og er afleiðings náttúruvals
2
Q
- Nýstefnan
A
horfa á hvernig þetta er gaglegt, hvernig hjalpar þetta lífverum að lifa og komast af
3
Q
- Náttúruval.
A
Er ákveðin einkenni sem erfast, við eignumst afkvæmi, komum erfðum frá okkur til afkvæmi okkar
4
Q
- Sökkbreyting
A
Breyting í genaupplýsingum sem finna má í litningum. Sáð-og eggfruma, sem getur borist til afkvæmis lífverunnar
5
Q
Þróun stórra heila
A
- Heili mannsins er mjög lítill samanborið við heila annara dýra EN hlutfallslega er mannsheilin 2,3 % af líkamsþyngd
- Heili fíls af líkamsþyngd dýrsins
- Fyrir vitsmunastarf er fjöldi taugafruma sem geta tekið þátt í/ heilinn okkar gerir okkur kleyft að læra, muna og gera plön mikilvægur samanborið við taugar sem taka eingönu þátt í skynjun og hreyfingum
- við erum með stóran heila, sem krefst stóra höfuðkúpu, getum fengið langar vegalyndir, getum forðast rándýr, en afþví að við stöndum upprétt erum við með minni og þrengri fæðingavef. Erum minni
- heilinn stækkar eftir fæðingu og þróast
6
Q
Síbernska
A
- Að halda einhverjum einkennum æskuskeiðis fram á fullorðinsát
- Hægning á þroskaferlinum sem leyfir meiri tíma fyrir vösxt
- Barnæskan okkar er svo löng, þroskaferlið er hægt en það gefur okkur lengri tímaí að læra mikið
- Þegar við fæðumst er hausinn stærri og minnkar svo við fullorðinsaldur
- Heili fullorðins er 14 hundrun grömm, fjórum sinnum stærri en hjá nýburum
7
Q
Gregor Mendel
A
- framkvæmdi erfðafræðitilraunir m.a á plöntum
- rannsakaði plöntur, frjóvgaði þær og rannsakaði hvaða eiginleikar birtust í afkvæmi
- sýndi fram á að afkvæmi erfða ekki alltaf foreldris
8
Q
Arfgerð
A
- sérstök erfðasamsetning einstaklings
- DNA sem við erum með. Er ákvörðuð, þau gen sem við fáum frá mömmun og pabba og blandað saman það er argerðin okkar.
9
Q
Arfgengi
A
- Baunir – bláar baunir og grænar baunir
- Þau afkvæmi gefa frá sér blá einkenni, græni liturinn er líklega í arfgerðinni
- Afkvæmi þessara plantna var voru allar bláar nema með bæði ríkjandi og víkjandi gen
- Afkvæmi þeirra varð allar bláar nema ein græn
- Bláa baunin sem er með bæði ríkjandi gen getur bara eignast blá afkvæmi
- Bláu baunirnar sem eru með ríkjandi og víkjandi gen eignast 3 bláar baunir nema 1 græna baun.
- Græna baunin sem er bara með víkjandi gen eignast bara grænar baun
9
Q
Svipgerð
A
- sýnileg sérkenni sem við erum með. Er ekki í beinu sambandi við arfgerð. Gera greinamun á afgerðum annarsvegar og svipgerða hins vegar
- Eineggja tvíburar sama aðgerð en kanski sitthvor sviðgerð, hreyfa sig öðruvísi, öðruvísi persónuleikar o.fl
10
Q
Freknur
A
- Freknur stýrast aðalega að einu geni, annað hvort með freknur eða ekki, freknur virðast erfðast ríkjandi gen, mismunandi tegund af þessu geni, hvort þú ert með mikið af freknum eða lítið
Rúlla upp tungunni, ekki bara arfðgert heldur getur lært það
11
Q
Litningar
A
- Tvíþátta þéttvafin sameind af DNA kjarnasýrum
- Inniheldur allar erfðsfræðilegar upplýsingar
- Kjarni inn í hverri frumu líkamans inniheldur 46 litninga, 23 frá hvoru foreldri
- X er kvk
- Y er kk
- Nitursambönd
- A,T,G,C
12
Q
Gen
A
- Eru inn í DNA kjarnasýrunum
- Líffræðileg eining arfgengi
- Gen er ein rönd á mynd inni til hliðar
13
Q
Samsætur
A
- Mismunandi form af sama geni sem stija í sama sæti á litningi(gena par sem er á sama stað í lengjunni)
- Framkalla ólík sérkenni
- Ef gen sem fengið er frá einu foreldri er víkjandi, koma sérkenni sem það stýrir einungis fram ef genið hjá hinu foreldrinu er einnig víkjandi
- Brún augu eru oft ríkjnadni, ef við erum með brún augu og blá augu fáum við brún augu
- Blá augu eru víkjandi. Ef við erum með blá augu frá mömmu og blá augu frá pabba þá verðum við líklega með blá augu
14
Q
Augnlitur
A
- Brúnn erfðist ríkjandi
- Blár erfist víkjandi
- Græn augu? Óalgengara en brún og blá. Græn augu er ríkjandi fyrir blá augu en víkjandi furir brún augu
- Ef að þú ert með brúnt gen og eitt grænt gen þá endarðu brúneygð
- Ef þú ert með bátt gen og grænt gen þá endarðu græneygð
15
Q
Arfhreinn
A
- Báðar samsetningar eru eins
- Sama samsæta fyrir tiltekinna eiginleika, tvær ríkjandi
- Eða tvær víkjandi