kafli 3 - erfðir - líffræði Flashcards

1
Q
  • Þróun
A

Stigbundin breyting á lífveru, skapar almenn flóknari lífveru og er afleiðings náttúruvals

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
  • Nýstefnan
A

horfa á hvernig þetta er gaglegt, hvernig hjalpar þetta lífverum að lifa og komast af

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  • Náttúruval.
A

Er ákveðin einkenni sem erfast, við eignumst afkvæmi, komum erfðum frá okkur til afkvæmi okkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  • Sökkbreyting
A

Breyting í genaupplýsingum sem finna má í litningum. Sáð-og eggfruma, sem getur borist til afkvæmis lífverunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þróun stórra heila

A
  • Heili mannsins er mjög lítill samanborið við heila annara dýra EN hlutfallslega er mannsheilin 2,3 % af líkamsþyngd
  • Heili fíls af líkamsþyngd dýrsins
  • Fyrir vitsmunastarf er fjöldi taugafruma sem geta tekið þátt í/ heilinn okkar gerir okkur kleyft að læra, muna og gera plön mikilvægur samanborið við taugar sem taka eingönu þátt í skynjun og hreyfingum
  • við erum með stóran heila, sem krefst stóra höfuðkúpu, getum fengið langar vegalyndir, getum forðast rándýr, en afþví að við stöndum upprétt erum við með minni og þrengri fæðingavef. Erum minni
  • heilinn stækkar eftir fæðingu og þróast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Síbernska

A
  • Að halda einhverjum einkennum æskuskeiðis fram á fullorðinsát
  • Hægning á þroskaferlinum sem leyfir meiri tíma fyrir vösxt
  • Barnæskan okkar er svo löng, þroskaferlið er hægt en það gefur okkur lengri tímaí að læra mikið
  • Þegar við fæðumst er hausinn stærri og minnkar svo við fullorðinsaldur
  • Heili fullorðins er 14 hundrun grömm, fjórum sinnum stærri en hjá nýburum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Gregor Mendel

A
  • framkvæmdi erfðafræðitilraunir m.a á plöntum
  • rannsakaði plöntur, frjóvgaði þær og rannsakaði hvaða eiginleikar birtust í afkvæmi
  • sýndi fram á að afkvæmi erfða ekki alltaf foreldris
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Arfgerð

A
  • sérstök erfðasamsetning einstaklings
  • DNA sem við erum með. Er ákvörðuð, þau gen sem við fáum frá mömmun og pabba og blandað saman það er argerðin okkar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Arfgengi

A
  • Baunir – bláar baunir og grænar baunir
  • Þau afkvæmi gefa frá sér blá einkenni, græni liturinn er líklega í arfgerðinni
  • Afkvæmi þessara plantna var voru allar bláar nema með bæði ríkjandi og víkjandi gen
  • Afkvæmi þeirra varð allar bláar nema ein græn
  • Bláa baunin sem er með bæði ríkjandi gen getur bara eignast blá afkvæmi
  • Bláu baunirnar sem eru með ríkjandi og víkjandi gen eignast 3 bláar baunir nema 1 græna baun.
  • Græna baunin sem er bara með víkjandi gen eignast bara grænar baun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Svipgerð

A
  • sýnileg sérkenni sem við erum með. Er ekki í beinu sambandi við arfgerð. Gera greinamun á afgerðum annarsvegar og svipgerða hins vegar
  • Eineggja tvíburar sama aðgerð en kanski sitthvor sviðgerð, hreyfa sig öðruvísi, öðruvísi persónuleikar o.fl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Freknur

A
  • Freknur stýrast aðalega að einu geni, annað hvort með freknur eða ekki, freknur virðast erfðast ríkjandi gen, mismunandi tegund af þessu geni, hvort þú ert með mikið af freknum eða lítið
    Rúlla upp tungunni, ekki bara arfðgert heldur getur lært það
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Litningar

A
  • Tvíþátta þéttvafin sameind af DNA kjarnasýrum
  • Inniheldur allar erfðsfræðilegar upplýsingar
  • Kjarni inn í hverri frumu líkamans inniheldur 46 litninga, 23 frá hvoru foreldri
  • X er kvk
  • Y er kk
  • Nitursambönd
  • A,T,G,C
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Gen

A
  • Eru inn í DNA kjarnasýrunum
  • Líffræðileg eining arfgengi
  • Gen er ein rönd á mynd inni til hliðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Samsætur

A
  • Mismunandi form af sama geni sem stija í sama sæti á litningi(gena par sem er á sama stað í lengjunni)
  • Framkalla ólík sérkenni
  • Ef gen sem fengið er frá einu foreldri er víkjandi, koma sérkenni sem það stýrir einungis fram ef genið hjá hinu foreldrinu er einnig víkjandi
  • Brún augu eru oft ríkjnadni, ef við erum með brún augu og blá augu fáum við brún augu
  • Blá augu eru víkjandi. Ef við erum með blá augu frá mömmu og blá augu frá pabba þá verðum við líklega með blá augu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Augnlitur

A
  • Brúnn erfðist ríkjandi
  • Blár erfist víkjandi
  • Græn augu? Óalgengara en brún og blá. Græn augu er ríkjandi fyrir blá augu en víkjandi furir brún augu
  • Ef að þú ert með brúnt gen og eitt grænt gen þá endarðu brúneygð
  • Ef þú ert með bátt gen og grænt gen þá endarðu græneygð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Arfhreinn

A
  • Báðar samsetningar eru eins
  • Sama samsæta fyrir tiltekinna eiginleika, tvær ríkjandi
  • Eða tvær víkjandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Arfblendin

A
  • Þegar þau eru ekki eins
  • Ólík samsæta fyrir tiltekinn eiginleika, ein ríkjandi og ein víkjandi
17
Q

Atferliserfðafræði

A
  • Fjallar um hvernig erfðir og umhverfisþættir hafa áhrif á sálfræðilega eiginleik
18
Q

Fjölskyldurannsóknir

A
  • Vísindamenn rannsaka ættingja til að ákvarða erfðafræðileg líkindi með tilteknu einkenni
  • Til að ákvarða erfðafræðileg líkindi um einhver ákveið eiginleika, t.d persónuleika, þunglyndi
19
Q

Ættleiðingarannsóknir

A
  • Fólk sem hefur verið ætleitt er borið saman við bæði líffræðilega og uppeldisforeldra sína
  • Skoða líkindi þá milli ætleitts barn og uppeldisforeldra annarsvegar og líffræðulegu foreldra hinsvegar
20
Q

Tvíburarannsóknir

A
  • Samanburður á líkindum einkenna eineggja og tvíeggja tvíbura
  • Alast báðir upp í sama umhverfi
21
Q

Eineggja tvíburar

A
  • Deila 100% erfðaefni, koma úr sama egginu. Komið fram við þá á sama hátt því þau eru allveg eins og það sama kyni, komið eins fram við þá af foreldrun, umhverfinu, skólanum og o.fl
22
Q

Tvíeggja tvíburar

A
  • Koma úr tveimum eggjum, deila 50% erfðaefni eins og önnur systkyni, komið fram við þau ekki á sama hátt, þau alast upp við líkara en systkini á öðruvísum aldri. Eftir að þau fæðast eru með sama jafnaldra og foreldrarnir jafn gamlir. Fá kanski aðeins öðruvísi umhverfi heldur en eineggja tvíburar
23
Q

Atferlisfræði

A
  • Gerir ráð fyrir að beita megi lögmálum náms á allar lífverur
  • Gerir ráð fyrir að lífverur séu upphafæega „óskrifað blað“ sem skrifa megi reynslu þeirra á
  • Gerir því ráð fyrir að reynslan móti alla þeirra hegðun
    Gerirráð fyrir að hægt sé að kenna öllum lífverum allt, ekki til greina innri hegðunn, allt umhverfið
  • Ekki ráð fyrir neinni meðfæddrihegðun
  • Mjög oft skoðað dýr í stýrðum aðstæðum
  • Í dag ekki útilokað erfðaþátta
24
Q

Hátternisfræði

A
  • Leggur áherslu á þróunarlegan mun milli tegunda
  • Komin úr dýrarannsóknum. Ólík atferlisfræðinni. Rannsakar lífveruru í náttúrulegu umhverfi og telur vegna þróunar og náttúruvals koma lífverur í heimin undirbúnnar í heimin. Skoða gildi aðlögunnar. Skoða þróunarfræðilega. Afhverju er dýrin eins og þau eru
25
Q

Gildi aðlögunnar

A
  • Hvernig hegðun hefur áhrif á lífsmöguleika lífveru í náttúrlegu umhverfi hennar
26
Q

Fast virknimynstur

A
  • Meðfædd hegðun sem er virkjuð sjálkrafa með tilteknu áreiti
  • Maður rannsakar máva sem eru með rauðan blett á gognum. Til þess að ungarnir fá mat þá gogga þau í rauða blettin. Maðurinn tók ungana og skoðaði hvað þeir myndu gogga í. Þeir gogguðu í ýmislegt en áreitið þurfti að vera á hreyfingu og það þurfti að vera blettur á því eins og blár eða svartur litur, áberandi litur. Komst að því að stöng með 3 röndum virkjanði fasta virknimynstur mikið. Og kallaði það ofuráreiti
27
Q

Virkjandiáreiti

A
  • Áreiti sem virkjar fast virknimynsur
28
Q

Ofuráreiti

A
  • Áreiti sem virkar betur en náttúrulegt virkjandi áreiti til að virkja fast virknimynstur
  • Áreiti sem við búum til sem virkjar áreitið meira en náttúrulega áreitið
  • Við fæðumst við fast virkni mynstur eins og ungabörn sem hjálpar okkur að fá móðurmjólkina, þau leita af brjóstinu
29
Q

Sameiginlegt umhverfi

A
  • Umhverfi þar sem meðlimir þess upplifa margvíslega sameiginlega þætti
  • Eins og systkini, skóla umhverfið, vera í íþróttaliði, vinahóp
30
Q

Sérstakt umhverfi

A
  • Upplifanir sem eru einstakar
  • Ólíkir vinahópar, samband við aðra eins og samband barn við foreldra. Eiga bara eldri systkyni eða eiga bara yngri systkini eða vera miðjubarn
31
Q

Greindarvísitala

A
  • Eiginleiki sem hefur verið skoðaður mikið í sálfræði. Er mæling á grein en greind er í rauninni það sem að greindarpróf mæla. Greind er alltaf með meðaltali 100
  • Fáir með lága og fáir með háa, þetta er eins og norvalkúrfa margir með 90 til 100 greindartölu
  • Meðalgreind 100
  • Upphaflega spáð fyrir getu í námi, mikið notað t.d af sálfræðingum. Fá flestir 100 á greindarprófi. Háskólamenn eru oft með aðeins meira en 100 á greindarprófi
  • Tafla miskyldir ættingar og hinumeigin er fylgi milli greindarskoða
  • Greind er fjölgena
  • Umhverfi hefur áhrif á greind
  • Samspil á milli erfða og umhverfið
  • Greind er ekki bara erfðir heldur líka umhverfi
32
Q

Erfðir og perónuleiki

A
  • Sérstakt umhverfi virðist hafa meiri áhrif á perónuleika heldur en aðrir erfðaþættir
33
Q

Áhrif erfða á umhverfið

A
  • Foreldrar skapa ákveðið umhverfi, foreldrsr með háa greindarvísindatöli skapa betra umhverfi fyrir börnin sín heldur en með lága greindarvísitölu
  • Arfgerð okkar hefur áhrif á umhverfið okkar og móta umhverfið
  • Ef barn fæðist rosalega skapgott þá fær það jákvæðri viðbrögð en barn sem er skapvont, það sem brosir ekki mikið og svona. Þá færðu jákvæð viðbrögð frá umhverfinu það barn sem er skapgott
34
Q

Þróunarsálfræði

A
  • Reynir að úrskýra sameiginlega eiginleika og hegðun mannsólks út frá náttúruvali
  • Vandasamt af ýmsum ástæðum
  • Erfitt fag
35
Q

Mannkynabótafræði

A
  • Stórt fyrir 100 árum
  • Gekk út á að fólk með ákjósanlega eiginleika til að fjölga sér en hamla fjölgun fólks með síður ákjósanlega eiginleika
  • Getur farið út í öfga
36
Q

Þróunarsálfræði og makaval

A
  • David gerði rannsókn
  • Konur velja sér eldri karla
  • Karlar velja sér yngri konur
    Svo skoðuðu konur gögnin hans nánar og þær komust að samfélagsleg aðstæða hefur miklu meiri áhrif á maka vali heldur en meðfætt
  • Skoða eftir kynjajafnrétti
  • Þar sem jafnrétti á stað þá á þetta ekki við
  • En þar sem ójafnrétti er þá vilja konur eldri menn og karlmenn vilja konur konur eftir því hvort þær séu góðar húsmæður
37
Q

Utangenaerfðir

A
  • Verið að skoða áhrif umhverfis hvernig gen eru tjáð
  • Engin breyting verður á DNA en áhrif gensins á svipgerð geta verið breytileg
  • Kveikt á genum sem eru til í okkur
38
Q

Útsláttur

A
  • Eyðir tiltekinni virkni gens
  • Þá er virkni gen slegin út
39
Q

Innsláttur

A
  • Nýju geni bætt við á fósturstigi til að rannsaka áhrif þess á hegðun
  • Þá er verið að bæta við geni á fósturstigi og rannsakað það betur