kaflli 1,3,5 - líffræði Flashcards
Rassmuss heilabólgsa
- Flog í vinstra heila. Besta meðferð að fjarlægja þá hlið heilans sem flogið eiga upptög sín. Eftir aðgerð hefur sjúklingur misst mikla hreyfigetu og hugræna getu. En endurhæfing er möguleg og hún nær færni aftur. Því yngri því betra – sveigjanleiki heilans
Sveigjanleiki heilans
- Með sveigjanleika heilans er átt við að heilinn getur þróast og breyst á lífstíma mannsins á meðan maðurinn lærir, þjálfar og formar minnið sitt. Þær breytingar sem geta orðið eru með þeim hætti að taugafrumur mynda ný tengsl og að nýjar heilafrumur myndast. Til dæmis getur einstaklingur orðið fyrir skaða á heilanum en með stigvaxandi þjálfun heilans þá getur hann náð allri eða hluta af fyrri virkni. Fyrst var talið að heilinn gæti ekki þróast og breyst þegar einstaklingar verða fullorðnir. En heilinn er í raun sveigjanlegur á öllum aldri en sveigjanleikinn er þó meiri eftir því sem einstaklingurinn er yngri og eiginleiki heilans til að breytast verður hægari með tímanum. Sá eiginleiki heilans að breytast með tímanum
Alhæfing
- Almenn ályktun sem byggir á margvíslegum athugunum á sambærilegu fyrirbæri
Smættun
- Fyrirbæri er útskýrt með grunnferlum sem liggja að baki því
- Útskýrir einhverja hegðun, t.d að drekka
Atferlistaugavísindi
- Hlutverk atferlistaugavísindamansins er að skýra hegðun með því að rannsaka lífeðlislega ferla sem stýra henni
- Við getum skýrt atferlið (að byggja hreyður) með því að rannsaka líffræðisleg ferli sem liggja að baki, t.d hvað gerist í heila músarinnar
- Við getum einnig skýrt atferlið (að byggja hreyður) með því að skoða tilgang þess eða ástæðu:
- Dæmi: byggja hreyður
Getum skýrt atferlið með því að skoða tilgang þess eða ástæðu. Kuldi,
Tvíhyggja
- Sú trú að hugur og líkami séu aðskilin, að líkaminn sé efnislegur en hugurinn(eða sálinn) ekki
Einhyggja
- Sú trú að heimurinn sé samsettur úr efni og orku og að hugurinn sé fyrirbæri skapað með starfi taugakerfisins
- Þetta er hugmynd sem atferlistaugavísindamenn nota í dag
Hippocrates
- taldi hugsun og tilfinningar vera staðsettar í heila
Descartes
- faðir nútíma heimspekis
- ósjálfráð viðbrögð
- Tvíhyggja
- Heilaköngull
- Hann taldi að dýr væru bara með ósjálfráð viðbragð
- Hann sagði að það væri tenging á milli hugar og heila
- Sagði að sálinn væri að stýra hreyfingumnum en líkaminn væri að nota skynfæri til að gefa huganum upplýsingar um umhverfið og hvernig við ættum að bregðast við því.
Luigi Galvanu
- Var með rannsókn, var með froskafætur og var að raförva taugarnar í fótunum, þá liftust fæturnir upp
- Afsakaði kenningu Descartes
- Taugarnar sem valda hreyfingu
Johannes Muller
- Talsmaður þess að nota tilraunir í lífeðlisfræði. Kenning um sérstaka taugaorku.
- Var að fjarlægja líffæri úr dýrum og sjá hvaða áhrif það hafði á dýrin
- Allir taugaþræðir bera samskonar boð og því hljóta skynupplýsingar að vera aðgreindar með tilteknum taugaþráðum sem eru virkjaðir.
Pierre Flourens
- Fjarlægði hluta af heila dýra og kannaði hegðun þeirra í kjölfarið
Brottnám í rannsóknarskyni
- Rannsóknaraðferð þar sem ályktað er um virkni tiltekins svæðis í heila með því að kanna hegðun dýrs eftir að svæðið hefur verið eyðilagt
Paul Broca – frakkland 19 öld
- Rannsakaði hvaða áhrif skaði á tilteknu svæði í heila hefði á hegðun
- Rannsakaði fólk sem var orðið fyrir heilaskemdum, hann tók þetta fólk til sín, tók þau í viðtöl
- Hann var að krefja lík sem hafði mist málið
- Broca svæðið – svæði í vinstra heilahveli sem er mikilvægt fyrur tal. Þegar það skemmist á fólk erfitt með tjáningu. Tala þá mjög hikandi
Herman Von Helmholtz – þýskaland 19 öld
- Lögmál um varðveislu orku
- Augnsjá
- Kenning um litsjón og blindnu
- Fyrstu mælingar á hraða rafleiðni
- Rafboð ferðast 27,4 m/sek
Gustav Fritsch og Eduard hitzig
- Notuðu raförvun á heilann til að skilja virkni hans
- Komsut að því að virkja heila vinstra megin í heilanum þá hreyfist hægri hluti líkamans og ögugt
Jan Purkinje – tékkland 19 öld
- Uppgvötaði frumur sem eru í litla heila og í hjartanu, það eru eins frumur Purkinje frumur
- Frumurnar í litla heilanum þær gegna mikilvægku hlutverki í að stjórna öllum hreyfingum líkamans
- Sjónkerfið
Golgi litaðar frumur
- Teikning frá Santiago Ramón y Cajal
- Frumur tengjast öðrum frumum- en ekki öllum
- Billjónir einstakrar fruma en ekki ein heild
Siðferðisleg álitamál í dýrarannsóknum
Mannúðleg meðferð
- Viðeigandi umönnun dýra
- Dregið úr óþægindum (s.s svæfing eða deyfing)
- Komið í veg fyrir sýkingar
- Þarf leyfi fyrir rannsóknum
- Strangar reglur um dýraransóknir
- Ekki komið í verra fram við heimilsdýr og rannsóknardýr
- Heimilisdýr geta farið ílla með eins og í bandaríkjunum, ílla farið með heimilidýr
Ávinningur
- Aukin skilningur á heilanum
- Þróun meðferða og hugsanlega lækninga við margvíslegum sjúkdóma
Siðferðislegar rannsóknir á fólk
Mannúðleg meðferð
- Upplýst samþykki
- Allar upplýsingar sem fara fram í rannsókninni koma fram
- Persónuupplýsingar – passa uppá þær
- Viðkvæmir hópar
- Viðkvæmar upplýsingar
Ávinningur
- Aukinn skilningur á heilanum
- Þróun meðferða og hugsanlega lækninga við margvíslegum sjúkdóma