5 kafli - líffræði Flashcards

1
Q

Brottnám í rannsóknaskyni

A
  • Elsta og vinsælasta aðferðin
  • Paul Broca var að rannsaka fólk sem fékk heilaskaða
  • Mat á áhrifum heilaskaða á hegðun
  • Þegar hluti heila tilraunadýrs er fjarlægður eða skemmdur þá er gert ráð fyrir að sú hegðun eða virkni sem dýr getur ekki lengur framkvæmt sé stýrt af því svæði sem var fjarlægt eða skemmd
  • Phineas Gage han fékk rör í gegnum hausinn, og það varð rosaleg persónubreyting á honum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Raftíðniskaði

A
  • Breytilegt magn af hátíðni er notað til ap skemma taugavef
  • Gagleg til að búa til skaða djúpt inn í heila, stál vír þrengt inn í heila nema endinn
  • Gefinn straumur sem brennur frumurnar sem liggja á þessu svæði
  • Skemmir frumuboli, skemmir taugasíma sem eru á þessu svæði
  • Einfaldara og ódýrara
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eitrunarskaði

A
  • Borað inn í heilan á þeim stað sem vill skemma
  • Sett túpu og amínó sýru sprautað inn í heilan, tekin upp af frumubolnum. Hún örvar starfsemi frumunar þangað til þær deyja.
  • Þarna er bara verið að skemma frumubolina, ekki taugasíma
  • Þetta hjálpar vísindamönnum að greina hvort að skaðinn sé akkurat á þeim frumum sem eru þarna
  • Eitrunarskaði er nákvæmari
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Að framkalla heilaskaða

A
  • Við erum að skemma fullt af taugafrumum bara með því að setja þráð í gegnum heilann.
  • Erum með samanburðarhóp sem er kallaður falskur skaði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hnitastunguaðger

A
  • Erum með góða mynd af heila, mismunandi heila
  • Verið að skoða höfuðkúpuna
  • Þegar við vitum hvar við ætlum að bora, þá setjum við dýrið í tæki. Dýrin komin í þvingu svo þau geta ekki hreyft sig, dýrin eru svo deyfð eða svæfð svo er borað.
  • Gert við fólk en þá er ekki verið að skemma neitt
  • Aðferð notuð á fólk í læknistilgangi ekki rannsóknartilgangi
  • Gert til að finna upptök flog
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Falskur skaði

A
  • Samanburðar hópur
  • Borað inn í heilan á þeim, öll skrefin eru nákvæmlega eins nema það er ekki kveikt á skaðanum, sensagt hitanum eða amínósírunum
  • Allt allveg eins nema seinasta aðferðin sem er skaðinn
  • Með fölskum skaða má tryggja að verið sé að rannsaka áhrif heilaskaðans sjálfs en ekki hugsanleg áhrif sem aðferðin getur haft á heilann
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Vefjafræðillegar aðferðir

A
  • Eftir að dýrið er dautt
  • Skoða sneiðar af heilanum eftir að dýrið er dautt
  • Festing og skipting í sneiðar
  • Fara í gegnum nokkur skref:
    1. Dæling – sprautun saltvatni inn í allar æðarnar og blóðið fer út og saltvatnið inn í staðinn. Gert því ertfitt er að sjá í gegnum blóðið, heilinn fjarlægður úr höfuðkúpunnu og settur í festi. Vefjaskeri Frystipottur
    2. Festi – efni s.s formalín. Geyma/varðveita heilann svo hann skemmist ekki, eyðileggja ensím og koma í veg fyrir að battería eða mygla komi, þess vegna setjum við hann í festi.
    3. Formalín – fljótandi lausn af formaldehýð gasi
    4. Vefjaskeri – tæki til að skera líkamsvef/heila í þunnar sneiðar
  • Sneiðarnar síðan litaðar og sett á ská
  • Stundum settur beint inn í frysti og snætt hann þar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Litun

A
  • Litun á frumubolum heilavefs
  • Liturinn er tekinn upp af efnum í kjarna og umfrymi
  • Metýlen blár og Cresyl fjólublár
  • Metýlen blár litar bara frumuboli ekki taugasíma
  • Ástæðan fyrir að við litum þær eru svo að við sjáum betur
  • Litun á frumubolinn er einfaldasta aðferðin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ljóssmásjá

A
  • Ódýrari en aðrar smásjár
  • Hægt að skoða vef í alt að hundraðfaldri stækkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Rafeindasmásjá

A
  • Flóknari og dýrari
  • Enn meiri stækkun
  • Hægt að skoða frumulíffæri
  • Rafeindargeislar gefa skugga og þannig getum við séð uppbyggingu frumu lífvera
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skimrafendasjá

A
  • Getur skoðað frumur í þrívídd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tölvusneiðmynd

A
  • Þá setjum við höfuð einstaklings inn í stóran hring, beinum rönkengeisla í gegnum heilann, geislin skannar höfuðið frá öllum áttum
  • Tækið greinir hve mikil geislun fer í gegnum heilann
  • Nota rönkengeisla til að búa til mynd, tækið býr til mynd af heila þar sem maður sér allt í heilanum
  • Fyrsta tækið sem var búið til
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Segulómun

A
  • Gefur nákvæmari mynd
  • Í staðin fyrir rönkengeisla er sett rafsegulsvið
  • Sendir sterkt rafsegulsvið í gegnum líkamsvef
  • Kjarnar atóma snúast í tiltekna stefnu
  • Rafsegurlbylgjur nema rafbylgjur frá vetnisatómi
  • Vetnisatóm eru í ólíkum vefjum.
  • Þær upplýsingar nýtir skannin til að búa til mynd
  • Getum skoðað myndir út frá mismunandi stefnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sveimisegulólmsskoðun

A
  • Aðalega notuð í rannsóknarskini
  • Snýst um að skoða stefnu vassameindana sem eru í taugasímanum. Erum að skoða taugasímana
  • Myndgreining sem sýnir knippi mýldra taugasíma í lifandi heila
  • Notað við segulólmtæki sem búið er að aðlaga
  • Stefna Vatnssameinda í mýelínslíðri er í þá átt sem taugaboð berast
  • Segulómtækið er still til að nema þessa stefnu
  • Tækið nýtir upplýsingarnar til að teikna upp kort af stefnu taugasíma
  • Gaglegt til að skilja allskonar ferli í heilanum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Taugavirkni

A
  • Skrá taugavirkni einstakra frumna
  • Skráning með örsmáum rafskautum
    • Örsmá rafskaut eru notuð til að skrá virkni einstaka taugafruma
  • Örvað taugafrumum
  • Skrá rafboð frá einstökum frumum
  • Þræðum við örsmá rafskaut inn í heilan á dýrum, ná að tengjast bara einni frumu
  • Dýrin eru sett í aðgerð, borað inn, sett rafskaut, sett kubbur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Single-cell recording

A
  • Skráning á rafvirkni einstaka taugafrumu
17
Q

Skráning taugavirkni með stórum rafskautum

A
  • Stór rafskaut notuð til að skrá rafvirkni fjölda taugafruma á tilteknu svæði í heilanum
18
Q

Heilaafrit – EEG

A
  • Rafvirkni í heila er skráð sem því að setja rafskaut utan á höfuðkúpuna
  • Það er gert eftir ákveðni formúlu, svo er verið að fylgjast með virkni hjá einstaklingum þegar þau eru að gera eithvað
  • Notað í svefnrannsóknum
  • Gagnlegt, en ekki hægt að skoða djúpt inn í heila og ekki hægt að skoða nákvæma staðsetningu
    Við viljum líka skoða hvað er að gerast djúpt inn í heilanum
19
Q

PET – myndgreining

A
  • Myngreining
  • Getum skoðað starfsemi heila á myndum
  • Til þess að þetta virki þarf fyrst að sprauta fólk með geislavirkt efni
  • Þetta efni líkist glúkosa
  • Þetta efni gefir frá sér jáeind sem tengist öðrum efnum, skannin nemur þau efni og býr til mynd af virkni í heilanum
  • Gallinn er að það er mjög dýrt svo eru myndirnar ekkert í voða góðum gæðum
20
Q

Starfræn myndgreining

A
  • Notuð aðlagað segulómtæki við greiningu
  • Magn súrefnis í blóðum í æðum í heila er mælt
  • Aukið magn súrefnis er þar sem mest virkni er í heilanum
  • fMRi myndir
  • gefa nákvæmari mynd af virkninni
  • miklu algengara
21
Q

Raf örvun

A
  • Skurðaðgerð þar sem leiðslutúpa er varanlega grædd í höfuðkúpuna svo hægt sé að setja mjóa túpu síðar inn í heilann
  • Aftur aðgerð á heila á dýrum. Sett túpa inn í heilan og gefa rafstuð, bara að örva smá til að virkja
22
Q

Efnafræðileg örvun

A

Þrætt inn lítilli sprautu, sprauta örvandi efni, deilir því ákveðnu svæði á heilanum og skoðum hegðun dýrsins eftir á
- Flóknari en raförvun

23
Q

Ljósörvun

A
  • Nýleg aðgerð
  • Próteinum sem örvast við ljós
  • Komið inn í frumur með vírsunum
  • Búa til víru sem er skaðlaus, sprautum honum í dúrið og veldur því að þær framleika prótein sem þau gerðu ekki áður
  • LED ljós leitt inn
  • Kveikir og slekkur á virkni frumanna sensagt getum kveikt og slökkt á ákveðnum taugafrumu með ljósi.
24
Q

Utankúpusegulvörn (TMS)

A
  • Græja komið fyrir utan um ákveðið svæði á höfuðkúpunni
  • Notað til að virkja/örva taugafrumu
  • Segurlsvið er framkallað með breytilegri rafvirkni. Segulsviðið kemur af stað boðspennu í taugafrumum og örvar þar með svæði á heilabreki
  • Hefur áhrif á virkni heilasvæðanna sem eru örvuð
  • Hefur minni aukaverkani en lyf
25
Q
A
26
Q
A
27
Q
A
28
Q
A
29
Q
A