Skimun Flashcards
Hvernig virkar sjúkdómsferillinn í skmun?
Forklínískur fasi og klíniskur fasi
Hvenær er sjúkdómsferlinum er hægt að grípa inn í?
Forklínískur fasi
Þrjú stig forvarna?
Fyrsta stigsforvarnir: Koma í veg fyrir að sjúkdómsferli hefjist
Annars stigs forvarnir: Grípa snemma inn í sjúkdómsferlið
Þriðja stigs forvörn:
Meðhöndla sjúkdóminn og lengja líf
Hvers konar forvörn er skimun?
Annars stigs forvörn
Fyrir hverja er skimun og skimunarpróf?
Fyrir fólk sem er einkennalaust á forklíníska tímabilinu
5 Skilyrði fyrir screening?
- Alvarlegur sjd.
- Meðferð sem hefst á undan einkennum á að vera betri en ella
- Tíðni sjds. ætti að vera há í þýðinu
- Kostnaðurinn við skimun ætti að vera minni en sjd. kostar heilbrigðiskerfið
- Langur forklínískur fasi
5 einkenni góðs skimunarprófs?
- Lítil áhætta
- Lítið inngrip
- Ódýrt
- Nákvæmt
- Ásættanlegt f. sjúkling
Skilgr. á sensitivity?
Líkurnar á því að einstaklingur með sjd. fái jákvæða niðurstöðu
true positive / (true positive + false positive)
Hvernig er 2x2 taflan tengd skimun?
Hvernig reiknum við næmi (e.sensitivity)?
a/(a+c)
True positive/(True positive + false negative)
Hvernig reiknum við jákvætt forspárgildi (e. PV+)?
Ef við fáum jákvætt úr skimun, hverjar eru líkurnar að einstaklingur sé raunverulega með sjd?
a/(a+b)
Hvaða tvo hluti erum við að pæla í varðandi 2x2 skimunartöfluna?
- Hversu mörg % af raunverulegum tilfellum við náum að greina (sensitivity og specifity)
- Ef einstaklingur er jákvæður/neikvæður, hversu miklar líkur eru á því að það sé rétt (PV+/PV-)
Skilgr. á specifity (e. sértæki)
Hversu miklar líkur að einstaklingur sem fái neikvæða niðurstöðu úr skimun sé raunverulega neikvæður
Minnislyklar fyrir næmi og sértæki?
Hvernig hefur algengi áhrif á forspárgildi?
a hækkar þannig a/(a+b) (jákvætt forspárgildi) hækkar.
Neikvætt forspárgildi lækkar.