Skimun Flashcards
Hvernig virkar sjúkdómsferillinn í skmun?
Forklínískur fasi og klíniskur fasi
Hvenær er sjúkdómsferlinum er hægt að grípa inn í?
Forklínískur fasi
Þrjú stig forvarna?
Fyrsta stigsforvarnir: Koma í veg fyrir að sjúkdómsferli hefjist
Annars stigs forvarnir: Grípa snemma inn í sjúkdómsferlið
Þriðja stigs forvörn:
Meðhöndla sjúkdóminn og lengja líf
Hvers konar forvörn er skimun?
Annars stigs forvörn
Fyrir hverja er skimun og skimunarpróf?
Fyrir fólk sem er einkennalaust á forklíníska tímabilinu
5 Skilyrði fyrir screening?
- Alvarlegur sjd.
- Meðferð sem hefst á undan einkennum á að vera betri en ella
- Tíðni sjds. ætti að vera há í þýðinu
- Kostnaðurinn við skimun ætti að vera minni en sjd. kostar heilbrigðiskerfið
- Langur forklínískur fasi
5 einkenni góðs skimunarprófs?
- Lítil áhætta
- Lítið inngrip
- Ódýrt
- Nákvæmt
- Ásættanlegt f. sjúkling
Skilgr. á sensitivity?
Líkurnar á því að einstaklingur með sjd. fái jákvæða niðurstöðu
true positive / (true positive + false positive)
Hvernig er 2x2 taflan tengd skimun?
Hvernig reiknum við næmi (e.sensitivity)?
a/(a+c)
True positive/(True positive + false negative)
Hvernig reiknum við jákvætt forspárgildi (e. PV+)?
Ef við fáum jákvætt úr skimun, hverjar eru líkurnar að einstaklingur sé raunverulega með sjd?
a/(a+b)
Hvaða tvo hluti erum við að pæla í varðandi 2x2 skimunartöfluna?
- Hversu mörg % af raunverulegum tilfellum við náum að greina (sensitivity og specifity)
- Ef einstaklingur er jákvæður/neikvæður, hversu miklar líkur eru á því að það sé rétt (PV+/PV-)
Skilgr. á specifity (e. sértæki)
Hversu miklar líkur að einstaklingur sem fái neikvæða niðurstöðu úr skimun sé raunverulega neikvæður
Minnislyklar fyrir næmi og sértæki?
Hvernig hefur algengi áhrif á forspárgildi?
a hækkar þannig a/(a+b) (jákvætt forspárgildi) hækkar.
Neikvætt forspárgildi lækkar.
Sensitivity og specality tengjast ____ en forspárgildin tengjast ___
Sensitivity og specality tengjast prófinu en forspárgildin tengjast þýðinu (algengi meira eða minna)
dæmi um þröskuldar skimunarpróf?
80 mmHg blóðþrýstingur, þyngd í BMI o.s.frv.
Því hærri sem næmni er því lægri er sértæki..
Ef við veljum hátt næmni þá erum við að velja lágt ______
Ef við veljum hátt sértæki þá erum við að velja lágt ______
Því hærri sem næmni er því lægri er sértæki..
Ef við veljum hátt næmni þá erum við að velja lágt false negative (t.d. covid, sem er hættulegur sjd.)
Ef við veljum hátt sértæki þá erum við að velja lágt false positive (t.d. krabbameinsskimun, getur verið mikið áfall. Viljum ekki valda þeim kvíða og hefja lyfjameðferð t.d.)
Skimun getur leitt til _____ og ______
Skimun getur leitt til false positives og overdiagnosis