Kafli 4. Flashcards

1
Q

Skilgr. á relative risk?

A

Hlutfallslegur munur á nýgengi sjúkdóms hjá útsettum og óútsettum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgr. á risk difference?

A

Heildarmismunur á nýgengi hjá útsettum og óútsettum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilgr. á odds ratio?

A

Gagnlíkindahlutfall; munur á algengi áreitis hjá útsettum vs óútsettum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Út á hvað snýst greinandi faraldsfræði?

A

Með sömu mælingu getum við borið saman áhættu eða ?byrði? í mismunandi hópum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er munurinn á lýsandi faraldsfræði og greinandi faraldsfræði?

A

Í greinandi faraldsfræði erum við að prófa einhverja ákveðna tilgátu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er 2x2 taflan uppbyggð?

A

Lóðrétt

  1. Útsett
  2. Óútsett

Lárétt

  1. Útkoma
  2. Engin útkoma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær notum við persónutíma til að reikna?

A

Opið tíðni eða nýgengistíðni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær notum við relative risk? (aka. rate risk)

A

Gefur til kynna líkurnar á að veikjast hjá hóp með útsetninguna miðað við hóp sem er ekki útsettur.

T.d. berð saman tvo hópa. Einn reykir og hinn ekki.

Veikindi: Lungnakrabbamein

Útsetning: Reykingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er formúlan fyrir relative risk? (rate ratio)

A

Útsettir (reykja t.d.) fyrir ofan´

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvenær er risk ratio jafngilt rate ratio?

A

Þegar um stuttan eftirfylgnatíma er að ræða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er hægt að túlka niðurstöðurnar úr relative risk?

A

Minna en 0: Verndandi

1: Engin tengsl

Hærra en 1: Eykur líkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er RR-1?

A

Hversu langt frá 1, svarið okkar úr relative risk, er..

T.d. með 1.2. þá er 20% auknar líkur á að þróa með sér….

0.8.. 20% minni líkur á að þróa með sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ef að Relative risk er 14.5. Hversu mörg % eru þá að vera útsettur?

A

1350%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig reiknum við áhættumun (e. risk difference)?

A

Nýgengiútsettra - nýgengióútsettra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Ef orsakasamhengi er á milli útsetningar og útkomu þá tölum við um….

A

Ef orsakasamhengi er á milli útsetningar og útkomu þá tölum við um rekjanlega áhættu (e. attributable risk)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Áhættuhlutfall vs áhættumismunur?

A

Áhættuhlutfall (relative risk) segir til okkur hversu margfalt líklegri hópur A er að verða veikur en hópur B. (Hlutfall, engar einingar)
Áhættumismunur (Rate difference) þá er % talan dregin frá nýgengi útsetta og nýgengi óútsetta. (Einingar,

Relative risk getur verið lág en á sama tíma getur rate difference verið hátt. Tengist undirliggjandi sjd?

Áhættumismunur er oft notað með til að setja niðurstöðurnar í betra samhengi… t.d. ef að talað er um 2x meiri líkur en þa er það kannski bara 2/10000 en ekki 1/10000

17
Q

Hvernig reiknum við gagnlíkindi? (e. odds)

A

Jákvæð/neikvætt.

Líkur að draga spaða úr spilastokk

Hjálmur notaður: Fyrir hvern 1 sem hlaut heilaskaða var 1.51 sem hlaut hann ekki

Hjálmur ekki notaður: Fyrir hvern 1 sem hlaut heilaskaða var 0.79 sem hlaut hann ekki

18
Q

skilgr.á Gagnlíkinahlutfalli og hvernig er það reiknað?

A

A B
C D

Hlutfall þeirra sem reyktu og reyktu ekki og fengu lungnakrabbamein
vs hlutfall þeirra sem reyktu og reyktu ekki og fengu ekki lungnakrabbamein

Þá er (A/C) / (B/D)

Hægt að snúa við og fá (A/B) / (B/C)

Líka hægt að margfalda í kross!

Túlkum niðurstöðuna á sama hátt og áhættuhlutfall

19
Q

Ef að Odds ratio er 0.52 á milli tveggja hópa, hvað segir það okkur?

A

Að útsetti hópurinn er 48% ólíkegri (eða 0.52 the odds) til að vera veikur en hinn

20
Q

Hvenær má nota OR í staðinn fyrir RR?

A

Þegar að nýgengi er lágt

21
Q

Skilgr. á attributable fraction AF% og jafna?

A

Number of cases of disease among exposed individuals that can be attributed to the exposure.

Hlutfall nýgengisins sem má rekja til útsetningarinnar

(Nýgengiútsettra-nýgengióútsettar)/Nýgengiútsettra

22
Q

Rekjanleg áhætta (PAR%) í þýði skilgr. og jafna…

A