kafli 7-8. Flashcards

1
Q

Hvenær getum við lagfært confounding og hvaða aðferðir er hægt að nota?

A

(Áður en rannsókn er framkvæmd)
Á hönnunarstigi rannsóknarinnar: Nota slembirannsókn, pörun, takmörkun o.s.frv.

(Eftir að rannsókn er framkvæmd)
Við gagnagreiningu:
Nota lagskiptinginu (e. stratification, Mantel-Haenszel method og multivariate analysis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þrjú dæmi um kerfisbundnar skekkjur?

A
  1. Valbjögun (e. selection bias)
    Þátttakendur eru ekki gott þversnið af samfélaginu.
  2. Upplýsingabjögun (e. information bias)
    Söfnuðum við gögnunum rétt?
  3. Confounding
    Teljum okkur vera bera saman útsetningu og útkomu en gerum ekki ráð fyrir annarri þriðja þætti.

Bara hægt að laga 1 og 2 fyrir rannsóknina.
Hægt að draga úr líkunum á nr. 3 og einnig hægt að lagfæra eftir rannsókn (við úrvinnslu gagna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

þrjú skilyrði f. gruggun?

A
  1. Verður að vera tengt útkomunni
  2. Verður að vera tengd útsetningunni
  3. ekki vera afleiðing útsetningarinnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvernig er gott að teikna upp til að spotta gruggun?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

út á hvað gengur takmörkun og hvenær í rannsóknarferlinu er hún notuð. Galli?

A

Þá reynum við að eyða gruggara út með því að útiloka þátttakendur með hann. Gert í upphafi rannsóknar.
Galli: Skert alhæfingargildi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Út á hvað gengur pörun? Tvær tegundir?

A

Reynir að hafa gruggarann jafnan í báðum hópum.

  1. Á hópgrundvelli algengi gruggarans í rannsóknarþýðinu þínu og finnur svo hóp út í almenningi sem er með sama hlutfall af gruggara.
  2. Á einstaklingsgrundvelli
    Í hvert sinn sem þú ert að rannsaka einstakling þá finnirðu annnan eins (m.t.t. gruggarans)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Gallar við pörun?

A
  1. Getur veirð erfitt að finna þátttakendur ef ströng skilyrði
  2. Getum ekki kannað tengsl gruggarans og útkomunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er þversniðsrannsókn?

A

Athugar bæði útsetningu og útkomu á sama tíma. Rannsóknarspurningin er svo; hversu margar útkomur eru m.v. útsetningu?

Valið byggist ekki á útkomu eða útsetningu.

Hittum þátttakendur 1 sinni til að afla upplýsinga.

Ekki hægt að vita hvort að útsetning valdi útkomu eða öfugt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skilgr. á ferilrannsókn (e. cohort studies?)

A

Mæla og bera saman nýgengi í hópum þar sem fólk er búið að skipta sér sjálf í hóp.

Mælum s.s. nýgengi en skiptum ekki í hóp.

t.d. eldra fólk/yngra, fólk sem reykir/ekki, fólk sem þiggir bólusetningu o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í ferilrannsókn þurfum við ekki að…

A

slembiskipta!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Eftirfylgni í ferilrannsóknum er annað hvort..,

A
  • *Virk**: Kannanir, skoðanir, o.s.frv.
  • *Óbeint**: Skoðum opinbergögn (höfum fengið samþykki), sjúkraskrá o.s.frv.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tvenns konar tegundir ferilrannsókna..

A

Fortíð (afturskyggn) og framtíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tvenns konar tegundir ferilrannsókna..

A

Fortíð (afturskyggn) og framtíð (framskyggn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ferilrannsóknir henta illa til að rannsaka..

A

sjaldgæfar útkomur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly