Bjögun Flashcards

1
Q

Ef við reiknum RR og gerum það svo aftur m.t.t. bjögunar (e. bias) og RR fer frá 1.8 í 1.6, hvernig voru tengslin?

A

Erum að færast nær núlli þannig vanmat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Bjögun og samband þess við 1? (The null)

A

Ef bjögunin veldur breytingu á RR t.d. sem færist nær 1 þá er það vanmat en ef það færist frá 1 þá er það ofmat

Ef 1 þá er útsetningin ekki tengd við útkomuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvort viljum við frekar ofmeta eða vanmeta bjögun?

A

Vanmeta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Bjögun tengist tölunni _ en gruggun tengist tölunni _

A

Bjögun tengist tölunni 1 en gruggun tengist tölunni 0

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þrenns konar tegundir upplýsingabjögunar og í hvaða rannsóknarsniðum á það sér stað?

A
  1. Spyrilbjögun
    Öll rannsóknarsnið
  2. Minnisbjögun
    Tilfella-viðmiða (e. case-control)
  3. Frásagnarbjögun
    Öll rannsóknarsvið en þá helst tilfella-viðmiða.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað getur upplýsingabjögun valdið?

A

Getur valdið rangflokkun. Fólk fer í rangan flokk m.t.t. útsetningu, útkomu og gruggara.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Rangflokkun…

A

Rangflokkun færir þátttakendur á milli flokka innan annað hvort útkomu eða útsetningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hvaða flokka er rangflokkun skipt og skilgr. á því?

A

Jafnt (non-differential):
Jafn mikil bjögun á milli samanburðarhópa
Ójafnt (differential):
Mismikil bjögun á milli samanburðarhópa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Besta leiðin til að koma í veg fyrir spyrilbjögun?

A

Blinda spyrla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hvaða tvo stóru flokka skiptist rangflokkun?

A

Upplýsingabjögun og valbjögun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fjórir undirflokkar valbjögunar?

A
  1. Viðmiðavalbjögun
    control hópurinn er of líkur case-hópnum eða case-hópurinn er alltof öðruvísi en control-hópurinn
  2. Framboðsbjögun
    t.d. sagan um bráðalæknanna
  3. Eftirfylgnibjögun
    Útsetningin er tengd ákvörðun eða hæfni þátttakenda til að klára rannsóknina, t.d. útsetning = mjög aggressive krabbameinsmeðferð, meiri líkur á að deyja
  4. Lifunarbjögun
    Tölum aðeins við þá sem lifðu af.
    Vélar WW2
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Valbjögun getur átt sér stað í öllum tegundum rannsókna?

(S/Ó)

A

Satt, valbjögun getur átt sér stað í öllum tegundum rannsókna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly