Kafli 1-3. Flashcards
Hver eru þrjú megin markmið faraldsfræðinnar?
- Kanna dreifingu og tíðni sjúkdóma
- Varpa ljósi á orsök sjúkdóma
- Nota ofangreindar upplýsingar til að koma í veg fyrir sjúkdómanna
Hver veikist?
Hvers vegna?
Hvað getum við gert í því
Út á hvað gengur surveillance?
Vöktun á heilsufari og nýgengi sjúkdóma. Notað af heilbrigðisyfirvöldum.
Hvað er etiology?
Orsakafræði. Fræðigrein sem fjallar um orsakir sjúkdóma. Notað af heilbrigðisyfirvöldum.
Út á hvað gengur intervene/evaluate?
Intervene: Forvarnaraðgerðir
Evaluate: Árangursmeta heilbrigðisþjónustu.
Notað af heilbrigðisyfirvöldum.
Í hvaða tvo aðalþætti skiptist faraldsfræðin?
Lýsandi faraldsfræði (descriptive) og greinandi faraldsfræði (analytic)
Út á hvað gengur lýsandi faraldsfræði (e. descriptive)?
Lýsir dreifingu sjúkdóms eftir aldri, kyni o.fl.
Tilgáta ekki prófuð?
Út á hvað gengur greinandi faraldsfræði (e. analytic)?
Prófa tilgátu. Finna út hvað það sem hefur áhrif á dreifingu sjúkdóms.
Þekking í faraldsfræði er nauðsynleg til að…
- Framkvæma góðar rannsóknir
- Túlka niðurstöður rannsókna
- Taka réttar ákvarðanir um meðferð og aðgerðir
Til að finna _____ sjúkdóma leitast rannsóknir við að útskýra _____ milli einhvers ______ og ______
Til að finna orsakir sjúkdóma leitast rannsóknir við að útskýra samhengi (association) milli einhvers áreitis (exposure) og útkomu (outcome)
Dæmi um áreitni: reykingar
Dæmi um útkomu: lungnakrabbamein
Í hvaða þrjá flokka er hægt að skipta áreitni/útsetningu?
-
Atferli og hegðun
What do you do? -
Neysla
What do you consume? -
Upplifanir
What has happened to you?
Er alltaf beint samhengi á milli áreitnis og útkomu?
Nei, oft óbeint líka. Fólk sem reykir er t.d. líklegra til að hreyfa sig minna og þ.a.l. meiri líkur á offitu o.s.frv.
Skilgr. á orsök?
Atvik/ástand/einkenni sem gerist á undan sjúkdómum.
Án þess hefði sjd. ekki átt sér stað.
Hvað er gamla viðhorfið varðandi orsök?
En nýja?
Gamla: Ein orsök - ein afleiðing
Nýja: Multicasuality - Flesta sjd. má rekja til margra orsaka
Necessary vs sufficient orsök?
Necessary: Kemur fram í öllum tilfellum, sjd. gerist ekki án hans
Sufficient orsök: Nægilegt til að sjd. getur myndast en þýðir samt ekki að hann myndist.
Dæmi um nauðsynlega orsök?
Downs: Stökkbreyting á litningi 21
Alkohólismi: Áfengisneysla
Reykingar og lungnakrabbamein eru… (orsök)
Hvorki nauðsynleg né nægjandi
Reykingar og lungnakrabbamein eru… (orsök)
Hvorki nauðsynleg né nægjandi
Dæmi um nægjanlega en ekki nauðsynlega orsök?
Legnám sem getnaðarvörn
Dæmi um cohort rannsókn?
Mælir tíðni sjd. hjá einhverjum hóp á tímabili. Berð svo saman við annan hóp.
“cohort study is concerned with frequency of disease in exposed and non-exposed individuals,”
Case-control rannsókn
..
Skilgr. á algengi?
fjöldi tilfella á tímabilinu
Á tilteknu tímabili, hversu stórt hlutfall þýðisins er með sjd. sem við höfum áhuga á?
Heildarfjöldi þýðis
Segir okkur ekki um fortíð eða framtíð, bara um núverandi stund.
nýgengi mælir…
áhættu!
Skilgr. á nýgengi
Heildarfjöldi þeirra sem geta fengið sjd
skilgr. á áhættu?
Hópur sem er í áhættu að fá sjúkdóm.
(Óbólusettir, ekki búnir að veikjast o.s.frv)
skilgr. á áhættu?
Hópur sem er í áhættu að fá sjúkdóm.
(Óbólusettir, ekki búnir að veikjast o.s.frv)
Hver eru tengsl nýgengi og algengi?
Algengi = nýgengi * tímabil
Baðkaralíkanið? (nýgengi, algengi o.s.frv)
Vatnsdropar úr krana: Tilfelli
Vatn í baðkari: Algengi
Vatnið getur farið úr baðkarinu á tvo vegu:
Leka úr því = deyja
Gufa upp = jafna sig
Nýgengi er hvort gerist hraðar, vatnið að fyllast eða vatnið að yfirgefa baðkarið.
Hvaða áhrif myndi það hafa á algengi ef að dánartíðni HIV myndi lækka?
Algengi myndi hækka vegna þess að þýðið yrði þá stærra.
Hugsa um baðkar, minna af vatni tapast.
Hækkandi algengi sjds. er alltaf slæmt?
Nei, hækkandi algengI krabbameins segir okkur að fólk lifir lengur.
Hvað er átt við lokuðu þýði?
Nefnarinn breytist ekkert á meðan tímabilinu stendur.
Allir byrja at risk
Hvað þýðir opið þýði?
Nefnarinn breytist. Getum ekki notað prósentu o.s.frv.
Hvað notum við í opnu þýði til að finna nýgengi og þess háttar?
Notum nýgengitíðni. Ekki lengur hreint hlutfall eins og prósenta.
(Fjöldi tilfella/Persónutími) * Fasti
Persónutími: Sá tími þangað til að persóna verður ekki lengur hluti af þýðinu/at risk, t.d. þróar með sér sjd., deyr, o.s.frv.
“Sá tími sem að allt þýðir leggur til áhættu”
Fasti: Notum fasta til að búa til þægilegar tölur
- *0,00253 tilfelli/persónuár**
- *pirrandi þannig gerum**
- *2.53/1000 persónuár**
Af hverju notum við nýgengitíðni (sem er ekki með beint hlutfall) en ekki bara basic hlutfall?
Ef við erum t.d. að skoða verksmiðjur og ein verksmiðjan er með hlutfallslega færri slys en hin en hins vegar vinnur fólk þar mun færri klst í viku en á hinum staðnum. Hlutfall segir ekki allt.
Samantekt
Algengi er gott til þess að meta _____ en ekki ______
Algengi er gott til þess að meta sjúkdómsbyrði (hvers konar heilbrgiðisþjonustu þurfum við að veita gegn X) en ekki orsakaþætti (betra að nota nýgengi og tíðni, viljum sjá hvað veldur því að fólk fái sjd.)