Kafli 1-3. Flashcards
Hver eru þrjú megin markmið faraldsfræðinnar?
- Kanna dreifingu og tíðni sjúkdóma
- Varpa ljósi á orsök sjúkdóma
- Nota ofangreindar upplýsingar til að koma í veg fyrir sjúkdómanna
Hver veikist?
Hvers vegna?
Hvað getum við gert í því
Út á hvað gengur surveillance?
Vöktun á heilsufari og nýgengi sjúkdóma. Notað af heilbrigðisyfirvöldum.
Hvað er etiology?
Orsakafræði. Fræðigrein sem fjallar um orsakir sjúkdóma. Notað af heilbrigðisyfirvöldum.
Út á hvað gengur intervene/evaluate?
Intervene: Forvarnaraðgerðir
Evaluate: Árangursmeta heilbrigðisþjónustu.
Notað af heilbrigðisyfirvöldum.
Í hvaða tvo aðalþætti skiptist faraldsfræðin?
Lýsandi faraldsfræði (descriptive) og greinandi faraldsfræði (analytic)
Út á hvað gengur lýsandi faraldsfræði (e. descriptive)?
Lýsir dreifingu sjúkdóms eftir aldri, kyni o.fl.
Tilgáta ekki prófuð?
Út á hvað gengur greinandi faraldsfræði (e. analytic)?
Prófa tilgátu. Finna út hvað það sem hefur áhrif á dreifingu sjúkdóms.
Þekking í faraldsfræði er nauðsynleg til að…
- Framkvæma góðar rannsóknir
- Túlka niðurstöður rannsókna
- Taka réttar ákvarðanir um meðferð og aðgerðir
Til að finna _____ sjúkdóma leitast rannsóknir við að útskýra _____ milli einhvers ______ og ______
Til að finna orsakir sjúkdóma leitast rannsóknir við að útskýra samhengi (association) milli einhvers áreitis (exposure) og útkomu (outcome)
Dæmi um áreitni: reykingar
Dæmi um útkomu: lungnakrabbamein
Í hvaða þrjá flokka er hægt að skipta áreitni/útsetningu?
-
Atferli og hegðun
What do you do? -
Neysla
What do you consume? -
Upplifanir
What has happened to you?
Er alltaf beint samhengi á milli áreitnis og útkomu?
Nei, oft óbeint líka. Fólk sem reykir er t.d. líklegra til að hreyfa sig minna og þ.a.l. meiri líkur á offitu o.s.frv.
Skilgr. á orsök?
Atvik/ástand/einkenni sem gerist á undan sjúkdómum.
Án þess hefði sjd. ekki átt sér stað.
Hvað er gamla viðhorfið varðandi orsök?
En nýja?
Gamla: Ein orsök - ein afleiðing
Nýja: Multicasuality - Flesta sjd. má rekja til margra orsaka
Necessary vs sufficient orsök?
Necessary: Kemur fram í öllum tilfellum, sjd. gerist ekki án hans
Sufficient orsök: Nægilegt til að sjd. getur myndast en þýðir samt ekki að hann myndist.
Dæmi um nauðsynlega orsök?
Downs: Stökkbreyting á litningi 21
Alkohólismi: Áfengisneysla