Sjúkdómar í munni og munnvatnskirtlum Flashcards
Klofin vör/Klofinn gómur
MEÐFÆTT
- Í 50% tilfella klofinna vara fylgir klofinn gómur
- Algengara hjá strákum en stelpum → 3:2
- Algengara vinstra megin (2/3)
- 1/800 lifandi fæddum
- Mörg misalvarleg afbrigði til
Dermoid cystur
MEÐFÆTT
- Einkum í miðlínu í munnbotni
- Litlar, keratínfylltar og klæddar húð => líkist dermis
- Geta verið á andliti
Lingual thyroid
MEÐFÆTT
- Rauður nabbi aftast á tungunni
- Frá fósturþroskun skjaldkirtils → fór ekki á réttan stað
- Sjaldgæft
Thyroglossal cysta
MEÐFÆTT
- Cysta milli tungu og skjaldkirtils
Fordyce fyrirbæri
MEÐFÆTT
- Fitukirtlar í slímhúð
- Algengt
Krónísk ósérhæfð bólga í munni
- Oft vegna ertingar frá gervitönnum
Irritation fibroma
Oftast eftir bit en þá kemur sepi á sárstaðinn
Apthous sár (canker sores)
Munnangur!
- Lítil, grunn sár sem verða til vegna rofs á yfirborði húðar → þekjan fer
- Roði í sárkanti vegna æða sem hjálpa til við viðgerð
- Staðsetning er breytileg en hliðlægt á tungu er algengt, innan á kinn og vör líka
- Algengt → 40% fólks (sérstaklega ungt fólk)
- Tengist stressástandi → bæði andlegu og líkamlegu
- Lítið vitað um orsök en margir tengja við ónæmiskerfið
Klíník munnangra
- Sársaukafull
- Ganga yfir á dögum eða vikum
- Geta komið aftur og aftur
Herpes simplex byrjar stundum sem…
…dreifður stomatitis (bólgur í munnholi)
→ myndast blöðrur
→ verða að sárum
→ hverfur og grær á nokkrum vikum
Staðsetning herpes simplex veirusýkingar í munni
- Varir er algengast
- Við nef eða nasir
Herpes simplex fjölkjarnafrumur
Kjarnar frumna sem smitaðir eru af veirunni eru uppfullir af veirum
Hjá hve mörgum er Candida albicans hluti af munnflóru?
30-40%
Candida sýking í munni
- Helst hjá veikluðum einstaklingum (sykursjúkir, anemia, ónæmisbældir)
- Candida getur náð sér á strik eftir sýklalyfjameðferð
- Lýsir sér sem hvítleitar skellur í munnslímhúð
→ Ef maður skefur hvítu skellurnar af sér maður rauðleitt sárexudat - Bólgan er pseudomembranous
- Sýkingin getur breiðst út hjá ónæmisbældum einstaklingum (t.d. system sýking hjá hvítblæðissjúklingum)
Histólogist útlit candida sýkingar í munni
- Bráð bólgufrumuíferð og sárexudat á yfirborði
- Sveppaþræðir og sporar með sérlitun
Plummer–Vinson syndrome (PVS)/Paterson–Brown–Kelly syndrome
A rare disease characterized by difficulty in swallowing, iron deficiency anemia, glossitis, cheilosis and esophageal webs
Lichen planus
On mucous membranes, mouth fx, it forms lacy white patches, sometimes with painful sores.
Útbrot á húð sem getur lagst á munninn og þarf að greina frá illkynja vexti
Leukoplakia
- Hugtakið þýðir hvít skella
- Premalignt breytingar á flöguþekjuepitheli sem eru:
a) Eingöngu hyperplasia og stundum keratínmyndun
b) Dysplasia → carcinoma in situ í 5-6% - 40-70 ára
- 2x algengara í körlum
- Orsök ekki þekkt en einhver tengsl við reykingar og munntóbak
- HPV veirur (16) finnast í hluta
- Ef rauðleitt þá erythroplasia og nánast alltaf dysplasia og meiri líkur á illkynja vexti
Haemangioma
Góðkynja æxli útgengin frá blóðæðum
Lymphangioma
Góðkynja æxli útgengin frá sogæðum
Fibroma
Góðkynja æxli útgengin frá fibroblöstum
Pyogenic granuloma
- Ofvöxtur í viðgerð sára sem kemur oft eftir trauma
- Sepavöxtur og æðaríkt
- Gjarnan sármyndun yfir
- Hættulaust en þarf stundum að skera í burtu