Sjúkdómar í munni og munnvatnskirtlum Flashcards

1
Q

Klofin vör/Klofinn gómur

A

MEÐFÆTT

  • Í 50% tilfella klofinna vara fylgir klofinn gómur
  • Algengara hjá strákum en stelpum → 3:2
  • Algengara vinstra megin (2/3)
  • 1/800 lifandi fæddum
  • Mörg misalvarleg afbrigði til
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dermoid cystur

A

MEÐFÆTT

  • Einkum í miðlínu í munnbotni
  • Litlar, keratínfylltar og klæddar húð => líkist dermis
  • Geta verið á andliti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lingual thyroid

A

MEÐFÆTT

  • Rauður nabbi aftast á tungunni
  • Frá fósturþroskun skjaldkirtils → fór ekki á réttan stað
  • Sjaldgæft
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Thyroglossal cysta

A

MEÐFÆTT

  • Cysta milli tungu og skjaldkirtils
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fordyce fyrirbæri

A

MEÐFÆTT

  • Fitukirtlar í slímhúð
  • Algengt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Krónísk ósérhæfð bólga í munni

A
  • Oft vegna ertingar frá gervitönnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Irritation fibroma

A

Oftast eftir bit en þá kemur sepi á sárstaðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Apthous sár (canker sores)

A

Munnangur!

  • Lítil, grunn sár sem verða til vegna rofs á yfirborði húðar → þekjan fer
  • Roði í sárkanti vegna æða sem hjálpa til við viðgerð
  • Staðsetning er breytileg en hliðlægt á tungu er algengt, innan á kinn og vör líka
  • Algengt → 40% fólks (sérstaklega ungt fólk)
  • Tengist stressástandi → bæði andlegu og líkamlegu
  • Lítið vitað um orsök en margir tengja við ónæmiskerfið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Klíník munnangra

A
  • Sársaukafull
  • Ganga yfir á dögum eða vikum
  • Geta komið aftur og aftur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Herpes simplex byrjar stundum sem…

A

…dreifður stomatitis (bólgur í munnholi)

→ myndast blöðrur
→ verða að sárum
→ hverfur og grær á nokkrum vikum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Staðsetning herpes simplex veirusýkingar í munni

A
  • Varir er algengast

- Við nef eða nasir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Herpes simplex fjölkjarnafrumur

A

Kjarnar frumna sem smitaðir eru af veirunni eru uppfullir af veirum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hjá hve mörgum er Candida albicans hluti af munnflóru?

A

30-40%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Candida sýking í munni

A
  • Helst hjá veikluðum einstaklingum (sykursjúkir, anemia, ónæmisbældir)
  • Candida getur náð sér á strik eftir sýklalyfjameðferð
  • Lýsir sér sem hvítleitar skellur í munnslímhúð
    → Ef maður skefur hvítu skellurnar af sér maður rauðleitt sárexudat
  • Bólgan er pseudomembranous
  • Sýkingin getur breiðst út hjá ónæmisbældum einstaklingum (t.d. system sýking hjá hvítblæðissjúklingum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Histólogist útlit candida sýkingar í munni

A
  • Bráð bólgufrumuíferð og sárexudat á yfirborði

- Sveppaþræðir og sporar með sérlitun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Plummer–Vinson syndrome (PVS)/Paterson–Brown–Kelly syndrome

A

A rare disease characterized by difficulty in swallowing, iron deficiency anemia, glossitis, cheilosis and esophageal webs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Lichen planus

A

On mucous membranes, mouth fx, it forms lacy white patches, sometimes with painful sores.

Útbrot á húð sem getur lagst á munninn og þarf að greina frá illkynja vexti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Leukoplakia

A
  • Hugtakið þýðir hvít skella
  • Premalignt breytingar á flöguþekjuepitheli sem eru:
    a) Eingöngu hyperplasia og stundum keratínmyndun
    b) Dysplasia → carcinoma in situ í 5-6%
  • 40-70 ára
  • 2x algengara í körlum
  • Orsök ekki þekkt en einhver tengsl við reykingar og munntóbak
  • HPV veirur (16) finnast í hluta
  • Ef rauðleitt þá erythroplasia og nánast alltaf dysplasia og meiri líkur á illkynja vexti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Haemangioma

A

Góðkynja æxli útgengin frá blóðæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Lymphangioma

A

Góðkynja æxli útgengin frá sogæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Fibroma

A

Góðkynja æxli útgengin frá fibroblöstum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Pyogenic granuloma

A
  • Ofvöxtur í viðgerð sára sem kemur oft eftir trauma
  • Sepavöxtur og æðaríkt
  • Gjarnan sármyndun yfir
  • Hættulaust en þarf stundum að skera í burtu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Peripheral giant cell granuloma

A
  • Fibrous hnútur á gómnum með risafrumum

- Sjaldgæft í mönnum en algengara í hestum og hundum

24
Q

Tölfræði upplýsingar um krabbamein í munni

A
- 6. algengasta krabbamein í heimi (3% allra krabbameina í USA)
  → 650 þús ný tilfelli á ári
- >95% eru flöguþekjukrabbamein
- Flestir >50 ára sem fá 
- Karlar frekar en konur
25
Orsakir og áhættuþættir krabbameina í munni
Field effect → Einhvað áreiti sem veldur breytingum í munnslímhúðinni sem gerir hana útsettari fyrir því að þróa með sér æxlisvöxt 1. Reykingar, reykingar + alkóhól, marijuana, betel 2. Veirur → HPV 16,18 og 33 hafa fundist í 50% æxla þar sem æxlin eru aftarlega í munnholinu og munnkokinu → Betri horfur - sérstaklega ef 16 - Leukoplakia/erytroplakia + dysplasia getur orðið að krabbameini
26
Útlit krabbameina í munni
- Sármyndandi - Polypoid - Óreglulegt þykkildi (mismunagreiningar við bólgusjúkdóma)
27
Staðsetning krabbameina í munni
- Innan á vörum (sérstaklega neðri vör) - Munnbotn + undir tungu - Hliðlægt á tungu - Munnkok og mjúki gómur
28
Flöguþekjukrabbamein í munni
- Þroskun æxla misgóð og þau vaxa mishratt niður í vefinn - Oft mikil keratínmyndun - Getum séð æxlisfrumur skríða upp taugar - Meinvarpast fyrst í hálseitla (greinast oft sem stækkaður eitill og svo leitað að primer vexti) - Berast með sogæðum til mediastinal eitla, svo til lungna og þá lifur og bein
29
Verrucous carcinoma
- Mjög vel differentierað flöguþekjukrabbamein í munni | - Mikil keratínmyndun
30
Horfur krabbameina í munni
- Bestar í krabbameinum í vör => 90% 5 ára lifun - Verstar í munnbotnsæxlum => 20-30% 5 ára lifun - Betri horfur hjá þeim æxlum sem tengd eru við HPV
31
Einkenni krabbameina í munni
- Sár eða fyrirferðaraukning í munnholi - Sumir kvarta undan verkjum - Aðrir kvarta undan óþægindum við það að tyggja eða kyngja → Muna að kyngingarvandamál geta tengst munnholi ekki bara vélinda! - Margir með engin einkenni
32
Hvað er mucocele í accessory munnvatnskirtlum?
- Litlar blöðrur sem sem stífla útfærsluganga litlu munnvatnskirtlanna
33
Hvað er xerostomia?
Munnþurrkur
34
Hvað er sialadenitis?
Bólga í munnvatnskirtlum
35
Hvað getur orsakað sialadenitis?
- Trauma - Veirur - Bakteríur - Sjálfsofnæmi
36
Hvaða veira orsakar helst sialadenitis?
- Paramyxoveira => hettusótt | - Veldur helst bólgu í parotid kirtlinum (getur lagst á eistu og bris)
37
Hvernig valda bakterírur sialadenitis?
- Oftast eftir stíflu í útfærslugöngum vegna sialolithiasis (steinamyndunar), fæðuleifar eða bjúgs - Helst submandibular kirtill → Staphylococcus aureus → Streptococcus viridans
38
Sialolithiasis (steinamyndun)
- Orsök ekki þekkt en hugmyndir: → Kalkefni sem sest utan á aðskotaefni t.d. fæðuleifar → Seigt slím sem hleður á sig próteinum sem kalka
39
Hvaða sjálfsofnæmissjúkdómur veldur sialadenitis?
Sjögrens sjúkdómur - Legst á munnvatnskirtla og tárakirtla - Verður lymphocytaíferð í kirtilvef með lymphoepithelial lesionum => lymphocytar ráðast á kirtilfrumur og eyða þeim - Atrophia verður á kirtilvefnum - Þessu fylgir munnþurrkur (xerostomia) og þurr augu (xeroopthalia) - System sjúkdómur!
40
Hvað er Mikulicz syndrome?
- Bilateral stækkun á munnvatns- og/eða tárakirtlum - Stækkunin er sársaukalaus og getur verið vegna Sjögrens en þarf ekki að vera heldur getur líka verið vegna sarcoidosis, hvítblæði o.fl. => stundum idiopathic - Þessu fylgir munnþurrkur og þurr augu
41
Hversu stórt hlutfall æxla í parotid kirtlinum eru illkynja?
15-30%
42
Hversu stórt hlutfall æxla í sumbandibular kirtlum eru illkynja?
40%
43
Hversu stórt hlutfall æxla í minni munnvatnskirtlum eru illkynja?
50%
44
Hversu stórt hlutfall æxla í sublingual kirtlunum eru illkynja?
70-90%
45
Hverjir fá helst æxli í munnvatnskirtlum?
- Aðallega eldri einstaklingar - 5% æxlanna eru í yngri en 16 ára => Þetta eru samt sjaldgæf æxli (2% allra æxla í mönnum)
46
Í hvaða munnvatnskirtil er algengast að fá æxli?
Parotid kirtilinn (65-80% æxla) 10% æxla eru í submandibular kirtlum og rest í hinum
47
Hvað er pleomorphic adenoma
- Hægt vaxandi, sársaukalaus, hreyfanleg, vel afmörkuð góðkynja æxli - 60% allra parotid æxla (sjaldgæfari í hinum kirtlunum) - Óþekkt orsök - Satillite hnútar er það þegar hnútar dúkka upp aðeins frá upprunalega hnútnum
48
Histólogiskt útlit pleomorphic adenoma?
- Blanda af ductal (epithelial) og myoepithelial frumum - Mesenchimalþáttur => myxoid útlit þar sem áferð er slímkennd og jafnvel brjósk eða beinmyndun - Oft kallað tumor mixtus því það er búið til af mörgum mismunandi þáttum
49
Hver er meðhöndlun á pleomorphic adenoma?
Brottnám! Endurkomur æxla eftir brottnám → 4% ef allur kirtill tekinn (parotidectomia) → 25% ef hnútur skrældur út (enucleation) Complicationir eftir aðgerð: - Andlitslömun => andlitsmimik minnkar, vörin lafin og getur fylgt með slef
50
Hvað kallast illkynja æxli sem myndast í pleomorphic adenoma?
- Carcinoma ex pleomorphic adenoma eða - Malignant mixed tumor
51
Hvað er Warthins tumor?
- Góðkynja æxli nánast eingöngu í parotid kirtli - Frekar karlar sem fá þau - 10% æxla eru multifocal - 10% æxla eru bilateral - 2-10% endrkoma eftir aðgerð
52
Histólogískt útlit Warthins tumor
- Mjög sérstakt útlit - Lymphoid vefur og cystískur vefur klæddur eosinophilic columnar frumum - Greinótt holrými sem klætt er háum columnar frumum og strómað þétt pakkað af lymphocytum
53
Hvað er mucoepidermoid carcinoma?
- Illkynja æxli í munnvatnskirtlum - Hluti æxlis er með flöguþekjuþroskun - Annar hluti æxlis er með kirtilþroskun => mucoid - Telst algengasta gerð illkynja ælxa í munnvatnskirtlum (hér eru þau sjaldgæf)
54
Hvernig eru horfur í mucoepidermoid carcinoma?
Háðar æxlisgráðu → Ef low grade þá 90% 5 ára lifun → Ef high grade þá ca 50% 5 ára lifun en það eru þá aggresíf æxli sem vaxa hratt og dreifa sér
55
Adenoid cystic carcinoma
- Sjaldgæf æxli í parotid kirtli en algengari í öðrum munnvatnskirtlum - Erfitt að eiga við þessi æxli því þau koma gjarnan aftur ef þau eru skorin burt því þau vaxa umhverfis taugar (perineural) - Sársaukafull æxli - Vaxa hægt - Lifun er 60-70% til 5 ára
56
Hvernig er histólógískt útlit adenoid cystic carcinoma?
Net möskva (cribriform) sem líkjast kirtlum ``` Adenoid = líkist kirtli Cystic = blöðrumyndun ```