Bjúgur, blæðing, segamyndun Flashcards

1
Q

Bjúgur

A

Afbrigðileg vökvasöfnun í millifrumuvökva eða í líkamshol sem getur verið staðbundin eða almenn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á flæði vökva inn og út úr æðum?

A
  1. Hydrostatískur þrýstingur (BÞ)

2. Osmótískur þrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Vökvi leitar út úr æðum ef…

A
  • Hydrostatískur þrýstingur eykst
  • Osmótískur þrýstingur minnkar
  • Vessaæðar stíflast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi um staðbundna aukningu á hydrostatískum þrýstingi

A
  • Thrombosis í bláæðum í fæti sem veldur því að hydrostatískur þrýstingur eykst í æðinni
  • Ascites (bjúgur í kviðarholi) við skorpulifur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um almenna aukningu á hydrostatískum þrýstingi

A
  • Hjartabilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig minnkar osmótískur þrýstingur?

A
  • Nephrotic syndrome => Nýrun fara að leka próteinum
  • Lifrarsjúkdómar => Minnkuð framleiðsla próteina
  • Protein-losing enteropathy => Sjúkdómar í meltingarvegi og prótein leka út
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig stíflast vessaæðar?

A
  • Sýkingar
  • Æxli
  • Eftir skurðaðgerðir
  • Eftir geislun

Fátíðasta orsök bjúgs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað kallast bjúgur í kviðarholi?

A

Ascites

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað kallast bjúgur í fleiðru?

A

Hydrothroax

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað kallast bjúgur í pericardium

A

Hydropericardium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað kallast almennur bjúgur?

A

Anasarca

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er congestion (passive hyperemia)?

A
  • Aukið venous blóðmagn vegna hjartabilunar
  • Náskylt bjúg (edema)

=> Chronic passive congestion of lung
=> Chronic passive congestion of liver

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er active hyperemia?

A
  • Aukið arterial blóðmagn tengt áreynslu eða bólgu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Af hverju verða blæðingar?

A
  • Vegna áverka
  • Vegna sjúkdóma í æðum, aneurysma
  • Vegna háþrýstings
  • Vegna æxla
  • Vegna blæðingarsjúkdóma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað getum við misst mikið af blóðmagninu án þess að finna fyrir einkennum?

A

~ 20%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Segamyndun (thrombosis)

A
  • Afbrigðileg virkjun þátta sem stuðla að hemostasis
    => Blóðflögur loða við æðaþel og safnast fyrir
    => Sorkukerfið
    - Prothrombin -> thrombin
    - Fibrinogen -> fibrin
  • Galli í þáttum sem stuðla gegn segamyndun
17
Q

Úr hverju er blóðsegi?

A
  • Blóðflögum
  • Fibrín
  • Rauðum blóðkornum
  • Hvítum blóðkornum
18
Q

Hvernig er útlit blóðsega?

A
  • Dökkrauðir
  • Þéttir í sér
  • ,,Lines of Zahn”
19
Q

Hvar getum við fundið blóðsega?

A
  • Slagæðum
  • Bláæðum
  • Hjartanu
20
Q

Hvað er Virchow’s triad?

A

Þeir þættir sem eru taldir eiga þátt í myndun blóðsega

  1. Skemmd í æðavegg (injury)
  2. Stasis/Turbulens
  3. Brenglun í storkukerfinu
21
Q

Hvað veldur skemmdum í æðavegg?

A
  • Æðakölkun!
  • Bólga (vasculitis)
  • Eftir hjartadrep
  • Háþrýstingur
  • Trauma

Skiptir mestu máli í slagæðum eða hjartanu

22
Q

Hvað gerist þegar það kemur skemmd í æðavegginn?

A
  • Þættir blóðs komast í snertingu við subendothelial collagen og tissue factor losnar
  • Þetta getur leitt til trubulens
23
Q

Hvar er líklegast að það verði stasis/turbulens?

A
  • Í bláæðum! ATH rúmlegu og hreyfingarleysi
  • Í slagæðum, aneurysma
  • Í hjartanu við hjartsláttartruflanir
24
Q

Meðfæddar brenglanir í storkukerfi

A
  1. Stökkbreytingar í storkuþætti V (Leiden)
    - 6% á Íslandi
    - Ónæmi fyrir prótein C
  2. Stökkbreytingar í prothrombin
    - 1% á Íslandi
    - Aukinn prothromin styrkur
  3. Antithrombin III skortur
  4. Protein C skortur
25
Áunnar brenglanir í storkukerfi
1. Meðganga 2. Pillan 3. Krabbamein 4. Reykingar 5. Offita 6. Aldur
26
Í hvaða slagæðum er líklegast að það verði til blóðsegar?
- Kransæðum - Slagæðum til heila - Slagæðum til ganglima - Slagæðum til garnar Oftast er þetta occlusive => lokast alveg fyrir blóðflæðið
27
Blóðsegar í hjarta verða til vegna?
- Skemmda í æðaþeli - Turbulens/stasis => Mural thrombus eftir infarct => Arrythmiur (atrium)
28
Blóðsegar í bláæðum verða til vegna?
- Turbulens/stasis - Brenglunar í storkukerfi => F.o.f. í djúpum bláæðum í ganglimum í ELDRA fólki, við rúmlegu eða eftir aðgerðir
29
Hvað verður um blóðsega?
- Obstructio - Propagation - Embolus - Organization með recanalisation - Leysist upp
30
Hvað er blóðrek (embolus)?
Stífla (obstructio) á æðakerfinu vegna einhvers sem berst með æðakerfinu annars staðar frá
31
Hvað getur flokkast sem blóðrek?
- Thrombus - Fita => t.d. við femur-brot - Beinmergur => sést bara í krufningum því reynt hefur verið að endurlífga sjúkling og sternum eða rifbein brotnað - Loftbólur => köfunarveiki - Æxlisvefur => mixoma
32
Blóðrek frá thrombus í venu
- Frá djúpum bláæðum ganglims - Lendir í truncus pulmonalis eða lungnaslagæðargreinum - Paradoxical embolus => thrombus of a venous origin, which travels to the arterial side through a lateral opening in the heart, such as a patent foramen ovale, or arteriovenous shunts in the lungs.
33
Söðulembolus
Veldur algjörum skyndidauða
34
Blóðrek frá thrombus í hjarta eða slagæð
- Lendir í slagæðum til heila, nýrna, milta, ganglima, görn
35
Hvað er infarct?
Blóðþurrðardrep í líffæri eða vefjum vegna occlusio á slagæðum eða bláæðum sem sjá um svæðið
36
Hvað orsakar infarct?
- Thrombus - Embolus - O.fl.
37
Hvaða þættir hafa þýðingu fyrir infarct?
- Einfalt eða tvöfalt blóðflæði á svæðið => t.d. ólíklegra að infarct verði í lifur sem hefur tvöfalt blóðflæði - Hversu hratt myndast drepið => collateralar geta bjargað - Næmi vefja fyrir súrefnisskorti => heili þolir t.d. illa - Súrefnismettun blóðs