Bjúgur, blæðing, segamyndun Flashcards
Bjúgur
Afbrigðileg vökvasöfnun í millifrumuvökva eða í líkamshol sem getur verið staðbundin eða almenn
Hvaða þættir hafa áhrif á flæði vökva inn og út úr æðum?
- Hydrostatískur þrýstingur (BÞ)
2. Osmótískur þrýstingur
Vökvi leitar út úr æðum ef…
- Hydrostatískur þrýstingur eykst
- Osmótískur þrýstingur minnkar
- Vessaæðar stíflast
Dæmi um staðbundna aukningu á hydrostatískum þrýstingi
- Thrombosis í bláæðum í fæti sem veldur því að hydrostatískur þrýstingur eykst í æðinni
- Ascites (bjúgur í kviðarholi) við skorpulifur
Dæmi um almenna aukningu á hydrostatískum þrýstingi
- Hjartabilun
Hvernig minnkar osmótískur þrýstingur?
- Nephrotic syndrome => Nýrun fara að leka próteinum
- Lifrarsjúkdómar => Minnkuð framleiðsla próteina
- Protein-losing enteropathy => Sjúkdómar í meltingarvegi og prótein leka út
Hvernig stíflast vessaæðar?
- Sýkingar
- Æxli
- Eftir skurðaðgerðir
- Eftir geislun
Fátíðasta orsök bjúgs
Hvað kallast bjúgur í kviðarholi?
Ascites
Hvað kallast bjúgur í fleiðru?
Hydrothroax
Hvað kallast bjúgur í pericardium
Hydropericardium
Hvað kallast almennur bjúgur?
Anasarca
Hvað er congestion (passive hyperemia)?
- Aukið venous blóðmagn vegna hjartabilunar
- Náskylt bjúg (edema)
=> Chronic passive congestion of lung
=> Chronic passive congestion of liver
Hvað er active hyperemia?
- Aukið arterial blóðmagn tengt áreynslu eða bólgu
Af hverju verða blæðingar?
- Vegna áverka
- Vegna sjúkdóma í æðum, aneurysma
- Vegna háþrýstings
- Vegna æxla
- Vegna blæðingarsjúkdóma
Hvað getum við misst mikið af blóðmagninu án þess að finna fyrir einkennum?
~ 20%
Segamyndun (thrombosis)
- Afbrigðileg virkjun þátta sem stuðla að hemostasis
=> Blóðflögur loða við æðaþel og safnast fyrir
=> Sorkukerfið
- Prothrombin -> thrombin
- Fibrinogen -> fibrin - Galli í þáttum sem stuðla gegn segamyndun
Úr hverju er blóðsegi?
- Blóðflögum
- Fibrín
- Rauðum blóðkornum
- Hvítum blóðkornum
Hvernig er útlit blóðsega?
- Dökkrauðir
- Þéttir í sér
- ,,Lines of Zahn”
Hvar getum við fundið blóðsega?
- Slagæðum
- Bláæðum
- Hjartanu
Hvað er Virchow’s triad?
Þeir þættir sem eru taldir eiga þátt í myndun blóðsega
- Skemmd í æðavegg (injury)
- Stasis/Turbulens
- Brenglun í storkukerfinu
Hvað veldur skemmdum í æðavegg?
- Æðakölkun!
- Bólga (vasculitis)
- Eftir hjartadrep
- Háþrýstingur
- Trauma
Skiptir mestu máli í slagæðum eða hjartanu
Hvað gerist þegar það kemur skemmd í æðavegginn?
- Þættir blóðs komast í snertingu við subendothelial collagen og tissue factor losnar
- Þetta getur leitt til trubulens
Hvar er líklegast að það verði stasis/turbulens?
- Í bláæðum! ATH rúmlegu og hreyfingarleysi
- Í slagæðum, aneurysma
- Í hjartanu við hjartsláttartruflanir
Meðfæddar brenglanir í storkukerfi
- Stökkbreytingar í storkuþætti V (Leiden)
- 6% á Íslandi
- Ónæmi fyrir prótein C - Stökkbreytingar í prothrombin
- 1% á Íslandi
- Aukinn prothromin styrkur - Antithrombin III skortur
- Protein C skortur