Frumuskemmdir Flashcards

1
Q

Frumur viðhalda homeostasis með því að…

A
  • Breyta starfsemi og/eða byggingu til að mæta breyttum þörfum og utanaðkomandi áreiti
  • Geta aðlagast og viðhaldið starfsemi við ákveðin áreiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frumur geta skemmst eða drepist ef…

A
  • Áreitið er of mikið

- Áreitið er í eðli sínu skaðlegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Aðlögun, skemmdir eða dauði fara eftir…

A
  • Eðli áreitis, styrkleika, tímalengd

- Frumugerð, næringarástandi, blóðflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Frumuaðlögun

A

Afturkræfar frumubreytingar vegna breytts umhverfis

  • Stærð eða fjöldi frumna
  • Gerð eða starfsemi frumna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lífeðlisfræðileg frumuaðlögun

A

Viðbrögð við eðlilegum vaxtarhvetjandi eða letjandi efnum/áhrifum í líkamanum

  • Hormón (t.d. þungun)
  • Þjálfun (t.d. vöðvastækkun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sjúkleg frumuaðlögun

A

Viðbrögð við áreiti eða álagi sem leiðir til breytinga á byggingu eða starfsemi sem veldur sjúklegu ástandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hypertrophia

A

Frumustækkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hyperplasia

A

Frumufjölgun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Atrophia

A

Frumuminnkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Metaplasia

A

Umbreyting frumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Labilar frumur

A

Frumur sem skipta sér alla ævi

  • Beinmergsfrumur, húð, þekjufrumur, eitilfrumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Stabilar frumur

A

Frumur sem skipta sér ekki nema þær fái boð um það hvort sem það er vegna álags eða skemmdar

  • Kirtilfrumur, bandvefsfrumur, æðaþelsfrumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Permanent frumur

A

Frumur sem skipta sér ekki eftir að fósturstigi lýkur

  • Hjartavöðvafrumur, rákóttar vöðvafrumur, taugafrumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í hvaða vefjum sést hypertrophia og hvernig lýsir hún sér?

A
  • Verður í vefjum þar sem fjölgunargeta frumna er lítil sem engin (permanent frumur)
  • Hver og ein fruma stækkar vegna hormóna eða vaxtarþátta. Aukning verður á byggingarpróteinum og frumulíffærum => Stækkun á líffæri
  • Hyperplasia getur sést með - t.d. í leginu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lífeðlisfræðileg hypertrophia

A
  • Stækkun vövða við æfingar

- Stækkun legs í þungun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sjúkleg hypertrophia

A
  • Stækkun hjarta vegna háþrýsting/lokuþrengsla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Í hvaða vefjum sést hyperplasia og hvernig lýsir hún sér?

A
  • Verður í vefjum þar sem frumur geta fjölgað sér (labilar/stabilar frumur)
  • Líffærið stækkar því frumum fjölgar
  • Gengur yfirleitt til baka þegar áreitið sem viðheldur fjölguninni hverfur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Lífeðlisfræðileg hyperplasia (tvær gerðir)

A

Hormónatengd

  • Stækkun brjósta við kynþroska/þungun
  • Stækkun legs við þungun

Compensatorísk

  • Græðsa sára
  • Endurvöxtur á lifur eftir aðgerð/sjúkdóm
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Sjúkleg hyperplasia

A

Oftast vegna mikillar hvatningar frá hormónum eða vaxtarþáttum

  • Blöðruhálskirtilsstækkun
  • Endometrial hyperplasia
  • HPV veirur valda ofvexti í epidermis sem veldur þá vörtu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Af hverju verður atrophia í vefjum og hvernig lýsir hún sér?

A
  • Svar vefja/frumna við minnkuðu álagi, minnkuðu blóðflæði eða minnkaðri næringu
  • Efnaskiptin minnka þ.e. það verður meira próteinniðurbrot heldur en próteinnýmyndun
  • Líffæri getur minnkað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Lífeðlisfræðileg atrophia

A
  • Rýrnun vefja á fósturskeiði
  • Hormónatengd (rýrnun á endometrium)
  • Vegna aldurs (hóstarkirtill)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Sjúkleg atrophia

A
  • Rýrnun vöðva við taugaskaða vegna minnkaðs blóðflæðis

- Rýrnun innkirtla vegna skorts á hvatningarhormónum eða vegna lyfjameðferðar (ACTH, sterar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Af hverju verður metaplasia í vefjum og hvernig lýsir hún sér?

A
  • Þegar ein frumugerð kemur í stað annarrar á takmörkuðu svæði í vef eða líffæri (oftast í þekju)
    • Stofnfrumur í vefnum þroskast í aðra átt
  • Er oftast vegna áreitis sem frumugerðin sem kemur í staðinn þolir betur
  • Er yfirleitt sjúklegt ástand og getur raskað starfsemi viðkomandi vefjar
  • Getur gengið tilbaka ef áreitið hverfur en getur einnig verið forstig krabbameins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Öndunarfæraþekja - Metaplasia

A

Í reykingamönnum verður öndunarfæraþekjan að flöguþekju þ.e. bifhærða stuðlaþekjan víkur fyrir þekju sem þolir reykinn betur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Blöðruþekja - Metaplasia

A

Steinar geta ert transitional blöðruþekjuna sem verður að flöguþekju

26
Q

Flöguþekja í vélinda - Metaplasia

A

Við langvarandi bakflæði (magasýra) getur flöguþekjan í vélinda breyst í kirtilþekju

ATH oftast sem önnur þekja verður að flöguþekju en ekki í vélinda - Hér verður flöguþekjan að einhverju öðru!

27
Q

Kirtilþekja í leghálsi - Metaplasia

A

Metaplasia verður hjá öllum konum á transformation svæði þar sem endocervical þekjan breytist í flöguþekju á ákveðnu svæði. Á þessu svæði er þekjan viðkvæmust fyrir HPV sýkingum og mögulegum krabbameinum í framhaldi.

28
Q

Orsakir frumuskemmda (8)

A
  1. Súrefnisskortur
    - Hypoxia: minnkuð súrefnisþéttni í blóði
    - Ischemia: blóðflæðistruflun
  2. Sýkingar
    - Bakteríur, veirur, sveppir o.fl.
  3. Efni
    - Endogen: glúkósi/sölt -> osmótísk truflun
    - Exogen: eiturefni, sýrur/basar, lyf, áfengi
  4. Ónæmisviðbrögð
    - Ofnæmi: bólgubreytingar -> skemmdir
    - Sjálfsofnæmi: liðagigt/iktsýki, SLE
  5. Erfðaþættir
    - Meðfæddir: sickle cell anemia, ensímskortur
    - Áunnir: DNA skemmdir
  6. Næringarójafnvægi
    - Næringar/bætiefnaskrotur - prótein, vítamín o.fl.
    - Offita: sykursýki, artherosclerosis, lifrarbólga
  7. Fysiskir þættir
    - Trauma
    - Hiti/kuldi
    - Geislun
  8. Öldrun
    - Minnkuð frumuendurnýjun og viðgerðarhæfileikar
    - Minnkuð viðbrögð við skemmdum
29
Q

Mekanismnar frumuskemmda

A
  • Truflun eða skemmdir á ákveðnum stöðum/ferlum hafa einna mest vægi
  • Sama áreitið getur valdið skemmdum á mismunandi stöðum í frumunni
  • Truflun á afmörkuðum stað í frumu getur valdið truflunum á mörgum öðrum stöðum
30
Q

Dæmi um mekanisma frumuskemmda (6)

A
  • ATP skortur
  • Mítókondríuskemmdir
  • Innflæði Ca2+
  • Uppsöfnun ROS
  • Himnuskemmdir -> necrosis
  • DNA og próteinskemmdir -> apoptosis
31
Q

Myndbreytingar frumuskemmda

A

Koma oftast fram mun seinna en starfsemistruflun/óafturkræf skemmd/ dauði

32
Q

Afturkræfar frumuskemmdir í rafeindasmásjá (EM)

A
  1. Frumuhimnan
    - Blebbing
    - Microvilli aflagast/hverfa
    - Frumutengsl rofna
  2. Mítókondríal breytingar
    - Bólgna upp
    - Þéttingar
  3. Útvíkkun á ER
    - Ribósóm losna frá
    - Polysome losna í sundur
  4. Kjarnabreytingar
    - Chromatin þéttist
33
Q

Myndbreytingar sem einkenna afturkræfan skaða í ljóssmásjá

A
  • Frumuúttútnun (cellular swelling)

- Fituumbreyting (fatty change)

34
Q

Frumuúttútnun

A
  • Skemmdir á jónapumpum þannig fruman missir stjórn á vökva- og saltflutningi
  • Na+ safnast fyrir í umfryminu þegar gegndræpi frumunhimnunnar eykst og vatn fylgir á eftir => þenur út frumuna
  • Stórar kringlóttar frumur
    - Litlaust, vatnsþunnt umfrymi
    - Fínblöðrótt umfrymi (útþanin fragment af ER)
    - Hydropic change/vacuolar degeneration
35
Q

Fituumbreyting

A

Sést í tengslum við hypoxiu skemmdir, eitranir og efnaskiptatruflanir

Sést helst í lifur og sjaldgæft að þetta sjáist annars staðr. Alkóhól getur átt hlut í þessum skemmdum en þarf ekki að vera.

36
Q

Necrosis - Óafturkræfur skaði (EM)

A
  • Miklar skemmdir á frumuhimnu
  • Ensím leka úr lysosomum og melta frumuna
  • Frumuinnihald lekur út í ECM -> bólga
  • Aukin úttútnun á mítókondírum
  • Myeline figures í umfrymi
    • Skemmdar upprúllaðar frumuhimnur sem geta
      kalkað
37
Q

Umfrymisbreytingar í necrosu (ljóssmásjá)

A
  • Eosinophilia (aukinn bleikur litur)
  • Glassy, homogen (minnkað glycogen)
  • Blöðrótt (vacuolated) vegna meltingar á frumulíffærum
38
Q

Kjarnabreytingar í necrosu (ljóssmásjá)

A

Pyknosis: Kjarninn skreppur saman

Karyorrhexis: Kjarninn brotnar niður í smærri hluta

Karyolysis: Kjarninn fölnar og leysist upp

39
Q

Tegundir necrosis (6)

A
  1. Coagulative necrosis (storkudrep)
  2. Liquefactive necrosis (upplausnardrep)
  3. Caseous necrosis (ystingsdrep)
  4. Fat necrosis (fitudrep)
  5. Gangrenous necrosis/gangrene (holdfúi)
  6. Fibrinoid necrosis
40
Q

Coagulative necrosis (storkudrep)

A

Vefurinn dauður en útlit og uppbygging haldast

  • Eðlissvipting próteina og ensíma -> fruma deyr
  • Oftast vegna ischemiu (blóðþurrð)
41
Q

Liquefactive necrosis (upplausnardrep)

A

Vefurinn leysist upp í vökvakennt form

  • Bakteríu- eða sveppasýkingar
  • Ensím úr neutrophilum valda miklu niðurbroti
42
Q

Caseous necrosis (ystingsdrep)

A

Gul-hvítur, sundurlaus vefur (líkist osti)

  • Berklasýking sem veldur granulomatus bólgu.
    - Granuloama myndast, bólguhnúðar, og drep byrjar
    í miðju þessara bólguhnúða sem gefur drepinu
    einsleitt útlit og drepsvæðin geta runnið saman og
    myndað stór drepsvæði
43
Q

Fat necrosis (fitudrep)

A

Myndast hvítar skellur í fituvef -> Lausar fitusýrur bindast Ca2+. Vefurinn heldur byggingu sinni.

  • Bráð briskirtilsbólga
  • Áverkar á fituvef (högg, skurðaðgerðir)
44
Q

Gangrenous necrosis/gangrene (holdfúi)

A

Drep sem tekur yfir mörg vefjalög.
- Á oftast við um hollíffæri (garnir, botnlangi)

Drep í útlim vegna blóðþurrðar

  • Dry gangrene -> coagulative necrosis
  • Wet gangrene -> liquefactive necrosis (sýking)
45
Q

Fibrinoid necrosis (líkist fibrin-i)

A

Ónæmisviðbrögð í tengslum við æðabólgur

  • Antigen-antibody complexar falla út í æðaveggi + fibrin
  • Skærbleikt myndlaust útlit
46
Q

Apoptosis

A

Stýrður frumudauði

  • Útrýmir óþarfa og skemmdum frumum
  • Virkjun ensíma sem brjóta niður eigið DNA og prótein í kjarna og umfrymi
  • Frumuhimnan helst heil -> enginn leki á frumuinnihaldi -> engin bólguviðbrögð
47
Q

Lífeðlisfræðilegar ástæður apoptosis (3)

A
  • Fósturþroskun
  • Rýrnun hormónaháðra vefja
    - Endometrial niðurbrot við tíðablæðingar
    - Rýrnun brjóstkirlta þegar barn hættir á brjósti
  • Dauði bólgufrumna í lok bólguviðbragða
    - Minnkaðir efnamiðlar/vaxtaþættir
48
Q

Pathologiskar ástæður apoptosis (4)

A

DNA skemmdir

  • Geislun
  • Krabbameinslyf
  • Hiti/kuldi
  • Væg hypoxia

Veirusýkingar

  • Veiran orsakar apoptosis innanfrá
  • Ónæmisviðbrögð

Uppsöfnun á afbrigðilegum próteinum

  • Vegna stökkbreytinga
  • Vegna skemmda (uppsöfnun ROS)

Pathologisk atrophia
- Gangalokun, t.d. í brisi eða munnvatnskirtlum

49
Q

Myndbreytingar í apoptosis

A
  • Frumur skreppa saman og verða hringlaga
  • Umfrymi þéttist (aukin eosinophilia)
  • Frumulíffæri þéttast/pakkast
  • Kjarnakrómatín þéttist og brotnar upp (karyorrhexis)
  • Microvilli hverfa og tengsl losna
  • Fruman brotnar upp í marga himnubundna hluta sem hver um sig hefur frumulíffæri/kjarnabrot
  • Phagocytosa
50
Q

Hvar getur efnasöfnun átt sér stað í frumum?

A
  1. Umfrymi
  2. Frumulíffærum (helst lysosomum)
  3. Kjarna

Efnin geta verið skaðlaus og skaðleg - framleidd af frumunni (endogen) eða framleidd annars staðar (exogen)

51
Q

Hvernig safnast efni fyrir í frumum (4)

A
  1. Eðlilegt endogen efni safnast fyrir því efnaskiptin sem þarf til að fjarlægja efnið eru of hæg. (Fituumbreyting í lifur)
  2. Óeðlilegt endogen efni safnast fyrir vegna erfða/áunninna galla í byggingu, flutningi eða útskilnaði þess . (alpha-1 antitrypsin)
  3. Efni safnast fyrir því arfgengir ensímgallar koma í veg fyrir að það sé brotið niður. (Geymslusjúkdómar)
  4. Óeðlilegt exogen efni safnast fyrir í frumunni því fruman getur hvorki brotið það niður né flutt það út. (Tattoo, anthracosis - kolapigment sem við öndum að okkur og getur litað lungun og eitla í mediastinum)
52
Q

Fitusöfnun - Fituumbreyting (steatosis)

A
  • Uppsöfnun fitu í umfrymi
  • Algegnast í lifur vegna aukinna fituefnaskipta
  • Orsakir: Toxín, sykursýki, offita, súrefnisskortur (anoxia). Algengast er sykursýki+offita eða áfengi.
  • Orsakað af truflun á hvaða stigi sem er (fitusýra fer inn í lifrarfrumu –> lipoprótein fer út úr lifrarfrumu)
  • Hjarta, beinagrindarvöðvar, nýru og önnur líffæri geta orðið fyrir þessu líka
53
Q

Fitusöfnun - Cholesterol/Cholesteryl estrar

A
  • Safnast fyrir í macrophögum við phagocytosis og myndar litlar himnubundnar vacuolur
    => Foamy macrophagar
  • Niðurbrotin fituefni frá necrotískum frumum eða afbrigðileg form af lipopróteinum
  • Cholesterolosis í gallblöðru
  • Atherosclerosis (æðakölkun)
  • Xanthoma (húð, slímhúðir)
54
Q

Próteinsöfnun

A
  1. Aukin próteinframleiðsla í frumum
    • Russell bodies í plasmafrumum (Ig)
    • Getur líka verið vegna multiple myeloma
  2. Aukin próteinútsetning
    • Próteinleki/-miga í nýrum -> safnast í tubularfrumur
  3. Minnkað próteinniðurbrot
    • Mallory bodies í áfengislifrarbólgu
    • alpha1-antitrypsin skortur í lifur
55
Q

Glycogensöfnun

A
  • Safnast fyrir vegna afbrigðilegra efnaskipta glúkósa eða glycocens
  • Sykursýki (DM) veldur því að glycogen safnast í:
    - Tubularfrumur nýrna
    - Hjartavöðvafrumur
    - Beta-frumur í langerhanseyjum
  • Glycocen storage diseases
    - Genetískir ensímgallar í byggingu/niðurbroti
    glycogens
56
Q

Litarefni - exogen söfnun í frumur

A

Kolapigment úr andrúmslofti

  • Innöndunarloft → alveolar macrophgar → sogæðar → lungna-/mediastinal eitlar → anthracosis
  • Getur valdið lungnaþembu (emphysema) og fibrosu (coal workers´ pneumoconiosis)

Tattoo
- Histiocytar (macrophagar) í dermis

57
Q

Litarefni - endogen söfnun í frumur

A

Lipofuscin
- Brúnleitt efni, einkum í lifur og hjarta í eldra fólki
eða mjög illa nærðu fólki
- Blanda af niðurbrotnum lipíðum og próteinum
- Merki um fyrri skemmdir af völdum frírra-radicala

Melanin frá melanocytum í epidermis →

  • Keratinocytar (freknur, lentigo)
  • Dermal macrophagar/melanophagar (pigment incontinence)

Hemosiderin (niðurbrotið hemoglobin → ferritin)
- Brúnt/gyllt granular litarefni
- Staðbundið (blæðing)
- Systemiskt
- Hemosiderosis (passíf upphleðsla → hemolysis,
blóðgjöf)
- Hemochromatosis (actíf upphleðsla →
erfðasjúkdómur) => Aukið frásog á járni

58
Q

Kalksöfnun í vefi

A

Afbrigðilegar útfellingar á kalsíumsöltum

  1. Dystrophic calcification
    - Kalkanir á dauðum/deyjandi vefjum
    - Kalsíumefnaskipti eðlileg (serum Ca2+ eðlilegt)
  2. Metastatic calcification
    - Kalkanir í eðlilega vefi
    - Óeðlileg kalsíumefnaskipti (hypercalcemia)
59
Q

Dystrophic calcification

A

Í necrotískum vef -> kalsíumphosphat

  1. Extracellular kalkanir
    - Byrja í himnubundnum vesiculum frá hrönandi frumum
    - Ca2+ sækir í phospholípíð í frumuhimnunni
    - Phosphat eykst vegna himnubundins phosphatasa
  2. Intracellular kalkanir
    - Byrja í mítókondríum í dauðum/deyjandi frumum sem geta ekki lengur stjórnað innanfrumu Ca2+
60
Q

Metastatic calcification

A

Kalkanir í eðlilega vefi vegna hypercalcemiu

  1. Aukin framleiðsla parathyroid homóna
    - Æxli/adenoma í kalkkirtlunum
    - Önnur æxli (t.d. flöguþekju í lungum)
  2. Beineyðing
    - Paget sjúdkómur
    - Immobilization (hreyfingarleysi vegna sjúkdóma)
    - Æxli (multiple myeloma, dreifð meinvörp)
    - Brenglun á D-vítamín efnaskiptum
    -> Intoxication, sarcoidosis
    - Nýrnabilun
    -> Minnkaður útskilnaður phosphats => sec.
    hyperparathyroidismus
61
Q

Hvar koma metastatískar kalkanir helst fyrir?

A

Interstitial vef

  • Æða
  • Nýrna
  • Lungna
  • Magaslímhúðar

Hafa venjulega ekki mikil áhrif á líkamsstarfsemina en ef í miklu magni getur það minnkað lungna/nýrnastarfsemi

62
Q

Dæmi um dystrophic kalkanir

A
  • Kalkaðar aortalokur
  • Æðakölkun
  • Fituvefsnecrosa