Bólga Flashcards

1
Q

Hvað er bólga?

A

Bólga er röð staðbundinna vefjaviðbragða sem eiga sér stað í lifandi, æðavæddum vef eftir hvers konar áverka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hlutverk bólguviðbragðs

A

Er að koma frumum og sameindum varnarviðbragða sem hringsóla í blóðinu á stað vefjaskemmda/sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Bólga getur valdið skemmdum á heilbrigðum vef ef…

A
  • Bólgusvarið er sterkt (alvarlegar sýkingar)
  • Bólgusvarið er langvarandi (erfitt að útrýma orsök)
  • Óviðeigandi bólgusvar (sjálfsofnæmi, ofnæmi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þættir bólgusvars (5R)

A
  1. Recognition
    - Þekkja orsakavald
  2. Recruitment
    - Laða að og virkja bólgufrumur
  3. Removal
    - Eyðing orsakavalds
  4. Regulation
    - Stjórn bólgusvars
  5. Resolution
    - Viðgerð → vefir aftur í fyrra horf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Orsakir bólgu

A
  • Sýkingar (bakteríur, sveppir, veirur o.fl.)
  • Kemísk efni (bakteríutoxín, sýrur/basar, áfengi, lyf o.fl.)
  • Ofnæmi
  • Sjálfsofnæmi
  • Fýsískir þættir (trauma, geislun, hiti/kuldi)
  • Vefjadrep (necrosis)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Staðbundin bólgueinkenni (5)

A
  1. Rubor (roði) - Útvíkkun æða
  2. Calor (hiti) - Aukið blóðflæði
  3. Tumor (fyrirferð) - Exudat, bólgufrumur
  4. Dolor (sársauki) - Þrýstingur á vefi
  5. Functio laesa (trufluð starfsemi) - Vegna sársauka og fyrirferðaraukningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Almenn einkenni bólgu (7)

A
  1. Hækkaður líkamshiti
  2. Hraður hjartsláttur
  3. Höfuðverkur
  4. Vöðvaverkir
  5. Aukinn/minnkaður sviti
  6. Skjálfti og kuldaköst
  7. Eitlastækkanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Tegundir bólgu (og frumur sem einkenna)

A
  1. Bráð bólga
    - Neutrophilar
  2. Langvinn (krónísk) bólga
    - Lymphocytar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Bráð bólga

A
  • Ber venjulega brátt að
  • Varir oftast stutt
  • Getur gengið yfir án þess að skilja eftir sig teljandi ummerki
  • Einkennist af æðabreytingum með útflæði vökva og próteina úr æðum og íferð bráðra bólgufruma (PMN; neutrophilar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Langvinn bólga

A
  • Oft hægfara og langvarandi
  • Oft viðvarandi eða endurteknir áverkar
  • Oft varanleg ummerki og meiri vefjaskemmdir
  • Einkennist af íferð eitilfruma, plasmafruma og stórra átfruma og fjölgun æða og bandvefsfruma á bólgustað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Æðabreytingar (bráð bólga)

A
  • Samdráttur og þrenging slagæðlinga strax eftir áreiti sem er miðlað af taugaboðefnum og varir oftast stutt
  • Þá verður slagæðlingavíkkun sem veldur auknu blóðflæði inn í háræðar á svæðinu (hyperemia) og auknum vökvaþrýstingi í háræðunum
  • Gegndræði háræða og bláæðlinga eykst
  • Við það lekur próteinrýkur vökvi (exudat = Ig, complement, storkuþættir) úr háræðunum og osmótískur þrýstingur í æðunum lækkar
  • Hækkaður vökvaþrýstingur + lækkaður osmótískur þrýstingur veldur því að aukinn vökvi fer út úr æðunum og kemst síður til baka aftur
  • Seigja blóðsins eykst
  • Aukin seigja + æðaútvíkkun veldur hægara blóðflæði
  • Hægara blóðflæði veldur því að bólgufrumurnar komast í tengsl við æðaþelið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Aukið gegndræpi æða

A
  1. Samdráttur æðaþelsfruma
    - Efnamiðlar: Histamín, bradykinin o.fl. → 15-30 mín
    - Breytingar á frumubeinagrind: TNF, IL-1 → 4-24 klst
  2. Skemmdir á æðaþelsfrumum
    - Beinn áverki á æðar
    - Geislar, bruni, bakteríutoxín
    - Virkjaðir leucocytar (adhesion/margination)
  3. Transcytosis á próteinum
    - Samruni intracellular vesicula → göng (venulur)
    - VEGF
  4. Leki á nýmynduðum æðum
    - Angiogenesis á granulationsvef
  5. Samspil ofangreindra þátta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tegundir gengdræpis æða (3)

A
  1. Immediate transient response
    - Efnamiðlar (histamín, bradykinin)
  2. Immediate prolonged response
    - Beinn áverki á æðar (æðarof)
    - Miklar skemmdir á æðaþeli (brunar, sumar sýkingar)
  3. Delayed prolonged response
    - Vægari æðaþelsskemdir t.d. vegna bakteríutoxína eða geisla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ferill bólgufruma (4)

A
  1. Margination - Rolling
  2. Adhesion (pavementing)
  3. Emigration/Transmigration
  4. Migration (chemotaxis)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Margination - Rolling

A
  • PMN fljóta út að æðaveggnum
  • Viðloðunarsameindir á PMN og endotheli (selectin) tengjast veikt og stutt
  • Efnamiðlar frá bólgusvæði valda fjölgun á selectinum á endothelfrumum (histamín, IL-1, TNF)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Adhesion

A
  • Integrin á PMN tengjast ICAM-1 á endothelfrumum

- Efnamiðlar virkja integrin (chemokine) og valda fjölgun viðtaka á endothelfrumum (IL-1, TNF)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Emigration/Transmigration

A
  • PMN skríða út á milli endothelfruma með hjálp PECAM-1 viðtaka (CD31)
  • Hvatt af efnamiðlum og chemotaxis
  • Brjóta niður grunnhimnuna með collagenasa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Migration/Chemotaxis

A
  • PMN skríða í átt að vefjaskemmd/sýkingu
  • Sækja í aukinn þéttleika efnamiðla
    - Exogen: Sýkingarefni (t.d. bakteríuhlutar)
    - Endogen: Cytokine, complement o.fl.
  • Efnamiðlar bindast viðtökum á PMN
    - Breytingar á frumubeinagrind → „pseudopods“
    - Tengjast ECM og toga frumuna í átt að auknum
    efnamiðlum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað virkjar PMN á bólgustað?

A
  • Örverur
  • Necrotískir frumuhlutar
  • Efnamiðlar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Við virkjun PMN á bólgustað gerist..

A
  • Phagocytosis
  • Dráp og útrýming
  • Framleiðsla efnamiðla sem valda auknu bólgusvari
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað hjálpar til við greiningu og festingu orsakavalds á PMN fyrir phagocytosis?

A
  • Yfirborðssameindir

- Opsonin (IgG, C3b, collectin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað einkennir súrefnisóháð dráp PMN?

A

Lysosomal ensím

  • Myeloperoxidase
  • Collagenase
  • Elastase
  • Acid hydrolase
  • Lysozyme
  • Lactoferrin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað einkennir súrefnisháð dráp PMN?

A

Fríir radíkalar

  • ROS
  • NO
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er NET (neutrophil extracellular traps)?

A

Neutrophilar tapa kjarnanum og deyja en það losnar krómatín, antimicrobial peptíð og ensím sem mynda utanfrumu fibrillar net

  • Utanfrumu fibrillar net → bakteríur, sveppir
  • Nuclear krómatín, antimicrobial peptíð, ensím
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Í bólguferlinu geta heilbrigðir vefir skemmst í leiðinni ef...
- Lysosomal ensím/ROS leka út - Erfiðlega gengur að útrýma sýkingu (t.d. TB) - Erfiðlega gengur að phagocytera (t.d. Ig-complexar) - Bólguviðbrögðin eru óeðlileg (t.d. sjálfsofnæmi eða ofnæmi)
26
Staðbundnir efnamiðlar frá frumum á bólgusvæði
- Geymdir og losaðir úr granulum við virkjun | - Framleiddir jafnóðum sem svar við áreiti
27
Plasmabundnir efnamiðlar tengdir bólgu
- Framleidd í lifur | - Eru óvirkjuð plasmaprótein þangað til þau virkjast á bólgusvæði við próteinklofningu
28
Stjórn verkunar efnamiðla
- Brotna fljótt niður - Eru inactiveraðir af ensímum - Blokkeraðir af próteinum - Útrýmt af antioxidöntum
29
Vasoaktiv amín
Histamín - Aðallega frá mast frumum - Veldur æðaútvíkkun - Samdrætti endothels sem leiðir til aukins gegndræpis
30
Arachidonic sýru myndefni
Prostaglandin Leukotrien Lipoxin - Leucocytar, mast frumur, endothelfrumur, blóðflögur
31
Cytokine
TNF IL-1 - Frá ýmsum frumum í bólgusvari (mastfrumur, macrophagar, endothelfrumur o.fl.)
32
Chemokine
Lítil prótein frá leukocytum og macrophögum Valda chemotaxis Virkja leukocyta (adhesion via integrin)
33
PAF (platelet activating factor)
Myndað frá fosfólípíðum ýmsa bólgufrumna Getur virkjað marga þætti bólgusvars - Adhesion, degranulation leukocyta, chemotaxis og hvatt myndun annarra efnamiðla Er 100-1000x virkara en histamín í æðaútvíkkun og gegndræpi
34
Complement kerfið er virkjað af (3)
1. Antigen-antibody complexum 2. Örverum, endotoxinum 3. Lecting bindingu við örverur
35
C3a og C5a (æðabreytingar)
Hvetja losun histamíns úr mastfrumum sem veldur æðaútvíkkun og auknu gegndræpi
36
C5a
Virkjun á PMN, adhesion og chemotaxis
37
C3b
Opsonisering baktería
38
MAC-complex
Leysir upp bakteríur
39
Storkukerfið
Thrombin klýfur fibrinogen í fibrin | - Stór þáttur í bólguexudati
40
Fibrinolytiska kerfið
- Heldur storkukerfinu í jafnvægi - Plasmin er endastigið en það klýfur fibrin í FDP - FDP (fibrin degradation product) hefur staðbundin áhrif á gegndræpi æða
41
Kinin kerfið
- Bradykinin er endastigið en það veldur æðaútvíkkun og auknu gegndræpi æða - Kallikrein virkjar fibrinolytiska kerfið og faktor 12 (Hageman faktor)
42
Afleiðingar bólgu (4)
1. Resolution - Vefir fara aftur í eðlilegt ástand 2. Suppuration - Graftrarmyndun 3. Organization - Granulationsvefur í stað eðlilegs vefjar - Endar yfirleitt sem bandvefsmyndun 4. Krónísk bólga - Erfitt að útrýma upphaflegri orsök
43
Resolution
- Minniháttar frumudauði og vefjaskemmdir - Staðsetning í líffæri eða vef með endurnýjunarhæfileika - Orskaþætti bólgu eytt fljótt - Bjúgur og frumuleifar hverfa fljótt
44
Suppuration
- Graftrarmyndun en gröftur er: - Lifandi, deyjandi og dauðir PMN, bakteríur og frumuleifar - Afmarkaður gröftur í vef kallast abcess - Erfitt fyrir sýklalyf að komast þangað því þangað liggja sjaldan æðar
45
Organization
- Granulationsvefur myndast í stað eðlilegs vefjar þar sem nýjar æðar vaxa inn í svæðið og fibroblastar fjölga sér - Að lokum breytist vefurinn í bandvef - Þetta gerist ef: - Mjög mikið fibrin myndast á svæðinu - Ef mikið vefjadrep verður - Ef frumuleifar komast ekki af svæðinu - Vefurinn hefur litla/enga endurnýjunarhæfileika
46
Útlitsgerðir bráðrar bólgu (5)
1. Serous inflammation 2. Fibrinous inflammation 3. Suppurative inflammation (purulent) 4. Necrotizing inflammation (gangernous) 5. Pseudomembranous inflammation
47
Serous inflammation
- Áberandi vessaþáttur | - Próteinfátækur vökvi frá blóði/mesothelial þekju
48
Fibrinous inflammation
- Áberandi fibrin þáttur | - Meira gegndræpi og því stærri sameindir út (s.s. fibrinogen)
49
Suppurative inflammation
- Graftrarmyndun - Neutrophilar, necrotískar frumur, vökvi - Abcess
50
Necrotizing inflammation
- Bólga með vefjadrepi
51
Pseudomembranous inflammation
- Bólga með yfirborðsskán - Skemmdir í yfirborðsþekju → vessi + fibrin - C. diptheriae, C. difficile
52
Einkenni krónískrar bólgu
1. Mononuclear frumur - Lymphocytar, macrophagar, plasmafrumur 2. Vefjaeyðing - Orsakað af efnum frá bólgufrumunum 3. Viðgerð - Æðanýmyndun - Bandvefsmyndun
53
Bráð bólga → krónísk bólga (orsakir)
1. Langvarandi sýkingar sem erfitt er að útrýma - Mycobacteria - Treponema pallidum 2. Veirur og sveppir (sumar gerðir) 3. Truflun á viðgerðarferli - Endurtekið áreiti, t.d. magasár
54
Viðbörgð við aðskotahlutsefni sem orsök krónískrar bólgu
- Saumar eftir aðgerðir | - Silicone úr lekum brjóstapúðum
55
Ónæmistengdir bólgusjúkdómar sem orsök krónískrar bólgu
- Ofnæmi - Sjálfsofnæmi (iktsýki, SLE) - Höfnun á ígræddu líffæri - Sjúkdómar af óþekktri orsök (Crohn's, sarcoidosis)
56
Langvarandi útsetning fyrir eitruðum þáttum sem orsök krónískrar bólgu
- Óniðurbrjótanleg exogen efni (innandað silica → silicosis) - Oxideruð lipoprotein í artherosclerosis → aukin seyting cytokines og chemokines
57
Hvað viðheldur bólgu á svæðinu í krónískri bólgu?
- Flókið samspil bólgufruma - Lymphocytar og macrophagar eru aðal frumurnar og framleiða cytokines og aðra efnamiðla sem virkja og stimulera hvor aðra með jákvæðri afturverkun sem og að virkja aðrar bólgufrumur
58
Macrophagar
- Upprunnir frá monocytum í blóði - Eru víðsvegar í bandvef - Virkjast á bólgusvæðum af efnum og efnamiðlum - Endotoxin, örveruafurðir, cytokine (IFN-γ) - Hafa mismunandi nöfn í mismunandi vefjum
59
Virkjaðir macrophagar
- Stækka - Meiri framleiðsla á lysosomal ensímum - Auka efnaskiptin - Öðlast betri áthæfileika - Í smásjá: Stórir, flatir og bleikir → „epithelioid“ - Geta runnið saman í margkjarna risafrumur - Virkja og eru virkjaðir af T og B lymphocytum
60
Granulomatous bólga
- Gerð krónískrar bólgu sem einkennist af granuloma
61
Granuloma
- Samansafn virkjaðra (epithelioid) macrophaga - T-frumur í jarðri - +/- margkjarna risafrumur - +/- bandvefsmyndun utan um - +/- necrosis í miðju (helst berklar)
62
Orsakir granulomatous bólgu (4)
1. Ef erfitt er að útrýma orsakavaldi þá valda cytokine frá T-frumum viðvarandi virkjun macrophaga 2. Fylgir vissum sýkingum - Berklar, holdsveiki - Syphilis - Ýmsar sveppasýkingar, parasites 3. Viðbrögð við aðskoðahlut - Foreign body giant cell reaction 4. Bólgusjúkdómar af óþekktum uppruna - Sarcoidosis, Wegener's granulomatosis, Crohn's
63
Gerðir risafruma (3)
1. Langhans giant cell - Kjarnar uppraðað skeifulaga í útjaðri frumu - Berklar 2. Foreign-body giant cell - Kjarnar mjög óreglulega uppraðað í miðju frumu - Aðskotahlutaviðbragð 3. Touton giant cell - Kjarnar eru í hring í miðju frumunnar og í miðjunni er homogenous umfrymi en foamy umfrymi umkringir kjarnana - Meinsemdir með auknu fitufrumuinnihaldi