Sjúkdómar í meltingarvegi (munnur - endaþarmur) Flashcards
Hvaða meðfæddur gallar geta komið fyrir í munnholi ?
Klofin vör, dermoid cystur, lingual thyroid og Fordyce sjúkdómur
Fordyce sjúkdómur
Fitukirtlar í slímhúð munns
Dermoid cystur
Einkum í munnbotni, í miðlínu
Apthous sár (Canker sore)
Sársaukafull, grunn sár, roði í sárkanti, gengur yfir en getur komið aftur og aftur
Hvaða gerð af bólgu kemur fram í candida sýkingu í munni ?
Pseudomembraneous
Hvernig lítur sveppasýking í munni út í smásjá ?
Bráð bólgufrumuíferð, sárexudat á yfirborði, sérlitun fyrir sveppaþræði
Góðkynja æxli eða fyrirferðir í munni ?
Haemangioma, lymphangioma, fibroma, pyogenic granuloma, peripheral giant cell granuloma
Pyogenic granuloma
Sepavöxur, gjarnan sármyndun yfir, kemur eftir trauma
Peripheral giant cell granuloma
Fibrous hnútur á góm, með risafrumum
Pleomorphic adenoma
Um 60% allra parotis æxla, orsök óþekkt, satellite hnútar í smásjá
Warthin’s tumor
Góðkynja æxli, nánast eingöngu í parotis kirtli, 10% mutlifocal, 10% bilateral
Hvernig lítur Warthin’s tumor út í smásjá ?
Lymphoid vefur og cystiskur vefur klæddur eosinophilic columnar frumum
Mucoepidermoid carcinoma
Illkynja æxli með blönduðu útliti, hluti æxlis með flöguþekjuþroskun og hluti með kirtilþroskun
Adenoid cystic carcinoma
Sjaldgjæf gerð æxla í parotis en algengari í minni kirtlum, sársaukafull, vaxa oft umhverfis taugar en vaxa hægt, virðist kirtilmyndun í smásjá
Meðfæddir gallar í vélinda
Atresia/fistula, stenosis, mucosal fellingar, gastric ectopia
Schatzky’s hringur
Mucosal fellingar alveg neðst í vélinda, frekar áunnið en meðfætt
Patterson-Kelly/Plummer-Vinson sx
Bólga í tungu, anemia og cervico-oesophageal fellingar , aukin hætta á vélindakrabbameini, sjaldgjæft
Hiatus hernia
Hluti magans er fyrir ofan þind, fer gegnum víkkað hiatus oesophagei
Achalasia
Skortur á samhæfingu hreyfinga vélindans við kyngingu, LES opnast ekki á eðlilegan hátt, verður dilation fyrir ofan
Diverticula oesophagi
Pokamyndanir á vélindanu
Zenker’s diverticulum
Pokamyndun í efsta hluta vélinda með slímhúð að innan, einkenni eru andremma og það gúlpast upp matarleifar