Sjúkdómar í meltingarvegi (munnur - endaþarmur) Flashcards

1
Q

Hvaða meðfæddur gallar geta komið fyrir í munnholi ?

A

Klofin vör, dermoid cystur, lingual thyroid og Fordyce sjúkdómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fordyce sjúkdómur

A

Fitukirtlar í slímhúð munns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dermoid cystur

A

Einkum í munnbotni, í miðlínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Apthous sár (Canker sore)

A

Sársaukafull, grunn sár, roði í sárkanti, gengur yfir en getur komið aftur og aftur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða gerð af bólgu kemur fram í candida sýkingu í munni ?

A

Pseudomembraneous

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig lítur sveppasýking í munni út í smásjá ?

A

Bráð bólgufrumuíferð, sárexudat á yfirborði, sérlitun fyrir sveppaþræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Góðkynja æxli eða fyrirferðir í munni ?

A

Haemangioma, lymphangioma, fibroma, pyogenic granuloma, peripheral giant cell granuloma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Pyogenic granuloma

A

Sepavöxur, gjarnan sármyndun yfir, kemur eftir trauma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Peripheral giant cell granuloma

A

Fibrous hnútur á góm, með risafrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Pleomorphic adenoma

A

Um 60% allra parotis æxla, orsök óþekkt, satellite hnútar í smásjá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Warthin’s tumor

A

Góðkynja æxli, nánast eingöngu í parotis kirtli, 10% mutlifocal, 10% bilateral

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig lítur Warthin’s tumor út í smásjá ?

A

Lymphoid vefur og cystiskur vefur klæddur eosinophilic columnar frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Mucoepidermoid carcinoma

A

Illkynja æxli með blönduðu útliti, hluti æxlis með flöguþekjuþroskun og hluti með kirtilþroskun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Adenoid cystic carcinoma

A

Sjaldgjæf gerð æxla í parotis en algengari í minni kirtlum, sársaukafull, vaxa oft umhverfis taugar en vaxa hægt, virðist kirtilmyndun í smásjá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meðfæddir gallar í vélinda

A

Atresia/fistula, stenosis, mucosal fellingar, gastric ectopia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Schatzky’s hringur

A

Mucosal fellingar alveg neðst í vélinda, frekar áunnið en meðfætt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Patterson-Kelly/Plummer-Vinson sx

A

Bólga í tungu, anemia og cervico-oesophageal fellingar , aukin hætta á vélindakrabbameini, sjaldgjæft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hiatus hernia

A

Hluti magans er fyrir ofan þind, fer gegnum víkkað hiatus oesophagei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Achalasia

A

Skortur á samhæfingu hreyfinga vélindans við kyngingu, LES opnast ekki á eðlilegan hátt, verður dilation fyrir ofan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Diverticula oesophagi

A

Pokamyndanir á vélindanu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Zenker’s diverticulum

A

Pokamyndun í efsta hluta vélinda með slímhúð að innan, einkenni eru andremma og það gúlpast upp matarleifar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Traction’s diverticulum

A

Örvefur utan við vélindavegginn sem dregur hluta af vélindanu til sín

23
Q

Epiphrenic diverticulum

A

Pokamyndun rétt ofan LES, tengjast achalasia, oft í yngra fólki, aðal einkenni er nábítur á nóttunni

24
Q

Mallory-Weiss syndrome

A

Langlægar rifur neðst í vélinda, oftast hjá alkóhólistum, yfirleitt eftir mikil uppköst, getur farið að blæða

25
Q

Boerhaave’s sjúkdómur

A

Rof á vegg vélinda alveg inn í mediastinum, fæða kemst þangað og veldur bólgu

26
Q

Oesophageal varicur

A

Æðahnútar í vélinda, útvíkkaðar bláæðar strax undir slímhúð á mörkum maga/vélinda, geta rofnað og farið að blæða

27
Q

Orsakir fyrir bólgu í vélinda

A

Bakflæði, inntaka ertandi efna, uremia, eosinophilic oesophagitis, geisla- og lyfjameðferð, inniliggjandi magaslanga, herpes simplex, sveppasýkingar

28
Q

Barrett’s oesophagus

A

Eðlilegri lagskiptri flöguþekju er skipt út fyrir metaplasíska columnar kirtilþekju, sem inniheldur goblet frumur, kemur í 10% þeirra sem eru með einkenni vegna bakflæðis

29
Q

Hver er meingerð Barrett’s oesophagus ?

A

Langvarandi reflux leiðir til bólgu og sáramyndunar, viðgerð fer fram í súru umhverfi, viðbrögð líkamans er að mynda kirtilslímhúð í stað flöguþekju

30
Q

Hverjar eru orsakir vélindakrabbameins ?

A

Reykingar, alkóhól, nitrosamine og aniline litarefni, Plummer-Vinson sx, vítamínskortur (A og C), krónísk bólga og achalasia, Barrett’s fyrir adencarcinoma, HPV, kemískur oesophagitis

31
Q

Tegundir vélindakrabbameina

A

Squamus cell carcinoma, adenocarcinoma, adenosquamus carcinoma, small cell carcinoma, adenoid cystic carcinoma, undifferentiated carcinoma

32
Q

Pyloric stenosis

A

Þrenging í pylorus, byrjar yfirleitt 2-3 vikum eftir fæðingu, kröftug uppköst, sér gjarnan peristalsis, stundum hægt að palpera fyrirferð

33
Q

Hvernig er meinafræðin í pyloric stenosis ?

A

Veruleg hypertrophia á pylorus vöðvanum, bjðugur og bólgufrumuíferð í mucosa og submucosa

34
Q

Hvaða þættir skemma slímhúðina ?

A

Sýra, pepsin, gallreflux, auto-immune þættir, H. pylori og ishcemia

35
Q

Menetrier’s sjúkdómur

A

Slímhúð magans veðrur mjög hypertrophisk, verður þykkari, kirtlar þrútnir og áberandi, miklu meiri secretion á vökva, vökva og electrolytatap

36
Q

Krukenberg tumor

A

Adenocarcinoma í eggjastokkum upprunið frá meltingarvegi

37
Q

Trichobezoar

A

Massi í meltingarvegi sem myndast vegna inntöku hárs

38
Q

Hvaða æxli koma fyrir í botnlanga ?

A

Carcinoid, mucocele, adenoma, cystadenmon, cystadenocarcinomamic

39
Q

Mickulicz sjúdkómur

A

Óeðlileg stækkun á kirtlum í höfði og hálsi (bilateral), alltaf með öðrum undirliggjandi sjúkdómum

40
Q

Mucocele

A

Blokk eða rof á göngum munnvatnskirtils og innihald lekur út í stroma

41
Q

Mucoepidermoid carcinoma

A

Illkynja æxli í munnvatnskirtlum, blandað útlit

42
Q

Adenoid cystic carcinoma

A

Illkynja æxli í munnvatnskirtlum, algengara í minor kirtlum, sársaukafull, perineural vöxtur

43
Q

Hverjar eru orsakir bráðrar magabólgu ?

A

NSAID, reykingar, alkóhól, chemotherapiu lyf, uremia, system sýking, stress, ischemia

44
Q

Hvar er algengast að fá magasár ?

A

Curvatora minor við angulus í maga og fyrstu 1-2 cm á ant. eða post. hlið skeifugarnar

45
Q

Zollinger-Ellison syndrome

A

Gríðarleg gastrín framleiðsla v/ gastrín myndandi tumors eða hyperplasiu í maga

46
Q

Hvaða meðfæddu gallar geta komið fram í görnum ?

A

Atresia/stenosis, dublicatio, Meckel’s diverticulum, Hirschprung’s sjúkdómur

47
Q

Hirschprung’s sjúkódmur

A

Vantar ganglion frumur á ákveðin svæði í ristlinum, þar verða þrengsl og úttútnun fyrir ofan

48
Q

Dysentery

A

Minnkað rúmmál hægða, sársauki, blóð

49
Q

Carcinoid syndrome

A

Carcinoid tumor með meinvörpum í lifur, hækkun á serótóníni í blóði

50
Q

Hverjir eru fylgikvillar colitis ulcerosa ?

A

Backwash ileitis, toxic megacolon, rectal carcinoma, primary sclerosing cholangitis

51
Q

Hver eru system einkenni Chron’s sjúkdóms ?

A

Ankylosing spondylitis, uveitis, polyarthritis, cholangitis, sarcoileitis, erythema nodosum, amyloidosis

52
Q

Hvar er algengast að fá diverticulosis ?

A

Í sigmoid og transverse colon

53
Q

Hvaðan eru carcinoid æxli upprunin og hvar finnast þau helst ?

A

Þau eru af neuroendocrine uppruna, frá epithel frumum sem hafa multipotent þroskunarmöguleika, algengust í botnlanga, smágirni og rectum