Frumuskemmdir, bólga, viðgerð og bjúgur/segamyndun Flashcards

1
Q

Hyperplasia

A

Stækkun á líffæri/vef vegna aukinnar tíðni frumuskiptinga, oft undanfari æxlisvaxtar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hypertrophia

A

Stækkun á líffæri/vef vefna stækkunar frumna (byggingarpróteinum og frumulíffærum fjölgar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Atrophia

A

Líffæri minnkar vegna þess að frumurnar minnka, svar við minnkuðu álagi, blóðflæði eða næringu, frumur geta náð jafnvægi að nýju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Metaplasia

A

Ein frumugerð kemur í stað annarrar á takmörkuðu svæði í vef/líffæri (oftast þekju), oftast vegna áreitis, yfirleitt sjúklegt, getur gengið til baka ef áreiti hverfur, getur verið forstig krabbameins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er munurinn á labilum, stabilum og permanent frumum ?

A

Labilar: eru í sífelldri skiptingu allt æviskeiðið, t.d. beinmergsfrumu og húð
Stabilar: langlífar frumur sem skipta sér eða fjölga sér ekki nema það komi boð um það (skemmd eða álag), t.d. kirtilfrumur og bandvefsfrumur
Permanent: frumur sem skipta sér ekki eftir að fósturlífi líkur, t.d. hjartavöðvafrumur og heilafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Súrefnisskortur

A

Hypoxia: lækkuð súrefnisþéttni í blóði (anemia, mikil lungnabólga)
Ischemia: blóðflæðitruflun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða myndbreytingar eru einkennandi fyrir afturkræfan skaða ?

A

Frumutútnun (Na+ jónir safnast fyrir í umfrymi og vatn eltir) og fituumbreyting (fituvacuolur sem taka yfir alla frumuna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru myeline figures ?

A

Skemmdar frumuhimnur, geta kalkað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða breytingar sjást í ljóssmásjá í necrosu ?

A

Aukin eosinophilia, glassy, homogeny og blöðrótt umfrymi
Kjarni skreppur saman og dökknar (pyknosis), kjarni brotnar niður í smærri hluta (karyorrhexis), kjarni fölnar og leysist upp (karyolysis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fituumbreyting

A

Uppsöfnun tríglýceríða í umfrymi, aðallega í lifur vegna mikilla fituefnaskipta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru orsakir fituumbreytingar í lifur ?

A

Toxin, næringarskortur, sykursýki, offita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Bólgusvar - 5R

A
Recognition = þekkja orsakavald
Recruitment = laða að og virkja bólgufrumur
Removal = eyðing orsakavalds
Regulation = stjórn bólgusvars
Resolution = viðgerð, vefir í fyrra horf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Staðbundin bólgueinkenni

A

Roði, hiti, fyrirferð, sársauki, trufluð starfsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Almenn bólgueinkenni

A

Hækkaður líkamshiti, hraður hjartsláttur, höfuðverkur, vöðvaverkir, aukinn/minnkaður sviti, skjálfti og kölduköst, eitlastækkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Bráðar bólgufrumur

A

Neutrophilar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Margination/rolling

A

PMN fljóta út að æðaveggnum, viðloðunarsameindir (selectin) á endotheli og PMN tengjast veikt (histamine, IL-1 og TNF valda aukningu á selectinum á endotheli)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Adhesion

A

Integrin á PMN tengjast integrin viðtökum (ICAM-1) á endothelfrumum (TNF og IL-1 valda fjölgun viðtaka á endothelfrumum og chemokine virkja integrin á PMN)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Emigration/transmigration

A

PMN skríða út á milli endothelfruma með hjálpa PECAM-1 viðtaka, hvatt af efnamiðlum og chemotaxis, brjóta niður grunnhimnuna með kollagenasa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Migration (chemotaxis)

A

PMN skríða í átt að sýkingu/skemmd, sækja í aukinn þéttleika efnamiðla (sýkingarefni, cytokine, complement o.fl), efnamiðlar bindast viðtökum á PMN og valda breytingum á frumubeinagrind (toga frumuna að efnamiðlum)

20
Q

Krónískar bólgufrumur

A

Lymphocytar, plasmafrumur og macrophagar

21
Q

Hvaða ensím eru í lysosomum sem drepa örverur ?

A

Myeloperoxidasi, collagenasi, elastasi, acid hydrolasi, lysozyme, lactoferrin (ásamt fríum radikölum)

22
Q

Hvaða efnamiðlar valda hita ?

A

IL-1, TNF-alpha og prostaglandin

23
Q

Hvaða efnamiðlar valda verkjum ?

A

Prostaglandin og bradykinin

24
Q

Hvaða frumur mynda og seyta efnamiðlum ?

A

PMN, macrophagar, mast frumur, æðaþelsfrumur

25
Q

Hvaða þáttur kemur kinin og storkukerfunum af stað og við hvað virkjast hann ?

A

Hageman factor (F-XII), virkjast þegar hann kemst í snertingu við grunnhimnu, kollagen eða virkjaðar blóðflögur

26
Q

Hvaða frumur virkja lymphocyta ?

A

Macrophagar (og öfugt)

27
Q

Granuloma

A

Samansafn virkjaðra macrophaga

Epitheloid macrophagar, T-lymphocytar í jaðri, með/án risafrumur, bandvefsmyndun utan um og necrosis í miðju

28
Q

Hvers vegna myndast granuloma ?

A

Cytokine frá T-frumum valda viðvarandi virkjun macrophaga

29
Q

Langhan’s giant cell

A

Kjarnar mynda eins konar skeifu í jaðri á frumunni, berklar

30
Q

Foreign body giant cell

A

Aðskotahlutsviðbrögð, mikil hvatning á macrophaga, stærstu risafrumurnar, mikill fjöldi kjarna

31
Q

Touton giant cell

A

Meinsemdir með auknu fituinnihaldi

32
Q

Hepatocyte growth factor

A

Veldur fjölgun á hepatocytum o.fl frumum, framleiddur af fibroblöstum, æðaþelsfrumum og non-parenchymal frumum í lifur

33
Q

Epidermal growth factor/Transforming growth factor-beta

A

Bindast sama viðtakanum, auka frumuskiptingu hjá hepatocytum og flestum þekjufrumum, EGF framleiddur af keratinocytum, macrophögum og öðrum bólgufrumum

34
Q

Granulationsvefur (græðsluvefur)

A

Fibroblastafjölgun, nýmyndun æða (fíngerðar háræðar) og lausgert ECM

35
Q

VEGF

A

Hvetur fjölgun og hreyfanleika æðaþelsfruma, hypoxia og TGF-alpha/beta hvetur myndun

36
Q

FGF-2

A

Hvetur fjölgun æðaþelsfruma, hvetur migration macrophaga og fibroblasta á skemmd svæði, framleitt af mörgum frumum

37
Q

Hvaða vaxtarþættir taka þátt í örvefsmyndun ?

A

FGF-2, TGF-beta og PDGF

38
Q

TGF-beta

A

Eykur framleiðslu kollagens, fibronectins og proteoglycana, minnkar kollagen niðurbrot, minna proloferation lymphocyta og minni bólguáhrif

39
Q

PDGF

A

Eykur migration og fjölgun fibroblasta, macrophaga og sléttra vöðvafruma, framleiddur af EC, macrophögum og sléttum vöðvafrumum, geymdur í blóðflögum

40
Q

Hvaða þættir hamla græðslu á vefjaskemmd ?

A

Sýkingar, of lítið prótin/C-vít í næringu, blóðflæðistrruflun, ónæmisbæling/sterameðferð, aðskotahlutir

41
Q

Keloid

A

Stór, upphækkuð ör, of mikil kollagenmyndun, virðist erfðatengt

42
Q

Anasarca

A

Almennur bjúgur

43
Q

Congestion (passive hyperemia)

A

Aukið venous blóðmagn vegna hjartabilunar, náskylt edema

44
Q

Chronic passive congestion of lung

A

Septa þykkna og það verður bandvefsmyndun, macrophagar með hemosiderin

45
Q

Chronic passive congestion of liver

A

Miðsvæði lobula er rauðbrún og örlítið depressed, nutmeg liver utan um, necrosa, blæðingar og macrophagar með hemosiderin

46
Q

Úr hverju eru blóðsegar samsettir ?

A

Blóðflögum, fibrini, RBK og HBK

47
Q

Lines of Zahn

A

Línur sem sjást í smásjárútliti blóðsega