Frumuskemmdir, bólga, viðgerð og bjúgur/segamyndun Flashcards

1
Q

Hyperplasia

A

Stækkun á líffæri/vef vegna aukinnar tíðni frumuskiptinga, oft undanfari æxlisvaxtar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hypertrophia

A

Stækkun á líffæri/vef vefna stækkunar frumna (byggingarpróteinum og frumulíffærum fjölgar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Atrophia

A

Líffæri minnkar vegna þess að frumurnar minnka, svar við minnkuðu álagi, blóðflæði eða næringu, frumur geta náð jafnvægi að nýju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Metaplasia

A

Ein frumugerð kemur í stað annarrar á takmörkuðu svæði í vef/líffæri (oftast þekju), oftast vegna áreitis, yfirleitt sjúklegt, getur gengið til baka ef áreiti hverfur, getur verið forstig krabbameins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er munurinn á labilum, stabilum og permanent frumum ?

A

Labilar: eru í sífelldri skiptingu allt æviskeiðið, t.d. beinmergsfrumu og húð
Stabilar: langlífar frumur sem skipta sér eða fjölga sér ekki nema það komi boð um það (skemmd eða álag), t.d. kirtilfrumur og bandvefsfrumur
Permanent: frumur sem skipta sér ekki eftir að fósturlífi líkur, t.d. hjartavöðvafrumur og heilafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Súrefnisskortur

A

Hypoxia: lækkuð súrefnisþéttni í blóði (anemia, mikil lungnabólga)
Ischemia: blóðflæðitruflun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða myndbreytingar eru einkennandi fyrir afturkræfan skaða ?

A

Frumutútnun (Na+ jónir safnast fyrir í umfrymi og vatn eltir) og fituumbreyting (fituvacuolur sem taka yfir alla frumuna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru myeline figures ?

A

Skemmdar frumuhimnur, geta kalkað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða breytingar sjást í ljóssmásjá í necrosu ?

A

Aukin eosinophilia, glassy, homogeny og blöðrótt umfrymi
Kjarni skreppur saman og dökknar (pyknosis), kjarni brotnar niður í smærri hluta (karyorrhexis), kjarni fölnar og leysist upp (karyolysis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fituumbreyting

A

Uppsöfnun tríglýceríða í umfrymi, aðallega í lifur vegna mikilla fituefnaskipta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru orsakir fituumbreytingar í lifur ?

A

Toxin, næringarskortur, sykursýki, offita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Bólgusvar - 5R

A
Recognition = þekkja orsakavald
Recruitment = laða að og virkja bólgufrumur
Removal = eyðing orsakavalds
Regulation = stjórn bólgusvars
Resolution = viðgerð, vefir í fyrra horf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Staðbundin bólgueinkenni

A

Roði, hiti, fyrirferð, sársauki, trufluð starfsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Almenn bólgueinkenni

A

Hækkaður líkamshiti, hraður hjartsláttur, höfuðverkur, vöðvaverkir, aukinn/minnkaður sviti, skjálfti og kölduköst, eitlastækkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Bráðar bólgufrumur

A

Neutrophilar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Margination/rolling

A

PMN fljóta út að æðaveggnum, viðloðunarsameindir (selectin) á endotheli og PMN tengjast veikt (histamine, IL-1 og TNF valda aukningu á selectinum á endotheli)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Adhesion

A

Integrin á PMN tengjast integrin viðtökum (ICAM-1) á endothelfrumum (TNF og IL-1 valda fjölgun viðtaka á endothelfrumum og chemokine virkja integrin á PMN)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Emigration/transmigration

A

PMN skríða út á milli endothelfruma með hjálpa PECAM-1 viðtaka, hvatt af efnamiðlum og chemotaxis, brjóta niður grunnhimnuna með kollagenasa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Migration (chemotaxis)

A

PMN skríða í átt að sýkingu/skemmd, sækja í aukinn þéttleika efnamiðla (sýkingarefni, cytokine, complement o.fl), efnamiðlar bindast viðtökum á PMN og valda breytingum á frumubeinagrind (toga frumuna að efnamiðlum)

20
Q

Krónískar bólgufrumur

A

Lymphocytar, plasmafrumur og macrophagar

21
Q

Hvaða ensím eru í lysosomum sem drepa örverur ?

A

Myeloperoxidasi, collagenasi, elastasi, acid hydrolasi, lysozyme, lactoferrin (ásamt fríum radikölum)

22
Q

Hvaða efnamiðlar valda hita ?

A

IL-1, TNF-alpha og prostaglandin

23
Q

Hvaða efnamiðlar valda verkjum ?

A

Prostaglandin og bradykinin

24
Q

Hvaða frumur mynda og seyta efnamiðlum ?

A

PMN, macrophagar, mast frumur, æðaþelsfrumur

25
Hvaða þáttur kemur kinin og storkukerfunum af stað og við hvað virkjast hann ?
Hageman factor (F-XII), virkjast þegar hann kemst í snertingu við grunnhimnu, kollagen eða virkjaðar blóðflögur
26
Hvaða frumur virkja lymphocyta ?
Macrophagar (og öfugt)
27
Granuloma
Samansafn virkjaðra macrophaga | Epitheloid macrophagar, T-lymphocytar í jaðri, með/án risafrumur, bandvefsmyndun utan um og necrosis í miðju
28
Hvers vegna myndast granuloma ?
Cytokine frá T-frumum valda viðvarandi virkjun macrophaga
29
Langhan's giant cell
Kjarnar mynda eins konar skeifu í jaðri á frumunni, berklar
30
Foreign body giant cell
Aðskotahlutsviðbrögð, mikil hvatning á macrophaga, stærstu risafrumurnar, mikill fjöldi kjarna
31
Touton giant cell
Meinsemdir með auknu fituinnihaldi
32
Hepatocyte growth factor
Veldur fjölgun á hepatocytum o.fl frumum, framleiddur af fibroblöstum, æðaþelsfrumum og non-parenchymal frumum í lifur
33
Epidermal growth factor/Transforming growth factor-beta
Bindast sama viðtakanum, auka frumuskiptingu hjá hepatocytum og flestum þekjufrumum, EGF framleiddur af keratinocytum, macrophögum og öðrum bólgufrumum
34
Granulationsvefur (græðsluvefur)
Fibroblastafjölgun, nýmyndun æða (fíngerðar háræðar) og lausgert ECM
35
VEGF
Hvetur fjölgun og hreyfanleika æðaþelsfruma, hypoxia og TGF-alpha/beta hvetur myndun
36
FGF-2
Hvetur fjölgun æðaþelsfruma, hvetur migration macrophaga og fibroblasta á skemmd svæði, framleitt af mörgum frumum
37
Hvaða vaxtarþættir taka þátt í örvefsmyndun ?
FGF-2, TGF-beta og PDGF
38
TGF-beta
Eykur framleiðslu kollagens, fibronectins og proteoglycana, minnkar kollagen niðurbrot, minna proloferation lymphocyta og minni bólguáhrif
39
PDGF
Eykur migration og fjölgun fibroblasta, macrophaga og sléttra vöðvafruma, framleiddur af EC, macrophögum og sléttum vöðvafrumum, geymdur í blóðflögum
40
Hvaða þættir hamla græðslu á vefjaskemmd ?
Sýkingar, of lítið prótin/C-vít í næringu, blóðflæðistrruflun, ónæmisbæling/sterameðferð, aðskotahlutir
41
Keloid
Stór, upphækkuð ör, of mikil kollagenmyndun, virðist erfðatengt
42
Anasarca
Almennur bjúgur
43
Congestion (passive hyperemia)
Aukið venous blóðmagn vegna hjartabilunar, náskylt edema
44
Chronic passive congestion of lung
Septa þykkna og það verður bandvefsmyndun, macrophagar með hemosiderin
45
Chronic passive congestion of liver
Miðsvæði lobula er rauðbrún og örlítið depressed, nutmeg liver utan um, necrosa, blæðingar og macrophagar með hemosiderin
46
Úr hverju eru blóðsegar samsettir ?
Blóðflögum, fibrini, RBK og HBK
47
Lines of Zahn
Línur sem sjást í smásjárútliti blóðsega