Lungna-, lifrarsjúkdómar Flashcards
Hvaða lyf geta valdið pneumonitis og interstitial fibrosis ?
Bleomycin, amidarone, methotrexate
Kartagener syndrome
Defect í virkni cilia í öndunarvegi og eggjaleiðurum og flagella sæðisfruma
Reye’s syndrome
Lifrarbilun með encephalopathiu, fitulifur+fituíferð í nýrum og hjarta, óviss orsök
Hver eru áhrif krónískrar lifrarbilunar ?
Lágt serum albumin, bjúgur+ascites, blæðingartilhneiging, portal hypertension, hepatic encephalopathy, endocrine hormónaáhrif, fetor hepaticus
Budd-Chiari syndrome
Thrombosis eða æxlisvöxtur í hepatic venum sem þrengir að þeim, einkenni eru kviðverkur, lifrarstækkun og ascites
Hver er algengasta orsök portal hypertension ?
Cirrhosis
Hvar myndast æðahnútar við portal hypertension ?
Við endaþarm, í vélinda, við nafla, í retroperitoneum
Congenital hepatic fibrosis
Bandvefsaukning með bridging, gallgangafjölgun á litlum svæðum, stundum cystur, fylgir oft polycystic renal sjúkdómi
Hverjar eru afleiðingar portal hypertension ?
Splenomegaly, æðahnútar, ascites
Hvað einkenni hepatitis B í histologiu ?
Ground glass frumur, orcein litun
Hereditary hemochromatosis
Autosomal víkjandi erfðasjúkdómur þar sem frásog járns er aukið
Wilson’s sjúkdómur
Autosomal víkjandi, minnkaður útskilnaður kopars í gall, kopar sest í vefi, einkenni eru acute eða krónísk lifrarbilun, geðræn einkenni og taugaeinkenni
Góðkynja æxli í lifur
Cavernous hemangioma, peliosis hepatitis, sclerosing bile duct adenoma, adenoma hepatitis, focal nodular hyperplasia
Hver er algengasta orsök gulu í ungabörnum ?
Bilary atresia (vantar lumen)
Hver er algengasta orsök gulu seinna á lífsleiðinni ?
Choledochal cysta
Rokitansky-Aschoff sinusar
Slímhúðapokar sem ganga gegnum gallblöðruvegginn og í vöðvalag
Klatskin tumor
Æxli í hepatic duct
Hvaða congenital sjúkdómar geta komið fram í brisi ?
Agenesis, hypoplasia, ectopic pancreas, annular pancreas, cystic fibrosis
Æxli í brisi
Serous microcystic adenoma, mucinous cystic æxli, solid-cystic capillary tumor
Af hvaða gerð eru flest briskrabbamein ?
Ductal adenocarcinoma
Trousseau’s sign
Blóðstorkur í bláæðakerfinu í abdomen
Lungnasýkingar með granuloma
Sveppasýking, sarcoidosis, berklelungnabólga, hypersensitivity pneumonitis (atvinnutengdir)