Hjarta- og æðasjúkdómar Flashcards
Marfan’s syndrome
Stökkbreyting veldur afbrigðilegu fibrillini - minna elastískur vefur, autosomal dominant, sjúklingar grannir, hávaxnir og með langa útlimi
Ehler-Danlos syndrome
Margar mismunandi stökkbreytingar, autosomal dominant/recessive, galli í kollagenmyndun - minni styrkleiki
Hverjar eru orsakir aneurysma ?
Háþrýstingur, bandvefssjúkdómar, atherosclerosis, sýkingar
Saccular berry aneurysm
Algengust aneurysmin í heila, veldur subarachnoid blæðingu, meðfæddur veikleiki í intima, felst í ant. hluta, 90% við æðagreiningar
Orsakir vinstri hjartabilunar
Blóðþurrðarsjúkdómar, háþrýstingur, mitral-/aortulokusjúkdómar, hjartavöðvasjúkdómar
Orsakir hægri hjartabilunar
Vinstri hjartabilun, lungnaháþrýstingur, lokusjúkdómar (hæ megin), meðfæddir hjartasjúkdómar (left-to-right shunt)
Hverjar eru afleiðingar infective endocarditis ?
Hjarta: lokubakflæði, stenosa, abscess
Emboliur: Janeway lesions, Osler nodes
Hvað getur orsakað insufficiency í hjartalokum ?
Ástand í lokunni sjálfri: endocarditis, mitral valve prolapse
Ástand í stoðvefjum: aortic aneurysm, kalkanir í mítrallokuhringnum, rof/drep/bólga í papillary vöðvum, chorda tendineae lengjast/slitna
Hverjar eru afleiðingar hjartalokusjúkdóma ?
Hypertrophia, dilation, hjartabilun, endocarditis