Nýrnasjúkdómar Flashcards
1
Q
Hver eru helstu vefjafræðilegu skilmerki skorpulifrar ?
A
Regenerativir hnútar og bandvefsmyndun þar á milli
2
Q
Orsakir skorpulifrar ?
A
Alkóhól, viral hepatitis, sjálfsofnæmi, gallvegasjúkdómar, hemochromatosis, Wilson’s sjúkdómur
3
Q
Hverjar eru orsakir Cushing’s syndrome ?
A
Sterameðhöndlun, aukin ACTH secretion frá heiladingli, hypersecretion á cortisoli frá nýrnahettum, ectopic secretion á ACTH
4
Q
Hver eru einkenni Cushing’s ?
A
Moon face, breiður búkur, grannir útlimir, slappleiki og máttleysi, hypertension, aukinn hárvöxtur, striae, DM o.fl
5
Q
Henoch-Schönlein purpura
A
Sjúkdómur með útbrotum, einkennum frá kvið, liðverkjum og einkennum frá nýrum, oft eftir öndunarfærasýkingar