Sjúkdómar í blóð- og eitilvef Flashcards
1
Q
Hvernig líta blóðkorn út í járnskortsanemiu ?
A
Hypochrome og microcytisk
2
Q
Hvernig eru blóðgildi í járnskortsanemiu ?
A
Lágt Hb, hematocrit, MCV, MCHC, ferritín, serum járn, ekkert járn í merg og hátt TIBC
3
Q
Hvernig líta blóðkorn út í anemia megaloblastica ?
A
Macrocytisk og hypersegmented
4
Q
Hvernig eru blóðgildi í járnskortsanemiu ?
A
Lágt Hb, hækkað MCV, eðlilegt MCHC, lækkuð fólínsýra eða B-12 vítamín í blóði, megaloblastar í beinmerg
5
Q
Hvernig eru blóðgildi í anemiu vegna langvinnra sjúkdóma ?
A
Lágt Hb, eðlilegt MCV og MCHC
6
Q
Hvaða marker segir okkur að við séum með lymphoma ?
A
Bcl-2