Sár í maga og skeifugörn Flashcards

1
Q

Orsakir Peptic ulcer

A
H. pylori, NSAID & ASA. 
Sjaldgæfara:
- Tumor
- Zollinger Ellison syndrome
- Cameron's lesion
- Sár á anastomosu
- Idiopathic
...
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

PU - erosion, skilgreining

A

PU: Sár í maga eða skeifugörn sem nær gengum muscularis mucosae og niður í submucosu.
Erosion: Staðbundið sár í mucosu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Cameron’s lesion

A

Sár sem myndast í hiatal herniu.

Ath, oft gleymist að scopera upp í þetta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

H. pylori: algengi

A
  • Um 50% heimsbúa coloniseraðir, meira í þróunarlöndum.
  • 80% sýktra eru einkennalausir.
  • 15-20% fá krónískan atrófískan gastritis og intestinal metaplasiu, eða maga/duodenal sár.
  • <1% fær magakrabba / MALT lymphoma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

H. pylori: staðsetning bólgu og sára, meingerð

A
  • H. pylori veldur bólgu í annaðhvort efri hluta magans eða fundus + neðri hluta magans.
  • Ef colonisering/bólga er í í neðri hluta magans+ pylorus skynjar neðri hluti magans sýrustigið hærra en það er og sendir gastrin upp til að hvetja sýruframleiðslu svo ofmagn sýru er myndað og seytt. Tengist frekar GERD / Esophageal cancer en neðri colonisering.
  • Ef colonisering/bólga í efri hluta magans verður krónískt bólgusvar sem endar í magasári. Tengist frekar Gastric carcinoma en neðri sýking.

þetta væri vænlegt að athuga betur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Magasár: hvort er algengara að einstaklingar með sár í skeifugörn eða maga séu h.pylori sýktir?

A

Algengara að skeifugarnasár tengist h.pylori sýkingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

NSAID og magasár - meingerð

A

NSAID valda bæði topical skaða í maga og systemic skaða.
- Ion trapping - hvatberakeðjuskaði
- COX-1 hemlun: lækkar varnir.
Ath. einnig verður skaði í smáþörmum og ristli.
* Húðuð lyf virðast ekki draga úr skaðsemi í PU.

Hjartamagnyl er flokkað sér: eiginlega bara COX1 hamli + blóðflöguhemill. Eykur hættu á PU & blæðingum minna en önnur NSAID.
* COX2 lyf eru ekki hættulaus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

NSAID og smáþarmar+ristill, hve margir fá lesionir og hvaða afleiðingar hefur það?

A
  • lesion sjást í smáþörmum 20-70% sem nota NSAID að staðaldri
  • aðeins óalgengara í ristli
  • Ekki klínískt marktækt í meirihluta einstaklinga en getur leitt af sér verki, blæðingu, rof á görn og þrengingu garna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

NSAID og blæðingar, Hve margir blæða& perforera? Hversu margir af þeim sem fá blæðandi PU eru að nota NSAID?

A
  • Af öllum þeim sem að nota NSAID munu 1-2% koma til með að blæða eða perforera
  • Af þeim sem að fá blæðandi PU eru sennilega 30-60% að nota NSAID í einhverju magni
  • Aðeins um 10-12% þeirra sem leggjast inn með blæðingu frá PU vegna NSAID eru á PPI
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þú setur eldri sjúkling á NSAID. Hverju þarftu að muna eftir?

A

Setja PPi lyf inn líka!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Áhættuþættir fyrir complicated PU

Læra utanaf!

A
Saga um PU eða blæðingu frá meltingarvegi
Aukinn aldur
Háir skammtar
Samhliðanotkun anticoagulants
Sjúklingur einnig með h. Pylori
Alvarlegar líffærakerfisbrenglanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Einkenni blæðandi PU

A

Cardinal einkenni: Epigastrial verkur!

  • fyllitilfinning, þensla, sedda snemma, ógleði.
  • EINKENNALAUST stundum jafnvel fram að massífri blæðingu/perforation, sérstaklega ef á NSAID
  • > blæðing/rof á görn getur verið presenting symptom
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Grunur um PU. Ddx?

A
Functional dyspepsia
Gastritis
Gastroesophageal reflux disease
Cholecystitis
Pancreatitis
Gastric malignancy
Mesenteric ischemia
Alcoholic hepatitis
Crohn’s disease
...
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

PU: greining og meðferð (lyf og tímalengd)

A
  • Greint með magaspeglun
  • Proton pump inhibitors (PPI): Skapar aðstæður til þess að PU geti gróið
  • PPI + sýklalyf eru meðferð við h. Pylori
  • > omeprazole, amoxicillin + clarithromycin
  • > omeprazole, metronidazole + clarithromycin

Fyrir flesta sjúklinga nægir 4-8 vikna meðferð ef búið er að meðhöndla sjúkling vegna h. pylori og inntöku NSAID er hætt
Langtímameðferð er í flestum tilvikum nauðsynleg fyrir sjúklinga sem geta ekki hætt á NSAID eða hjartamagnýl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Blæðandi PU: Greining og meðferð

A
  • Einkenni: Hematemesis, melena, blæðing frá endaþarmi
  • > Stabilisera sjúkling,
  • > Esomeprazole i.v. (80 mg bolus og 8 mg á klt. eftir það
  • > Magaspeglun innan 24 tíma
  • > Endoskópísk meðhöndlun : Adrenalin injection og thermal coagulation / Adrenalin og hemoclips
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly